Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 20.05.1954, Blaðsíða 8
VÍSIB Kt Mýmit# MaSið a* l>á l»a?l Q3J- hccjrMaite. — HrlngiS f síma ISi® »* ferbt áskffifenáffljr. JÞ®k sem geraat Jka'dipeafcr VlSIS 4tHb? 19. hvers mánaðaar fá íblaSlð ák«.jnpík tfi mánaðamóta. — S«ml ISii. Fimmíudagimti 20. maí 1954. Laxveiðin hefst í SHungsveiðin hafin i'yrir nohhru. Laxveiðitíminn hefst í dag og samkvæmt laxveiðilögunum má stunda laxveiði frá 20. maí og stendur veiðitíminn til 15. september. Á þessu tímabili má þó ekki stunda netaveiði nema þrjá mánuði. Um eða fyrir 20. maí koma venjulega fyrstu laxarn- ir úr djúpi hafsins í árnar. Neta bændur við Hvítá í Borgarfirði eru sumir að koma fyrir lögn- um sínum en aðrir huga að net um sínum. Laxakistan er kom- in fyrir nokkru niður í Eliiða- árnar, en úr henni eru laxarn- ir fluttir á efra svæði árinnar Enginn lax er ennþá kominn í kistuna, en hins vegar hefur orðið vart við lax í Brúarhyln- um fyrir tveimur dögum. í fyrra kom fyrsti laxinn í kist- una 20. maí Stangaveiðin hefst í Elliðaánum 1. júní éins og víða annars staðar og upp frá þeim tíma hefst hún í einni ánni af annari. Nokkrir reyk- vískir stangaveiðimenn hafa nú þegar sett saman stengur fínar við veiðivötn og rennt fyrir sjó birting og vatnasilung eða þá sótt æfingu hjá Stangaveiðifél. Reykjavíkur upp við Rauða- vatn, en þar hefur í vor mátt sjá hóp af mönnum við að reyna leikni sína í köstum og nema kunnáttu hjá Albert Erlings- syni, hinum snjalla kastmanni, sem verið hefur leiðbeinandi. í kvöld verður æfing á vegum S.V.F.R., en þær hafa verið á fimmtudögum. Albert Erlings- son hefur einnig tekið menn í einkatíma í kastkénnslu og mun gera framvegis. Sjóbirtingsveiði var leyfileg 1. apríl Og hafa nokkrir stanga veiðimenn, eins Og áður segir, sótt í þá veiði m. a. í Þorleifs- læk í Ölfusi, Rangárnar og vest ur í Dali. Aðallega hefur ver- ið stunduð veiði í Þorleifslæk. Lítið hefur verið reynt í Rang. ánum, en þar munu þeir, sem farið hafa, fengið sæmilega veiði. Nokkrir hafa farið vest- ur í Dali og veitt sæmilega og sumir þeirra allvel og fengið væna fiska. Veiði hófst í Meðalfellsvatni 1. maí s.l., en var rýr framan af og má kenna það kuldakast- Sr. Barðar Þorsteinsson skipaður prófastur. Sr. Garðar Þorsteinsson, sókn arprestur í Hafnarfirði, hefur verið skipaður prófastur í Kjal arnesprófastsdæmi. Þá hefur sr. Sigurður Ó. Lár usson í Stykkishólmi verið skipaður prófastur í Snæfélls- nesprófastsdæmi. inu, sem gerði kringum mán- aðamótin síðustu. Veiði hefur upp á síðkastið farið batnandi og var góð um s.l. helgi. Sögðu menn, sem þá voru þar, vatn- ið vera mjög líflegt. í Hlíðav- vatni hefur eitthvað verið stunduð veiði og sömuleiðis í Þingvallavatni. Menn vona, að laxgengd verði mikil og góð í sumar og að sem flestir veiðimenn geti haft ánægjulegt sumar við veiði í straumunum í fögrum sveit- um. Ómögulegt er að segja á- kveðið um þessa hluti, eir.s og er, en sjálfsagt er að vera bjart sýnn. Það kostar ekki neitt, en Fákur efnir Veðreiðar Fáks- verða venju á annan dag iiviiasunnu, þann 7. júní n. k. á Skeiðveliim- um við Eíliðaárnar. Þá skal athygii vakin á því, að þeir hestaeigendur, sem taka vilja þátt í góðhestakeppni Fáks, skulu komá með hesta sína á Skeiðvöllinn við Elliða- árnar á laugardaginn kemur kl. 3 síðdegis. Loks hefir Fákur tilkynnt að þeir, sem hafa hug'sað sér að sýna hésta Og hryssur á lands- móti hestamanna á Akuréyri, dagana 9.—11. júlí n. k., eigá eykur tilhlökkunina eftir a<51 að gefa sig fram við stjóm komast til veiðanna. I Fáks fyrir 1. júní nk. i á up^sifo veikfræ&fligatgfta. Samt rcrðu trsrr (bryr x m»r. Fyrstu bráabyggiiigar áum aUa Öræfabyggð nema sumrinu eru nú semn að hefjast og er þar um að ræða tvær brýr yfir jökulsár í Austur-Skafta- fellsýslu. Þessar brýr eru annarsvegar yfir ána Stemmu, sem feilur um Breiðamerkursand Og er nú sem stendur mestur farartálmi á leiðinni milli Jökulsár á Breiðámerkursandi Og Suður- sveitar. Þegar brúin er komin yfir Stemmu verður unnt að aka á bíl hvérnig sem viðrar að Jökulsá að austan. Þetta verð- ur tréstaúrabrú, 30—40 mtr. löng. Hin brúin er yfir Skafta- fellspL í Öræfum, éinnig tré- staurabrú og álíka löng og brú- in yfir Stemmu. Smíði Skafta- fellsárbrúar er þegar 'hafin og þegar henni er lokið - verður byrjað að byggja brúna yfir Stemmu. Skaftafellsá er vatnsmikil jökulá, sem oft verður ill- eða ófær í leysingum og sólbráð, enda versti farartálminn í Ör- æfum þegar vatnsföllunum á Skeiðarársandi sleppir. Jeppar og vörubílar körnast nú örðið ’ Nýtt átak til rflwpr 'verður i 30. næsta manaðar. l iiMimlL’i ái-a afimælis Land-' fé, sem landsnefndm fékk frá græðslwsjóðs Islands, sem stofm fyrirtækjum og einstáklingum aðto var í saœbamdi við iýð- til kosninganna, en rikisfram- veldiskosnimgarnar, verður efnt laginu gat hún skilað afiur með til Ihappdrættts sjóðmum til efl þakklæti, en það nam 30 þús. ingar. | kr. Frá þessu o. -fl. skýrði -Eyj- ¥ar fréttamönnum skýrt frá ólfur Jóhannsson, form-aður 'þessu í 'gær á 'fuiídi með sk'óg- ræktarstjóra, stjórn skógrækt- arféiagsihs og flestum þeirra, er sætí áttú í lauásnefnd lýð- veldiskosninganna, en innan vé 'banda-hennar kom .fyrst 'fram hugmyndin um stofnun sjóðs- ins. Stofnfé. Stofnfé 'sjóðsi'ns vár- -380.000' 'kr.j í ,-fyrsta iagi 130 þús. kr., sem bjóðin iagði fram við lýð- veldisstofnunina, og 250 þús. kr., sem - var afgangu-r af ■ því ingeni þegar þeir hafa strandað við Skaftafellsá þegar hún hefir verið í vexti. Annars eru þar nokkrar aðrar ár, sem eirmig geta orðið allslæmar - ýfirferð- ar og ekki sízt végna þess, að þær breyta stöðugt farvegi sín- um. í sumar var gert ráð fyrir allmiklum brúabyggingum á r. Vináuskóli Reykjavikur mun í vor taka upp sama fyrirkomu- lag og í fyrra varðaudi kennslu í sjómemrskiui fyrir imglinga. ■ f .fyrra ■ hafði Viröruskólihn stóran vélbát til umráða þar sem -ungum piltum var sagt til um fiskveiðar, meðferð veiðar- færa o. fl. er að sjómennsku og veiðum laut. Nu hefir verið ákvéðið að vegum Vegagerðarinnar víðs- Vinnuskólinil fái aftur í sumar vegar um land. En nú hafa flestallir verkfræðingar stofn- unarinnar sagt lausu stárfi og eru' hættir að vinna þar; Fyrir bragðið hefir lítið verið uffirit að aðhafast á sviði brúagerða það sem af er vorsins og full- komin óvissa ríkir um þær framkvæmdir í sumar. William Willis, sextugur New Ifork-búi, er komium til'Lima í Perú. Hann er um þessar muudir að leggja af 'stað á smáfleka í 10.000 sjómílna ferðalag til' Mið- Kyrrahafseyja. Hann býst við að komasí til Samoa- éyja "á- 3-^-4 'mónuðum. - stóran b'át til umráða ög fari m'eð unglinga á honum til fisk- vreiða; Lágmarksaldur 'ungling- anan er 13 ár; en kaupið, sem þeir fá, er hálfur hlutur -og fæði. Umsóknir skulu hafa borizt Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar í Hafnarstræti 20 fyrir n. k. laúgardag. landsnefndar á fundinum í gær, og afhenti jafnframt skogrækt arstjóra 5000 kr., sem voru -fyrir hendi, eftir éndanleg reiköihgsskil - landsriefhdar. — Óskáði E. J. sjóðnunr allra heilla, er. hann haíði áfhent fé þetta í sjóðinn. Hjálparhelia. Hákon - Bjarnason skógrækt- arstjóri minntist þess, að þótt vonir hefði brugðist um að efnd væru loforð um að sjóð- Urinn fengi tekjur áf sölu.setu liöseigna; hefði miðað í "áttina, og væri sjóðurinn nú ofðinn um 650.000 kr., og skógrækt- inni verið hinn. mésti styrkur að honum. Sjóðnum hafa hlotn azt gjafir og áheit og velunn- arar hafa stutt sjóðinn með ár- og ævitillögum. Enn fremur eru tekjur af jólatréssölu. — Gróðrarstöðin á Tumastöðum hefði sennilega ekki komizt upp, ef hún hefði ekki notið sjóðsins, skógræktarfélög hafa notið hana, Skógræktarfélag Árnessýslu t. d. fengið lán úr honum til kaupa á víðlendu skógarsvæði. Til þessa hafa að- eins' verið veitt lán, að sjálf- sögðu með vöxtum, en beinar styrkveitingar koma ekki til, fyrr en sjóðurinn er orðirm. 1 millj. kr. Sjóðurinn hefur samt þegar reynzt mikil hjálpar- hella. Ískyggílegar faorfur í Marokko. PARIS AP. — Horfur í Mar- okko eru iskyggilegar. Þjóðern og haft er í hótununa við franska landuema. Franska stjórnin kemur sam- an á fund í dag út af þessum málum og verður Coty forseti í forsæti. — Sagt er, að fyrir dyrum standi að skipta urn landstjóra í Marokko. Húgmyhdihnl . um landgræðsiusjóð hreyfði fyrstui-' Arngrímtir Kristjáns- Sön skólástjóri, er rætt var á fundi landsnefndar að rftihnast hinna merku tímamóta, er ís- , land varð lýðveldi á ný, á ein- Feoafetagsins a laugaroag. hvem viðeígandí hátt. Ýmis ’ form eru á prjónunum um efl- ingu. sjóðsins, sem eftir er að taka fullnaðarákvarðanir um,, en ehginn þarf áð bíða þeirra ákvarðana til þess að hjálpa til að éfla sjóðinn. Það geta menn. með því að kaupa miða £ happ- drættinu, sem dregið verður í 30 n. m. Nýlegá urðu mikiir landskjálftar í Þessalíu á Grikklandi, er ollu miklum hörmungum. Á myndinni sést Páll Grikkjakonung- ; œt í héimsókn í sjúkraíjaldi, sem -KMstast er við til bráðabirgða. ■ Ferðafélág Ísíahds efnir til gróðwsétníngarferðar' í Heið- -mörk á Iaugardagihh kemur. Er þetta fyrsta gróðurs'etn- iiigarférð felagsins á þessu vóri og verður farið frá Austuvelli kl. 2 e. h. Feðafélagið fekk stóra spildu úthlutaða til gróðursetningar trjáplantna í Heiðmörk og hef- ir gróðursett á þrern undan- förnum árum 18—20 þúsund plöntur. Hefir félagið með þessu nokkuð farið fram úr þeirri áætlun, sem sett var um gróðursetningu í fyrstu, og eru fá önnur félög, sem hafa staðið sig með þeim ágætum. Nú heitir Ferðafélagið á meðlimi sína að duga vel og fjölmenna til skógræktar í vor, svo það megi halda merki sínu jafm hátt og áður. Á sunnudagsmorguninn kl. 9 efnir Ferðafélagið til göngu- ferðar yfir Leggjabrjót. Verður ’ ekið upp í Brynjudal, en síðan gengið yfir fjallið og niður í Þingvallasveit. Þangað verða Genevieve á Eífi. Saigon AP. — Opinber stað- festing hefur fengizt á því, aS ema konan, sem var í Dien- bienfu-virki Genevieve de Gal ard, er á lífi ©g heil heilsu. Engiun frönsku læknanna, sem þar var, særðist eða béið bana í lokaátökunum. Genbevieve vann mikið og gott starf í Dienbienfu með því að hjúkra hinum særðu, og þó var hitt eigi síður mikilvægt, svo þátttakendur ferðarinnar! að með nærveru sinni, glað- sóttir í bílum. Hér er um sér-' lyndi og bjartsýni ,hafði hún kennilega og fagra leið að ræða, I mikil og góð áhrif á andleg á- sem allt of fáir þekkja. 1 hrif fanganna. *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.