Vísir - 25.05.1954, Page 1
Ö4, árf.
Þriðjudaginn 25. maí 1954
115. íM„
ViðræB
haldiB áfram, en bjartsýni um árangur ríklr skki
GENF (AP). — Viðræðum! íhlutun með því að senda land-
nm Indókína verður haldið á-' upp vörn á stuttri víglínu,
íram. Sá virðist einn raunveru-
legur árangur af 4—5 klst.
fundísem hér var haldinn í
gær fyrir luktum dyrum. Það
er talið alveg vist, að Vestur-
veldin muni ekki fallast á
neinar tillögur, sem af gæti
leitt, að kommúnistar næðu
tangarhaldi á Laos og Cam-
bodiu.
Tvö brezk blöð, sem eru í
flokki kunnustu blaða landsins,
Birmingham Post og Daily Her
ald; sögðu i ritstjórnargreinum
í morgun, að Eden nyti stuðn-
ings beggja þingflokka — og
of snemmt væri að gera ráð
fyrir, að enginn árangur næð-
ist á Genfarráðstefnunni. Bjart
sýni ekki réttlætanleg, en ekki
hafi heldur verið ástæða til
bölsýninnar, .sem gætt hafi
seinustu daga.
Cogny hershöfðingi
iim Indókínastyrjöldina.
Genevieve fagnað.
Cogny hershöfðingi sagði í
Hanois í gær, að með miklu á-
taki hefði verið unnt að sigra
í Indókínastyrjöldinni, og það
væri enn hægt. Hann er yfir-
maður landhersveitanna í norð
urhluta Vietnam. Hann og Jean
Dechaux, yfirmaður flughers-
ins, voru báðir viðstaddir komu
Genevieve de Galard, „engils-
íns frá Dien Bien Phu“, sem
kom þangað í gær. Hún var
klædd jakka fallhlífarher-
manns, berhöfðuð, sokkalaus, í
rykugum strigaskóm. Alsírskir
hermenn heilsuðu með byssun-
um og var sem þjóðhöfðingi
væri að koma. — Fréttamenn
voru fjölmennir í flugstöðinni
sem geta má nærri og frétta-
Ijósmyndarar. Hinn 27. marz
s.I. var hún gerð meðlimur heið
ursfylkingarinnar frönsku og
sæmd heiðursmerkinu de
Guerre.
Íhiutun rædd.
í höfuðborgum Vesturveld-
anna ræða nú sérfræðingar um
hvaða afleiðingar íhlutun í
styrjöldinni mundi hafa í för
með sér. Menn virðast vera að
hverfa frá þeim skoðunum, að
það myndi koma að notum að
veita aðeins stuðnings flughers
og flota, — senda verði land-
her, a. m. k. 5:—7 herfylki, og
þó myndi það ekki nægja, ef
hið rauða Kína sendi lið til
etuðnings uppreistarmönnum-
her leiddi af sér, að taka yrði
sennilega miklu sunnar en nú
er barist á. Yfirleitt hallast
menn nú að því ,að engar hálf-
velgjuráðstafanir myndu koma
að nokkru gagni. Þótt láta yrði
af hendi mikið land, ef fram-
anskráð yrði að ráði, myndi þó
hægt að halda helztu höfnunum
og stofna varnarlínu, er stöðv-
aði framsókn kommúnista til
suðurs.
íslenzkur smábær keppir
Ækmrmesingar. bg&ötB heisu kmwtt*
spymmtiöi iWi MEambortg,
Tilraunir til að smygla
kjarnorknvopnuni.
LONDON, AP. — Daily Ex-
press sagði í morgun, að lög-
reglan væri vel á verði vegna
gruns um, að reynt yrði ,að
smygla kjarnorkuvopnum eða
hlutum kjarnorkuvopná inn í
landið. Tollverðir og hafnsögu-
menn hafa fengið sérstakar fyr
irskipanir af þessu tiiefni og
sérstök tæki til leitar. — Op-
Srickfekeppmn
Lárus KarSsson
sigurvegari.
Einmenningskeppmnni í
bridge lauk í gærkveldt með
sigri Lárusar Karlssonar.
Er þetta fjórði bridgesigur
Lárusar í vetur, en hann hefur
sigrað eða verið aðili að sigrum
í tvímenningskeppni meistara-
flokks, sveitakeppni meistara-
flokks, parakeppni og nú sið-
ast einmenningskeppninni.
Stig 16 efstu þátttakendanna
í keppninni voru sem hér seg-
ir: Lárus Karlsson 161% stig,
Klemenz Björnsson 159, Sig-
ríður Guðmundsdóttir 155, Jón-
as Bjarnason 153, Guðlaugur
Guðmundsson 151, Kristján Ás
geirsson 149%, Þorbjörn Þórð-
arson 148, Zophonías Benedikts
son 145%, Stefán Guðjohnsen
143%, Ólafur Þorsteinsson 143,
Henckell 142%, Sveinn Helga-
son 142, Hallur Símonarson
141%, Krist j án Krist j ánsson
141%, Hinrik Thorarensen 141
og Ragnar Halldórsson 141 stig.
Gullfaxi fluíti 142 farþega
um síðustu helgi.
Um síðustu helgi flutti
GuIIfaxi, millilandavél Flugfé-
lags Islands, nær hálft arniað
hundrað farþega, sem mun
vera allt að því einstætt '
millrlandaflugi.
Hafði Gullfaxi þá mjög ann-
ríkt og byrjaði á því að flytja
54 Dani til Grænlands kl. 7 á
laugardagsmorguninn. Voru
Danir þessir búnir að vera
veðurtepptir í Reykjavík í 3
daga og var för þeirra heitið
til Bulie-West flugvallarins á
Grænlandsströnd. Þaðan flutti
Gullfaxi svo 33 danska verka-
menn, sem höfðu haft vestur-
setu í Grænlandi.
Frá Grænlandi kom Gull-
faxi kl. 5 á laugardag, nafði
Hér skamma viðdvöl og hélt
sfðan fullskipaður farþegum
til Khafnar. Þaðan eg frá
Osló kom Gullfaxi síðöegis á
sunnudaginn, einnig fuliskipað-
ur farþegum og hafði þá sam-
tals flutt 142 farþega lýiilli
landa frá því á laugardags-
morgun.
Gullfaxi fór til Prestvíkiir og
liondon í gærmorgun og er
Þetia er W. Bedell-Smith, að-
síoðarutanríkisráðherra Banda-
r í k j anna.
Reykjavíkki rmóti&
Fram og Val
Fram • og Valur áttust við i
meistaraflokki Reykjavíkur-
mótsins. Dómari var Guðjón
Einarsson.
Jafntefli varð, 1:1 og voru
bæði mörkin sett í fyrri hálf-
leik. /
Þá má geta þess að leikur-
inn milli K.R. og Víkings sem
kærður var, hefur verið dæmd-
ur K.R. í vil og hefur það nú
6 stig, Fram 5 stig, Valur 3
stig, Víkingur og Þróttur 1
stig hvort.
Þýzkí knattspyrnulið kemur
hingað til !ands í vikunni í
boði íþróttalbaindalags Akra-
riess.
Er það merkilegt framtak hja
ekki stærri bæ en Akranes er,
að bjóðá hingað stórum hópi
erlendra íþróttamanna crg
kosta för þeirra að öilu leyti.
Hér er um að ræða 22ja
manna lið knattspyrnumanna
3; börn biðu bana
i
■ AUCKLAND, Nýja Sjál., AP.
— Nýsjálenzkur flugmaður
nauðlenti hér DC-3 farþega-
flugvéi. 3 af.29 farþegum biðu
bana.
Frðulegt þótti, að ekki skyldi
fleiri hafa farist, því að eldur
kom upp í vélinni. Það voru
börn, sem fórust, hið elzta 5
ára. Margir farþeganna brennd
ust illa.
Eldur í Stangarliölti
, i morgpn.
í morgun var Slökkviliðið
kvatt að Stangarholti 10 hér í
bænum, vegna elds sem kvikn-
að hafði í þvottaherbergi
Kviknað hafði í allmiklu
rusli sem geymt var í herberg-
inu út frá kolakyntum þvotta-
potti, sem stóð þar á gólfi.
Þegar Slökkviliðið kom á
vetfvang hafði myndazt mikiil
reykur í húsinu, aðaliega í
kjaliarnum, en eldurinn sjálfur
var lítill og varð strax siökktur.
Talið ei- að nokkrar skemmdir
hafi orðið af yöldum reyksins,
en af pldinum urðu þær engar.
ff
Rauða sljarnan" varar
víö njósmmi.
MOSKVUy AP. •— „Rauða
stjaman“, blað Rauða hersins
hefir birt mjög harðorða rit-
stjórnargrein um nauðsyn þess,
að vera stöðugt á v.erði gegn
hinum bandarísku heimsveldis-
sinnum og leyniþjónustu þeirra.
— í ritstjórnargrein, sem und-
irrituð er af Moskovsky hers-
höfðingja er vikið að aftöku
ukranisks þjóðernissinna, sem
verið hafi bandarískur agent.
frá Hamborg, sem kemur meS
Gullfossi á fimmtudaginn og.
keppir samtals fjóra leiki. Þar
af tvo við Akurnesinga, ea
hina tvo , við Reykvíkinga.
Fyrsti leikurinn verður við
úrval úr Reykjavíkurfélögun-
um á föstudaginn kemur, næsti
leikur verður á Akranesi á
sunnudaginn, þriðji leikurinn
við Reykjavíkurmeistarana 2.
júní o.g fjórði og síðasti leikur-
inn við Akurnesinga 4. júní.
En þann 5. júní fai'a knatt-
spyrnumennirnir flugleiðis tii
Hamborgar.
Lið þetta er úrval úr öllunx
knattspyrnufélögum Hamborg-
ar og er búið að samæfa það
um langan tíma til þessarar
ferðar.
Akurnesingar hafa undirbúið
komu liðsins eftir beztu föng-
um og munu gera allt sem I
þeirra valdi stendur til þess að
gera Hamborgurunum komuna
sem eftirminnilegasta. M. a.
munu þeir fara með þá í veiði-
ferð út á mið, í skemmtiferð
um Borgarfjörð, og síðan um
Hvalfjörð til Reykjavíkur, og
loks í ferð til Gullfoss og
Geysis með viðkomu á Þing-
völlum.
Síðla sumars, eða í ágústlok
fara Akurnesingar í keppnis-
för til Þýzkalands í boði Ham-
borgarfélaganna.
inber staðfesfing. hefir ekki
fengist á þessari fregn blaðs- . vænt.anlegur aftur .kl. 16,30 í
ins. i dag.
Viöræður í Saigon.
SAIGON (AP). — Brezki
flugmarskáikurinn Sir Clifford
Henderson er væntanlegur hing
að í dag frá Singapore.
Kemur hann til viðræðna við
æðstu menn Frakka og Viet-
nam. Sir Clifford mun verða
hér x 3 daga.
Kómetur í nýjiuu
reynsluferöum.
LONDON, AP. — Brezk
þrýstilofsfarþegaflugvél af
Kómetugerð útbúin rannsókn-
artækjum, hefur reynsluflug-
ferðir frá Farnbrough í þessari
viku. Reynt verður að grafast
fyrir orsakir Kómetuslysanna
miklu.
De Havilland-félagið hefir
þegar byrjað reynsluflugferðir
frá verksmiðjusvæði sínu í
Hatfield. — Til Famborough
ei'u komnar 3 flugvélar til
prófunar.
Fiöintennt vegna
Herman WiMenvey kemur
híngað n.k. sunnudag.
-vUr.á 400 erlendir vísinda-
menia eru væi.'laniegir til Sví-
bjóðar 30. júm n.k. en þá ’verð-
ur alger sólmyrkvi í Mið-Svj-
þjóS.
í Granna og Jönköping er
þegar búið að panta yfir 1000
gistiherbergi, en rannsóknar-
nefndir eru væntanlegar frá
ýmsum löndum, m., a. Bret-
landi, Bandaríkjunjim, Sviss,
Þýzkalandi og Spáni. Vívnda-
menn frá Kcwiunglega, brezka
st j arnf ræðif élaginu ver&a í
Lysekijl og. Strömstad. 1 eru
148 taísms.
Félagið Kynning, sem er nýtt
og þarflegt menningarfyrirtæki
hér í bæ, hefur beitt sér fyrir
því, að norska Ijóðskáldið Her-
man Wildenvey kemur hingað
30. þ. m. og les hér upp.
, Fréttamenn ræddu í gær við
Ragnar Jónsson forstjóra, einn
aðaihvatamann að stofnun
Kynningar um komu skáldsins
og fieira í því sambandi. Fé-
iagið Kynriing muii einkum
beita 'sér fyrir því, að hingað
ko.mi 'fcurinir menn á ýmsum
sviðúm til upplesturs, fyrir-
lestrahalds <x s* frv., og gæti
orðið að þessu mikill menning-
„arauþi, Má þeta þess, að Sir
Fdm'tmíl Hiílary, Evgrest-fár-
inn heimsfrægi, kom hingað á
vegum sömu manna og nú hafa
stofnað Kynningu.
Wildenvey er vafalaust eitt'
merkasta ljóðskáld Norðmanna
fyrr og síðar og nýtur geysi-
mikilla vinsælda í heimalandi
sínu. Wildenvey er 68 ára gam-
all, en síungur í skáldskap sín-
um. Fyrstu ljóðabók sína gaf
hann út aðeins 16 ára gamall,
en síðan hefur komið út eftir
hann fjöldi ljóðabóka og fleiri
ritverka sem treyst haía yin-
sældir hans.
Ráðgert er, að Herman W:ild-
envey lesi upp í Austurbæjar-
bíói 1. júní, og verður vafa-
lítið margt. um manninn þar.