Vísir - 25.05.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 25.05.1954, Blaðsíða 2
2 VISIB Þriðjudaginn 25. maí 1954 Dýrfirðingafélagið efnir til gróðursetningarfarar í Heiðmörk á uppstigningar- dag. — Lagt verður upp frá Ferðaskrifstofunni kl. 1 e'.'h.. Félagsmenn fjölmennið. Dýrfirðingafélagið. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík efnir til kvöldfagnaðar vegna 25 ár; þ. m. kl. 8,30 síðd. í Sjálfstæðishúsinu. Fjolbreytt og ¥oimI«II dagskirtíj Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins frá hádegi í dag, sími 7100, Fulltrúaráð Sjálfstæðisféláganha, llinnisblað afanennings. Þriðjudagur, 25. maí —'144. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 24.17. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25—3.45. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 18. 30—39. Matt. 5. 48. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld: 20,30 Erindi: Kristin trú og barnavernd; II. (Gísli Jóns- son alþingismaður). 21.00 Und- ir ljúfum lögum: Gunnar Krist- insson syngur; Carl Billich að- stoðar og leikur einleik á píanó. 21.30 íþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 21.45 Einsöngur: Kathleen Ferrier syngur (plöt— ur). 22.00 Fréttir og veðurfregn ir. 22.10 Garðyrkjuþáttur: Nýjungar í garðrækt (Axel Magnússon garðyrkjukennari). 22.30 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 23.00. ccc^BÆJAR- , VWflWW%« JWm Urt/WVWk fWWtfWWVW ítfWVWWWWVd' /vw*s^j%n«ifl.rwfl.rwiv» wwwwwwí wvwwvuwvn ww%/%ry%nwwflwflwflw%n«/w%/w^nwvvwflwv%/v^nwvvw%ft/fld%d%/vwwv%rw%r --nuflu-w- MwÁAfátaHK ZZ10 Vísi hefur verið tjáð að Magnús J. G. Sigurðsson eigi heima í Há- teigsbragga 15, en ekki 17 eins og stóð 1 blaðinu s.l. föstudag. Millilandaflug - Flugvél frá Pan Ámerican er væntanleg til Keflavíkur frá Helsinki, Stokkhólmi og Osló í kvöld kl. 19.45 og heldur á- fram til New York. Hvar eru skipin, Skip SÍS: Hvassafell fór frá Kiel í gærmorgun til Akureyr- ar. Arnarfell er í Álaborg. Jök- ulfell fór frá New York í gær- kvöldi til Reykjavíkur. Dísar- fell fer frá Hamborg í dag til Leith og Reykjavíkur. Bláfell fer frá Hornafirði í dag til Djúpavogs og Breiðdalsvíkur. Litlafell er í Reykjavík. Emiskip: Brúarfoss kom til Hamborgar í fyrradag; fer það- an í dag til Rotterdam, Hull og Rvk. Dettifoss er í Raumo. Fjallfoss fór frá Hull í fyrrad. til Rvk. Goðafoss fór frá Port- land í gær til New York. Gull- foss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Reykjafoss fer frá Akureyri í dag til Húsa- víkur. Selfoss fór væntanlega frá Gáutaborg í gær til austur- landsins. Tröllafoss fór frá Rvk. 20. maí til New York. Tungufoss er í K.höfn. Arne Prestus lestar um 29. maí í Antwerpen og Hull til Rvk. Ríkisskip: Hekla var á Akur- eyrí í gærkvöldi á vesturleið. Esja er í Rvk. Herðubreið er væntanleg til Rvk. í dag frá Austfjörðum. Skjaldbreið fór frá Rvk. í gærkvöldi til Breiða- fjarðar. Þyrill fór frá Rvk. í gærkvöldi áleiðis til Vestm.eyja og þaðan til Hollands. Baldur fór frá Rvk. í gærkvöldi til Gilsfjarðar. Góðir gestir. Föstudaginn 14. maí sl. komu að Vífilsstöðum söngvarinn Don Arden og hljómsveit Gunnars Ormslevs og skemmtu sjúklingum þar. Hafa sjúkling- arnir beðið Vísi að færa þess- um aðilum beztu þakkir fyrir heimsóknina, og ekki sízt Svavari Gests, sem jafnan hef- ir sýnt sjúklingum á Vífilsstöð- um mikla vinsemd. Kirkjuritið, 5. hefti þessa árg. er komið út. Af efni þess má m. a. nefna minningargrein um síra Hálf- dán Helgason eftir Ásmund Guðmundsson biskup. Magnús Jónsson, prófessor. Grein um síra Ólaf Ketilsson frá ísafirði, eftir sr. Jónmund Halldórsson. Síra Sigurjón Árnason skrifar grein, sem nefnist í Jesú er sig- ur. Síra Magnús Jónsson og Otto Dibelius og síra Benjamín Kristjánsson skrifar grein, sem hann nefnir „Miklar bækur um kristindómsmál“. Einnig eru ýmsar innlendar fréttir. Skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur: Þriðjudaginn 25. maí verða þessar bifreiðir skoðaðar: R. 2401—2550. Togarar. Egill rauði og Hallveig Fróða dóttir komu af veiðum í gær- kvöldi. Hekla, millilandflugvél Loftleiða, er vænthnleg til Reykjavíkur um hádegi á morgun frá New York. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari héðan eftir tveggja stunda viðdvöl áleiðis til Stafangurs, Oslóar, K.hafnar og Tafnborgar. Dýrfirðingafélagið efnir til gróðursetningarfarar í Heiðmörk á uppstigningardag. Lagt verður upp frá Ferða- skrifstofunni kl. 1 e. h. Veðrið. Veðurhorfur í morgun við Faxaflóa: Austan gola eða kaldi Skýjað en úrkomulaust. Glænýr bátafiskur. Dag- lega glænýr bátafiskur. FISKBÍÍÐm Laugaveg 84, sími 82404. Daglega nýlagað kjötfars og fiskfai's. Hverfisgötubúðin Hverfisgötu 50, sími 2744. Harðfískur á kvöldborð- ið. Fæst í næstu matvöru- búð. Harðfisksalan Ný hamflettur svartfugl. Árna Sigur5ssonar Langholtsveg 174. Sími 80320. Nýr óbarinn ryklingur. MófeM Hafnarstræti 16, sími 82917. Tvær s óskast til vinnu hálfan áag- inn. Uppl. milíi kl. 2—5, ekki í síma. Aðalstræti 12. Það bezta verður ódýrast, notið því BOSCH í mótorinn. BEZT A8 AUGLÝSAIVISI M.s. Dronning AJexaadrihe fer frá Kaupmannahöfn 1. júní til Færeyja og Reykja- víkur. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Skipaafgreiðsla Jes Ziemsem. — Erlendur Pétursson. — Lárétt: 1 gáir, 6 tón, 8 flýtir, 10 danskt karlmannsnafn, 12 fæ, 13 síl, 14 togaði, 16 vafa, 17 ofkólnaði, 19 frost. Lóðrétt: 2 íþróttasambánd, 3 gras, 4 konuheiti, 5 fyrir, 7 dregur í bú, 9 glær, 11 á frakka,: 15 fóru, 16 loga, 18 fæddi. Lausn á krossgáto nr. 2209. Lárétt: 1 Gaufa, 6 grá, 8 Mön, 10 táp, 12 ár, 13 vó, 14 nam, 16 hrl., 17 Eva, 19 stefs. jLóðrétt: 2 Agn, 3 ur, 4 fát, 5 smána, 7 spóla, 9)öra, H ÁVR, 15 emt, I6‘háf"17 Vé. wwwwvwwwuwwvwiiwyvwsvw wwtfwovwwwwwWAWwwí/vw^vwwwtfjwwwyfliivfvxwvwuvwv^^ Höíura íengið te ipuó tu tttahba Lfai u stærðir 8—14 ára. EHOS Hafnarstræti 4, sími 3350. Ötför elsku móður okkar, tengdamóður og ömmu, (■uðrúnar Ásmuiidsdóttiir fer íram miðvikudag 26. maí, og Siefst með húskveðju að heimili hennar, Njálsgötu 4, kl. 1,15 e.h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. Ása og Börge Petersen, Gyða og Aage Stadil, Friðbjörg og Jón Jónsson og harnabörain. 25 ARA AFMÆLISFAGNAÐUR SJALFSTÆÐISFLOKKSINS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.