Vísir - 25.05.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 25.05.1954, Blaðsíða 5
og í bví sam- þó ekki enn fengið þá úrkomu. irserkir við að gera al- kunnugt, hvað væri að Var þetta mikið um- og þætti víst einhverium að viðstaddri Nýíéga var IöKíð við áð énðurreisa hið forn fræga kláustur geiéýðiIagSiSÍt í barðögtmúm í siðust'u' Tiéímssfýrjöíð. “Mýndíh ing uriá. þeirri 25 íuanna. -nefnd, _sþm: liafði undirbúið " frumvarpinu jþað efni. maí 1QS4 ▼is m „ umstabann i Texas. Fylkisþingið í Austin gerir þátttöku í kommúnistaflokki refsiverða. Vorsmölurt er itú ab fieffasf. Austiri, Tex., 17. apríl. Eg ías um þaS í blaSi hér í gær, aS breyting hefði veriS gerð á áfengislögunum á ís- landi, en nánari skýring var ekki gefin á því, í hverju hún væri fólgin. Þessi fregn hefir þó orðið til þess, að ýmsir þeir menn, sem eg hefi hitt hér, hafa spurt mig Frumvarpið um að gera kom- múnista að skógarmönmum hef- ir mætt mikilli mótspyrnu, og þó ekki vegna þess, að Banda ríkjamenn yfirleitt eða Texas- búar sérstaklega hafi dálæti á hinum rauðu. Síður en svo, því að menn óttast starfsemi þeirra og vilja hefta hana á alla lund. En þeir, sem hafa verið and- enn meira en ella um ýmislegt vígir frumvarpi þessu cg bar frá Fróni, og í fyrradag var eg | izt gegn því, hafa börið fram meira að segja tekinn til yfir-. tvær ástæður fyrir inótspyrnu heyrslu í barnaskóla hér. BÖrn- in vildu þó ekki forvitnast um ísland vegna þess að þau hefðu hevrt eitthvað um athafnir Al- þingis íslendinga, heldur af því að eitt blaðið hér sagði frá komu þessa íslendings hingað, og tók það fram í fyrirsögn, að hann kvartaði undan hitanum — enda ekki að ástæðulausu, því að hann fór yfir 30 stig í skugganum. En þetta var nú útúrdúr, eða þó heldur inngangur, því að eg geri ráð fyrir, að afgreiðsla breytingarinnar á áfengislög- unum hafi verið einskonar „amen“ hjá þingmönnum, áður en þeir tóku sér páskaleyfi eðá sumarleyfi fram að næsta reglulega Alþingi. Það vildi 1 En hann benti líka á, að það sinni. I fyrsta lagi telja þeir vafasamt, hvort það getur stað- izt samkvæmt stjórnarskránni, og í öðru lagi er það skoðun þeirra, að ekki verði auðveld- ara áð berjast gegn kommúnist- um, þegar þeir hafi verið rekn- ir í felur með alla sína starf- semi. Dómstólarnir skera úr. Fylkisstjórinn, Shivers að nafni, tók það fram í stuttri tölu, sem hann hélt við þetta tsekifæri, að mótbárurnar varð andi það, hvort lögin teldust stjórnarskrárbrot, yrðu dóiri- stólarnir að athuga og kveða síðan upp úrskurð í þessu efni. nefnilega svo til, að á þriðju- daginn fóru éinnig fram þing- lausnir hjá fylkisþingi Texas- manna, er situr hér í Austin, höfuðborg fylkisins. Þetta var aukaþing, sem var kallað sam- an til að ræða nokkur frum- vörp, er fylkisstjórinn hafði óskað eftir að yrðu tekin til af- greiðslu, m. a. varðandi hærri laun barnakennaxa, en eitt helzta deilumálið var, hvort banna skyldi starfsemi kom- múnistaflokksinS, og telja það refsivert athæfi að vera kom- múnisti. , Miklar deilur. í frumvarpi því, sem fram var bofið um þetta, var það að vísu hvergi nefnt, að því væri stefnt gegn kommúnistum,. og kalla menn það þó ekkert arin- að en „anti-communist act“. í frumvárpinu segir, að hvers- konar undirróðursstarfsemi, er miði að því að steypa núver- andí stjórnarfyrirkomulagi, skuli verða allt að 20,000 doll- ara sekt eða 20 ára fangélsi, f er Texas fyrsta fylkið, sem samþykkir slík log. Og í fyrra- morgun undirrita-i. f dkis- ] stjórinn lög þessi, áð viðstödd- | um báðum fiúthifwáirtöririíuri, ] en kvikmyndarar. út'rarpsmérin og sjónváfpsmenn unnu eins og - L . ,. ,, .... stang, og þætti víst i skrítið heima, ef þannig væri farið að þar, þegar forsetinn undirritaði lög, því að í gær- morgun var ,,seremónían“ end- urtekin, en þá undirritaði fylk- isstjórinn lögin um hærri ' væri ekki aðeins starfsémi kommúnista, sem lögin ættu að hefta, heldur yfiiieitt allra ó- þjóðlegra afla. Hann kom svo að því, að ýmis verkalýðsfélög í Texas væru undir stjórn kommúnista, og að frá þeim stafaði marg- vísleg hætta, er hefði leitt til þess, að frumvarpið var gert að lögum, hvort sem það fengi stáðizt hreinsunareld dómstóí- anna, er þar að kæmi. Margir munu þó vera á þeirri skoðun, hefir mér heyrzt, að erfitt muni vera að finna þann mann, er vilji ganga fram fyrir skjöldu og lýsa yfir því, að hann sé kommúnisti, til þess að fá úrskurð dómstóla um lög þessi. Og loks er að geta þess, að mik- ill hópur manna vill ekki taka upp starfsaðferðir kommúnista, sem þeir telja, að McCarthy hafi mikið dálæti f bandi langar mig til að geta þess, að eg hefi ekki enn fyrir- hitt þann mann hér i landi, er mælir starfsaðferðum hans bót — en allir tala um hann. Réttir standa fyrir dyrum. Þegar eg var á leiðirini hing- að frá NeW Orleans, var eg um tírna sessunautur kúabónda eins, sem býr suðaustan til í fylkinu. Hann hafði á annað þúsund gripi á landi sínu, en til að setja ekki allt á eitt spil, ræktar hann einnig hrísgrjón, eins og margir gera þar sem votlént er. Maður þessi sagði mér frá því, að nú stæðu réttir fyrir dyrum hjá kúabændum í Texas og víðar — menn smala gripum sínum til að brenni- merkja kálfana, því að eyrna- mörk þekkjast ekki. Þessi vor- smölun er hátíð á sína vísu, og þá geta kúrekarnir sýnt leikni sína. Þeir ríða kálfana uppi, sveifla snöru sinni og draga kálfinn að eldinum, þar sem glóandi járnið bíður .eftir hon- um. Hann er brennimerktur á svipstundu, og svo fær hann að fara leiðar sinnar. Síðan er öll hjörðin látin afskiptalaus að mestu, einungis rekin til og frá um hagana eftir því sem gróður og vatn segja til um. Telji bóndi hins vegar rétt að selja eitthvað af gripum sínum vegna sem það þarfnast, svo í óvissu í þessu efni. Olía og milljómr. En þáð eru ekki allir bændur á nástrái, þótt ekki rigni hjá þeim, því ef rakinn kemur ekki að ofan, þá kemur hann kann- ske að neðan — nefnilega úr jörðinni sem olía. Fjölmargir bændur hafa orðið snöggríkir, er olía hefir fundizt í landi þeirra, og er það ekki ný bóla. En það er haft fyrir satt hér, að margir þeirra kúabænda, sem hafa orðið fyrir þessu happi, hafi ekki breytt háttum sínum verulega. Þeir hafi kannske fengið sér einn eða tvo dýra bíla, einkum af Cad- dilac-gerð, en þeir sé enn í bláu buxunum eins og áður, í háhæluðum stígvélum með mjórri tá, en þannig eru kúrek- ar búnir, og þykir annar bún- ingur óviðeigandi fyrir þá, sem eru raunverulega ,,Kábojs“. Annars er kúrekalífið að taka miklum breytingum, eins og annað í þessum heimi. Bænd- ur skjótast nú í eftirlitsferð um lendur sínar í bílum, ef landið er ekki of ógreiðfært yfirferð- ar, en sumir hafa litlar flug- vélar, til að komast sem víðast. Hér í grennd er þó ekki aðal- kúalandið, Cow-Country, eins og fylkisbúar nefna þau svæði, þar sem nautgriparækt er aðal- atvinnuvegurinn, Austin í fylk- inu miðju, en mest ér úm naut- griparækt vestan til í fylkinu og allra syðst, þar sem mest ber lélegrar sprettu, þá gerir hann á grasgröðri, en hér eru skógi vaxnir ásaf í öllum áttufn. Þó það vitanlega, en aðalréttirnar eru séint á sumrin. Tjón af þurrkum. Bændur hér hafa orðið fyrir gífurlegu tjóni af völdum þurrka að undanförnu, því að á stórum svæðum hefir ekki komið dropi úr lofti í 4—5 ár. Af þeim sökum eru margir kúa- bændur hreinlega að gefast upp á búskapnum, og til skamms tíma fór kjötverð heldur lækk- andi, af því að framboð var mikið frá þeim, er vildu heldur selja gripi sína en eiga á hættu að þeir féllu úr hor. En svo fór allt í einu að rigna í þessari viku og þá hættu menn að sélja, vonuðu að betri tímar færu í hönd, og kjötverð hækk- aði heldur aftur. Flóð gerðu usla á nokkrum stöðum, en megnið af þurrkasvæðinu hefir er hér við borgina eitt merki- legasta nautabú í öll landinu, og mun eg segja nánar frá því eftir heimsókn þangað um helg- ina. Orustan við San Jacinto. Hér hefir verið farið úr einu í annað, og verður gert eitthvað áfram, því að hér er margt að sjá og heyra eins og víðar, og Texas-búar segja, að hér sé fleira og meira að sjá og heyra, en annars staðar í Bandaríkj- unum, því að Tekasrié stærsta fylkið og mest í álla átaði. Það liggur við, að Texasbúar eigi dálítinn rembing til á stund- um, þegar þeir tala um fylkið sitt og aðra hluta Bándaríkj- anna. Erl sennilega er hið sama upp á teningnum, þegar aðrir um sína heimahaga. kláustur á Cassino-fjalíi í Ítalíú, en það —ý kláústxið eftir enchirbygg- Eftir nokkra daga, eða þann 22. apríl, minnast þeir þéss, er her Texasbúa vann lokasigur- inn yfir Mexíkó-mönnum árið 1836, en þá varð Texas sjálf- stætt ríki. Sú orusta var háð á bökkum San Jocinto-ár, og þótt hún hafi ráðið úrslitum í þessari styrjöld, er þó önnur viðureign minnisstæðari mörg- um, er háð var nokkru áður. Það var margra daga viðureigrf 170 manna í Alamo-trúboðs< stöðinni við Mexíkómenn. Þess-. ir 170 vörðust, meðan nokkur' stóð uppi, og hetjuleg vörn þeirra vakti aðdáun um landið allt. Þá var vígorðið: „Munið Alamo!“ Eftir tíu ár. Flestir þeirra Texas-búa, sem voru ekki af mexíkönsk- um ættum, höfðu flutzt til landsins frá Bandaríkjunum, því að Mexíkó-stjórn hafði lof- að landnemum allskyns fríð- indum, sjálfstjórn og svo fram- vegir. Þau loforð voru svikin, og þess vegna gripu Texas- búar til vopna. En þegar þeir höfðu verið sjálfum sér ráðandi í um það bil tíu ár, afréðu þeir að gerast fylki í Bandaríkjun- um, og er Texas eina fylkið, sem var sjálfstætt og óháð ríki, áður en það varð hluti af Banda- fíkjunum. Eg var í gær að spyrja Tex- asbúa um þetta og fleira, og þegar þeir höfðu sagt mér þetta ágrip af sögu fylkisins, sagði annar þeirra: „Við höfum aldrei gert aðra eins vitleysu og þeg- ar við ákváðum að ganga f Bandaríkin.“ (Sumir segja — að vísu í gamni — að Banda- ríkin hafi gengið inn í Texas). „Við værum áreiðanlega betur stæðir á alla lund, ef við vær- urn sjálfstætt ríki. Við þurfum ekki að sækja neitt til annarra fylkja, sem nauðsynlegt er til að lifa góðu lífi.“ Eg veit ekki, hvort hann sagði þetta í gamni eða alvöru. Allt opið á föstudáginn lariga. ÞÓtt íslendingar þyki ekki sérstákléga trúræknir, taka þeir sér þó — margir að minsta kosti — marga frídaga um þessar mundir, vinna ekk- ert frá miðvikudagskvöldi tií þriðjudagsmorguns. Hér erií menn að sögn mjög trúræknir, og kirkjur munu skipta tugum. hér' í bórginni, en samt var hér alltí fullum gangi í viðskipta- lííinu í gær og fyrradag, engin hvíld á skírdag eða föstudaginn langa. Þau fyrirtæki éiri, sem eru eign kaþólskra, voru lokuð í gær, en hjá öllum öðrum var „business as usual“. Á morgun verður allt lokað nema ein- stöku matsölustaðir, en á mánudaginn kviknar viðskipta- lífið eins og venjulega. ! dag fará börnin í eggjaleit páskaeggjaleit. Þau leita í ðunum að páskaeggjum,.. ____þeim er sagt að páskahér- inn verpi hingað og þangað. Og það eru ekki súkkulaðiegg, sem. þau finna, heldur eru það hænuegg, sem fullorðna fólkið hefir skreytt. Á morgun fara svo allir í sitt fínasta skart, því að allir reyna að fá sér ný föt fyrir páskana, og auélýsingar blaðanna bera það með sér, að kaupsýslumenn hafá viðað að sér ærnum birgðum af ýmsum, páskanauðsýnjum, svo áð eng-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.