Vísir - 11.06.1954, Side 1
41. árg.
Föstudaginn 11. júní 1954
128. tbl,
Úran-geislar
gegn bjöllum.
Einkaskeyti frá AP.
London í gær.
Bretar eru í stökustu vand
ræðum vegna þess, að marg-
ar fornar kirkjur í landinu
— og aðrar byggingar —eru
að eyðileggjast vegna ágangs
bjöllutegundar, sem etur
viði þeirra, en ógerlegt er að
útrýma bjöllum þessum með
þeim meðulum, sem til liafa
verið hingað til. Nú verð-
ur ný aðferð reynd, urani-
um-geislar, sem fyrirtæki
nokkurt hefur gert tilraunir
með undanfarið, og býðst
það til að eyða bjöllum í öll-
um kirkjum landsins fyrir
aðeins 20 pund á kirkju.
Eden skýrir
Aialfundur Verzl-
unarráis bafinn.
Aðalfundur Verzlunarráðs
íslands er hafinn hér í bæ.
Eggert Kristjánsson, sem er
formaður ráðsins, minntist lát-
inna kaupsýslumanna, en fund-
armenn vottuðu þeim virðingu
sína, en síðan voru kjörnir
fundarstjórar þeir Egill Gutt-
ormsson og Þorsteinn Bern-
harðsson. Jón Á. Árnason og
Ragnar Thorarensen voru til-
nefndir fundarritarar. Síðan
voru kosnar nefndir til þess að
athuga ýmis mál varðandi
verzlun og viðskipti og breyt-
ingar á lögum Verzlunarráðs-
ins. Fundinum verður haldið
áfram í dag, og mun IngóKur
Jónsson viðskiptamálaráðherra
flytja ræðu á þeim fundi.
Sundmól á Akureyrí,
Keykvíkingar og Akurnes-
ingar efna til sundmóts á Akur-
eyri á mánudaginn.
Er þar um að ræða þátttak-
endur héðan úr Rvík og frá
Akranesi í Sundmeistaramóti
íslands, sem efna til sundmóts-
ins.
Munu þeir hafa farið í morg-
un norður, keppa í Ólafsfirði á
Sundmeistaramóti íslands á
morgun og sunnudaginn, en
fara á mánudaginn áfram til
Akureyrar og keppa þá um
kvöldið þar á staðnum.
'rá þvi9 að þoiin-
srátt á þrotum.
SÍS bætist
inýtt skip.
í gær hljóp af stokkunum
nýtt skip Sambands ísl. sam-
vinnumanna, Helgafell, 3800
þungalestir að stærð.
Vilhjálmur Þór forstjóri
■SÍS, og Rannveig kona hans,
voru viðstödd athöfnina, og
’gáf frúin skipinu nafn. Gert er
ráð fyrir, að Helgafell verði
fullsmíðað og afhent í haust.
Það er Oscarshamn Varv, sem
smíðar skipið, en þar var og
Jökulfell smíðað á sínum tíma.
Myndin sýnir trjónuna á „víkingaskipinu“, sem verður með í
hópgöngunnni á sjómannadaginn á sunnudag. Nú er verið að
leggja síðustu hönd á verkið. Maðurinn á hvíta sloppnum undir
drekahöfðinu að aftan, er Eggert Guðmundsson listmálari, en
hann teiknaði skipið og málaði, eins og Vísir sagði frá. —
Ljósm.: P. Thomsen.
, sem «ga teoor á hafi
Éti, ávarpa þá í útvarpi.
Skemmtilegt nýmæli í barnatíma.
“Hitlers-æskan,,
heldur mót.
Einkaskeyti frá AP. —
Kassel í gær.
Lögreglustjóri borgarinnar
hefir leyft uppgjafahermönnum
úr SS-deildinni „Hitlers-æsk-
an“ að efna til móts hér í borg
á næstunni.
Verkalýðsfélög borgarinnar
höfðu mótmælt því, að mót
þetta væri leyft, en lögreglu-
stjórinn, Otto Schöny, svaraði,
að hér væri um algengt möt
uppgjafahermanna að ræða, og
ástæðulaust að banna það. Það
fer fram 19.—20. þ. m.
600 hús brenna
í Rangoon.
Rangoon. (A.P.). — Eldur
kom í gær upp í Kemmendine-
hverfi borgarinnar og olíi miklu
tjcni.
Sex hundruv hús brunnu til
ösku. og er tjónið metið á 5
1 milj. kr. Fjórir menn hafa ver-
ið handteknir, grunaðir um að
hafa valdið brunanum með
Bamatími sjómannadagsins i
útvarpinu á sunnudag verður
með óvenju skemmtilegum
hætti.
Þá gefst börnum, sem eiga
feður sína á sjónum þann dag,
tækifæri til þess að ávarpa þá
nokkrum orðum í hljöðnemann.
Jón Oddgeir Jónsson, sem sér
um þenna bamatíma, mun leið-
beina bömunum.
Ætlazt er til, að börnin, sem
þannig vilja rabba við pabba
sinn á sjónum, korai niður í út-
varpssal til æfingar á morgun,
laugardag, kl. 2 e. h. Skulu þau
hafa með sér skrifað á blað
það sem þau ætla að segja,
hvort heldur það em fréttir af
sjálfum þeim, eða hverju því,
sem þeim dettur í hug. Síðan
munu þau aftur koma í barna-
tímann á sunnudagskvöldið og
rabba við pabba sinn „beint“
um hljóðnemaxm, þ. e. rabb
þeirra verður ekM tekið á
plötu eða segulband. Er þetta
óvenju skemmtileg hugmynd,
og má fara nærri um, að fjar-
staddir feður hafi gaman af að
heyra í börnum sínum, þar sem
þeir eru staddir á hafinu.
íkveikju, og er
slökkviliðsmaður.
einn þeirra
Horfur liafa
verznað í Genf
síðustu daga.
Mórea veí’ður iil
iiniræðu í dag.
Einkaskeyti frá AP.
Genf og London í morgun.
Það liefur orðið að ráði, að
Anthony Eden og Molotov ræð-
ist við í dag um Indókína, og
framtíð Genfarráðstefnunnar,
og er af mörgum litið á það
sem seinustu iilraun til að fá
úr því skorið hvort halda skuli
áfram samkomulagsumleitun
um, eða þcim hætt þegar.
Stefna Edens hefur verið að
þrauka í lengstu lög við að
finna samkomulagsleið, en í
ræðu hans í gær kom það skýrt
fram, sem mjög hefur verið
farið að bóla á undangengna
daga, einkum eftir ræður þeirra
Chou En-lai og Molotovs, að
þolinmæði vestrænu þjóðanna
væri á þrotum. Eden lagði á-
herzlu á eftirfarandi:
Taka verði ákvörðun þegar
um, hvort eigi beri að játa
hreinskilningsiega, að sam-
komulagsumleitanir hefðu
farið út um þúfur, ef sam-
komulag næðist ekki mjög
bráðlega.
Það mundi leiða til öng-
þveitis, ef eftirlit í Indókína
yrði með því fyrirkomulagi,
sem Molotov hefur stungið
upp á, þ. e. að það yrði í
höndum Indlands, Pakistans,
Póllands og Tékkóslóvakíu,
og yrði hann að halda fast
við tillögur sínar um, að
SA-Asíuþjóðirnar hefðu
þetta eftirlit með höndum, þ.
e. Indland, Pakistan, Ceylon,
Burma og Indónesía.
Eden taldi horfurnar hafa
versnað eftir að farið var að
ræða um Imdókína fyrir opn-
um tjöldum,
Undirtektir blaða.
Brezku blöðin telja hina
nýju afstöðu Edens fyllilega
réttmæta vegna hins breytta
viðhorfs. Birmingham Post seg-
ir, að eins og komið sé verði að
telja heiðarlegra að játa, að ráð
stefnan hafi misheppnast, held
ur en halda áfram vitandi, að
allt muni hjakka í sama farinu.
Þetta blað og fleiri segja, að
það hafi verið rétt af Eden að
athuga allar mögulegar leiðir,
en nú verðl að hætta þófinu.
Times segir, að kommúnistum
hljóti nú að vera orðið ljóst, að
ef mark þeirra í raun og veru
sé friður, verði því ekki náð,
nema þeir leggi eitthvað í söl-
urnar til þess að því verð'i náð.
Eisenhower um Indókína.
Eisenhower sagði í gær við
blaðamenn, að Bandaríkja-
stjórn hefði ekki neina áætlun
tilbúna, ef ráðstefnan færi út
um þúfur, til þess að leggja fyr
, (Framh. á 8« síðu)
Fl heíir flutt
250.000 far-
þega.
í morgun átti Flugfélag ís-
lands „merkisafmæli“, þar
eð þá flutti félagið 250.009.
farþegann í sögu sinni.
Svo vildi til, að farþegi
þessi var að fara til Vest-
mannaeyja, roskin kona,
Helga Magnúsdóttir, frá
Litla-Landi í Mosfellssveit.
ViS þetta tækifæri fór fram
svolítil athöfn á flugvellin-
um. Flugfreyja afhenti Helgu
blómvönd, en fulltrúi félags
ins tilkynnti henni, að innan
skámms yrði henni afhentur
minjagripur, sem verið væri
að ganga frá. Óþarft er að
geta þess, að Helga þurfti
ekki að greiða fargjaldið.
Miklu
hert á
rainua
þ. ári.
Samkvæmt upplýsingum, er
blaðið hefur fengið frá Fiski-
félagi íslands, hefur mun minna
af fiski farið í herzlu en í fyrra,
eða 27.400 lestum minna en þá.
Hinn 31. maí s.l. höfðu 41.550
lestir farið til herzlu frá ára-
mótum að telja, en á sama tíma
fyrra 68.950 lestir.
Eins og kunnugt er færðust
menn mjög í aukana með fram-
kvæmdir til aukinnar herzlu,
eftir að ísfiskmarkaðurinn í
Bretlandi lokaðist, er eðlilegt
að nokkuð hafi dregið úr aftur,
m. a. sökum þess hve mikið af
fiski hefur verið fryst fyrir
Rússa.
Dvalarheimilinu
gef in mynd af
Oddi sferka.
Dvalarheimili aldraðra sjó-
manna hefir nýlega borizt flos-
uð mynd af Oddi Sigurgeirs-
syni, sem Inga Edvaldsdóttir
hefur gert.
Gjöfin er til minningar um
látinn föður hennar, Edvald
Jónsson. Myndin, sem er í fullri
líkamsstærð, verður hengd
upp í herbergi sem tileinkað er
Oddi, en sem kunnugt er ánafn-
aði hann dvalarheimilinu all-
ríflega peningagjöf gegn því að
herbergi bæri nafn hans og
aðra peningagjöf gaf hann
heimilinu einnig, sem skyldi
verða styrkur til væntanlegra
íbúa herbergisins.
28 hvalir skotnir.
Hvalveiðarnar hafa gengið
fremur treglega í vor.
Fjögur skip eru að veiðum
fyrir h.f. Hval og Hafa þau
samtals fengið 28 hvali til þessa.
Eru það aðallega, dimmviðrin
að undanförnu, .sem hamlt.ð
hafa veiðum.