Vísir


Vísir - 19.06.1954, Qupperneq 2

Vísir - 19.06.1954, Qupperneq 2
2 VÍSIE ■’l Laugardaginn 19. júní 195Í MiainisblaH almennings* BÆJAR Pó faéf fiúSfrt fflátT^d1 litbiss Symaninsi Nlveo brúnl Laugardagur, 19. júní — 170. dagur ársins. ' Flóð verður næst í Reykjavík kl. 20.25. Messur á morgun. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í Aðventukirkjunni kl. 2 e. h. Grímur Grímsson guð- fræðikandídat talar. — Emil Björnsson. ■’* - Hekla, millilandaflugvél Lofteiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11.00 í dag frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 13.00 áleiðis til Gautaborgar og Ham- borgar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Rvk. á mánudag til Akureyrar og þaðan til Newcastle, Hull og Hamborgar. Dettifoss fer frá Rotterdam í dag til Hull og Rvk. Fjallfoss fór frá Rotter- dam í gær til Hamborgar, Ant- werpen og Hull. Goðafoss fer frá Hafnarfirði í dag til New Yrk. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til Hamborgar 14. Aðaffuiidiir Sjóvátrygg mgafélagsins. Ef þir viljiS verða brún ’@||| á skömmyai tima þ<S notið^C |k. Hivea-ylirarsilti Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni, — Sími 5040. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Sálm. 33. 1—11. Hver er þá á móti oss? Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Sjóvátryggingafélag íslands hélt aðalfund sinn í fýrradag. Félagið á nú 35 ára starfs- feril að baki sér, og á þeim 'tíma hafa iðgjaldatekjur þéss numið nær 205 millj. króna. Bætur vegna sjó-, bruna- og bifreiðatjóns og útborganir á líftryggingum hafa á sama tíma numið um 131 millj. kr., þar af um helmingi á s.l. 5 árum. Samanlagðir varasjóðir fé- lagsins nema nú rúmlega 18.- 820.000 krónum, auk varasjóða endurtryggingafélaga líftrygg- ingadeildar, um 15 millj. króna. Iðgjöld allra deilda námu s.l. ár rúmlega 22.3 millj. króna. Samanlagðar tjónabætur og líf eyrisgreiðslur námu 17.3 millj. kr. Líftryggingarupphæðir fé- lagsins, sem í gildi voru s.l. ára mót námu um 80 millj. króna. Tekjuafgangur nam um 168.- 000 krónum. Stjórn félagsins er skipuð þessum mönnum: Halldóri Kr. Þorsteinssyni skipstjóra, form., Lárusi Fjeldsted hrl., Hallgrími A. Tulinius stórkaupm., Sveini Benediktssyni framkvstj. og Geir Hallgrímssyni lögfr. Fram kvæmdastjóri félagsins er og hefur verið undanfarin 20 ár Brynjólfur Stefánsson. • Á aðalíundi H.f. Eimskipafélags íslands 12. júní 1954, var samþykkt að greiða 4% — fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1953. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um land allt. MJ. JEinvthipaiélufj ísiutttis Úvarpið í kvöld. Kl. 12.15 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Ferða- þáttur. Leiðsögumaður: Björn Þorsteinsson sagnfræðingur. — 21.10 áinsöngur (plötur). — 21.30 Leikrit: ,,Krókur á móti bragði“ eftir Duffy Bernard. Leikstjóri: Valur Gíslason. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til M. 24.00. juru. Reykjafoss fór frá Ventspils í gær til Kotka. Selfoss fór frá Lysekil í fyrrad. til Gauta- borgar. Tröllafoss fór frá New York 8. júní; væntanl. til Rvk. síðdegis í dag. Tungufoss kom til Rvk. 14. júní frá Hamborg. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Vestm.eyjum í gær áleiðis til Gdynia. Arnarfell er í Kefla- vík. Jökufell lestar frosinn fisk í Faxaflóa. Dísarfell fór frá Reyðarfirði 15: júní áleiðis til Rotterdam. Bláfell fór frá Riga 11. júní áleiðis til íslands. Litlafell lestar olíu í Faxa- flóa. Díana er í Þorlákshöfn. Hugo Oldendorff er í Rvk. Katharina Kolkmann er í KeflaVík. Sine Boye losar Burðargjöld undir einföld bréf. Innanbæjar kr. 0,75. Innan- lands kr. 1,25. Flugpóstur: Danmörk kr. 2,05. Noregur kr. 2,05. Svíþjóð kr. 2.05. Finnland kr. 2,50. Bretland kr. 2,45. Þýzkaland kr. 3,00. Frakkland kr. 3,00. Bandaríkin kr. 2,45 (5 gr.) Landsbókasafnið er opið M. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga M. 10—12 og 13.00 —19.00. Söfnin: Þjóðminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og kl. 13.00—15.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga M. 13.30—15.00 og é þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. tit bælarráðs. Að gefnu tilefni þykir mér rétt að taka fram varðandi störf mín í Sundlaugunum, sem eg hefi verið umsjónar- maður í ca. ár, að mér hefur ekki verið sagt upp, en hins- vegar hefur mér verið bolað þaðan fyrir utanbæjarmann, sem kom þar sem aðstoðarmað- ur á vakt Kristins Jónssonar, enda þótt ekki yrði séð, að þörf væri fyrir hann. í þessu sambandi hefi eg skrifað mörg bréf til bæjar- ráðs, sem hefur þó ekki af- greitt málið ennþá. Kristinn Jónsson verkstjóri var á sínum tíma sendur heini til mín af borgarstjóranum, Gunnari Thoroddsen, til að bjóða mér stöðu Andrésar Péturssonar, sem sagði henni lausri með 2ja mán. fyrirvara, og tók eg tilboðinu með því skilyrði, að eg héldi stöðunni áfram, ef Andrés kæmi ekki aftur. Af þessu tel eg, að eg sé löglega ráðinn, og eigi heimtingu á að halda henni, sem bæjarmaður, auk þess sem ekki hefur verið fundið að störfum mínum. Vil eg skora á háttviri bæjaráð að láta málið til sín taka, þar eð eg hef skotið þvi til úrlausnar þess. Reykjavík, 18. júní 1954. Vigfús Kristjánsson, Laugateig 28. Eimkaumboð: ístenzk- erlenda verzhinarfét. h.f Garðastrætí 2—4. Sími 5333. ir og tónleikar — 10.00 Bisk- upsfígsla í Dómikrkjunni: Ás- mundur Guðmundsson vígður til biskups á íslandi. Dr. theol. Bjami Jónsson vígslubiskup framkvæmir vígsluna og flytur ræðu. Dr. theol. Friðrik Frið- riksson flytur bæn. Dr. theol. Magnús Jónsson lýsir vígslu. Vígsluvottar: MwÁÁfáta hkZZ29 Tryggingarstofsirniar ríkisins verða iokaðar mánu- Síra Frðrik J. Rafnar vígslubiskup, síra Jak- ob Einarsson prófastur, síra Þorsteinn Jóhannesson prófast- ur og síra Jón Auðuns dómpró- fastur. Altarisþjónustu hafa á hendi Bjöm Magnússon pró- fessor og síra Óskar J. Þor- láksson. Hinn vígði biskup prédikar. Dómikrjukórinn syng ur; dr. Páll ísólfsson leikur á orgelið. — 12.15—13.15 Há- degisútvarp. — 15.15 Miðdeg- istónleikar (plötur). — 18.30 Barnatími. (Hildur Kalmann): „VerndarengilT', leikrit eftir Frank Byme, í þýðingu Maríu Thorsteinsson. — 19.25 Veður- fregnir. — 19.30 Tónleikar (plötur). —< 19.45 Auglýsingár. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Kór- söngur: Samkórinn ,,Bjarmi“ á Seyðisfirði syngur. — 20.45 Er- indi: Frá Lissobon (eftir sendi- herrafrú Lisu-Brittu Einars- dóttur Öhrvall; frú Guðrún Sveinsdóttir þýðir of flytur. — 21.10 Tónleikar (plötur). — 21.40 Upplestur: „Skottulækn- ing“, smásaga eftir Þóri Bergs- son. (Siguxður Skúlason ma- gister). — Reykjavík, 19. júní 1954 jrrfjfjfjintjasiitsÉ'itReen rúl&i&ins Lárétt: 1 hrygg, 6 þrep, 8 Mjóð. 10 uppl^usn, 12 friður, 13 einkennisbókstafir, 14 á frakka, 16 títt, 17 bandalag, 19 tilskera. Lóðrétt: 2 gröm, 3 stærð- fræðitákn, 4 lágt hljóð, 5 mylja smátt, 7 yfirfullt, 9 friða, 11 amboð, 15 velklædd. 16 sam- stafa, 18 fuglamál. Konan mín, móðir okkar og téngdamóðir, Ólöf Goodman, sem andaðist 14. þessa mánaðar, verðnr jarðsungin frá Dómkirkjunni næstkoraandi mánndag kl. 4 eftir hádegi. Jarðsett vei Snr í gamla kirkjugarðinnm. Albert Goodman, Oddný og Jóe Signrðsson, Guðlaug og Sigtarður Jónsson. Lausn á krossgátu nr. 2228. Lárétt: 1 Miski, 6 nál, 8 ern, 10 óra, 12 ti, 13 ar, 14 uss, 16 ösp, 17 all, 19 stóll, Lóðrétt: 2 inn, 3 sá, 4 kló, 5 mettur, 7 karpa, 9 ris, 11 Ras, 15 sat, 16 öll, 18 16. Sigurgeir StgurjónssoÐ hœstaréttarlögmaBw. Skriístoíutíml 10—12 og 1—S. Aðalstr. 8. Siml 1043 og 80960

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.