Vísir - 19.06.1954, Síða 5
- Lau'gardaginn 19. júní 1954
VlSIR
„íslendingar hafa setzt á bekk
með frelsisunnandi þjóðum“.
Síðari hluti ræðu forsætisráðherra
Ólafs Thors í fyrradag.
Eins og kunnugt er, flutti skilji, að eins og tæknin getur
Ólafur Thors, forsætisráðherra,
ræðu af svölum Al'þingishússins
ekki komið í stað vinnusemi og
atorku, jafnast heldur enginn
skóli á við lífsins skóla. Enn
a þjoðhatiðardaginn, er vakti , * . , . ...
ber að nefna hm miklu mann-
virki, Sog, Laxá og áburðar-
verksmiðjuna, þótt vér þar höf-
um notið mikillar fjárhagsað-
stoðar vina vorra, Bandaríkja-
manna. Þá er og verið að vinna
að byggingu sementsverksm.
og standa góðar vonir til að
brátt verði hafizt handa með
fullum hraða. Og loks hefir nú
verið tekin ákvörðun um raí-
væðingu dreifbýlisins, og mun
til þess varið ekki minna en
mikla atjiygli.
Vísir getur því miður ekki
birt ræðu forsætisráðherra
alla, en hér fer á eftir um það
bil % hlutar hennar, og er það
síðari hluti ræðunnar:
„í dag fögnum vér 10 ára
ævi hins endurreista lýðveldis.
í dag spyrjum vér sjálfa oss:
Höfum vér efnt heit vor, Og
enn spyrjum vér: Hvað ber
framtíðin í skauti sínu?
,,í dag fögnum vér 10 ára
æfi hins endurreista lýðveldis.
í dag spyrjum fér sjálfa oss:
Höföm vér efnt heit vor? Og
enn spyrjum vér: Hvað ber
framtíðin í skauti sínu?
í ræðu, sem flutt var hér á
svölum Alþingishússins á árs-
hátíð lýðveldisins, hinn 17. júní
1945, var komizt svo að orði:
„Þessi dagur minnir oss á, að
án baráttu vinnst enginn sig-
ur.“.......,Aðrar þjóðir hugsa
nú til hreyfings. Rás framfar-
anna mun á næstunni verða
hröð. Oss ríður á að skilja, að
ef vér stöndum í stað, heltumst
vér úr lestinni. Ef við höfnum
baráttunni veljum vér dauð-
ann. Þess vegna ber oss að
sækja fram.“
íslendingar hafa sótt fram
síðasta áratuginn. Verklegar
framkvæmdir hafa aldrei frá
landnámstíð verið jafn risa-
vaxnar, og það þótt miðað sé
við allar aðstæður, nema ef til
vill fyrsta áratuginn eftir að
stjórnin fluttist inn í landið og
við naut forystu hins mikla
leiðtoga Hannesar Hafstein.
Hafa alls fimm stjórnir setið
að völdum frá því í októberjfrá ýmsum þeirra. Allar þess.
1944, og allar af stórhug og ar þjóðir virðum vér vel og
bjartsýni beitt sér fyrir alhliða
framförum. Var fyrst hafizt
handa um endurnýjun og risa-
vaxna aukningu þeirra fram-
kynslóðum sá dugur og kraft-
ur, sem nú býr með oss og vax-
ið hefir af harðri lífsbaráttu
forfeðranna við óblíða náttúru
og torsótt gæði, svo að kalla
með staf í hendi?
Skilar borgarbúinn fram-
tíðinni sama atgerfinu, sem
sjómaður á árabátnum, alinn
upp. í sambýli við hættuna og
dauðann, gerði, eða bóndinn,
sem í senn var járnsmiður,
trésmiður, herfi, plógur og
sláttuvél og jafnvel sín eigin
veðurstofa auk margs annars?
Lífsbarátta íslenzkrar alþýðu
hefir stælt viljann og aukinn
andans þroska og þrek. Að því
búum vér í dag. Þess vegna
þykir ýmsum, er oss kynnast,
250—300 millj. kr. á næsta i margt vera hér með óhkindum,
áratug. Er það mikið gleðiefni.
Engin þörf er nú jafn brýn sem
sú, að auka lífsþægindi fólks-
ins í strjálbýlinu, því án þess
verður eigi komið í veg fyrir
þá þjóðarógæfu, sem leiða
mundi af enn vaxandi straumi
frá sveit á mölina. Þá er enn ó-
getið hinna miklu fyrirheita
núverandi stjórnar, um að
skapa nýjan grundvöll fyrir
aðstoð almenningi til handa, í
því skyni að leysa þyngstu
þrautina, þá að eignast þak
yfir höfuðið. Og loks hefir nú
verið tekin ný frelsisstefna í
verzlunarmálunum, sem marg-
ir hafa lengi þráð, barizt fyrir
og vænta sér mikils af. Sam-
fara þessu hafa íslendingar
stjórnað utanríkismálum sín-
um viturlega. Þeir hafa sezt á
bekk með frelsisunnandi þjóð-
um og tekizt að skipa sinn sess
þannig, að vakið hefir traust
og virðingu fyrir vorri fámennu
þjóð. Vér höfðum í einlægni
unnið með þessum þjóðum, en
vér höfum líka haft djörfung
og dug til að fylgja fram rétt-
mætum hagsmunamálum vor-
um, þótt mótmælum hafi sætt
metum mikils. En á réttinum
stöndum vér, hvort sem þeim
fellur miður eða betur. Sem
dæmi þessa nefni eg landhelg-
leiðsiu- og samgöngutækja, sem ismálið.
er 150 þúsund menn halda hér
uppi miklu menningarríki,
byggja jafnframt á fáum ára-
tugum upp húsakost frá grunni,
hefja nýrækt um allar byggðir
landsins, er áður máttu heita
óræktaðar, eignast mikinn og
góðan skipakost, hefja iðnað
og stóriðju o. s. frv., og hafa
sjálfir aflað flestra fanga, sem
til þess hafir þurft.
Menn telja þetta einstakt af-
rek. Kannske er það satt. En
endist oss arfur forfeðranna,
eða mun þrek vort og þróttur
þverra með breyttum lifnað-
arháttum?
Og loks, missum vér kannske
fótanna vegna kröfuhörku og
ofmetnaðar?
Slíkar og þessu líkar raddir
hljóma oft með oss innra.
Vér reynum að svara. Vér
vonum og trúum. En vér erum
ekki vissir.
Eg minnist oft, að erlendur
maður, mjög kunnugur högum
íslendinga, spakur að viti, sagði
við mig fyrir nokkrum árum:
„Þið kóllsiglið ykkur íslend-
ingar.“ Eg svaraði því til, að
vegna alhliða nýsköpunar
myndi oss vel farnast. Hann
sagði þá: Stríðsgróðri og vel-
gengni hafa villt ykkur sýn og
það er von. Það sem þið þarfn-
ist nú mest er nýsköpun hugar-
farsins." Kannske er eitthvað
hæft í þessu, þótt eg svaraði
nauðsynlegust voru til að auka' Allt þetta og margt annað e“lu sparsemi
þjóðartekjurnar, og skapa með sýnir, að vér höfum viljað efna
því ný skilyrði fyrir stórbættri heit þau er vér gáfum lýðveld-
afkomu alls almennings í land-
inu. Síðar sneru menn sér að
þeim framkvæmdum, er veittu
aukin lífsþægindi. Þannig hef-
ir jafnt kaupskipa sem fiski-
flotinn verið margfaldaður,
verksmiðjuafköst til vipnslu
sjávaraflans nær fjórfölduð,
margvíslegur nýr iðnaður
stofnsettur og elfdur, jarðrækt
aukin hraðar en dæmi eru til
o. s. frv. Jafnframt þessu hafa
íslendingar sýnt vilja sinn og
getu til að trygja hag fátækra,
sjúkra og aldraðra, er þeir
settu sér tryggingarlöggjöf, sem
mun vera fullkomlega sam-
bærileg við löggjöf þeirra
þjóða, sem lengst eru komnar
í þessum efnum. Og enn var
sett ný fræðslulöggjöf, sem
sýnir vilja þjóðarinnar til að
efla menntun í landitiú, þótt
löggjöf þessi sé umdeild og
standi væntanlega til bóta. En
á því ríður mikið, að menn
inu í vöggugjöf, og tekizt það
mæta vel í mörgum efnum.
En vér erum þó eigi svo
ugglausir sem æskilegt væri.
Það stafar af því, að vér þor-
um enn eigi til fulls að treysta
veraldlegum velfarnaði vor-
um, einkum vegna þess, að
mörgum sýnist sem kröfur
vorar til lífsins gæða váxi þVí
örar, sem lífsþægindin hafa orð
ið meiri. í huga vorum vakna.
öðru hvoru ýmsar spurningar,
sem valda nokkrum óróa og
krefjast svars, svo sem:
Hvernig mun þeim farnast,
sem nú eru á unglingsárunum
og fáu hafa kynnzt öðru en
velsældinni?
Hvernig fer fyrir 10 alda
bændaþjóð, þegar hún flýr úr
skauti náttúrunnar, hópast
samán í steinhús stórborgar-
innar og ' gerbreytir um alla
lifnaðarhcétti?
' Hvérsú lengi endist komandi
og nægjusemi næðu íslending-
ar aldrei settu marki, heldur
með bjartsýni, stórhug og at-
orku.
Eg staðhæfi, að 10 ára saga
lýðveldisins sé glæsileg og
mikilfengleg. En aðalatriðið er
nú sem fyrr framtíðin. Vér
spyrjum því á þessum tímamót-
um: Hvað er í vændum? Hvað
ber framtíðin í skauti sér?
Vér ráðum litlu í heimsátök-
unum. En vér vitum að þeir,
sem þá örlagaþræði spinna
gera sér ljóst, að ný styrjöld
mun tortíma menningunni. í
þeim átökum tapar líka sá sem
vinnur. Oss virðist því, sem
valið hafi aldrei verið vanda-
minna, né jafnmikið oltið á, að
rétt sé valið. Vér trúum því
ekki, að mannkynið sé svo
heillum horfið, hamingja þess
svo illum örlögum ofurseld, að'
til átaka korni, og vér leggjum
fúsir af mörkum, það sem vér
megum, til þess að oss megi
verða að trú vorri.
Verði oss að ósk vorri í þess-
um efnum, held, eg, að bjart
sé framundan. Eg viðurkenm,
að ég er bjartsýnismaður, jafnc
á menn sem málefni. Mér hef-
ur oftast orðið að þeirri trú
minni. Eg hefi alltaf haldið því
fram, að sá byggir á klöpp
sem trúir á auðæfi ættjarðar-
innar og orku þjóðarinnar, og
sjaldnast orðið vonsvikinn.
Eg sé áuðvitað ekki mikið
fram í tímann, fremur en flest-
ir aðrir, en eg held að fram-
tíðin færi oss glæsilegar gjafir,
— eg hygg að hér muni á
næstu áratugum verða stór-
stígari og meiri framfarir, en
flesta órar fyrir í dag, vegna
þess að bráðlega munum vér
hagnýta oss hina miklu ónot-
uðu orku auðlinda vorra i
miklu ríkari mæli en nú.
Þessu skulum vér trúa og að
því vinna, enda dugir ekki ís-
lendingum að sitja auðum
höndum. Vér þurfum að vinna
fyrir oss, og vér eigum mikla
erja jörðina, hiki menn við aft-
halda á sjóinn, heimti menn>
brauð og leiki án erfiðis,
krefjast menn að vinnudagur-
inn sé stuttur en tekjurnap
háar, heimti menn til lang-
frama meira en framleiðslan
fær risið undir, eins og margir
gera nú, vilji menn mat fá ei»
þó ekki vinna, þá er einskis
velfarnaðar að vænta. Vinnaru
er eigi aðeins grundvöllur allr-
ar lífsgleði, heldur skilyrðt
þess, að vér fáum lifað frjálsir
í landi voru. Án daglegs-
brauðs, lifum vér ekki. Þess
verðum vér að afla með vinn-
unni. Ella munum vér kaupa.
það með frelsi voru — gerast.
þeim háðir sem brauðfæða.
oss. Svona mikið veltur á að-
íslendingar vinni, og vinni vel.
Æskan í landinu verður að'
gera sér ljóst, að á sérhverjum
Íslendíngi hvílir sú þunga
skyldá að afkastá meiru en.
einstaklingar annarra menn-
ingaþjóða. Ella fáum vér ekki
haldið hér uppi frjálsu menn-
ingarríki, þar sem ein lög ganga
yfir alla, þar sem réttur þegn-
anna er einn og skyldan ein
og hin sama. Þessari skyldu.
verður æskulýðurinn að rísa
undir. Að launum fær hver og
einn að heita íslendingur, telj—
ast til sérstæðrar gáfu og
atorku þjóðar, sem „á sér fegra
föðurland" en nokkur annar.
Góðir íslendingar. í dag
minnumst vér forsetans mikla
með virðingu og þakklæti. Vér
þökkum einnig þeim sem gaf
hann. Vér þökkum öllum þeinr
sem undirbjuggu komu hans,
þeim sem með honum börðust
og þeim sem við tóku. Vér
þökkum eigi aðeins hinum
miklu forystumönnum í frelsis-
baráttunni fyrr og siðar. Vér
þökkum einnig, og ekki síður,
hinum óþekkta hermanni, her-
skörunum sem enginn kann að
nafngreina, hugarfarið sem
helgar minninguna um Áshild-
fjölgun í vændum. Hér munu ‘ armýri. Vér þökkum þeim,
búa allt að 400 þúsund menn sem skráðu söguna og varð-
um næstu aldamót. Ver viljum | veittu tunguna. Vér þökkum
að þeim líði sem bezt, beri þeim, sem alltaf sáu gegnum
helzt úr býtum meira en vér
og búa þó íslendingar nú við
betri kjör en flestir aðrir.
Að þessu ætlum vér að
vinna. Og oss mun lánast það,
ef vér erum trúir -hugsjónum
vorum og dyggir í starfi. Ann-
ars ekki. Fækki þeim sem vilja
myrkrið, vonuðu gegn skyn-
semi, trúðu gegn rökum,
mönnunum mörgu, sem varð-
veittu íslenzka menningu,
héldu íslenzkri þjóðarsál vak-
andi og óspilltri, öllum þeim,
sem með ósegjanlegri þraut-
seigju undirbjuggu komu Jóns
TÆKIFÆRISVERÐ!
Seljum í dag og á næstunni leSurstígvél kvenna og unglinga, svonefnd
Í MÚSÍSASTÍGVÉT9_ "
meS sérstöku tækifærisverði. StærSir 35—40.
KOSTA AÐEINS
70 hrónur!
1*6551 stígvél eru sérstaklega heppileg ferðastígvél.
JLÁMtTS G. JLÚÐVÍGSSON
SKÖVEÆtZLUJV