Vísir - 22.06.1954, Blaðsíða 1
WI
44. ézg.
Þriðjudaglnn 22. júní 1954«
136. tbS»
Sjómaður missir rænu af
kolsýriingi á sjó úti.
Var flutfur hingað flugleiðis
frá ÓSafsvík.
Björn Pálsson flugmaður
flaug í morgun vestur á Hellis-
sand til þess að sækja sjómann,
sem veikzt hafði af kolsýrlings
eítrun á sjó úti og verið flutt-
ur meðvitundarlaus til Ólafs-
víkur. Björn var kominn með
manninn til Rvíkur kl. 7.45.
Var þá sjúkrabifreið á flug-
velinum og súrefnistæki við
hendina og var sjómanninum,
sem var enn meðvitundarlaus,
þegar gefið súrefni, og virtist
hjarna örlítið við. Var hann
futtur í Landspítalann. Hann
var enn meðvitundarlaus kl. um
11, en vonir standa til, að mað
urinn komist til meðvitundar
og nái sér.
Blaðið fékk fyrstu fregnir
um þetta frá Birni Pálssyni og
því næst nánari fregnú hjá
Henry Hálfdanarsyni, skrifst.-
stjóra Slysavarnafélagsins.
Sjómaðurinn heitir Matthías
Jónsson og á heima á Spítala-
stíg 4 hér í bænum, kvæntur
og á börn, maður rúmlega þrí-
tugur. Hann er skipstjóri á
Franska stjómin
ræðir Indókína.
Einkaskeyti frá AP.
v-4 París í morgun.
Nýja franska stjórnin heldur
fyrsta fund sinn í dag. Aðal-
verkefni fundarins verður að
ræða um Indókína.
Mendes-France forsætisráð-
herra ræddi í gær við Dingh,
hinn nýja forsætisráðherra Vi-
ejnam, sem er á förum þangað.
Hann er einarður þjóðernissinni
og er talið, að þar sem hann tók
að sér forystu stjórnarinnar,
muni hann telja gerlegt að sam-
eina Vietnambúa til átaka gegn
kommúnistum. Ýmislegt bendir
til, að bæði Bao Dai og Dingh
muni leggja fast að frönsku
stjórninni að veita Vietnam
fullt og óskorað sjálfstæði. —
Munu þeir vera óánægðir með
samningana, sem gerðir voru
fyrir skemstu, og áttu einmitt
að tryggja Vietnam fullt sjálf-
stæði.
Gylli frá Súgandafirði, sem var
á hrefnuveiðum úti í bugt. Ekki
er kunnugt, hvað kom fyrir,
nema að vél bátsins var biluð
og talstöðin og að skipstjórinn
hafði orðið fyrir kolsýrlingseitr
un sem fyrr var getið. Brúar-
foss kom að bátnum kl. um 1
í nótt og var báturinn, sem
hefur 4 manna áhöfn, þá um
15 sjómílur út af Lóndröngum.
Brúarfoss tók við manninum
og sigldi með hann upp undir
Snæfellsnes og undan Öndverð
arnesi tók mæiingabáturinn Týr
við honum og flutti hann til Ó1
afsvíkur. Þar tók héraðslækn-
irinn við honum. Ekki tókst að
koma manninum til meðvitund
ar og var beðið um sjúkraflug-
vélina. — Héraðslæknirinn sá
um flutning á manninum út á
flugvöllinn við Hellissand.
Flugferðin hingað gekk vel.
Nánari fregna um hvað kom
fyrir á m.b. Gylli IS565 verður
ekki kunnugt fyrr en síðdegis
í dag, en togarinn Skúli Magn-
ússon er á leið með hann hing-
að til Reykjavíkur, og væntan-
Jegur með hann um kl. 3.
Stjórnarherinn í Guatemala
hefir hafið gagnsókn.
Intirásarmenn Eióla loftárásum
á höfuðborgina.
Einkaskeyti frá AP. tilefni til íhlutunar. Hefði því
London í morgun. | innrásarmönnum verið leyft a5
Ríkisstjórnin í Guatemala til- sækja inn í landið alllanga leið.
kynnti í gærkveldi seint, að her j
inn hefði byrjað gagnsókn gegn Loftárásum hótað.
innrásarhernum. j Innrásarmenn hafa birt til-
Komið hafði til átaka við Ö*TNiingu og varað íbúa höfuð-
járnbrautarbæ nokkurn í all- Na’/arinnar við yfirvofandi
mikili fjarlægð frá landamær- loftárásum. Er þeim ráðlagt að
Smíði varð-
skips hafin.
Hafin er smíði á varðskipi
hjá Stálsmiðjunni, en fullur
skriður kemst á framkvæmdir,
er dráttarbáturinn fer á sjó, en
það verður væntanlega innan
skamms.
Verið er að kaupa ýmislegt
efni til varðskipsins, m. a. vél-
ar, svo og efni. Aðalvél skips-
ins verður sænsk, af gerðinni
Polar Diesel, 600—700 hestöfl.
Efni (stálpötur o. þ. h.) verð-
ur að líkindum keypt frá
Belgíu. Gert er ráð fyrir, að
varðskipið geti hlaupið af stokk
unum fyrri hluta næsta árs.
Gústaf 6. Adolf Svíakonungur
sést hér við pappírsgerð, en
honuni er margt til lista lagt.
Raab kanslari Austurríkis
og Churchill forsætisráð-
herra Bretlands hafa skipst
á skeytum, að aflokinni
hinni opinberu heimsókn
Raab til Bretlands.
Sigldi í kafi í 3 vikur.
Fór í kal vi5 Bermuda kom upp á Ermarsundli.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Brezkur kafbátur hcfúr lok-
ið 2800 mílna neðansjávarferð
í Atlantshafi.
Var aldrei komið upp á yfir-
borð sjávar frá því k^fbátur-
inn lagði af stað frá Bermuda
fyrir 3 vikum, fyrr en havin
kom í morgun úr kafi á Ermar-
sundi.
Flotamálaráðuneytið segir. að
þetta hafi verið venjuleg æf-
ingaferð. Með þessu neðanjarð-
arfei'ðalági var ekki verið' að
reyna að setja neitt met, enda
hafa aðrir brezkir kafbátar og
einnig brezkir farið lengri leið
í kafi en þetta.
Hins vegar hafa kafbátar af
þessari tegund í T-flokki, en
þeir eru 1090 lestir, aldrei siglt
svo langa leið. í kafi fyr. Kafbát
urinn nefnist Tally Ho og heíur
svonefndan snorkel-útbúnað.
Kafbáturinn Andrew (1120
lestir) fór þessa sömu leið' í
fyrra og kom upp á yfirborðið
til þátttöku í flotasýningunni,
sern fram fór í sambandi við
krýningu Elisabetar Breta-
drottningar.
Nauðlenti á
Hítarvatni.
f fyrrakvöld vildi það slys til,
að lítil flugvél varð að nauð-
lenda á Hítarvatni vegna bil-
unar, en mennirnir tveir, sem í
henni voru, sluppu furðulega
lítið meiddir.
Þetta var kennsluvél af gerð-
inni Tiger-Moth, og höfðu þeir
Ríkharður Jónatansson og Ingi-
mar Sveinbjörnsson farið á
henni norður á Hólmavík. Ráð-
gerðu þeir að vera komnir aft-
ur hingað um kl. 8.30 á sunnu-
dagskvöld. Þegar þeir komu
ekki á tilsettum tíma, var hafin
leit að þeim, og tóku sex flug-
vélar þátt í henni. Fannst flug-
vélin þá í Hítarvatni, skammt
undan landi,- mölbrotin, en
mennirnir tveir höfðu kveikt
bál við vatnið ti þess að láta.
vita af sér. Þeir voru ómeidd-
ir að mestu.Þyrilfluga frá Kefla
víkurvelli sótti mennina upp'
eftir og kom með þá um kl.
4.30 á mánudagsmorgun.
Valur vanit Víklng 1:0.
Á knattspyrnumóti íslands í
gærkveldi sigraði Valur Vík-
ing, 1 : 0.
Leikurinn var daufur og í
fyrri hálfleik var ekkert mark
skorað. Um miðjan seinni hálf-
leik skoraði Hörður Felixson
sigurmarkið fyrir Val. Þetta
mark var þó af áhorfendum
talið all vafasamt.
Á morgun heldur mótið á-
fram og keppa þá Akurnesing-
ar við Þrótt.
um Honduras, og hefðu innrás-
armenn verið neyddir til að áta
undan síga. Uppreistarmenn
segjast hins vegar sækja fram í
þremur fylkingum og hafi
hvergi tekist að stöðva fram-
sókn þeirra.
Af fregnum þeim, sem borizt
hafa eftir helgina er ljóst, að
ekki er enn svo komið, að til
úrslita dragi. Stjórnin kveðst
hafa dregið að láta til skarar
skríða, til þess að ekki yrði bar
izt 1 grennd við landamærin,
en hún vildi forðast að bardag-
ar þar gæfu nágrannaríkjunum
leita til loftvarnabyrgja
hverfa út fyrir borgina.
eða
Fyrstu erlendu síldveiói
sklpm komin á
Grímseyjarsufld.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Fyrstu erlendu síldveiðiskip-
in hafa nú sést á Grímseyjar-
sundi.
Finnskt síldveiðiskip, sem
kom til Grímseyjar í gær kvaðst
ekki hafa orðið síldar vart.
Talið er að Grímseyjarflug-
völlur geti orðið lendingarfær
fyrir stórar flugvélar um miðj-
an næsta mánuð. Fulllokið er
við 650.metra af flugbrautinni,
en gert ráð fyrir að lokið verði
við 300 metra til viðbótar fyr-
ir eða um miðjan júlí í sumar,
og að úr því geti stórar flug-
vélar lent þar.
Grímseyingar hafa aflað vel
að undanförnu, ensláttur er
enn ekki byrjaður.
Asakanir.
Stjórnin í Guatemala sakar
Bandaríkjamenn um stuðning
við innrásarmenn og segir
bandaríska flugmenn hafa ver-
ið í árásarflugvél sem nauð-
lennti í Mexico. — Mexikanska
stjórnin kveðst ekkert um þetta
vita. — Talsmaður bandarísku.
stjórnarinnar segir, að jafnan í
byrjun stríðs eða byltingarr
gjósi upp alls konar flugufregn—
ir, og muni hér vera um slíkaj.
fregn að ræða.
Hollendingar mótmæla
stöðvun skipa.
Hollendingar háfa sent Bandaá-
ríkjastjórn mótmæli út af því*
að holl. skip hafi verið stöðv-*
að í siglingaleiðum við Puertcí
Rico og leitað í því. Skipið varr
á leið til Guatemala. — í ann-»
arri orðsendingu neitar hol-«-
lenzka stjórnin tilmælurm
Bandaríkjastjórnar um að fái.
leyfi til leitar í hollenzkunv
skipum á leið til Guatemala.
Chou En-lai
gerist blíðmátl.
Chou En-Lai hafði boð inni í
gærkveldi fyrir fulltrúa sam-
bandsríkja Frakka í Indókína
Þykir sýnt, að hann ætli nú
að taka upp aðra aðferð, en
fram að þessu hafa fulltrúar
kommúnista vart við þeim litið.
Flugvattargerh
hafiti í Flatey.
Síamsstjóm lokar
landamærunum.
Einkaskeyti frá AP. W
Bangkok í morgun.
Stjórnin í Siam (Thailandí))
hefur gripið til víðtækra ráð-
stafana til varnar gegn komm-
únistum.
Stjórnin segir, að næstum all
ir kommúnistiskir áróðursmena
í landinu séu Kínverjar, sem
laumast hafi inn í það. Til þess
að hindra, að sá straumur hald
ist hefur landamærunum nii
verið lokað.
I
Akureyri, í morgun.
M.s. Skjaldbreið flutti stór-
virkar vinnuvélar til Flateyjar
á Skjálfanda sl. Iaugardag, en
með vélakosíi þessum á að gera
flugvöll á eynni.
Eru . framkvæmdir að fíug-
vallagerðinhi þegar hafnar og
vinna þrír menn á vélunum til
að byrja með.
Mikil ánægja ríkir meðal
eyjarskeggja út af flugvallar-
framkvæmdunum, því að þegar
völlurinn er fullgerður ætti
Flatey að komast í betra sam-
band við umheiminn en áður.
Fiskafli hefir verið tregur
við Flateyað undanförnu, enda
vantar eyjarskeggja beitu.
Sláttur er byrjaður, en
þurrkar hafa háð grassprettu. l verið teknir höndum á ný.
F angauppþot
við Saigon.
400 sleppa,
100 felldir.
Einkaskeyti frá AP.
Saigon í morgun.
Fjöldauppþot varð í fanga-
búðum nálgt Saigon í nótt. Eru
þarna hundruð Viet-minhfanga
í haldi.
Tilgangurinn var að gera út-
rás og sameinast uppreistar-
mönnum og munu fangarnir
hafa notið aðstoðar utan frá. —<
Talið er, að um 400 hafi komist
undan, en um 100 fallið eða