Vísir - 22.06.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 22.06.1954, Blaðsíða 8
VtSIE er ódýrasta blaðið cg bó það f jöl- breyttasta. — Hringið í s»'ma 1660 «g gerist áskrifendur. WfSIlt Þeiff sem gerast kaupendur VÍSIS eftír 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tit mánaðamóta. — Sími 1660. Þriðjudaginn 22. júní 1954 J* Prestastefna Islands stendur hér yfir. Sex guMræðingar vígðír í ilómkirkjunni í gær f sambandi við prestastefnu Árnason) og kristniboð (síra fslands, sem nú er hafin hér í Einar Sturlaugsson prófastur). bæ, vígði hinn nýkjörni biskup sex guðfræðinga í gær. Þessir guðfræðingar voru vígðir við þetta tækifæri: Bjarni Sigurðsson til Mosfells- prestakalls, Grímur Grímsson til Sauðlauksdalsprestakalls, Kári Valsson til Rafnseyrar- prestakalls, Óskar Finnboga- son til Staðarhraunsprestakalls, Þórir Stephensen til Staðar- hólsprestakalls og Örn Frið- riksson til Skútustaðapresta- kalls. Athöfnin í Dómkirkjunni, sem var geysi-fjölmenn var hin virðulegasta, og var viðstaddur mikill fjöldi hempuklæddra presta. Síra Jón Thorarensen þjónaði fyrir altari, síra Frið- rik Á. Friðriksson á Húsavík lýsti vígslu, en vígsluvottar auk hans síra Sigurjón Guð- jónsson prófastur, Magnús Már Lárusson prófessor og síra Jón Thorarensen. Biskup mælti hvatningarorð, og vígði síðan prestsefnin og las bæn. Þá prédikaði einn hinna nývígðu presta, sr. Örn Friðriksson. Síðan fór fram altarisganga. í dag var prestastfnunni haldið áfram í Háskólanum, og voru morgunbænir kl. 9.30 í kapellunni, er síra Magnús Guðmundsson frá Ólafsvik flutti. Kl. 10 fluttu þeir dr. Carl E. Lund-Quist, dr. Haraldur Sigmar og dr. Richard Beck, kveðjur. Kl. 11 var tekið að ræða um slysavarnir, og hafði síra Jakob Jónsson framsögu. f dag verður rætt um starf fyr- ir sjúka, og hefir síra Þorsteinn L. Jónsson framsögu. Enn- fremur um barnavernd (síra Ingólfur Ástmarsson), starf fyrir drykkjumenn (sr. Gunnar Handsamaði bílþjóf. í nótt gerði ölvaður maður tilraun til ess að stela bíl hér í bænum, en eigandi bifreiðar- innarvarð þess var, elti þjóí'- inn og náði honum. Var sá drukkni búinn að slíta þræði úr mælaborðinu er eig- aiida bifreiðarinnar bar að. — Þjófurinn lagði þá á flótta, en bíleigandinn veitti honum eft- irför, náði honum og afhenti hann lögreglunni. Slys við Faxagarð. # . í gærmorgun varð maður Nementtumir stunda mig tveggja SkiPa sem iágu við * i . f. | | Faxagarð. Maður þessi var að garorækt 09 tisKverkun, stiua áttavita í oðru skipínu, en með einhverjum hætti varð \ innuskóli Akureyrar tók til hann á milli skipanna og marð- starfa 22. maí s.l. ist illa. Hann var fluttur í Voru þá settir niður 35 tunn Landsspítalann, ui af kartöflum í tæplega 5 dag j Vatnsgeymi stolið. sláttur lands, auk þess sem I Vatnsgeymi var nýlega stol- hverju barni var úthlutaður j jg frá Hjarðarholti við Reykja Kl. 8.20 verður flutt synodus- erindi í útvarpið, og talar Sig- urður Stefánsson á Möðruvöll- um um skáldið síra Jón Þor- láksson á Bægisá. Prestastefnunni lýkur á morgun. smá reitur til matjurtaræktun ar. Nemendur í Vinnuskólanum eru alls 41 piltur og stúlka á aldrinum 10—13 ára. — Verk- stjóri við garðræktina er Árni Björnsson kennari. nesbraut hér í bænum. Vatnsgeymir þessi, sem er 1.25 m. að stærð á hvern veg hefur um alllangan'tíma legið fyrir utan girðinguna við íbúð- arhúsið Hjarðarholt. Hann var úr galvaniseruðu járni og ef ein Fiskþurrkun á vegum skól-, hverjir hefðu orðið þess varir ans hófst i gærmorgun. Skólinn hefur sjálfur látið byggja fisk- kurrkunargrindur rétt norðan við Glerá. Er skólanum þrískipt, þannig að tveir flokkar vinna í fiskin- um, en sá þriðji í görðunum þar til kartöfluuppskeran hefst. Börnunum er greitt fyrir vinnu sína allt að áttfaldri upp skeru af jarðeplaræktuninni, en í fiskvinnu fá þau yngri 4 kr. á klst., en eldri börnin 5 krón- ur. Er hér því aðeins um byrj- unargreiðslu að ræða, sem get- ur aukizt ef vel gengur og fer fullnaðaruppgjör fram við skóla slit. Formaður Vinnuskólanefnd- ar er Árni Bjarnason bókaút- gefandi. Islenzkir drengir fara keppniför til Danmerkur. Þriðjí flokkur KR fer utan síðast í águst. í sumar mun í fyrsta í íslenzkri knattspyrnu- Valur sín 5 stigin hvort, Þrótt- ur hlaut 3 stig en Víkingur ekk ert stig. er geymir þessi var tekinn eða vita til þess að slíkur geymir hafi verið fluttur á bifreið, eru það vinsamleg tilmæli rann- sóknarlögreglunnar að hún verði látin vita af því nú þeg- ar. Aðalfundur Presta- félagsins á fimmtudag. Aðalfundur Prestafélags ís- lands verður haldinn í Háskól- anum fimmtudaginn 24. júm'. Dagskrá hans verður sem hér segir: Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir (séra Benjamín Kristjánsson), kl. 10 Ávarp formanns og skýrsla stjórnarinnar, kl. 11 Önnur félagsmál. Stjórnarkosn ing. Kl. 1.30 e. h. Framkvæmd aukaverka. — Framsögumenn: sér Óskar J. Þorláksson og séra Sigurður Pálsson. Kl. 5 e.h. Hús vitjanir í kaupstöðum. Fram- sögumaður: séra Jakob Jóns- son. Kl. 6 e. h. Kvöldbænir (séra Þorsteinn Björnsson). Hfllary og félagar klifu 11 tinda fyrstir manna. Þeir léku knattspyrnu í 17 þús. feta hæð. vegar um í endur ákveðið a öldrum 1 K.R.-f] an í sum býtum í þ víkurmó: .við Va' Stig ú Einkaskeyti frá AP. Kalkútta 19. júní. Ný-sjálenzki fjallamannaleið angurinn undir stjórn Sir Ed- mund Hillarys er kominn til byggða og kleif' hann ellefu tinda í Himalaja-fjöllum. Enginn þessara tinda hafði ver ið klifinn áður, og var sá hæsti 20 þús. fet. Sjálfur komst Hill- ary upp í 23.000 feta hæð á Baruntse-tindi ásamt félaga sínum McFarlane, en þá kom slysið fyrir, sem hafði veikindi Hillarys í för með sér. Hefur hann neitað því, í samtali við AP, að Ný-sjálendingar hafi hætt við hálfnað verk eftir slys- ið. En auk fjallgöngunnar stund uðu Nýsjálendingar mælingar, sem var eyða á landabréfum áður. Leiðangursmenn geta þess að þeir hafi sett eitt met í þessum leiðangri því að Ný- Ýfingar með Frökkum og Ind- verjum. Einkaskeyti frá AP. — París í gær. Samkvæmt opinberum heim- ildum hafa Frakkar sent 100 menn, þar af 50 lögreglumenn, til þess að halda uppi lögum og reglu í nýlendu sinni Pond- icherri í Indlandi. Nehru hefur borið fram mót mæli út af þessu og telur hér vera um tilraun að ræða til þess að hrella búa nýlendunnar, og hér um brot að ræða á sátt- málanum frá 1814. — Frakkar segja, að það sé alls ekki til- gangurinn að senda herlið eða skotfæri til nýlendna sinna í Indlandi. sjálendingar og burðarmenm þeirra hafi háð knattspyrnu- kappleik í 17.000 feta hæð, og hafi slíkt aldrei verið gert áður. Hillary og helztu aðstoðar- menn hans eru væntanlegir til. Katmandu þ. 21. júní, og fara þaðan til Kalkútta. Eru þeir væntanlegir hingað í annarri viku júlímánaðar. McFarlane er svo illa meiddur á hægri hendi,. að svo getur farið, að hún verði tekin af honum. Aftur árið 1956. Hillary segir, að næsti leið- angur sinn verði árið 1956, og. muni hann þá halda til Hima- laja-fjalla, og ekki hirða um. það, þótt Rússar leyfi fjallgöng- ur í Kákasus, eins og Sir John Hunt hrevfði í Moskvu nýlega. Fróðleg mynd: Þegar Ungverjar sigruðu Engíendinga. Knattspyrnuunuendur eiga? von á góðri skemmtun, er sýnd verður kvikmynd. af knattspyrnuleikjunum tveim, er Ungverjar léku Englendinga sem verst, eins og menn muna. Knattspyrnusambandi fs^ lands hefur tekizt að fá hingað kvikmynd, er sýnir báða leik- ina, þann, sem háður var í. London á sínum tíma, er Ung— verjar sigruðu með 6 mörkum gegn 3, og þann síðari, í Buda- Pest, er Englendingar hugðust hefna harma sinna, en töpuðu með 7 mörkum gegn 1. Þetta er breiðfilma, sem tekur um eina klst. að sýna. íslenzkur taltexti verður í myndinni, sem öll er sögð hin fróðlegasta. Myndin verður sýnd almenningi kl. 5 og 7 í dag, en kl. 2 nokkrum. gestum, blaðamönnum, o. fl. Nú skipti sögu fara utan þriðji aldurs- flokkur til knattspyrnukeppni á erlendum vettvangi. Hér er um að ræða þriðja flokk K.R., er fer til Danmerk- ur í boði knattspyrnu- eða í- þróttafélags í Bagsværd, sem er smábær skammt fyrir utan Kaupmannahöfn og m. a. þekkt ur fyrir kappróðra, sem þar fara fram. íslenzku drengirnir verða 16 að tölu og 4 fullorðnir, sem | fylgja þeim. Þeir fara utan með | Dronning Alexándrine þann 26.1 ágúst og koma með Gullfossi; heim þann 16. september í) haust. í Danmcikeppa þeir fjóra leiki, en ferðast auk þess víðs- anmörku. •dsskyni hefur KR ijó:5a dönskum jafn ra' heim að ári curinn, sem fer ut- bar í gær sigur úr Gerði jafnteOi J C'unnar Sigurðsson, Þórir Ragnarsson. Neðri röð frá v.: Örn q.q en hlaut 7 Steinsson, Leifur Gíslason, Óskar Jónsson, Guðgeir Petersen, Fram og! Ellert Schrant, Þórólfur Bech. Ryskingar á Keflavíkur- velli í fyrramorgun. 25 bandarískir verkamenn voru hand- teknir, en málið er í rannsókn. K.R.-ingarnir sem urðu Reykjavíkurmeistarar í 3. flokld í knattspyrnu s.l. sunnudag, en 'þeir munu keppa við dauska jafnalJra sína í haust. Efri röð frá v.: Tómas Árnason, Ólafur Júníusson, Reynir Schmidt, Pétur Stefánssón, Garðar Árnason, tinu, f fyrramorgun var íslenzkaj lögreglan á Keflavíkurvelli kvödd í skála nr. 16 í svonefnd- um Contractor’s Camp á vell- inum, vegna árásar, sem íslend- ingur hafði orðið fyrir. Urðu af þessu óeirðir nokkr- ar og ryskingar, en samkvæmt upplýsingnm, sem Vísir fékk hjá Birni Ingvarssyni, lögreglu stjóra á vellinum, eru málsatvik þessi í fáum , rðum. íslending- ur kærði yt'ir árás, er hann kvaðst h'afa orðið fyrir af hálfu Bandftríkjá'manns. Var talið lík- legt, að raaður þessi eða menn væru í fyrrnefndum skála. — Fjórir íslerizkir lögreglumenn og einn þandarískur öryggis- lögreglumaður fóru í skálann, og gat íslendingurinn bent á tvo rnenr. sem þar voru, er valdir væru að árásinni. Um 25 manns voru í skálanum, allf bandarískir verkamenn. Sátu þeir flestir að drykkju og var þar háreysti mikil, óp og köll. Þrengdist hringurinn um lög- reglumenriina, sem ætluðu að rannsaka mál þetta, og barst leikurinn út fyrir skálann. Urðu lögreglumenn að beita kylfum sínum. Fyrir utan fékk einn lögreglumannanna, Kristján. Pétursson, stein í höfuðið og nokkur meiðsli af. Var hann. fluttur í slysavarðstofu til að- gerðar, en er nú kominn heim, og ekki talinn alvarlega meidd- ur. Síðan kom bandarísk her- lögregla á vettv.ang og hándtók alla þá, sem í skálanum voru, um 25 riíenn, og er mál þetta nú í rannsókn. Tveir bandarísk ir menn meiddust í ryskingun- um og voru fluttir í slySavarð- stofu. ' • '

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.