Vísir - 22.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 22.06.1954, Blaðsíða 2
VÍSIR Þriðjudaginn 22. júní 1954 Itiinnisblað almennings. BÆJAR „ÁSSÁ“ útidyraskrár. ínnihiirðaskrár, margar geröir Þriðjudagur, 22. júní — 173. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 22.42. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. — Sími 7911. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. í gærkvöldi til Akureyr- ar og þaðan til Newcastle, Hull og Hamborgar. Dettifoss fer frá Hull í dag til Rvk. Fjalfoss er í Hamborg. Goðafoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöldi itl New York. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvk. Lagarfoss er í Hamborg. Reykjafoss fer frá Kotka 26. júní til Sörnes, Raúmo, Siksa og þaðan til ís- ands. Sefoss er í Gautaborg. Tröllafoss er í Rvk. Tungufoss er í Hafnarfirði. Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Vestm.eyjum 19. júní áleið- is til Stettin. Arnarfell fer í dag frá Keflavík til Álaborgar. Jökulfell fór frá Rvk. til New York í gær. Dísarfell fór í gær frá Antwerpen til Hamborgar. Bláfell losar á Austfjarðahöfn- um. Litlafell er á leið frá Norð- urlandshöfnum til Faxaflóa. Stina Boye losar á Skagafjarð- arhöfnum. Áslaug Rögenæs er í Reykjavík. Frda fór 11. júní frá Finnlandi áleiðis til íslands. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á leið frá Færeyjum til Berg en. Esja ey á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið var vænt anleg til Reykjavíkur í morg- un að vestan og norðan. Þyrill er á Eyjafirði. Baldur fer frá Reykjavík í dag til Gilsfjarð- arhafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna 'þess eru valdir, að skemmta bandarískum hermönnum er- lendis. Lýðveldishátíðin í kvikmynd. Austurbæjarbíó sýnir þessi kvöldin nýja fréttamynd, sem Óskar Gíslason hefir tekið. Er hún. af hátíðahöldunum hér í bænum á 10 ára lýðveldishátíð- inni og gefur hið bezta yfirlit um allt hið helzta, sem þar gerðist. Kvikmynd þessi hefir að mörgu tekizt ágætlega og er prýðilega tekið af þeim, er hafa séð hana. Bæði er kvik- myndi skemmtileg og svo finnst mönnum, er þeir hafa séð hana, að ekkert hafi farið fram hjá þeim, sem gerðist þennan eftir- minnilega dag. — Aðalmyndin nefnist Örlagakynni, æsi- mynd, vel leikin og spennandi, gerð eftir skáldsögu Patricia Highsmith, „Strangers on at- rain“. Veðrið. í morgun var hægviðri og um 10 stiga hiti víðast á landinu.— Veðurhorfur í morgun: Norð- austan og síðar norðan og norð- vestan kaldi. Rigning öðru hverju fyrst, en léttir til með kvöldinu. Páll Arason sýnir litskuggamyndir úr Suðurlandaför sinni nú i vor í Aðalstræti 12 uppi í kvöld kl. 9 síðd. Allir sem áhuga hafa fyrir ferðalögum, eru velkomn- Handíöng og lamir. Garðslöngur úr gúmmí og plastíc. Garðyrkjuáliöld k. f. u. M. Biblíulestrarefni: Dóm. 6. 11—24. Sendir Guð mann. |l? Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld: 20.20 Synoduserindi í Dóm- kirkjunni: Síra Jón Þorláksson á Bægisá (sr. Sigurður Stefáns- son frá Möðruvöllum). 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.15 íþróttir (Sigurður Sigurðsson). 21.30 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika létt hljómsveitarlög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Heim- ur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi; V: Fjár- sjóðurinn (Andrés Björnsson). 22.25 Kammertónleikar (plöt- ur) til kl. 23.00. Þorláksson & Norðm: Bankastræti 11. — Sími 1280 ELECTRIUIJX konmar aftur, Einnig: ryksugur og bónvélar. Ht i 1 árs ábyrgð Hannes Þorsteinsson & Co Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. ÍS.88 100 r,mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund ........... 45.70 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr. ...... 228AO 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini............ 430.35 1000 lírur ............. 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur ). Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega, — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. „Edda“, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjafíkur kl. 11 á morgun frá New York. — Flugvélin fer héðan kí. 13.00 áleiðis til Stafangurs, Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar. Húsfreyjan, 2. tbl. 5. árgangs er nýkomið út, fjölbreytt að efni, með for- síðumynd af. Slútnesi við Mý- vatn. Útgefandi er Kvenfélaga- sampand íslands. M. a. er þar grein eftir Aðalbjörgu Sigurð- ardóttir sem nefnist Minning um Theodóru Thoroddsen. Greininni fylgir ágæt teikning af frú Theódóru heitinni, eftir Sigurð Thoroddsen. ' Kirkjuritið, 6. hefti þessa árgangs er komið 'út. Ritstjbrar þess eru Ásmund- ur' Guðmundsse,! biskup og sr. Magnús Jónsson. Að þessu sinni er ritið mjög vandað að efni. Af þeim sem rita í blaðið má nefna sr. Jón Auðuns, sr. Benjamín Kristjgnsson, Guð- mundur Kr. Guðnason, sr. Einar Sturlaugsson, sr. Magnús Guð- mundsson og Ásgeir Ásgeirsson, Einnig eru þár afmælisminn- ingar, innlendar fréttir o. fl. ; m- - •• - 1 Togarar. Skúli Magnússon er væntan- legur af karfaveiðum í dag. Vilfctorg Herjólfsdóttir kom frá Vestmannaeyjum. Fylkir er fyrir skömmu farinn á karfa- veiðar. Vegna yfirvoíandi verkfalls yfirmanna á skip- unum er ráðgert að m.s. Gullfoss fari frá Reykja- vík fimmtudaginn 24. júní kl. 10 síðdegis. í stað laugardags 26. júní) svo framarlega sem samningar hafa ekki tekizt fyrir þann tíma. H.f. Eimskipafélag íslands HAFMASSTRÆTI.4 MAGJNUS TJHUKLaoioo hæstaxéttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875, tíwAáqáta Hf.ZZH er komin, „Braun“ rakvélin hefur sérlega þunnan kamb og rakar þyí mjög vel. „Braun“ rakvélin er fyrir 220 V, 110 V og með smá útbúnaði einnig fyrir 6 V, og er því hægt að nota hana í bifreiðum. Kostar aðeins kr. 315.00. Takið því „Braun“ með í sumarleyfið. Allir varahlutir fyrMiggjandi. Lárétt: 1 hópur, 6 gælunafn (þolf.), 8 í fatnaði, 10 forsetn., 12 læknir, 13 samtenging, 14 á frakka, 16 í smiðju, 17 rán- fugi, 19 mynt. Lóðrétt: 2 ofkólnaði, 3 síl, 4 efni, 5 þreifa, 7 saumur, 9 heiðafugl, 11 slit, 15 merki, 16 elskar, 18 friður. Nylon-Gabardftie SKYRTUR Stjörnubíó þessi kvöldin kvik. symr myndina „Hetjur rauða hjart- ans“, söngvamynd, sem Frances Langforá íeikur og syngur að- alhlutverk í. Syngur hún marga kunna dægursöngva, sem hún fer vel með. Kvikmyndin lýsir þeim hættum, er þeir eiga við að búa á ferðum sínum, sem til STHAtJJARN Lausn á krossgátu nr. 2230: Lárétt: 1 braka, 6 ORA, 8 sef, 10 Lot, 12 tr, 13 si, 14 inn, 16 ofn, 17 orf, 19 stinn. Lóðrétt: 2 rof, 3 ar, 4 kal, 5 ástin, 7 stinn, 9 ern, 11 o, s. f. 15 not, 16 ofn, 18 ri. komnar aftur þýzk og ensk, ýmsar gerðir. Sömuleiðis ferðastraujarn. Véla- og Raftækjaverzlunin. Bankastræti 10, sími 2852.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.