Vísir - 24.06.1954, Page 8

Vísir - 24.06.1954, Page 8
---?)* Vísœ ei ódýrasta blaðið ®g þó það fjol- fcreyftasta. — Hringið I s{ma 1660 mg gerist áskrifendur. 'VÍSIR Þefe sem gerast kaupendur VlSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypl* tH mánaðamóta. — Sími 1660. Fimmtudaginn 24. júní 1954 Flugherinn neitaði að ráðast á innrásarmenn. in forsetí Guatemaia nýtur nteira trausts en ætlað er. Daily Mail í London birti fregn um það í fyrradag, að flugherinn í Guatemaia hefði neitað að fara til árása gegn innrásarhernum. f flughernum eru aðeins nokk ur hundruð flugmenn og véla- og viðgerðarmenn. Flugherinn ræður yfir um 30 úreltum, bandarískum flugvélum. — En þótt flugherinn hefði ekki neit- að að ráðast á innrásarher Cast illo Armes, fyrrverandi yfír- manns síns, er vafasamt að hann hefði getað aðhafzt neitt, vegna skorts á flugvélabenzíni, en sagt er að innrásarmenn hafi eyði- lagt benzíngeyma flughersins nálægt San Jose, í sprengjuá- rás. í her Armas eru sagðir vera um 5000 menn, — Armas var í fyrradag í smábæ, Zacapa, skammt innan Iandamæra Gua- temala. Sagt er, að hann hafi rætt við Carlos Sartri, yfir- mann herforingjaráðs Guatem- ala, en hann var talinn hafa söðlað um og snúizt á sveif með Armas. Aðalherstjórnarstöð innrásar manna var sögð vera í smá- bænum Copan í Honduras. Kifflar frá 1898. Stjórnin í Guatemala hefur lagt hald á allar bifreiðir og Játið herlög koma til fram- kvæmda. í her stjórnarinnar eru 6000 menn. Hann er lagður af ‘stað M.-Francé leggur fram ráðfierralistann. 1 * Einkaskeyti frá AP. París £ morgun. Mendes-France leggur í dag ráðherralista sinn fyrir fulltrúa deild þjóðþingsins til sam- þykktar. Að því búnu heldur hann af stað áleiðis til Nýju Behli til viðræðna við Nehru forsætisráðherra Indlands. Almennt búast menn við að Mendes-France haldi velli rneð viðunanlegum meirihluta. Hann átti í gær fund með Chou En-lai í Bern og stóð sá fundur 2% klst. Mendes-France sagði við komuna, að þeir hefðu rætt málin sín á milli af fullri. hreinskilni og einurð, og væri hann bjartsýnn um árangur af frekari samkomulagsumleitun- um. — Chou En-lai viðhafði svipuð ummæli að loknum fund inum. Ekkert bónorð Baudouins enn. Einkaskeyti frá AP. — Cannes í fyrradag. Baudouin, konungur Belga, hefur ekki borið upp bónorð sitt við dóttur hertogans af Aosta. Hefur móðir hennar — her- toginn dó af berklum í brezk- um fangabúðum á stríðsárun- um —- borið til baka fregn um þetta, en það hefur gengið stað laust, að Baudouin hafi hug á að gera hana að drottningu úr herbúðum til móts við inn- rásarherinn, en lögregluher- menn vopnaðir rifflum, sem notaðir voru í spænskr-banda- rísku styrjöldinni 1898, eru á verði í Guatemala-borg og grennd. Beitiskipið Sheffield, flaggskip brezka flotans í V.- Indium, sigldi í fyrradag í átt- ina til stranda Guatemala, til þess að vera nálægt, ef hættan færðist nær Brezka Honduras. Ilefur Arbenz traust fylgi? Wilson Broadbent, fréttarit- ari Dáily Mail, telur, sam- kvæmt frásögn fólks í Guatem- ala, að Arbenz forseti kunni að njóta traustara fylgis meðal þjóðarinnar en almennt hefur verið talið. Akurnesingar sigruðu Þrótt 7:0. Akurnesingar sigruðu Þrótt með miklum yfirburðum í knatt spyrnulandskeppninni i gær- kveldi og skoruðu 7 mórk gegn engu. í fyrri hálfleik sýndu Þrótt- árar allmikið viðnám og stóð hálfleikur 1:0. En í seinni hálf- leik var úthald Þróttaranna um garð gengið og skoruðu Akur- nesingar þá 6 mörk og höfðu al- gera yfirburði. Þeir sem skor- uðu voru Halldór tvisvar, Þórð- ur þrisvar og Pétur tvisvar. Sá Þróttarinn sem stóð sig bezt var markvörðurinn, Jón Ásgeirsson sem stóð sig með mikilli prýði. í kvöld heldur mótið áfram og keppa þá Fram og Valur kl. 8.30. smm. Neðri málstofan afgreiðir sjdnvarpslög. Einkaskeyti frá AP. — London í gær. Neðri málstofan samþykkti í gærkvöldi í lok 3. umræðu sjónvarpsfrumvarpið og af- greiddi það þar með til lávarða deildarinnar. Frumvarpið gerir ráð fyrir, að auk sjónvarps BBC, megi með sérstöku leyfi ef vissum skilyrðum er fullnægt, veita einstaklingum eða fyrirtækjum rétt til að starfrækja sjónvarp og afla sér tekna til þess með auglýsingum. Verklýðsflokkurinn er and- vígur frumvarpinu og hefur verið lýst yfir, að ef flokkur- inn komist til valda aftur muni hann breyta lögunum eða fella þau alveg úr gildi. Blaðið Newsweek skýrði frá því nýlega, að ef til vill yrðu 3.300 bandarískir liðsforingj ar og undirforingjar sendir til Indókína,til þess að þjálfa Vietnam-herinn. John O’- Daniel hershöfðingi, yfir- maður bandarísku hernað- arnefndarinnar í Indókína, hefur kröftugega mælt með þessu. Heggurinn er eitt fegursta tré sem vex hér á landi. Hann blómstrar skamma stund ár hvert, en þá fáu daga sem hann blómstrar klæðist hann óvenju fögru skrúði. í vor blómstraði heggurinn fyrr en ella sem mun hafa stafað af hlýviðrunum í vetur og vor. Mynd sú sem birtist af heggnum hér að ofan er tekin á Grundarstíg 15, við hús Ríkharðar Jónssonar mynd- höggvara. fara of geyst, Eden fór sér of hægt. Brezk blöð ræða Genfarfundinn. Einkaskeyti frá AP. London í.morgun, 1 Brezku blöðin í morgun ræSa mikið ræðu Edens í gær og eru yfirleitt þeirrar skoðunar, áðj hann hafi fært gild rök fyrir íétmæti stefnu þeirrar, er hann fylgdi í Genf. Eitt blaðanna, Manchester Guardian, telur þó að reyndin hafi sýnt, að „Dulles kunni að háfa viljað fara of geyst. en Eden hafi farið sér óþarfega hægt“. — Daily Telegrapli ræð- ir einkum hversu mikilvægur sé Washingtonfundurinn, sem framundan er. Nokkur meginatriði ræðunnar. Eden taldi í ræðu sinni, að með því að vera þolinmóðir og leitast við að ná samkomuiagi kynni markinu að verða náð að lokum. Hann varaði við hætt- unni sem af því stafaði, að til mikilla hernaðaraðgerða meðan samkomulagsumleitan- ir færu fram. Hann stakk upp á eins konar Locarno-sáttmáia í öryggisskyni, sáttmála, sem allir aðilar stæðu að. Hann lagði áherzlu á, að tilgangs- laust væri að gera nokkurn ör- yggissáttmála, . nema með frjálsu samþykki Suðaustur- Asíuþjóðanna. Eden sagði varðandi ágrein- ingsatriði Breta og Bandaríkja- manna, að í hvert skipti og á þá væri minnst, væri reynt að láta það líta svo út sem þeir væru miklu meiri en þeir væru í raun og veru, en hitt gléymd- ist mönnum, að milli leiðtoga kommúnistaríkjanna væri líka ágreiningur um ýmis mál. Eftir ræðuna. gerðist það, sem sjaldan skeð ur, að stjórnarandstæðingar all margir gengu til Edens og þökk uðu honum ræðuna og frammi- stöðuna í Genf með handabandi. Varð fyrir bifreið, en mefddist lítið. Um kl. 5 síðdegis í gær varð sex ára drengur fyrir bifreið á Suðurlandsbraut skamrat frá Múla. Drengurinn var fluttur í Landsspítalann, en reyndist lítið meiddur, sem betur fór.. Við rannsókn kom í ljós, að hemlaútbúnaður, bifreiðarinnar,. sem ók á drenginn, var ekki í viðunandi lagi. Stúlka var tekin við bifreið- arakstur í nótt. Hún var of ung. til þess að mega hafa ökuskír- teini og því réttindalaus. Ekki var um ölvun að ræða. Kl. 4.15 í nótt var hringt til lögreglunnar úr húsi einu í bænum, og hún beðin að hand- sama þjóf, sem stolið hefði pen- ingum úr veski þar í húsinu, en laumazt síðan út um bakdyrn- ar. Lögreglumenn komu strax á vettvangog hófu leit, og fannst maður í grenndinni eft- ir skamma stund. Neitaði hann. að hafa stolið nokkrum hlut, en á honum fundust peningar og. skilríki, er sönnuðu sekt hans. Lögreglan tók mann þenna í vörzlu sína. í gærdag, um kl. 1.15, varð slys á Reykj avíkurf lug vei li. Þar var verið að vinna við nýja flugbraut, og hafði maður að nafni Sigurður Kristjánsson,. Gunnarsbraut 28, orðið mili kranabíls og mokstursskóflu. Meiðsl hans voru töluverð, og. var hann fluttur í sjúkrahús. 0 Allar líkur benda til, að hveitiuppskeran í Bandaríkj ununi á þessu sumri verði stórkostleg og a. m. k. 75 millj. skeppa meiri en í fyrra, enda óttast Banda- ríkjastjórn verðfall á hveiti og fylgistap í landbúnaðar- fylkjunum. — Hún hefur fyrirskipað að draga úr hveitiframleiðslunni neinur 12%. svo Tvær Ferðafélagsferðir. Ferðafélag fslands efnir til tve&gja ferða um næstu helgi. Lagt verður af stað í þær- báðar n.k. laugardag kl. 2 e.h. Önnur ferðin er í Þjórsárdal og verður gist að Ásólfsstöðum,. en daginn eftir skoðaður daí- urinn, Hjálp, rústirnar við: Stöng, Gjáin og Háifoss. Hin ferðin er í Landmanna- laugar. Verður gist í sæluhúsi félagsins í Laugum, en daginn eftir gengið á nærliggjandi. fjöll. • Konungurinn £ Jordaníu hef ur rofið þing, að því er til- kynnt er vegna samblásturs innan þingsins gegn stjórn- inni. — Nýjar kosningar eiga fram að fara innan 4 mánaða. Heimsfrægir íþróttamenn sækja ísland heim. I kvöld er væntanleg- ur til íslands heimsfrægur finnskur fimleikaflokkur, er halda mun hér sýningar á a- haldaleikfimi. Flokkurinn kemur hingað í boði Glímufélagsins Ármanns og sýningar hans eru einn liður í afmælishátíðarhöldum Ár- manns nú í ár. í flokknum eru sumir snjöll- ustu fimleikamenn Finna, m. a .hefur einn eirra, Tanner, átta sinnum tekið þátt í landskeppni yfrir heimaland sitt, auk þess sem hann er Ólympíusigurveg- ari. Sýnendur eru 8 talsins, en auk þess verða í hópnum, far- arstjóri, þjálfari og undirleik- ari. Fararstjórinn, K. E. Leva— lahti, er einn af brautryðjend- um og fyrirmönnum finnskrai íþrótta. Hann hefur margsinn- is verið fararstjóri Finna á Ól- ympíuleiki og önnur meirk háttar iþróttamót á erlendrL grund. Leválahti er nú á átt- ræðisaldri en er síungur í anda. Undirleikarinn, frú Elsa Aro,. er í hópi snjöllustu píanóleik— ara Finna og auk þess sem hún leikur undir með fimleika- flokknum mun hún einnig loika: finnsk tónverk í ríkisútvarpið» á meðan hún dvelur hér. Flokkurinn verður hér til’. 3ja júlí n. k. og fyrsta sýning: hans verður að Hálogalandi. á. föstudagskvöldið kernur

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.