Vísir - 26.06.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 26.06.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Laugartfaginn 26. júní 1£54 140. tbf, ....:=a Uií mn ríh isrú ðh e rram m íiefir ehhi úhtermrt&iú. Vísir gat þess nýlega, að Iengi hefði verið deilt um höfuð tón- skáldsins Haydns, en nýlega hefði það verið sett í kistuna hjá liinum hluta beinagrindar hans. Sýnir myndin, þegar þetta var gert með viðhöfn. Hríi gegn McCarthy undirbúlii. Þingmeim orðnir leiðir á honum. í Washington er það margra skoðun, að allur bægslagangur- inn út af deilum McCarthy og hersins, muni verða forleikur að enn meira gauragangi. Verði McCarthy enn þar „toppfígúra“. Þetta kann að leiða til úrslitaatkvæðagreiðslu í öldungadeilinni varðandi McCarthy og þar af leiðandi hafa mikil áhrif í kosninga- baráttunni. Flanders öldungardeildar- þingmaður hefur hótað að krefjast atkvæðagreiðslu, innan 2—3ja vikna um tillögu sína um að víkja McCarthy úr for- mannssæti í rannsóknarnefnd- inni, sem við hann er kennd. Knowland og ýmsir aðrir munu leitast við að koma í veg fyrir það, þar sem þeir óttast að afleiðingin verði alger klofn- ingur í flokki republiKana. Margir republikanar eru hinsvegar sagðir reiðubúnir til að beita klónum gegn Mc Carthy, þegar tækifærið loks kemur, en demokratar ætlar sér að halda vel á spilunum. EMíng banar 5 mönnum neðanjarðar. Trento, Ítalíu í gær. Einkaskeyti frá AP. — Óvenjulegt slys varð hér er elding varð fimm verka- mönnum að bana og særSi sex alvarlega, er þeir voru við vinnu sína. Eldingunni laust niður i háspennustreng, er leiddle hana niður í jarðgöng, þar sem menn þessir voru að undirbúa dýnamitspreng- ingu. Eldingin kveikti í hvciJ hettunni og spirakk dýna- mitið með fyrrgréindum af- leiðingum. Mennirnir voru að vinna að neðanjarðarraf- stöð í Brescia-vatnsorkuver- inu. Við sprenginguna féll loftið á hvelfingunni yfir mennina og biðu fimm þeirra bana, eins og fyrr segir. , Telpa slassst í gærdag varð umferðarslys á Suðuriandsbrauí móts við Álfabrekku. Um fjögur-leytið í gær varð sjö ára gömul telpa fyrir bif- reið þar á götunni og slasaðist mikið. Var hún flutt á Landspítal- ann og töldu læknar að hún myndi hafa lærbrotnað og senni lega hafa fengið heilahristing. Telpan heitir Clausen. Forsetaúrskurðor nægir ekki iil að breyfa légitiii. I gær var kveðinn upp í hæstarétti dómur í máli, sen'1 snýst um það, hvort hægt hafi verið að taka ákæruvaldið á \ Keflavíkurflugvelli úr höndum dómsmáiaráðherra og i'ela þaiB utanríkisráðherra með forsetaúrskurði. Féll í tjörnina. í gær féll kona í Tjörnina og var lögreglunni gert aðvart. — En vegfarendur, sem áttu leið um, björguðu henni. Hún var flutt heim til sín. Eidur í miðstöð. í gær var Slökkviliðið hvatt að Úthlíð 11, en þar hafði kvikn að í miðstöðvarklefa. Skemmdir urðu litlar sem engar. Tildrög málsins voru þau, að maður nokkur hafði gerzt sek- ur um að aka bifreið undir á- hrifum áfengis á Keflavíkur- flugvelli, og hafði ekki öku- skírteini. Var krafizt frávís- Svanbjörg unar málsins, þar sem utanrík- isráðherra hefði ekki ákæru- vald. í hæstaréttardómnum segir svo: Ákærði kærði til Hæstaréttar 24. maí þ. á. úrskurð sakadóms Keflavíkurflugvallar, upp kveð inn sama dag, og veitti utan- ríkisráðherra samþykki til kær unnar hinn 8. júní þ. á. með tilvísun til 124. gr. laga nr. 27/1951. Hæstiréttur skipaði sækjanda og verjanda í mál- inu, og var það flutt munnlega í Hæstarétti hinn 23. þ. m. Af hendi ákærða hefur þess Sýning finnsku fimleika- mannanna vakti hrifni. Indonesar krefjast N.-Guineu. Vilfa fá eyjuna hvað sem það kostar. Einkaskeyti frá AP. — Amsterdam í gær. Hingað til lands. er kominn dr. Sunarjo, utanríkisráðherra Indonesíu til viðræðna við stjórnarvöld landsins. Það er ekkert leyndarmál, að aðalerindi dr. Sunarjos verður að fá hollenzku ríkisstjórnina til að afsala vesturhluta Nýju Guineu í hendur stjórnar Indo- nesíu, sem hefur frá öndverðu verið andvíg því, að Hollend- ingar stjórni eyjunni enn. — Nefnist hluti Hollendinga Vest- ur-Irían. Áður en dr. Sunarjo fór frá Jakarta, höfuðborg Indonesíu, sagði hani-,, að Indonesía ætlaði sér að fá völdin á eyjunni, hvað sem það ko'stuði. en Hollend- ingar vildu ekki láta hana af hendi með gúðu. Indonesar treysta því einnig, segir í fregn um þaðan, að almenningsáiitið í hinum , frjálsa heimi neyði Hollendinga til að láta undan j málinu, enda muni stjórn Indo- nesíu geta gert meira fyrir í- búa eyjarinnar en Hollending- ar. Hollandsstjórn hefur nýlega byrjað að hrinda í framkvæmd 10 ára áætlun, sem miðar að því að auka landbúnað og ann- an atvinnurekstur á Irian til mikilla muna. Ekki þykir ósennilegt, að Indonesar muni einnig krefj- ast þess að fá austurhluta eyj- arinnar, sem er undir stjórn Ástralíu. Eins og Vísir gat um í gær kom Mngað flokkur fimleika- manna, sem er úrval úr finnska fimleikasambandinu. I förinni eru 11 menn en 8 sýna. Þessi flokkur, ásamt nokkrum mönnum öðrum, sem taka þátt í heimsmeistarakeppn inni í Róm, sem hefst á mánu- daginn, er úrval úr fimleikaíé- lögum um allt Finnland. í þess- Uin flokk, sem hingað kom, eru menn frá 6 borgum í Finnlandi og hafa þeir aldrei haldið sýn- ingu saman áður. í gærkvöldi héldu þeir sýn- ingu að Hálogalandi við geysi- lega hrifningu áhorfenda. Eins og menn vita, eru Finnar með allra snjöllustu fimleikamönn- um heims og er talið, að þeir hafi aldrei átt jafn efnilega unga fimleikamenn og nú. Fyrst sýna þeir hringjaæf- ingar, síðan æfingar á voga- Kesti og á tvíslá. Þá staðæfing- ar úr alþjóðakeppni, almennar staðæfingar og síðast æfingar á svifslá. í dag var áætlað, að þeir færu til Akureyrar og Siglufjarðar og héldu þar sýningu en sýndu svo í Tívolí á sunnudaginn kl. 3 fyrir börn, og er þá aðgangur fyrir börn kr. 3.00, en um kvöld ið fyrir fullorðna. Finnar gera afar mikið að því að hæna börn að íþróttasýning um og má segja, að það sé til mikillar fyrirmyndar. Þjálfari flokksins er ólympiu- farinn Esá Seeste en fararstjóri Martti Soininen. Flokkurinn mun fara héðan laugardaginn 3. júlí. Nýr leiðtogi Vietnam. Andstæður Frökkuin og „100% and- kommunisti46 Einkaskeyíi frá AP. — París í gær. Stjórnarskipti hafa orðið í Vietnam. Hinn nýi forsætisráðherra, Nigo Dinh Diem, sem Bao Dai sneri sér til, eftir að, stjórnin hafði beðist lausnar, er sagður harður andstæðingur Frakka, og 100% and-kommúnisti en eldheitur þjóðernissinni. Hann er kaþólskur og margt ingslaun skipaðs sækjanda og; ,,dularfullt“ við hann. Hann j verjanda fyrir Hæstarétti, kr.. fær mikilvægu hlutverki að 1500,00 til hvors gegna, hvort sem það verður verið krafizt, að málinu verði v::að frá héraðsdómi, sökuna þess, að utanríkisráðherra, serra ákveðið hefur málshöfðun ái hendur ákærða, fari ekki mel ákæruvald að lögum, helduSf beri það undir dómsmálaráð« herra. Samkvæmt úrskurði forset® nr. 58/1953 bera dómsmál al« mennt undir Bjarna Bencdiktsci son ráðherra. Ákvæði laga nr. 27/195® verða eigi skilin á annan veg; en þann, að einn og sami dóms-» málaráðherra fari með ákæru-* valdið í landinu á hverjums tíma, svo sem tíðkazt hefur og' eðli máls er samkvæmt. Á þessi ari skipun verður ekki gerði breyting nema með lögum, er{ greini skýrt, hvernig ákæru-* valdinu skuli skipt milli ráð-» herra. Bráðabirgðalög nr. 1/t 1954 um lögreglustjóra á Keflai víkurflugvelli og lög nr. 33/’ 1954 um sama efni geyma ekkii heimild handa utanríkisráð— herra til að fara með ákæru— vald, þótt frá því sé skýrt í at- hugasemdum við frumvarp tili hinna síðargreindu laga, að ut- anríkisráðherra hafi tekið við* afgreiðslu dómsmála á Kefla— víkurflugvelli frá síðustu ára- mótum. Með forsetaúrskurði verður ekki gerð breyting á gildandii lögum um það, að einn og hinn. sami dómsmálaráðherra fari: með ákæruvaldið á hverjum; tima. Samkvæmt því, sem nú var rakið, barst utanríkisráðherra. heimild til að samþykkja kæru á máli þessu til Hæstaréttar samkvæmt niðurlagsákvæði. 124. gr. laga nr. 27/1951, og: ber því að vísa málinu frá: Hæstarétti. Allan kostnað af kærumálii þessu ber að leggja á ríkissjóð,, þar með talin málflutningslaun. hdl. Guðlaugs Einarssonar, semt annaðist kæruna til Hæsfa- réttar, kr. 500,00, og málflutn- hans hlutverk að koma fram sem leiðtogi gagnvart komm- Dómsorð: Kærumáli þessu vísast frá', únistum, ef styrjöldin verður Hæstarétti, til lykta leidd, eða að endur- skipuleggja í fyrsta sinh þjóð- ernissihnabaráttu gegn þeim. Innrásarmenn í Guatemale eru sagðir á undanhaldi, eft ir að hafa beðið ósigur í allmikilli orrustu. Stjórn kinvcrskra þjóðern- issinna á Formusu tilkynn- ir, að það hafi verið her- skip hennar, sem- tók rúss- meska olíuskípið. Ríkissjóður greiði allan kæra. málskostnað málsins, þar rael talin málflutningslaun hdl. Guð’' laugs Einarssonar, kr. 500,00,, og málflutningslaun skipaðs. sækjanda og verjanda fyrir- Hæstarétti, Theodórs B. Lín- dals og Einars Arnórssonar,. hæstaréttarlögm. kr. 1500,00 tili hvors. Rétt endurrit staðfestist, 23.. júní 1954. H. Guðmundsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.