Vísir - 26.06.1954, Blaðsíða 5
taugardaginh 26, júní 1954
vlsits
Gudmimdni' (>íslasoni Hagalín:
Sveitamaöur, sveitamaöur — hí - hí!“
Á hausti komanda kemur
út hjá Bókfellsútgáfunni
fjórða bindið af sjálfævi-
sögu Guðmundar Gíslasonar
Hagalíns. Það mun hafa hlot-
nafnið „Hér er kominn
Hoffinn.... “ Guðmundur
Hagalín hefir leyft Vísi að
birta þenna stutta ^afla, sem
greinir frá fyrstu kynnum
hans og hinna vestfirzku fé-
aga hans í höfuðstaðnum.
Eg stend í Hafnarstræti og
glápi og góni á hús og fólk og
foíla, lágur, þrekvaxinn, en þó
holdgrannur stráklingur, háls-
. stuttur, en áberandi höfuðstór,
hvíthærður og síðhærður. Eg
hef á höfði gráan hattkúf,
foarðaskældan og brotinn niður
í Þarna eiga bílarnir betur við —
með öllu sínu skarki og allri
sinni fýlu.
Skyndilegá skýzt strákur út
sem þeytir aftur úr sér með'úr húsasundi og nemur staðar
háum hvellum biksvörtum
Kafli úr bék, sem væntanleg
er á markaðinn i haust.
reykgusum, og fyrir vit mín
leggur megnan óþef. Húff! Það
er ékki vont eða óholt loftið í
höfuðstaðnum, ef það er alls
fljótur að ná í bílinn undir
staðar eins og þama í Hafnar-
strætinu! .... Hana! Þar var
nú gömul kona næstum því
orðin undir einum bílnum, og
svo hvín þá og ískrar í honum, séð það á mér, að eg sé ekki
a gangstéttinni spölkorn frá
mér. Hann skælir sig herfilega,
rykkir sér öllum til og kallar
skrækum rómi:
„Sveitamaður, sveitamaður,
— hí, hí!“
Sveitamaður? Jú, víst er eg
úr sveit, og það er nú síður en
svo, að mér þyki skömm að því,
en hvernig getur strákurinn
eins og hann hafi svo sem kennt
til og orðið um leið öskuvond-
ur. Hann snarstanzar, og mað-
urinn, sem situr við stýrishjól-
ið, rekur út úfinn, skolgráan
haus og grenjar eitthvað á eft-
ir konunni, sem skýzt sína leið,
hokin og náföl.......Er raunar
.... ekki bæjarmaður? Mér
verður sjálfrátt litið niður á
kápuna mína og skóna, og svo
segir þá drengurinn:
„Hvar fékkstu þessa kápu,
kominn í kast við götubörnin j hann hefur náð við langa æf-
hérna í Reykjavík!“ ingu.
Eg lít um öxl. Þama er kom- J En krakkarnir skjótast inn í
inn Kristján Þorgeir, námsfé- húsasundið, án þess að hann
lagi minn að vestan. Hannjfái fest á þeim hendur, enda
glottir stríðnislega, stendur ekki trúlegt, að hann hafi S
þarna borginmannlegur, með rauninni ætlað sér annað og
manm
i?“
fráhneppta kápuna, hendurnar
í buxnavösunum.
„Finnst ykkur þessi náungi
sveitamannslegur, greyin?“
segir hann og horfir á krakkana,
sem nú standa og virða fyrir
sér hinn nýja mann á vettvangi
þessarar skemmtistundar.
Strákurinn lítur til stelp-
unnar, fitjar upp á efrivörina
og gýtur síðan augunum til
Kristjáns:
„Hvor þeirra finnst þér
meiri sveitapési, Didda?“ segir
hann af djúpri fyrirlitningu.
Didda, segir og bendir á
Kristján:
„Iss! Það get eg ómögulega
sagt, en hann er montnari,
þessi. Við skulum hía á þá
báða.“
Eg stend eins og múlbund-
inn, og hann skælir sig á ný,
og
undarlegt, að ekki skuli aðra bendir á mig og hrópar:
hverja" mínútu verða slys að
að framan, — flott að hafa þessum brunandi ófreskjum —
svona brot í hattinum, ímynda ekki betur en fólkið virðist
eg mér, — er í síðri, grárri og' ugga ag sér........Nú kemur
snjáðri regnkápu, sem er þarna maður með hest, sem
hneppt upp í háls, þvældum, og gengur fyrir vagni. Á vagnin-
og krukluðum buxum og svört- Um er saltfiskur, stór og þykk-
um saltblettuðum og snúnum ur vertíðarþorskur. Ökuþórinn
skóm, hælarnir eilítið skakkir.1 er maður við aldur, fötin rifin
í rauninni er eg ekkert hissa
á fjölda og stærð húsanna, en
foúðirnar og vörurnar í glugg-
unum — alls konar vörur! Vita-
skuld hefi eg haft hugmynd
um, að vörur séu settar út í
glugga til þess að sýna, hvað
til sé, og lokka inn í búðirnar
fólkið, sem fer um götuna, en
eg uppgötva það nú, að eg hefi
aðallega litið á slíkar vörur
sem eins konar skraut og
augnayndi, því að mér kemur
Það mjög á óvart að sjá í einum
foúðarglugganum sjóvettlinga,
"tátiljur og duggarapeysur — og
í öðrum lóðasnæri, kaðla og
öngla .... En búðirnar og það,
■sem í gluggunum er, vekur þó
■ekki hjá mér aðra eins undrun
og fólkið og bílarnir. Fólkið,
prúðbúið fólk og fólk í vinnu-
fötum, steðjar og æðir í ýmsar
áttir — eins og sauðkindur, sem
illa vaninn rakki hefir tvístr-
að. Það gæti líka minnt á sil-
nngsbröndur í læk, bröndur, 1
sem þjóta sitt á hvað, þegar
maður kemur fram á lækjar-
foakkann. En þrátt fyrir. þetta
■óðagot er ekkert, ekkert í svip
fólksins, sem vitnar um áhuga
eða ánægju, hvað þá að í aug-
um þess og andlitsdráttum sé
uggur eða ótti. Það verður alls
ekki séð á andlitunum, að þetta
fólk sé að flýta sér til einhvers,
sem því finnist áríðandi, er ekki
því líkt, að mikið sé í húfi, svo
sem góður fengur, heilsa eða
líf. Menn hafa jafnvel sinnu á
því á sinni brunandi fei'ð að
líta til mín og skotra augunum
fover til annars, en ekki sjást á
fólkinu neinar svipbreytingar,
og enginn segir svo mikið sem
sælinú, lasm t— eins og eg hefi
foeyrt sunnlenzka sjómenn segja
1 Haukadalsf jöru í Dýrafirði. .. .
Bílana, þau furðuverk — hefi
>eg aldrei áður augum litið nema
á mynd, en þarna þjóta þeir
ttm götuna urgandi- og suðandi,
og af þeim leggur megna b«n-
sínstækju. Þarná kemur eiun.
og skitin, andlitið órakað og
með afbrigðum óhreint; lslár-
inn, sem er rauðskjóttur, er sér-
lega deyfulegur, skítugur og
ljótur á hárbragð. Manngarm-
urinn hristir tauminn og hottar
á klárinn grófri og rámri í'öddu,
en klárskepnan greikkar ekki
sporið, leggur aðeins kollhúfur
og slær á sér klepruð lærin með
blautu og skitnu taglinu. Það fer
um mig hrollur. Æ, mér finnst
ógnarömurlegt að sjá hest með
vagn í eftirdragi á þessu stein-
lagða stræti, er viss um, að mér
mundi ennþá frekar finnast
það, ef þetta væri reistur,
hreinn og vel kembdur fákur.
„Sveitamaður, sveitamaður,
— hí-í, hí-í-í!“
Mér sárnar, og eg virði pilt-
inn fyrir mér. Þetta er lítill,
horaður og frekar tötralegur
strákur. Hann er mjög skítugur
um hendur, og andlitið, þá er
það ekki sérlega hreint, — sko,
nefið og efrivörina! Sá hefur
svo sem af einhverju að státa!
.... Það þykknar í mér, og svo
fussa eg þá og segi:
Svo hopar stelpan á sínum
grönnu
skiptis á okkur Kristján
hrópar hástöfum:
„Sveitamenn, sveitamenn,
kúalabbar og sveitapésar, —
hí, hí!“
Og stráksi tekur undir, og í
eyrum okkar félaga gellur hátt
og langdregið:
„Hí-í-í-í!“
Eg lít á Kristján, sem allt í
meira en að stökkva þeim á
brött. Inni í sundinu, mitt á
milli Hafnarstrætis og næstu
götu, sem eg síðar læri að kalia
Austurstræti, nema krakka-
prakkararnir staðar. Þau hía á
okkur með miklum og marg-
víslegum raddbreytingum,
stelpan gefur okkur langt nef,
og strákurinn snýr í okkur bak-
hlutanum, drepur þar á dyr
með lófanum og kallar:
„Veskú, strákar, — veskú!“
Svo stöndum við þama undr-
andi, argir og sneyptir, og gláp-
um á þessa fyrstu Reykvíkinga,
sem við hittum að máli.
Þá heyrum við allt í einu
sagt í viðkunnanlegum og ljúf-
mannlegum tón:
„Þið skuluð ekki taka ykkur
þetta nærri, piltar mínir. Þetta
, 7 ’er vitanlega dónaskapur, en
þessi born þurfa ekki að vera
verri en gerist og gengur, þó
að þau finni upp á svona. Mörg
af börnunum hérna í bænum
ganga umhirðulítil á götunni
frá morgni til kvölds og taka
svo upp á einu og öðm miður
æskilegu til þess að gera lífið
ofurlítið spennandi.“
Við Kristján lítum vlð. Hjá
, okkur hefur numið staðar mið-
einu er tekinn að naga á sér aldra maðurj ekki ýkja hár
neglurnar, ærið skoteygur og
skrýtinn á svip:
vexti, en mjög spengilegur.
Hann er sérlega vel og snyrti-
„Jæja,“ segi eg. „Það hefði lega búinn, friður sýnum, svip-
„Eg held þér væri nær, skít- ' þér víst sízt dottið í hug, manni, hreinn og með afbrigðum prúð-
seiðið þitt, að þurrka framan
úr þér horinn en að vera að
hreyta óþverra í almennilegt
fólk!“
Hann gefur mér langt nef, og
til liðs við hann kemur stelpa
í rifnum pilsgopa. Þau hring-
snúast á stéttinni og benda á
mig, hía bæði tvö og kalla:
„Sveitamaður, sveitamaður!“
í þessum svifum heyri eg
sagt fyrir aftan mig:
„Það er ekki von þú sért
dótið okkar, úr því að þú ert
sem hefur í fjögur ár átt heima
í stórborginni Þingeyri, að þú
yrðir talinn sveitapési hér í
•Reykjavík — og það engu
skárri en eg — bara montnari!“
En Kristján lætur sem hann
heyri ekki orð mín. Hann lyftir
brúnum og æðir með hnefa-
slætti í áttina til krakkanna.
„Viljið þið kannski, að eg
gómi ykkur, bannsett ekki sen
hámerarfóstrin?“ kallar hann
grimmdarlega og ranghvolfir
í sér augunum af leikni, sem
mannlegur — eitthvert fjar-
rænt furðublik í björtum aug-
unum. Eg virði hann vandiega
fyrir mér, finnst eg kannast við
hann. Svo tauta eg og lyftí
hattinum, svo Sem ósjálfrátt:
„Nei, maður veit það, vita-
skuld.“
Kristján setur hnykk á höfð-
ið og segir mannalega:
„Eg held þeim sé ekki of
gott, krakkagreyjunum.“
Maðurinn kímir, segir síðan:
„Þið eruð gestir í bænum?“
„Já, að vestan —- vestan af
fjörðum," segi eg.
„Kannski sjómenn?“ segir
maðurinn ennfremur.
,,Ja-há, við höfum verið
það,“ segir Kristján og er stát-
inn. „En við höfum nú hugsað
okkur að taka hér gagnfræða-
próf — í Menntaskólanum.“
Maðurinn kinkari kolli.
„Svo þið ætlið að leggja út
j á þá braut. Eg óska ykkur til
hamingju. .... Verið þið nú
sælir, piltar mínir.“ Og mað-
urinn tekur ofan — með svo
tiginmannlegri hreyfingu, að
okkur Kristjáni er það sem op-
inberun framandlegrar og æðri
siðmenningar, og það er varla
við höfum rænu á að taka und-
ir, kveðju þessa prúðmennis.
Við. störum. á eftir mannin-
um, og allt í einu bregð eg við
og fer að raula — allháti:
„Þar sem háir hólar
hálfan dalinn fylla 7
lék í ljósi sólar,
lærði hörpu að stilla .... “
Maðurinn staldrar við, lítui?
Þuslaraþorp (Diisscldorf) er ein mesta athafnaborg Þýzkalands. Nýlega var nokkrum arkitekl- til okkar brosandi og lyftir
urn íalið að geia uppdrætti af brú, sem nauðsyulegt var að byggja. Borgarstjórnin vissi ekki, hattinum, heldur síðan áfram.
hvaða feikningu þúu átti að velja, svo að hún lét gera „sýnishorn“ af þeint tvcim brúm, J „Ha?“ segir Kristján og lít-
sem ■ helzt komu. til greina, ,og sj ást sýnishornin hpr á myndintii. ! ur á mig mjög stóreygur. ,^Etl-«