Vísir - 26.06.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 26.06.1954, Blaðsíða 2
VÍSIR Laugardaginn 26. júni 195# Rlinnisbiall almenningsa Laugardagur, 26. júní — 177. dagur ársins. P Flóð verður næst í Reykjavík kl. 14.37, er 1330. Næturvörður Ingólfs Apóteki. Sími Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. ' Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 27. júní, er Hulda Sveinsson, Ný- lendug. 22. Sími 5336. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Dóm. 13. §—25. Til að frelsa þjóð. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Siökkvistöðin hefir síma 1100. Guðsþjónustur á morgun. Fríkirkjan: Messa kl. 2. Síra Sigurður M. Pétursson frá Breiðabólstað á Skógaströnd prédikar. Þorsteinn Björnsson. Háteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Síra Helgi Konráðsson pró- fastur prédikar. Síra Jón Þor- varðsson. Bústaðaprestakall: Messað í Fossvogskirkju kl. 2 á morgun. Síra Einar Guðnason í Reyk- holti prédikar. Sóknarprestur. Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). — 20.00 Fréttir. — 20.30 Amerísk nú- tímatónlist: a) Erindi. (Róbert Abraham söngstjóri). b) Ein- söngur og kynningar. (Guð- mundur Jónsson óperusöngv- ari. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó). — 21.35 Sam- lestur Steingerður Guðmunds- dóttir leikkona og Ævar Kvar- an leikari flytja kafla úr leik- ritinu „Rómeó og Júlía“ eftir Skakespeare, í þýðingu Matt- híasar Jochumssonar. —• 22.00 fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00 . wwwwtfvwwwwywywwwwvwtfywww^^ i®i|viwwiww>y8wivi|ytwwi<wv*gF,wwtywiy||wwvv"i^nFWwwwvíwvwvPW,wwiuiViWJVWv?uty,lwv11 bwwvwwwwwwwwywwb^^ WWWWWVi wwwwwvw rfVUWWWWW VWWtfVVWVVV' FWWWVÍÍVVW fldwywwwwv fl/tfVWU wwöwi tijf fií 9 hettif? wwwvwwvw vyvwwwvw fwwwwuw ywvwt Aíwvviffjvuvvvv wvvvwwuvwwwvvvvwwvuwwuvvwwvuvvvwwvvww fiftWW iWWW>» yvvvvftwvvvfifififififififififid^fiww»VtfU J^Wvi^wvvy^wwv1 MnMíjáta hr.ZZBS Skemmtiferð á vegum Ferða- skrifstofu ríkisins: Tvær skemmtiferðir verða farnar á vegum Ferðaskrifstof- unnar á sunnudaginn. Hin fyrri hefst kl. 9,00 og verður ekið austur Hellisheiði um Hvera- gerði, Grímsnes og staðnæmst þar við Kerið. Síðan ekið að Geysi og Gullfossi, suður Hreppa og til Reykjavíkur um Selfoss. Síðari ferðin hefst kl. 13,30. Ekið verður Krísuvík, Selvog og Strandakirkja skoðuð. Síð- an farið um Selvogsheiði til Hveragerðis, en þaðan áfram um Ljósafoss, Þingvelli og Mosfellsheiði til Reykjavíkur. Laugarneskirkja. Meseað kl. 11 f.h. Síra Pétur. Ingjaldsson frá Höskuldsstöðum prédikar. „Edda“, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavík- ur kl. 11 í dag frá New York. Gert var ráð fyrir, að flugvélin færi héðan kl. 13 til Hamborg- ar og Gautaborgar. Finnsku fimleikamennirnir sýna listir sínar í Tívólí síð- degis á morgun, sunnudag. Stjórnarráðið er lokað í dag, laugardag, vegna skemmtifarar starfs- fólksins. Nitouehe, hin ágæta óperetta Þjóðleik- hússins, verður sýnd annað kvöld, sunnudag, kl. 8. Glímiunenn úr Umf. Reykjavíkur sýnd|pt ferðafólki af skemmtiferða- skipinu Batory glímu á Arnar- hóli og á skipsfjöl í fyrradag við mikla hrifningu áhorfenda. Þá sýndi dansflokkur úr Þjóð- dansaféiagi Reykjavíkur, undir stjórn Sigríðar Valgeirsdóttur, þjóðdansa, er vöktu feikna hrifningu. Farsóttir í Reykjavík vikuna 6.—12. júní 1954 samkvæmt skýrslum 23 (24) starfandi lækna. (f svigum tölur frá næstu viku á lundan): Kverkabólga 51 (60) Kvefsótt 133. (187). Iðrakvef 11 (25). Inílúenza 24 (22). Mislingar 3 (1). Hvotsótt 1 Munnangur 1 (1). Kikhóeti 12 (0). Rauðir himdar 2 (1). (7). Hlaupabóla 12 (6). var væntanlegur til Rvk í morgun. Fjallfoss fer frá Ham- borg í dag til Antwerpen, Rotterdam, Hull og Rvk. Goða- foss fór frá Hafnarfirði 21. júní til Portland og New York. Gullfoss fer frá Rvk kl. 12 á hád. í dag til Leith og Khafn- ar. Lagarfoss er í Hamborg. Reykjafoss fer frá Kotka í dag til Sörnes, Raúmo, Sikea og þaðan til íslands. Selfoss fór frá Lysekil sl. miðvikud. til Norð- uralnds. Tröllafoss fór frá Rvk. í fyrrad. til New York. Tungu- foss fer frá Rvk. í dag til vestur og norðurlandsins og þaðan til Rotterdam. Skip S.f.S.: Hvassafell fer frá Stettín í dag til Rostock. Arn- arfell er væntanlegt til Ála- borgar í dag. Jökulfell fór 21. þ. m. frá Rvk. til Glouchester og New York. Dísarfell fór frá Hamborg í gærkvöldi áleiðis til Leih. Bláfell kemur vænt- anlega til Kópaskers í dag. Litlafell er á Akureyri. Frida fór frá Hvammstanga áleiðis til Breiðafjarðarhafna í gær. Cornelis Houtman lestar í Álaborg. Fern lestar í Álaborg 27. þ. m. Kroonborg kom til Að- alvíkur í dag. Staka. Sólin gyllir himins haf, heiminn fyllir ljóma. Dýrð og snilli Guð oss gaf, glit á milli blóma.- L. Salómonsson. Hamflettur svartfugl og rjúpur, nýslátruð hænsn og kjúklingar, nýslátrað nautakjöt í súpur, buff, gullach og hakk. KJÖTVERZLANIR HjaSfa Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Alikálfakjöt, svínakjöt, Mývatnssilungur, nýr lundi nýtt hvalkjöí. J(jöt & Jd ur Hoi’ni Baldursgötu og Þórsgötu. Sími 3828. Naufaíiingur, alikálfakjöt, hakkað nautakjöt, hrossa- kjöt og hamflettur svarí- fugl. ,• VerzSaass Arna Sigurðssonar Langholtsveg 174. Sími 80320. Nautakjöt í buff, gullaeii og hakkað. Alikálfakjöt í steik og súpu. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsveg 20, sími 6817. Foretdrar sem útbúiS börn sumardvala: Sparið hlaupin gerið kaupin þar sem er til «k4 Pá fær húðin fljótlego litþlao Sumarsins: t NIVEA brúnf Ef þir viljið verða brún á skömmum tima þá notið ggg NIVE A-ultra-oliu LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 Riehard Beck prófessor og Berta kona hans flugu til Austfjarða á fimmtudaginn í nokkurra daga heimsókn í átt- högum hans í Reyðarfirði og á þeim slóðura. Síðán fara þau hjónin landveg norður um land ’tií Ákurey^ai’ og fljuga þaðan 'hingað til Reykjavíkur 3. júlí. 'Síðar í júlímánuði koma þau í aðra landshluta eftir því, sem Lárétt: 1 SýÉa, 6 nautgripg, 8 ending, 10 bleik, 12 eyðj 13 einkennisbókstafir, 14 for- skeyti., 16 ílani, 17 hljóð, 19) tími þeirra leyfir. bjálfa. I Lóðrétt: 2 keyra, 3 tveir lík-í „ Hjúskapur ir, 4 reykhaf, 5 stórir karlar, 7 föl, 9 tímaákvörðun, 11 rán- fugl, 15 fáskiptin, 16 beita, 18 friður. Lausn á krossgátu nr. 2234. Lárétt: 1 Tímar, 6 Rat, 8 asi, 10 tók> 12 um, 13 sl, 14 pál, 16 ota, 17 orf, 19 skáti. Lóðrétt: 2 íri, 3 MA, 4 att, 5 laupa, 7 eldan, 11 óst, 15 lok, 16 ótt, 18 rá. i í dag verða gefih saman í hjónaband í kapellu Háskólans af síra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Ingveldur Lúðvígsdóttir, Guðmundssonar skólastjóra, og Halldór S. Gröndal frkvstj. — Heimili þeirra verður á Baaóns- stíg 43. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Akureyri sl. miðvikud. til New- castle og Hamborgar. Dettifoss Wofmm9 (Umhyggja fyrir bænduni) Ýmsir nú kynna sér annara hag allan og finna út heimilisbrag, spjaldskránum sinna og dag eftir dag dáðlausa minna á ólag. Hnýsni er lofuð, við háborðin settj, hún er sem vofa á göngunni létt.. Líkt og í Sovét hún læðist um stétt, lítur í kofa og fjárrétt. Túnið í órækt hún ef til vill sér, illþýfða móa og því er nú ver, túngrösin frjóu að finnast eí hér, fólkið er rólegt svo af ber. Bæjarþil slúta með burstum og skeið, blómknappar lúta um torfþökin leið.. Betra er úti, en inn þó hún skreið í þenna, skúta. en sárreið, Miðstöð var engin, á arni var glóð, innar frá drengir þar sátu og fljóð. Vofan þá engist, á öndinni stóð,. undraðist lengi, þá búslóð. Héðan með ragni sem hraðast hún fer, Húsbændur fagna, er skilar hún sér, spyrja, hvað gagnlegast geti þeir hér gert þessum agndofa landher. Takið þið ráðin af ræflum, hún kvað, rétt fyrir náð, að þeir haldist . * - :; í Stað. Býgt' sé og sáðgresi bylgist um hlað, burt með háðungar kot það. Sigurður Norland. GUSTAF A. SVEINSSON EGGERT CLAESSEN hæstaréttarlögmenn Templarasundi 1 (Þórshamar) AUskonar lögfræðistörf. Fasteignasale. með númeri. — 3 tegundir. Binnig lampar númeralausir. VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti 10. — Sími 2852. Syslir okkar &*<MMiir ©yð-a K®!!b©miss sem andaðisf þarni 21. þ.m. verður jarðsimgin frá Ðómkirkjunni mánudaginn 28. júní n.k. kl. 2 s.d. HúskveSja befsiá beimili binnar láteu Tún- götu 31 kl. 1 s.d. Systkinin Kolbeins. Kristján GuSIaugsson, hæstaréttarlögmaður, Skrif stof utími 10—12 ®g 1—5. Austurstræti 1, Sími 3400. ICAUPHOLLIIV i i miðstöft verðbrefaskipt- anna. — Sími 1710.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.