Vísir - 29.06.1954, Side 2

Vísir - 29.06.1954, Side 2
'WWT»,T Þriðjudaginn 29. júní 1954. r VÍSIE HHHWWWWWWIWIIW«1«I Minnisblað almennings. Þriðjudagur, 29. júní — 180. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.34. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. 1330 . Sími Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Rut 2. 1—23. Naomi, Rut, Boas. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Erindi: Gerð og eðli efnisins; III: Meira um geislavirk efni. (Óskar B. Bjarnason efnafræð- iiigur). — 20.55 Undir ljúfum lögum: Carl Billich o. fl. leika suðræn lög. 21.25 íþróttir. (Sigurður Sigurðssón). — 21.40 Tónleikar (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guáreschi; X: Hefnandinn. (Andrés Björnsson). — 22.25 Kammer- tónleikar (plötur) til kl. 23.00. Gengisskráning. (Söluverð) Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.88 100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65 1 enskt pund 45.70 100 danskar kr. ...... 236.30 100 norskar kr 228-R0 100 sænskar kr 315.50 100 finnsk mörk 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini 430.35 1000 lírur 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur == 738.95 (pappírskrónur ). Listasafn Einars Jónssonar verður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—15.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. hnMcfáta ht.ZZÍ 7 Lárétt: 2 Hestsnafn, 5 á k.rossinum, 6 rándýr, 8 félag, 10 menn elta þær .-ttundum, 12 hátíð, 14 gælunafn, 15 að und- aiaskildu, 17 atvo., 18 til smíða. Lóðrétt: 1 Beizlun, 2 á á, 3 vindsæng, 4 nafn, 7 óvr r 9 mmturna. 11 fæða, 13 sérstök aðfero, 16 endir. Lau á krossgátu nr. 2236: Lárétt: 1 sýran, 6 f«ól.. 8 Lea, 10 Lot, 12 am, 13 au, 14' súm, 16 örn, 17 ess, 19 slöpp. Lóðrétt: 2 ýfa, 3 ró, 4 all, 5 álasi, 7 stund, 9 emu, 11 óar, 15 mel, 16 ösp, 18 sö. AWWWWVWWWMWWWMWWWVlfMMWyVWtfVWWWMyWWl yVWVVWVWWWVyWWVWVWUWWhfliWWWWyWWW1 wwvwwww vwvwv ____ _ ^ wvwwwwtf %vww D 71? I 4 D /wvww n ATi J A K - A tvwwuWjw* WWVU* *** I/ JLM. 1% // wwwwww wzmka // .11, AÍWVVVVWVWV- wwws rj-4-É M vwvuvvwvva Avwvs, ir0LLLr fwwwwwv vwvwy / vvvuwvww WWWV * (WVWSrtrfWW rtíVAfWWSWV WWWVWVVVWSWVVVVVVVVVVWVUVVWí^WVVWíVVVVVW WVVWVSWSflrtWWVSWWtfSflftWWtfWIÍWWwrVVW'rfVWW Bifreiðaskoðun í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur: Þriðjudaginn 29. júní verða bifreiðirnar R. 5701— 5850 skoðaðar. Miðvikudaginn 30. júní verða bifreiðirnar R. 5851—6000 skoðaðar. Finnsku fimleikamennirnir hafa nú haldið þrjár sýningar í Reykjavík við sérstaka hrifn- ingu áhorfenda. Fimleika- mennirnir fóru í gær (mánd.) í boði bæjarstjórnar Reykja- víkur austur að Gullfössi og Geysi Á miðvikudaginn er á- ætlað að fimleikamennirnir sýni í Ytri-Njarðvík. Senni- lega verður haldin ein sýning ennþá hér í Reykjavík. Heima er bezt, júníhefti, er komið út. Af efni þess má nefna grein eftir Matt-' hías Helgason, er hann nefnir „Minningar úr Ólafsdalsskóla“. Þá má nefna grein eftir Krist- mund Bjarnason um Bólu- Hjálmar, er hann nefnir „Hús skáldsins“. Saga er þar eftir Guðmund G. Hagalín, sem nefnist „Gömul harmsaga". Kristmundur Bjarnason skrifar um fyrsta kvenlækninn. Einnig er þar kvæði eftir Gísla Ólafsson frá Eiríksstöðum, sem nefnist ?,Jónas í Gjánum“, rímnaþáttur, framhaldssaga og margt fleira. Sæmdir Fálkaorðunni. Forseti íslands hefir sæmt þessa menn heiðursmerki Fálkaorðunnar: Árna Kristjáns son, píanóleikara, riddara- krossi, fyrir störf í þágu tón- listarinnar. Ásmund Sveirisson, myndhöggvara, riddarakrossi, fyrir störf í þágu myndlistar- mála. Guðrúnu Pétursdóttur, fyrrum biskupsfrú, er stóð við hlið manns síns í vandasömu émbætti, riddarakrossi. Hákon Bjarnason, skógræktarstjóra, framkvæmdastj. Landgræðslu- sjóðs , riddarakrossi, fyrir störf í þágú skógræktarmála. Lárus Pálsson, leikstjóra, riddara- krossi, fyrir störf í þágu ís- lenzkrar leiklistar. Ólaf Lár- usson, prófessor, stjörnu stór- riddara, fyrir vísindastörf. Tómas Guðmundsson, skáld, formann Bandalags ísl. lista- manna, riddarakrossi, fyrir bókménntastörf. Blindir þakka. Síðastliðinn sunnudag bauð Rebekkustúkan Bergþóra nr. 1 blindu fólki til kaffidrykkju og er það aðdáunarvert hve systurn ar lögðu sig í framkróka til að hlynna að þessu blinda fólki og skemmta því á alla vegu. Þá ber og að þakka hinum urigu leikurum, sem gerðu sitt til að skemmta fólkinu. Blinda fölkio flytur systrum Rebekkustúk- urinar og öðrum, sem að skemmtuninni stóðu, sínar j hjartanlegustu þakkir fyriai ' þessa ógleymanlegUj gleði- stundir og alla huigulsemi í ■ þeiri’a garð fyrr og síðar. Ferðafélag • Islands efnir til tvgggja ólmyrkva- ferða, annarrar austur að Dyr- hólaey en hinrsar aS Krossi í Landeyjuin. Feroin að Dyr- ^ laey, h«fst í fevöld kl. 7’ JfMegis og verður þá ekið að Dryhólaey og givt þar. — Hio ferðin hefst k3. 7 í fyrramálið og verður komið í iæka tíðl auítur að Krossi. Komið verður > til baka úr báðum ferðunum annað kvöld. Ferðafélagið biðun væntanlega þátttakendur að taka farmiða strax. Millilandaflug. Fluvél frá Pan American er væntanleg í kvöld kl. 19.45 frá Helsinki um Stokkhólm og Osló og heldur áfram til New York. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rostock. Arnarfell er í Norre- sundby. Jökulfell kemur til Glouchester í dag. Dísarfell fór í gær frá Leith til Rvk. Bláfell losar á Norður og Austurlands- höfnum. Litlafell er á Akureyri. Cornelius Houtman fór frá Ála- borg 27. þ. m. til Þórshafnar. Fern átti að byrja lestun í Ála- borg í dag. Frida losar timbur á Breiðafjarðarhöfnum. Lita lestar sement í Álaborg ca. 5. júlí. Eimskip: Brúarfoss fór frá Newcastle í gær til Hamborg- ar. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hull og Rvk. Goða- foss fór frá Hafnarfirði 21. júní til Portland og New York. Gull- foss er á leið frá Rvk. til Leith og K.hafnar. Lagarfoss kom til Hamborgar 14. júní. Reykjafoss fór frá Kotka á föstudag til Sörnes, Raúmo, Sikea og þaðan til íslands. Selfoss fór frá Lyse- kil á miðvikud. til Norðurlands. Tröllafoss fór frá Rvk. á fimmtud. til New York. Tungufoss fór frá Rvk. á föstu- dag til Vestur- og Norðurlands og þaðan til Rotterdam. Dranga jökull lestar í Rotterdam í dag til Rvk. Togararnir. Jón forseti kom frá Akranesi í gær eftir að hafa landað ca. 250 tonnum af fiski til frysting- ar. Fylkir kom hingað í morgun og landar hér ca. 250 tonnum til frystingar. Veðrið. Klukkan 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á land- inu sem hér segir: Reykjavík VSV 3, 9 st. hiti. Stykkishólmur A 2, 8. Dalatangi SA 1, 11. Blönduós SV 3, 9. Akureyri SSA 5, 14. Raufarhöfn VNV 6, 4*0. Grímsstaðir SV 3, 12. Galtarviti N 1, 6. Horn í Hornafirði V 4, 43. Stórhöfði í Vestm.eyjum VSV 4, 9. Keflavíkurflugvöllur SV 3, 9>— Veðurhorfur: Vest- suðvestan kaldi, dálítil rigning eða súld. Skemmtiferð Hvatar. Farmiðar að skemmtiferð Hvatar fimmtudaginn 1. júlí sækist í dag og á morgun til Maríú Maack, Þingholtsstrseti 25, verzl. Egils .Jacobsens eða Ástu Guðjónsdóttur, Bergs- st'aðaBft'æti 19. Harðfiskur á kvöldborð- ið, Fæst í næstu matvöru- búð. fíarðfisksalan Hverfisgötu 50, sími 2744. Trippagullash, og söltuð grásleppa. Verzlunin Siránan Mávahlíð 25. Sími 80733. Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi Siml 6411 " hreinsai, verndcu: S*- - <s*-- •' v •-*<«**( mýkir og íegioi ' ! húðino-Á Biöjið * * i i um ROSA-SÁPU R ev.NlD RÓSAiSÁ PUN A WUVVVWdVVVWSftyVSÍWVWUVVVWWVWrtftJVIÁVVVVVWJW í m um kjötskoðun Samkvæmt lögum nr. 5 22. febrúar 1949 um kjötmat jo. fl. skal hei).brigðisskoðun og gæðamat fara fram á öílu Jkjöti og innyflum af sláturfénaði, sem ætlaður er til sölu lí kjötbúðum, veitingahúsum eða öðrum opinberum sölu- 'stöðum. - Állt kjöt, sem e;kki hefur verið heilbrigðisskoðað og, gæðametið, og sem slátrað hefur veriðr ianan lögsagnarum- dæmis Reykjavíkur eða flutt hefur verið til lögsagnarum- dæmisins í framangreindu augnamiði, ber með vísun til ofanritaðs, að flytja til sjkoðunar í kjötskoðunarstað í húsakynnuria Slátufélags Suðurlands við Skúlagötu, frá cg með 1. júlí n.k. Það varðar sektuna, ef út af er brugðið.ú Urri skoðunargjald fer eftir gjaldskrá, sem atvinnumála- ráðuneyjið staðfestir. Reykjavík, 29. júní 1954. Borgarlæknir

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.