Vísir - 29.06.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 29.06.1954, Blaðsíða 6
VlSIR Þriðjudaginn 29. júní 1954, V Handtökur vegna „mesta hneykslismáls aldarinnar“. liauiisókii á dauða Wilmu Montesi seun lokið. f Einkaskeyti frá AP. — Rómaborg í gær. Skriður er aftur kominn á jtnál það, sem nefnt hefur ver- ið „mesta hnéyksli aldarinnar“, sem reis út af andláti Wiimu Montesi. Hefir lögreglan tilkynnt hand töku Adríönu Bisaccia, fyrir- sætu listamanna, sem er annað eðalvitnið í máli þessu, sem ver ið hefir a döfinni í nokkra mán- uði, Var hún handtekin árla dags og leidd fyrir Raffaele Sepe, dómara, sem hefur unn- ið að rannsókn málsins undan- farnar tíu vikur, en tilgangur- inn er að komast fyrir um dán- arorsök Wilmu Montesi. Adriana Bisaccia er hand- tekin vegna meints brots á 372. grein ítölsku hegningarlaganna, sem fjallar um að halda leyndri vitneskju í sakamálum, svo og að skýra ósatt frá fyrir rétti. Aður hafði önnur stúlka, Thea Ganzaroli, verið handtek in að skipun Sepes dómara, en stúlka þessi hafði borið það i'yr ir rétti, að hún hefði séð tvo menn varpa konulíki í sjóinn þ. 10. apríl 1953 20 mílurn "fyr- ir suðvestan Róm, en þar íannst hálfklætt lík Wilmu Montesi degi síðar. Þessar handtökur gefa í skyn sð Sepe muni brátt skýra frá niðurstöðum rannsókna sinna, en hlutverk hans er að skera úr því, hvort hægt er að ákæra nekkurn mann eða hóp manna fyrir að orsaka dauða Wilmu Montesi. Lögreglan sagði fyrst, að hún hefði drukknað, að blaðamað- urinn Silvano Muto birti grein í tímaritinu „Attualita“, þar sem hann sagði, að hún hefði látkt eftir ofneyzlu eiturlyfja í veiðiskála Montagna mark- greifa. Var Muto handtekinn og málið rannsakað, en rann- sókninni hætt í byrjun marz. Þegar hún var hafin á ný, sagði „svarti svanurinn', Anna Maria Caglia, að friðill hennar, Montagna markgreifi, væri for Kambgarnið svarta, fallega, enska, er nýkomið. H. Anderssen & Sön Aðalstræti 16. ingi eiturlyfjahrings, en því neitaði Adriana Bisaccia. Meðal þeirra, sem Sepe dóm- ari hefur yfirheyrt eru Mon tagna greifi og Piero Piccioni, sonur utanríkisráðheri’ans, sem Caglio sagði, að hefðu ætlað að þagga málið niður. Knattspvrna : Verður atvmnu- ma&ur í iands- Vísir hefur frétt, að búið sé að velja menn í Iandslið Is- Iendinga, sem keppa á við Norðmenn í knattspyrnu í júlíbyrjun. Meðal þeirra, sem valdir hafa verið, mun Karl Guð- mundsson, bakvörður úr Fram, vera. Nú hefur knattspyrnu- fróður maður bent Vísi á, að mjög sé vafasamt, að Karl megi keppa með landsliðinu, þar sem hann sé raunveru- lega atvinnu-knattspyrnu- maður. Þannig er mál með vexti, að Karl hefur verið ráðinn af Knattspyrnusam- bandi fslands sem þjálfari landsliðsins fyrir tiltekið mán- aðarkaup, og hefur hann nu haft þann starfa í nær tvo mánuði. Samkvæmt venjulegri skil- greiningu hugtaksins atvinnu- maður í knattspyrnu hlýtur Karl að vera það, og því ekki hlutgengur í landslið skipað áhugamönnum (amatörum;. Setjum svo, að íslendingar ynnu leikinn við Norðmenn (þeir munu senda hingaó B-lið), væri óskemmtilegt, ef unnt væri að segja við okkur eftir á, að við hefðum notað atvinnumenn í leiknum. Vísir þykir rétt að koma þessu á framfæri, og ætti K. S. sí. að taka mál þetta til at- hugunar áður en það er um seinan. — í landsliðsnefnd eru þessir menn, allt gamalkunmr og reyndir knattspyrnumenn: Hans Kragh símamaður, Gunnlaugur Lárusson skrif- stofumaður og Jón Sigurðsson rakari. SVFR Lausir stanga- dagar í Laxá i Kjos Á I. veiðisvæði 20. ágúst 3 stengur. Á II. veiðisvæði 2. júlí 1 stöng, 5. júlí 3 stengur og 6. júlí 3 stengur. Og síðar á ýmsum tím- um. NýkomiS Sumarhúfur fyrir drengi nýkomnar í fjölbreyttu úrvali. Sportsokkar fyrir börn og fullorðna. Sundskýlur Hálsbindi mjög skrautleg Sportskyrtur Nælon Gaberdineskyrtur Nærföt Sokkar Manchettskyríur Náttföt Gaberdine rykfrakkar Plastkápur Gúmmíkápur. 99 Geysir“ h.f. Fatadeildin. OTA-SOL hafratnjö l fæst í næstu búð í 1 og V2 k?* pökkum. Nýkomið Gardínuefni (cretone) Preston-wool Storesefni. VERZL. Handfæraveiöar Menn óskast a góðan handfærabát. Tilvalið fyrir menn í sumarleyfi. Upp- lýsingar eftir kl. 7 1 kvöld, sími 2705. hmaÁarv UNOARGÓTU 25SIMI3793 'JorelcL' rar sem útbúið börn til sumardvalar: Sparið hlaupin gerið kaupin þar sem er MARGT A SAMA STAÐ BEZT AÐ AUGLf SAIVÍSI M FULLORÐIN hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla. Kaup á lítilli, hentugri 2ja herbergja íbúð innan Hring- brautar, koma til greina. Mikil útborgun, ef um semst. Tilboð óskast sent Vísi, merkt: „Tvö — 241,“ fyrir föstudagskvöld. (662 HERBERGI með eldhús- aðgangi óskast sem fyrst í vesturbænum fyrir ein- hleypa stúlku í góðri at- vinnu. Kennsla undir fram- haldsskóla kæmi til greina. Uppl. í síma 7990 kl. 5—7 í dag. (663 REGLUSÖM stúlka óskar eftir herbergi í mið-austur- bænum eða Hlíðunum. — Uppl. í síma 3547 til kl., 6 eftir hádegi. (670 ROSKIN kona, einhleyp, óskar eftir herbergi strax á hitaveitusvæðinu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Rólynd — 243.“ (667 MIG vantar 1 herbergi nú um mánaðamótin. Þarf að vera á neðstu hæð, í mið- bænum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 81673 fyrir þriðjudagskvöld. (673 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu. Helzt í austurbænum eða Laugar- neshverfi. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 7753. (674 STOFA, nálægt miðbæn- um, til leigu fyrir reglusama. Sjómaður gengur fyrir. Til- boð, merkt: „Sólríkt •—• 244,“ sendist afgr. Vísis. (681 • úlimna • VANTAR stúlku til að taká að sér heimili í ca. 1 mánuð í sumarbústað í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. gefur Sigurjón Guðmunds- son í síma 2710 kl. 2—-4 í dag og 10—12 á morgun. (676 STULKA óskast til af- greiðslustarfa á veitinga- stofu. Veitingastofan Vögg- ur. Sími 81895. (651 S.AUGAVEG 10 - SlMl 33B7 TELPA óskast til að gæta barns á Grettisgötu 36, kjallara. (657 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum. Fluorlampar fyrir ▼erzlanir, fluorstengur og ljósaperur. Raf tækjaverzlunin LJÓS & HITI h.f. Laueavegj 79 — Simi: 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- ▼élum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- ®g rafíækjaverzlunin, Bankastræti 10. Sími. 2852, Tryggvagata 23, simi 81279. Verkstæðið Bræðraborgar- etíg 13. Í407 TAPAZT hefir seðlaveski (brúnt) með ca. 600 kr., sennilega í Kópavogi. Finn- andi skili því á Lögreglu- stöðina gegn fundarlaunum. (658 Á SJÓMANNADAGINN tapaðist karlmannsarm- bandsúr í austurbænum. — Vinsaml. gerið aðvart í síma 81217. (661 KARLMANNSÚR tapaðist sl. laugardag. Vinsamlegast hringið í síma 81792. (670 ÍBÚÐ ókast nú þegar. —- Uppl. í síma 3954. (680 IIERBERGI, nálægt mið- bænum, til leigu í sumar. — Uppl. í síma 80237. (679 GOTT kjallaraherbergi til leigu í Stórholti 20. (678 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr- asta viðhaldskostnaðinn, varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.,f. Simi 7601. TIL SÖLU rafmagns- þvottapottur, stór, 110 lítra, ónotaður. Selst ódýrt. Uppl. í síma 5633. (677 LAXVEIÐIMENN. Stórir og nýtmdir ánamaðkar til sölu á Vatnsstíg 16. Geymið auglýsinguna. (675 TIL SÖLU ný Zeiss Icon myndavél í leðurtösku, mjög vönduð. Til sýnis að Hring- braut 115, III. hæð. (672 KIKIR, 7X50, sem nýr, til sölu. Sími 81989. (668 ÞRJAR ungar kýr til sölu, sem allar eiga að bera 5—12. september. Uppl. í síma 5181. (669 VEGNA brottflutnings er stórt, þýzkt píanó til sölu. Tilboð, merkt: „Píanó — 242,“ sendist Vísi. (665 SEM NÝR Pedigree barnavagn, á háum hjólum, til sölu. Uppl. í síma 4853. (666 SÓFASETT. Sófi og tveir stólar til sölu með tækifær- isverði í Melhaga 8, 1. hæð. (664 JEPPAFELGUR og dekk til sölu. Sími 82761. (659 BARNAVAGN til sölu ó- dýrt. Dýna og horn fylgir. Sími 82761. (660 DRENGJAHJOL til sölu í Bragga 3 við Eiríksgötu. (656 SAMUÐARKORT Slysa- varnfélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — f Reykjavík aígreidd í síma 4897. (364 PLÖTUB á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallaia). — Sími 6126,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.