Vísir - 09.07.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 09.07.1954, Blaðsíða 2
2 VfSIR Fösíudagínn 9. ]úlí 195í wuwwwuvwuvuwuuv *• w Minnisblað aflmennings. Föstudagur, i 9. júlí — 190. dagur ársins. j Flóð verður næst í Reykjavík kl. 13.10. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.45—3.45. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. — Sími 1618. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Sam. 16. 1—13. Guð og mannshjart- að. — Lögregluvarðstofan ; hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Útvarpið i kvöld. 20.20. Útvrpssagan: „María Grubbe“ eftir J. P. Jacobsen; VI. '(Kristjón Guðlaugsson hæstarétí- arlöögmaður). 20.50 íslenzk tón- list: Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefónsson (Ingvar Jónasson og Gísli Magnússon leika). 21.10 Á víð og dreif, — hugleiðing eftir Sigurð Egilsson frá Laxamýri (Rakel Sigurðar- dóttir flytur). 21.25 Tónleikar ’(plötur). 21.45 Frá útlöndum ‘(Benedikt Gröndal ristjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi; XVIII: Ottinn magnast (Andrés Björns- son). 22.25 Dans- og dægurlög: Jo Stafford o. fl. syngur (plötur) til kl. 23.00. Söfnln: ÞjóSminjasafnið er opið kl. 13.00—16.00 á sunnudögum og fcL 13.00—15.00 á þriðjudögum ®g, finamtudögum. Náttúrugripasafnlð er opið Bttnnudaga kl. 13.30—15.00 og 6 þriðjudögum og ^immtudög- rnn kl. 11.00—15.00. WWWVVWWUVWWWVUVVWVWWVVVWUVVVWtfVVVW WWWWWWWMWÍVVIWtfWVUWVWWWWUVWy'HVWV' IAIWVMi fWWWV , .. _ . __ 'WVWVWWV 'VWV’WVV Tþ /O 1T & TJ wuwvwuw /wwww ifi /-|i. i iC m a p-twvww’W'íPWv'wv WVUW JLíT UL JBL4 V i A // rfWWVWUWrf VWS&Ssik l/ p8 g WWWVWVVIW,J" W?WVWV ftt/rr/lá fVWWÍ'WVVWV, rfWWWW iff&Lí/íf?* ÍWVWUWVW ÍWWW S wuwuwuw AlWtfWWUW WWWWV ... IftVWVWWWW^UWWWtfVWVWWUVWWWWWWVtfVWV WWWVWVWVVflWWWW»VWW^VWWW»%fWy/V«tfWtf HrcMyáta Ht.2246 Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19.30 í dag frá Hamborg, K.höfn, Osló og Stafangri. — Flugvélin fer héðan til New York kl. 21.30. Höfðingleg minningargjöf til Barnaspítalsjóðs Hringsins. Minningargjöf um Ásthildi Kolbeins frá samstarfsfólki hennar að upphæð 10.675 kr. — Kærar þakkir til gefenda. — f. h. Kvenfélagið Hringurinn. Ingibjörg Cl. Þorláksson. Að gefnu tilefni. Ef fleiri vinir Ásthildar Kol- beins vildu heiðra minningu hennar er gjöfum veitt móttaka í Hannyrðaverzluninni Refill, Aðalstræti 12. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fer frá Hamborg á morgun til Rotter- dam. Dettifoss fór frá Vestm,- eyjum fyrir viku til Hamborg- ar. Fjallfoss fór frá Hamborg sl. sunnudag til Rvk. Goðafoss fer frá New York í dag til Rvk. Gullfoss kom til Rvk. í gær frá Leith. Lagarfoss fór frá Vent- spils í gær til Leningrad, Kotka og Svíþjóðar. Reykjafoss fór frá K.höfn sl. mánudag tl Raufar- hafnar og Rvk. Selfoss kom til Rvk. sl. miðvikud. frá Sauðár- króki. Tröllafoss kom til New York sí. sunnud. frá Rvk. Tungufoss fór frá Rotterdam í gær til Gautaborgar. Skip S.Í.S.: Hvássafell er á ísafirði. Arnarfell hefir vænt- anlega farið í gær áleiðis til Rostock. Jökulfell er í New York. Dísarfell er á Eyjafjarð- arhöfnum. Bláfell fór 2. júlí frá Húsavík áleiðis til Ríga. Litla- fell losar á Norðurlandshöfnum. Ferm fór frá Álaborg 4. júlí áleiðis til Keflavíkur Korne- lius Houtman er' á leið frá Þórs- höfn til Akureyrar. Lita fór frá Álaborg 5. þ. m. áleiðis til Að- alvíkur. Sine Boye lestar salt í Torreviejo ca. 12. júlí Kroon- borg fór frá Aðalvík 5. júlí á- leiðis til Asterdam. Ríksskip: Hekla er í Gauta- borg. Esja var væntanleg til Akureyrar í gærköldi á aust- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið er í Rvk. Þyrill var á Siglufirði í gærkvöldi. Skaft- fellingur á að fara frá Rvk. annað kvöld til Vestm.eyja. „Philips fféttir“. Nýlega hefir verið hafin út- gáfa á riti,- sem nefnist „Philips fréttir“. Því er ætlað að flytja fréttir af framleiðsluvörum og nýjungum hollenzku Philips- verksmiðj anna. Framleiðslu- vörur fyrirtækjanna eru löngu kunnar hér á landi og má m. a. geta röntgentækis, sem sjúkra- hús Akureyrar á, en það er eitt öflugasta röntgentæki landsins, og svo þrívíddartæki Stjörnu- bíós o. fl. Útgefandi ritsins er umboðsmaður fyrirtækisins hér á landi, Snorri B. Arnar, og er því ætlað að koma út 3—4 sinn- um á ári. Kvennadeild Slysavarafél. fer hina árlegu skemmtiför sína þriðjudaginn 13. júlí. Allar uppl. eru veittar í verzl. Gunn- þórunnar Halldórsdóttur, sími 3491 og einnig í símum 4374, 2182, 5092 og 4015. Fyrirlestur í háskólanum. Hr. André Jacob, kennari í heimspeki í Frakklandi, flytur fyrirlestur, sem nefnist „Frönsk nútímaheimspeki“, í I. kennslu- stofu háskólans þriðjudaginn 13. júlí kl. 6.15. Öllum heimiU aðgangur. Veðrið. Kl. 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á landinu sem hér segir: Reykjavík NA 1, 12 st. hiti. Stykkishólmur A 3, 8. Galtarviti NA 4, 8. Blönduós NA 2, 8. Akureyri NNA 1, 9. Raufarhöfn SSA 1, 10. Dala- tangi N 2, 7. Horn í Hornafirði A 1, 9. Stórhöfði í Vestm.eyjum ASA 6, 9. Þingvellir, logn 11. Keflavíkurflugvöllur ASA 2, 11. — Veðurhorfur: Austnorð- austan gola, víðast úrkomu- laust, léttskýjað. Krossgátubókin heitir nýútkomið kver, sem blaðinu hefir borizt. í því eru 18 krossgátur, stórar og smáar, og þungar og léttar, að því er segir í formála. Bókin er ætluð mönnum til dægrastyttingar í sumarleyfinu, og mun mörgum þykja fengur að henni. BEZT AÐ AUGLÝSA1VISI Lárétt: 2 Hindra för, 5 jarð- vinnsluverkfæri (þf.), 6 t. d. handlegg, 8 félag, 10 ókost, 12 fugl, 14 fiskur, 15 spyrja, 17 stuna, 18 ráka. Lóðrétt: 1 Skemmir, 2 lof, 3 fornmann, 4 gleypir allt hrátt, 7 byggingarefni, 9 vesalinga, 11 drekk, 13 elska, 16 það Herrans ár. ' : . .i :^ | Lausn á krossgátu nr. 2245. Lárétt: 2 Agnes, 5 Atli, 6 •!q, 8 LS, 10 stæk, 12 æla, 14 æk, 15 gali, 17 æa, 18 agats. Lóðrétt: 1 Kárlæga, 2 als, 3 Giis, 4 stækkar, 7 ótt, 9 slag, 11 ÆÆÆ, 13 ála, 16 LT, vuwvwwwvwwwwvw Jaðar! Jaðar! Kvöidkaffi á Jaðri María La Garde syngur og !;jóðlar, ensk, þýzk, sænsk og dönsk lög. í kvöld syngur hún einnig á ís- lenzku, Vökudrauma eftir Jenna Jónsson. Roy By- lund töfrar. Hljómsveit Carls Billich. Ferðir frá Ferðaskrifstof- unni kl. 8,30. JAÐAR rtftWWhWWWWWWWI. SVFR Lausir stanga- dagarí Laxá f fl II. veiðisvæði, 9. júlí 3 steng- ur, 10. júlí 3 stengur, 11. júlí 3 stengur. Síðar á ýmsuir tímum. S. V. F. R. ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup. Austurstræti 12, ; sími 7324. Trippagtillasch og- buff. KJÖTBÚÐ F~ ' -An tma Jáfóóonar Miklubraut 68, sími 80455. | Nautatungur, alikálfakjöt og trippakjöt, nýtt og iéttsaltað. Verzlun Árna Sigurðssonar Langholtsveg 174. Sími 80320. * (l í sunnudagsmatmn: Alikálfakjöt, Svartfugl, Lundi, Rjúpur og kjúklingar. -Jfjötláfin Uorcj Laugaveg 78, sími 1637. I Alikálfakjöt, nautakjöt, svínakjöt, lax, silungur, lundi. J(jöt & Jlól? ur Horni Baldursgötu og Þórsgötu. Sírni 3828. % AiUbCIgt) V Cg ZJUj 2)<LUli UUX 1 t " WPWWWWWWWVJWWy ^VWWWtir.rtrvVVVVVVVWVVVW'WVWVVW Glænýr lax og silungur, rjúpur, hænsni, kjúkling- ar, nautakjöt, nýslátrað trippakjöt. KJÖTVERZLANIR Hjaflta Lý5ssonar Hofsvallagötu 16. Sími 2373. Nýr lax, alikálfakjöt og bjúgu. Axel Sigurgeirsson ‘ Barmahlíð 8, sími 7709. Háteigsveg 20, sími 6817. Oliliur vantar grjót og möl í uppfyllmgu. Oskum eftir tilboði í efni og keyrslu. Upplýsingar gefur ÞórSur Stefáns- sou, verkstióri, sími 80123. Slipptéiagið i 1Jteykjavtk h.f. Tillcynning frá Vatns- og Hitaveitu Reykjavíkur Skrifstofan verður lokuð eftir hádegi i dag vegna jarðar íarar. Vatns- og Hitaveita Reykjavíkur. Móðir okkar, Aiama Guðmunilsdóttir frá Bakkakoti, andaðist á-Elli- og jjúkrunar- heimilinu Grund, fimmtudagskvöldið 8. júlí. Börn hinnar láfniL- Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns og tengdap föður, Jóns ÍTM,ar®s®i8ar Magnúsína Jónsdóttir, Runólfur Eíríksson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.