Vísir - 29.07.1954, Blaðsíða 2
VlSIR
Fimmtudaginn 29. júlí 1954'
Hwwwwvuuvuwvir|,:a'n;
IHinnisblað
aimennings*
Fimmtudagur,
29. júlí, — 210. dagur ársins.
F1Ó3
verður næst í Reykjavík kl.
18,13.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
,er kl. 23.25—3.45.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni, sími
5030.
NæturvörSur
er í Ingólfs Apóteki. — Sími
1330. — Ennfremur eru
Holtsapótek og Apótek Aust-
■urbæjar opin alla virka daga
til kl. 8 e.h., nema laugardaga
til kl. 4 e.h. þá er Holtsapótek
opið alla sunnudaga kl. 1—4.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 1160.
SlökkvistöSin
hefur síma 1100.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Efes, 3,
1—6 Þetta erindi flyt eg.
Útvarpið í kvöld:
Kl. 20.00 Fréttir. 20.30 Er-
indi: Friðslitin 1914, fyrra ei-
indi (Skúli Þórðarson margist.-
er). 20.55 íslenzk tónlist: Tón-
verk eftir Jón Nordal. 21.25
Úr ýmsum áttum (Ævar Kvar-
an leikari velur efnið og flyt-
ur). 21.25 Náttúrlegir hlutir:
Spurningar og svör um nátt-
úrufræði (Ingimar Óskarsson
grasafræðingur). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 „Á ferð
og flugi“, frönsk skemmtisaga;
XIII. (Sveinn Skorri Hösk-
uldsson les). 22.25 Sinfónískir
tónleikar (plötur). 22.50 Dag-
skrárlok.
Söfnln:
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
KL 13.00—15.00 á þriðjudögum
s»g fimmtudögum.
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
taugardaga kL 10—12 og 13.00
•—19.00.
MnAtyáta ht.2262
Lárétt: 1 kvennafn, 6 særður,
8 á fæti, 10 kauptún (þf:), 12
keyra, 14 ferð, 15 slitin, 17 leit,
18 þrír eins, 20 erfitt.
Lóðrétt: 2 einkennisstafir, 3
á hurð, 4 eta svín, 5 horfa, 7
hálfgildings loforð, 9 nafn, 11
í andliti, 13 mjög, 16 úr pen-
ingshúsi, 19 tvíhljóði.
Ráðning á krossgátu nr. 2262:
Lárétt: bolli, 6 boa, 8 ab, 10
knár, 12 lús, 14 dró, 15 draf,
17 AK, 18 fíl, 20 stakur.
Lóðrétt: 2 Ob, 3 lok, 4 Land,
5 halda, 7 hrókur, 9 búr, 11 ára,
13 saft, 16 Fía, 19 LK.
jréttir
wuvwirtí^vvv'
LWWWWVVVVVJWWVV\WWWWWWWWWVWW\VWW
hftjwww wwywwywsj
"c’ViJWV ’jjB
iwwvww i® /1/* | M ij
SSSCÍ O/H/JAK-
#www
rf*WWWW
uvwuw
WWWWUVVft*
wwwwwwn
ivwvwwww
•vwvuvuvww
JUWWVWVVW
WVVUWVVVVWUVWWWVWWVWVWtfWWWUVWWfWWW
IIIWWUWWMWVWWWWtVWUUVWUVUWVlJIHWW/VUUW
Fregn frá Borgarnesi,
sem birtist í blaðinu í gær,
varð heldur siðbúin í birtingu,
og urðu því heyskaparfréttirn-
ar næsta gamlar. Eru lesendur
beðnir velvirðingar á þessu.
Bólusetning gegn barnaveiki.
Pöntunum veitt móttaka
þriðjud. 3. ágúst n.k. kl. 10—11
f.h. í síma 2781. — Bólusett
verður í Kirkjustræti 12.
Hekla,
millilandaflugvél Loftleiða,
er væntanleg til Reykjavíkur
kl. 11:00 árdegis í dag frá New
York. Flugvélin fer héðan kl.
13:00 til Stavangurs, Oslóar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar.
Hvar eru skipin?
Eimskipafélag íslands: Brú-
arfoss fór frá Reykjavík á
mánudag austur og norður um
land. Dettifoss fór frá Ham-
borg í fyrradag til Antwerpen,
Rotterdam, Hull og Rvíkur.
Fjallfoss fer frá Rotterdam í
dag til Bremen og Hamborgar.
Goðafoss kom til Helsingör í
fyrradag, fer þaðan 30. júlí til
Leningrad. Gullfoss fór frá
Leith í fyrradag til Khafnar.
Lagarfoss fór frá Siglufirði síð-
degis í gær til Súgandafjarðar,
Grundarfjarðar og Reykjavík-
ur. Reykjafoss kom til Bergen
s.l. laugardag, fer þaðan til
Egersund og Flekkefjord. Sel-
foss fór frá Antwerpen í fyrra-
dag til Hull og Reykjavíkur.
Tröllafoss fór frá New York
fyrir viku til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Keflavík í
gær til Hornafjarðar, Aber-
deen, Hamina og Kotka.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafeíl
er í Hamina. Arnarfell er á
Skagaströnd. Jökulfell fór i
gær frá Reykjavík áleiðis til
New York. Dísarfell er í
Amsterdam. Bláfell fer frá
Hólmavík áleiðis til ísafjarðar
í dag. Litlafell fer áleiðis til
Faxaflóahafna í dag. Sine Boye
fór 19. þ.m. áleiðis til íslands.
Wilhelm Nubel lestar sement i
Álaborg. Jan lestar sement í
Rostock um 3. ágúst. Skan-
seodie lestar kol í Stettin.
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Parsóttir í Reykjavik vikuna
27. júní—3. júlí ‘54. Samkvæmt
skýrslum 22 (21) starfandi
lækna. í svigum tölur fra
næstu viku á undan.
Kvefsótt........... 143 (193)
Kverkabólga........ 35 (65)
Iðrakvef.............. 14 •
Mislingar ......
Kveflungnabólga
Rauðir hundar ..
Munnangur ... .
Kíkhósti........
Hlaupabóla ....
Ristill ........
5
30
4
1
6
2
1
(26)
(4)
(54)
(1)
(3)
(3)
(3)
(1)
Frá skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Reykjavík vikuna
4.—10. júlí 1954, samkvæmt
skýrslum 20 (22) starfandí
lækna. í svigum tölur r’á
næstu viku á undan.
Kverkabólga........ 24 ^35)
Kvefsótt............. 37 (143)
IðraKvef......
Mislingar ....
Rauöir hundar
Kíkhósti ....
Hlaupabóla
7
7
4
3
o
(14)
(5)
(4)
(6)
(1)
kl. 19:30 í dag frá Hamborg og
Gautaborg. Flugvélin fer héðan
kl. 21:30 til New York.
Katla
fór 27. þ. m. frá Kristiansund
áleiðis til Kotka.
M.s. Dronning Alexandrine
kom í gærkvöldi.
Jupiter,
norskur línuveiðari,
frá Grænlandi.
kom í gær
Veðrið.
Kl. 9 í morgun var veðrið á
ýmsum stöðum á landinu sem
hér segir: Reykjavík NV 3, 9
stig. Stykkishólmur NNA 6, 5
st. Galtarviti NA 5, 5 st.
Blönduós NA 5, 4 st. Akureyri
NV 5, 6 st. Grímsstaðir N 2, 5
st. Raufarhöfn NNA 1, 4 st.
Dalatangi NNA 1, 6 st. Hólar
í Hornafirði NV 6, 11 st. Stór-
höfði í Vestmannaeyjum N 6,
11 st. Þingvellir NV 5, 8 st.
Keflavíkurflugvöllur NNA 5, 9
stig. — Veðurhorfur: Allhvass
norðan, víðast léttsýkjað.
Einu sinni var....
Þessar fréttir birti Vísir m.
a. 27. júlí 1919.
Veizla
var í danska herskipinu í
gær, ráðherrar í boði. Hljóð-
færaflokkur lék mörg lög með-
an á veizlunni stóð og safnaðist
fjöldi manns til að hlusta á,
því að skipið lá við batterís-
garðinn. Geysir fór héðan í
morgun.
Síldveiðar nyrðra.
Á Eyjafirði og Siglufirði er
lítil síld komin á land enn. —
Nokkur skip komu inn á laug-
ardaginn og höfðu lítinn afia,
en síldar hafði orðið vart ausc-
ur af Haganesvík. í gær komu
engar síldarfregnir að norðan.
Pétur Á. Jónsson
syngur her í fyrsta sinn í
kvöld og hyggja menn gott til
þeirrar skemmtunar. Aðgöngu-
miðar voru allir seldir á laug-
ardag — flestir fyrir hádegi.
Himalaja seiðir.
Einkaskeyti frá AP.
París í morgun.
Á morgun leggur leiðangur
franskra f jallamanna af stað frá
Genua austur til Indlands.
Leiðangur þessi mun reyna
að gu nga á Makalu-tind, sem er
30 kin. fyrir suðaustan Everest.
indurinn er 27,790 fet á hæð og
talinn mjög erfiður viðfngs.
Reyktur silungur og lax.
Harðfiskur, supur allskon-
ar, smjör, smjörlíki og
óstar beint úr ísskápnum.
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15,
simi 7287.
Öbarði vestfirski freðfisk-
urinn komin aftur.
Hlíðabuðin
Blönduhlíð 35 (Stakka-
hlíðarmegin). Sími 82177.
Nýuppteknar gulrófur,
bjúgu, kjötfars, nautakjöt
og hrossakjöt.
Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25.
Sími 80733.
WWWWMWWWWW WWJWWWWWVWWVWftWWW
Norrænni byggingamála-
ráðstefnu nýlokið hér.
Rætt við J. E. Orvin, verkfræðing frá Osló.
Nýlokið er hér ; bænum
fundi norrænu byggingamála-
nefndarinnar.
Af hálfu íslands sátu fund-
inn Hörður Bjarnason, húsa-
meistari ríkisins, Gunnlaugur
Pálsson, Guðmundur Halldórs-
son, Tómas Vigfússon og Axel
Kristjánsson.
Fréttamaður Vísis átti tal við
J. E. Orvin, vérkfræðing frá
Osló, en hann sat fundinn, og
sagðist honum frá á þessa leið:
Norræna byggingamálanefnd-
in tók til starfa árið 1927, og
áttu Svíar frumkvæði um það.
Var þá ákveðið, að nefndin
skyldi halda fundi fimmta
hvert ár, og að þessu sinni
hefur það orðið, að fundurinn
var haldinn hér.
Norrænir byggingamenn
komu sér saman um, að skipa
skyldi sérstaka nefnd, „perm-
anent komité“, og hefur hún
starfað síðan. Eiga fulltrúar
Norðurlandanna allra sæti í
þessari nefnd, og jafnan komið
saman einu sinni á ári, en þo
féll störf nefndarinnar niður
styrjaldarárin. Árið 1938 var
Konungafólki
boðið í veizlu.
Aþenu (AP). — í næsta
mánuði mun sennilega fleira
„konungafólk“ hittast á MiS-
jarðarjiafi en nokkru sinni áð-
ur síðan fyrir 1914. „
Grísku konungshjónin hafa
boðið í skemmtiför á snekkju
sinni, Agamemnon, um Mið-
jarðarhaf, og verða gestir frá
Danmörku og Svíþjóð, Frakk-
landi og Spáni, Júgóslavíu og
Rúmeníu — bæði landflótta
prinsar og aðrir. Elisabet
drottning hefur sent afboð fyrir
hönd fjölskyldu sinnar, svo og
Baudouin Belgíukonungur.
fundurinn haldinn í Osló, 1946
í Kaupmannahöfn og í Stokk-
hólmi 1950.
Næsti fundur norrnæu bygg-
inganefndarinnar verður að
öllu forfallalausu haldinn i
Helsingfors dagana 2.—4 júní
að ári.
J. E. Orvin verkfræðingur
hefur setið í stjórn hinnar
norsku deildar norrænu bygg-
ingamálanéfndarinnar um ára-
bil, formaður hennar lengst af.
Fara á bátsskel
10.000 mílna leið.
Róm (AP). — Frakki og
Spánverji eru á leið til Ástralíu
á minnsta farakosti, sem slik
ferð hefur verið farin á.
Fóru þeir fram hjá Ostia,
hafnarborgar Rómar, í gær-
kvöld og komast gegnum Mess-
ina-sund fyrir helgi, ef vel
byrjar. Bátur þeirra er aðeins
10 fet á lengd, gerður úr
aluminium — með vél til vara.
Leiðin er um 10 þús. mílur.
Til ferðalaga
Niðursoðnir ávextir, marg-
ar tegundir, ávaxtadrykkir
(appelsín og sítrón, Sun-
pearl og orange) i dósum.
Asis, appelsin ög sítrón 1
flösktun. — Bananar og
appelsínur. — Sælgæli
allskonar. — Sardinur í
tórnat og olíu. Gaffalbitar.
Kæfa í dósurn o. fl.
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15
Sími 7287.
•wwwwwvwmwwwwvwvwwvw V--W fw^-w^vw-AWW*wwwv*wvwv.^-v‘' ■ . wv
©J»-ar — Sterkar
á
Mhaki rintt usk ivtur
KfmiMai* aftur í öllum stærðuiu
S&íwmm lága, iverðið kr. 54.H0
Werziunin Garðastræti 6.
Edda,
millilandaflugvél L&ftieiða,
er væntanleg til Reykjavikur iwtfwwwwvwww/vwvwwwvv'Avsww.rvvwwwwMv^v -i.'vvv^vvwwvMw '-.-v
V