Vísir - 04.08.1954, Síða 3

Vísir - 04.08.1954, Síða 3
Miðvikudaginn 4. ágúst 1954 VlSIB I verða selcbu* í dag og á morgun meS miklum afslætti. Laugaveg 12 [n. hæð] Allt á sama stað Sjaldan hefur úrvalið verið fjölbreyttara en einmitt núna af allskonar varahlutum: Stimplar — Stimpilhringir — Sveifarásar — Höfuð- legur — Knastásar — Ventlar — Ventilgormar — Ventisæti — Undirlyftur — Tímakeðjur — Tímahjól -— Olíudælur — Pakkningasett. Verði5 hvergi hagkvæmara H.f. Egill Vvlhjálmsson, Laugaveg 118, Reykjavik, simi 81812. TRIPOLIBIO UU Einu sinni þjófur — alltaf þjófur (Once a Thief) Afar spennandi, ný amer- ísk sakamálamynd, er f jallar um einstakan þorpara, er sveifst einskis til að koma fyrirætlunum sínum í fram- kvæmd. Aðalhlutverk: Cesar Romero June Havoc Marie McDonald Lon Chaney Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. PW^^WWVV\MJVWWVVW — 1S44 - FiIIipsey jakapparnir (American Guerrilla in the Phillippines) Mjög spennandi og ævnv týrarík ný amerísk litmynd um hetjudáðir skæruliða- sveita á Fillipseyjum í ustu heimsstyrjöld. Aðalhlutverk: Tyrone Power. MicLeline Prelle Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. síð- Hefðarkonan og bandíítinn (The Lady and the Bandit) Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd frá riddaratím- anum um konung útlaganna og hjartadrottninguna hans, í sama flokki og Svarta örin, ein af bezt sóttu myndum er hér hafa verið sýndar. Louis Hayward Patricia Medina Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MK HAFNARBIO «M Heljur óbyggðanna (Bend of the River) Stórbrotin og mjög spenn- andi ný amerísk kvikmynd í litum, atburðarík og afar vel gerð. Myndin fjallar um hina hugprúðu menn og konur, er tóku sér bólfesíu í ónumdu landi,. og ævin- týraríka baráttu þeirra fyrir lífinu. Aðalhlutverk: James Stewart Arthur Kennedy Julia Adams Rock Hudson Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STÚLKA óskast til afgreiðslu- starfa strax. Uppl. í sima 7513. Veitingastofan MIÐGARÐUR. Krístján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutíml 10—12 *g 1—5. Austurstræti 1, Síml 3400. í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 eftir kl. S. Sími 6710. V.G. Vetrargarðurinn Vetrargarðurina JC og. ódp Uf aupi cju MtS GAMLA BI0 Mt — Sími 1475 — Sakleysingjar í Paris Víðfræg ensk gamanmynd, bráðsk-emmtileg og fyndin Myndin er tekin í Paris og hefur hvarvetna hlotið íeikna vinsældir. Claire Bloom Ronald Shiner Alastair Sim Mara Lane Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jaðar! Jaðar! f kvöld skemmtir Erla ÞoiTteinsdóttir, íslenzka stúlkan með silki- mjúlcu röödina, sem söng sig inn í hjörfu danskra hlustenda, og Viggo Spaar, töframeistari Norðurlanda. Hljómsveit Carls Billich leikur. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Æskunnar. Ferðir frá Ferðaskrif- stofunni kl. 8,30. Jaðar. WVWtfWWðWWVWWWWI BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI Miðvikud. Sími 5327 Veitingasalimir opnir aUan daginn. KI. 9—11% danslög: Hljómsveit Árna ísleifs. Soiodani Katrín Guðjónsdóttir sýnir indverskan dans og dansinn „Freisting“, sem Ragnar Bjarnason dægurlagasöngvari syngur einnig. Reykvíkingar Að Röðli liggur leiðin lallan daginn. \ „Aiitaf eitthvað nýtt“ RAUÐA HÚSIÐ (The Red House) Hin afar spennandi og dularfulla ameríska kvik- mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir George Chamberlain. Aðalhlutverk: Edward G. Robinson Lon MacCallister Judith Anderson Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WtfWWWWWVWWWWW\ Til sölu vegna brottflutnings sófasett, sófaborð, bar (amer- ískur), standlampi, Ijósakróna, borðlampar, góll- teppi, gardínur, smáborð, borðstofuborð og 4 borð- stofustólar. Uppl. í síma 3334 í dag og næstu daga. mt TJARNARBI0 Simi 6485 Einkalíf (Private Lives) Bráðskemmtileg frönsK mynd, gerð eftir samnefndu leikriti eftir Noel Coward, sem meðal annars hefur verið sýnt' hér í Þjóðleik- húsinu. Kvikmyndin hefur alls- staðar hlotið mikið lof fyrir1 ágætan leik og leiftrandi.' fjör. z Aðalhlutverk: Gaby Morlay Marie Glory André Luguet Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara an frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkis- sjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar aug- lýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Söluskatti 2. árs- fjórðungs 1954, sem féll í gjalddaga 15. júli s.l., áfölln- um og ógreiddum veitingaskatti, gjaldi af innlendmn tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi. Borgarfógetinn í Reykjavík, 3. ágúst 1954. Kristján Kristjánsson MEÐ FOXIJNIJM A I»JOÐ- IIÁTÍÐINA í EYJUM

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.