Vísir - 06.08.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 06.08.1954, Blaðsíða 1
«•«. átg. Föstudaginn 6. ágiíst 1954 175. tbl. Skipið á myndinni er annað stærsta kaupskip, sem smíðað kefur verið vestan hafs. Það getur flutt um 70 milljónir litra af olíum, eða eins og 50 km. löng olíubílalest getur borið. Skip jþetta heitir World Glory og er 736 fet á lengd eða um 220 metrar. Engin síld veiddist nyrðra s.l. nótt. /t £ gær var saftað í 3528 tunnur á Raivfarftöfn. Brent ofan af 2000 manns í Casablankd. Vaxandi óeirðir um allt Marokkó. Frá fréttaritara Vísis. — Rauf.h. og Sigluf j. í morgun. Engin síldveiði var í nótt á miðunum svo vitað sé, og olli því óhagstætt veður. í gær var saltað á Raufar- höfn í 3528 tunnur, en alls er þá búið að salta þar á staðnum í 23.968 tunnur. Þá hafa síld- arverksmiðjurnar þar brætt samtals 50.000 mál, og er það úrgangur frá söltunarstöðvun- um. í gær lögðu mörg skip afla sinn á Raufarhöfn, og veit Vís- ir um þessi: Gullborg 160 tunn- ur, Örn Arnarson 68, Björgvin 345, Hrönn 96, Helga 254, Guð- mundur Þorlákur 56, Einar Hálfdáns 149, Vöggur 251, Björg NK 127, Marz 214, Kári Sölmundarson 117, Reynir 28, Bára 120, Trausti 148, Hag- barður 143, Gullveig 37, Fróði Eitt íslenzkt iðnfyrirtæki mun taka þátt í St. Eiríkssýningunni, sem opnuð verður í Stokkhólnii í lok þessa mánaðar, og er það Vinnufatagerð íslands, sem sýna mun þar krildaúlpur sínar. iSt. Eiríkssýningin er alþjóð- leg vörusýning, og munu að minnsta kosti 20 þjóðir hafa til- kynnt þátttöku sína í henni. Eru Svíar vanir að hafa tvær vöru- sýningar árlega, aðra í Gauta- borg á vorin, og hina í Stokk- hólmi á haustin. Á vörusýning- unni í Gautaborg í vor hafði Vinnufatage'rðin. einnig fram- leiðsluvörur sínar til sýnis og vöktu þær milcla athygli. Samkvæmt upplýsingum er Vísi fékk í morgun hjá Sveini Valfells, kynníist hann á þeirri sýningu Hollending*, formanni í 89, Guðmundur Þórðarson 254, Vörður 199, Þráinn 173, Frey- dís 145 og Víðir II 355 tunnur. Þá hafa þessi skip lagt síld í bræðslu: Einar Hálfdáns 60 mál, Freydís 36, Trausti 140, Hagbarður 100, Fanney 602, Fróði 126, Guðmundur Þórðar- son 240, Gullveig 40, Þorbjörn 62, Heimaskagi 140 og Hrafn Sveinbjarnarson 60 mál. í símtali við Siglufjörð í morgun var Vísi tjáð, að frétzt hefði um fjögur skip, er hefðu fengið allgóð köst í morgun, þar á meðal Heimi frá Keflavík og Sævald úr Eyjafirði, sem voru með 600 tunna kast hvort í einu kasti. Vestan Þistilfjarðar hefur ekkirt veiðzt. Til Siglufjarðar hafa komið þessi skip: Sveinn Guðmunds- son 400, Sjöstjarnan, Bergur og Steinunn gamia, með 400—500 tunnur hvert. félagsskap er vinnur að auknum inenningarténgslum milli Hol- lands og Skandinavíu. 'Hefur Iíollendingur þessi nú skrifað og boðist til þess að útvega ódýrt lnisnæði í Rotterdam og gang- ast þar fyrir íslenzkri sýningu'. og upplýsingastarfsemi um ís- lenzk menningarmál, en mál þetta er enn á undirbúnings- stígi. Sagði Sveinn Valfells að Vöru- sýningar þær sem ísland hafi tekið þátt í væru hin bezta land- kynning, og t. d. hefði íslands- deildin á Alþjóðasýningunni í Brússel í vor vakið mikla at- hygli á íslandi, en þar áttu sam- tals 12 iðnfyrirtæki vörur, og auk þess voru flugfélögin, Eim- skipafélagið og ferðaskrifstofurn- ar þátttakendur í sýningunni. 20 flugferðir til Eyja í dag. Enginn. vafi leikur á, að flutningar Flugfélags Islands til Eyja í sambandi við þjóð- hátíðina, verða meiri nú en mokkru sinni fyrr. í viðtali við skrifstofu FÍ í morgun, var Vísi tjáð, að farnar yrðu a. m. k. 20 ferðir í dag, og eftir hádegi yrði farið á hálfííma fresti til miðnættis. Mun láta nærri, að fluttir verða á 6. hundrað farþegar til Eyja í dag. Á morgun eru ráðgerðar sex ferðir. Farnar verða a. m. k. 45 ferðir til Eyja vegna hátíðahaldanna, og fluttir þangað 1100—1200 manns. Margir eru á biðlista vegna ferðanna síðdegis í | dag. Engin sjúk kiml í StaMtstungna- fénu. Ný ffjárgiröing a Kili. Slátran Stafholtstungnaíjár Ins, sem fram fór í Borgamesi, lauk i gær, og reyndust allar kindurnar heilbrigðar. SJátrað var um 450 fjár, sem einangrað hafði verið, og var það gert af öryggisástæðum. — Er því fagnað mjög af forráða- mönnum sauðfjárveikivarnanna, að reyndin varð þessi, og mun þessu og almennt fagnað. Fjárgirðingin á Kili. SamkA'æmt upplýsingum frá Sauðfjárveikivörnunum, verður sett upp ný girðing á Kili í haust og er byrjað að flytja efni til hennar. þykir ekki ráðlegt að leggja niður girðingu þarna, af örygg- isástæðum, heldur hafa girðingu þarna áfram, til þess að fé að norðan og sunnan nái ekki sam- an, fyrr en örugt er, að þarna verði ógirt. — Efni úr gömlu girðingunni verður notað eins og hægt er, en það er helzt eitthvað af staurum, því að hún er illa farin. Nýja girðingin verður sunnar, nær Hveravöilum. IHauðsyniaskortur enn i /L-Þýzkafamfi. Eimkaskeyti frá AP. — Berlín í morgun. AustUr-þýzka stjórnin hefur enn boðað ráðstafanir til þess að bæta úr matvælaskorti og annarra nauðsynja. Tilgreint er m. a., að séð verði um, að almenningur geti fengið öll nauðsynleg heimilisáhöld, bændur handverkfæri og vinnu föt o. s. frv. Einkaskeyti frá AP. — Casablanca í morgun. Eldur kviknaði í gærkvöldi í einu úthverfi Casablanca og Iagði hann í rúst 500 kofa- skrifli, sem um 2000 manns bjuggu í, og er nú fólk þetta heimilislaust. — Talið er að hermdarverkamenn hafi kveikt eldinn, sem lagði hverfið í rústir. Tuttugu menn hlutu bruna- sár, þeirra meðal einn slökkvi- liðsmaður. Hinu heimilislausu fólki hefur verið komið fyrir til bráðabirgða í nýjum fjöl- býlishúsum í miðhluta borgar- innar. 500 hafnarverkamenn komu ekki til vinnu í morgun í Casa- blanca, vegna verkfalls, sem að sögn var hafið að fyrirskipan neðanjarðarhreyfingar þjóð- ernissinna, sem talin er eiga sök á flestum hermdarverkum, sem um þessar mundir eru unnin í landinu. Síðan á sunnudag hafa 98 menn særst eða fallið í götu- bardögum eða verið skotnir úr launsátri. Yfir 30 voru vegnir. Miklar óeirðir hafa orðið í Fez. Stuðningsmenn Moulay Ben Arafa fóru í fyrrakvöld um göturnar í bifreiðum útbúnum gjallarhornum og hvöttu menn til þess að gæta friðar og spektar, en stuðningsmenn hins afsetta soldáns Mohameds Ben Youssefs æptu í móti — og fór Einkaskcyti frá AP. — London i morgun. Tilkynnt er, áð viðræður fari fram innan stjórnarinnar um orðsenáingu írá pólsku stjónii- inni sem barst í gær varðandi sjómanninn, sem fjarlægður var af brezku lögreglunni af pólska skipinu Jaroslav/ Dubrowski í höfninni í London. Orðsendingunni mun verða svarað bráðlega. — Times víkur að því að í orðsendingunni sé ekki neitt borið fram til sönn- unar þeirri staðhæfingu, að mað- urinn sé glæpamaður, né sé þess heldur krafizt að hann verði "framseldur. það sé meginatriði málsins, að brezk lög gildi unx erlend skip og erlendar skips- hafnv.' meðan skipin séu í brezkri höfn. því er neitað, að lögreglan hafi beitt valdi til þess a.ð kom- ast upp á skipið, og lögreglu- menn 'hafi aðeins beitt kylfu tvisvar í sjálfsvamarskyni. svo allt í blossa. Var barist heiftarlega um hríð, þar til lögreglan hætti sér á vettvang. Högðu þá tveir menn fallið, en. tveir lágu óvígir. -— í birtingu í gærmorgun hófust bardagar af nýju. Féllu tveir, en þrír særðust hættulega. Ávarpi landstjórans fyrr í vikunni um að forðast uppþot hefur ekkert verið sinnt. Búist er við, að áframhald. verði á óeirðum, og flýja konur með börn sín frá Casablanca, Fez og öðrum borgum. — Trú- arleiðtogar í Rabat, stjórnar- setri Frakka í landinu, hafa neitað að minnast Sidi Mo- hammeðs Ben Youssefs í bæn- um sínum, en þjóðernissinna- flokkurinn studdur af kom- múnistum, krefst þess að Youssef, sem er í útlegð á Madagascar, verði kvaddur heim. Orðrómur er á kreiki um, að Frakkar ætli að skipa þriðja soldáninn, — Frönsk yfirvöld segja, að ekki komi til mála, að Ben Youssef fái heimfararleyfi, en viðurkenna að deilan um hver eigi að skipa sess soldáns í landiriu, liggi til grundvallar ástandinu. 19 valdamiklir héraðshöfð- ingjar hafa komið saman á fund: í Kandar og sent Mendes- France skeyti þess efnis, að þeir muni sýna núverandi soldáni fulla hollustu. ] Skipverjar reyndu m. a. að kasta. heitu vatni á lögreglumenn, er sjómaðurinn var fjai'lægður af skipinu. Úrskurður um beiðni hans unt dvalarleyfi sem pólitískur flótta- maður er ófallinn. Pólska skipið er nú komið tit Goynia og hefur pólska útvarpið birt viðtöl við skipstjóra og aðra. skipverja, sem bera Bretum illa söguna, og segja, að þeir hafi. framið á sér hið versta ofbeldi, og sé hér um atburð að ræða, sem sé „einstæður í sögu sigl- inganna." • Indverjar framleiða nú. meira af vopnum en þeir sjálfir þurfa á að halda og: sgejast ætla að selja „vin- veittum þjóðum“ það seniL umfram er. I flestum lönd- i)m munu að þvi gefnar nánar gætur, hverjar þessar vimveittu þjóðir eru. Vmmrfatageriín tekur þátt í sænskri iðnsýningu. Islandi stendur til boða að hafa sýningu í Hollandi. Bretar og Pólverjar deíla um Klinoviumálið. Bretar segja merg máSsins, a5 brezk lög gildi um erfend skip og skipshafnir í brezkum fíöfnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.