Vísir - 06.08.1954, Blaðsíða 8

Vísir - 06.08.1954, Blaðsíða 8
’ Mf- j YÍSEB er éáýratta Maðíð *g þé fpl- Srayttiuta. — Eri.'^gið f t^nuc KfC #g geriftt áskrifendnr. ITISXlt Þeir tem gerast kaupendur VÍSIS efttr II. hveri mánaðar fá blaðiS ókeypls tf’i / mánaðamóta. — Simi lfll. Föstudaginn 6. ágúst 1954 Fáum við bifreiðir í skipt- um fyrir hesta? Mercedes Benz hefir á þessu á Ákureyri. Þessa dagana stendur yfír á 'Afeureyri bifreiðasýiiing Mer- cedes-Benz, sem áður var batdin hér. Er hún haldin á vegum Þjofiir staðinn að verki. Uigregluuni var í gær tilfeyuut að ókunnur maðnr væri að leita í vösum fata inni i iorstofu á Týsgötu 6, og var maðuriim fluttur i faugageymsluua, euda var haun ölvaður. þá var og tilkynnt frá Meðal- hóiti 19 að svartklæddur maður væri að reyna að skríða inn um glugga, en böm komu á vettvang og lagði gluggagægir þá á flótta. Innbrot var framið í sælgætis- söluna á Kópavogshálsi, og var pórði hrcppstjóra porstéins- syni fengið málið til rannsóknar. Hjólbörur og bifreið lentu í árekstri á Bústaðavegi í gær, — J>að er að segja bifreiðin ók utan í hjólbörurnar, sem eðlilega létu nokkuð á sjá. Þórshamars h.f., sem hefur um- boðið norðanlands. Sýningin er í áhaldahúsi vegagerðar ríkis- ins, sem hefur verið smekkiega skreytt á ýmsa lund. Sá E. B. Malmquist um þá skreytingu. Tveir blaðamenn að norðan flugu til Reykjavíkur, en óku síðan norður með þeim Oeser forstjóra o. fl. í Mercedes-Benz bílunum. Var jafnframt reynt, hver væri . eldsneytiseyðsla þeirra á þessari leið. Á diesel- bílnum reyndist éldsneytis- kostnaður vera alls kr. 24.93, eða kr. 5.10 á 100 kílómetra. Hins vegar reyndist benzín- kostnaður á 100 km. vegalengd 17.20 kr. Þá reyndist 5-tonna vörubíll spara um 200 krónur á þessari vegalengd. Til gamans má geta þess, að Oeser forstjóri hefur keypt sér hest, sem hann ætlar að hafa með sér út. Hann býðst til þess að kaupa hér 300 hesta, en síðan koma þessu þannig fyrir að fyrir hverja 12 hesta fengist einn bíll. Er þetta að ýmsu leyti athyglisverður og nýstár- legur verzlunarmáti. Hér er gert ráð fyrir miðlungshestum. Flóiin i A.-Pak-< istan ná bámarki dag. i Einkaskeyti frá AP. — Karachi í gær. Borgin Dacca er í mikilli hættu vegna vatnavaxta í Bura Ganga-fljóti og er líklegt, að hámarki verði náð í dag. í mörgum hverfum í nálægð fljótsins er þegar allt á floti í vatni. Á hættusvæðinu í Austur- Pakistan býr milljón manna, en flóðasvæðið er um 40.000 fer- km. og nær yfir næstum allan norðurhluta landsins. Manntjón hefur ekki enn orðið en sam- göngur eru í ólestri víða. í þorpum þar sem landið liggur lægst er nú 2ja—4ra metra djúpt vatn, en íbúarnir hafa flúið með gripi sína þangað, sem hálendara er. Mendes-Fraitce sterkur á sveflinu. Einkaskeyti frá AP. — París í morgun. Umræðunni í fulltrúadeild franska þjóSþingsins um fjár- hagstillögur Mendes-France lýk ur í kvöld og fer þá fram at- kvæðagreiðsla. Almennt er búizt við, að Mendes-France muni ganga með sigur af hólmi. Talsmaður frönsku stjórnar innar boðaði í gær, að hun mundi leggja til, að umræða um Evrópusáttmálann yrði haf- in hinn 24. þ. m. íslenzk skóræktarmál eru til fyrirmyndar. Og fuglalíf furðulegt rannsóknarefni. í gær gafst fréttamanni Vísis I fræ en ekki trén sjálf, og þá má. kostur á að rabba stundaxkorn [ heita öruggt, að sjúkdómar ber- við bandaríska vísindamenn, sem hér haia dvalizt að undan- förnu, sem báðir fagna því að hafa fengið kynni af landinu. Menn þessir eru dr. Dow Baxt- er, prófessor í skógfræði, eink- um sjúkdómum í trjám, við Michigan-háskóla, og ungan fuglafræðing, Richard Zusi. þetta er í annað sinn, að próf. Baxter kemur hingað, hitt var 1950, en fiér kveðst hann finna óþrotleg viðfangsefni í fagi sínu, en það leynir sér ekki, að hann er skógfræðingur af lífi og sál. Einkum telur hann sér hugleik- ið að kynnast staríi því sem felst í nýræktun skóga (afforestation), en hér eru sérlega góð tækifæri til þess að kynnast því. Lét hann nieðal annars svo um mælt, að íslendingar hefðu tekið mál þessi sérstaklega skynsamlegum tökum, og væru á þessu sviði til f-yrirmyndar hvaða þjóð' sem væri. Víða í Bandaríkjunum væru landflæmi þar sem aldrei hefðu verið skógur, en þyrfti nú að græða, og því væri sér feng- ur í að kynnast vinnubipgðum starfsbræðra sinna íslenzkra. Hann kvað litla hættu á því, að hingað bærust trjásjúkdómar, vegna hve mikils örýggis væri gætt. Hingað væri eingöngu flutt ist ekki. Að þessu leyti gæti Is- land orðið forustuland um rækt- un heilbrigðra trjáa. Gróðxar-. stöðvamar íslenzku, einkum. Hallörmsstaði, kvað hann bera af öllu er hann hefði séð. Minnt- ist dr. Baxter ýmissa góðra vina og aðstoðarmann hér, auk skóg- rækVrstjóra, þeirra Indriða Indriðasonar á Akureyri, ísleifs’ Sumarliðasonar á Vöglum, Gutt- orms Pálssonar á Hallormsstað> og Hjörieifs, sonar hans. Richard Zusi er fuglafræðis- stúdent, en þegar athugull nátt- úruskoðari og vísindamaður.. Hirigað kom hann í tvennum; tilgangi: Að athuga hér fuglalíf almennt á þessum áfangastað' milli Evrópu og Ameríku, en: einkum og sér í lagi til þess að> rannsaka hettumáfinn, sem hér lifir vestast. M. a. dvaldi hann: eina viku í hólma einum út af Geldinganesi, en þar er sægur þéssára fugla. IMorrænu flskimálaráð- stefnunni slitið í gær. Fundur fiskímálaráðherra í dag. Þjónaliði veitingahússins Röðull. Vínvdtmgar hafnar al Þrjú veStingahús hafa þegar fengið viitveitlngaieyfi. 1 JJrjú veitingahús haía nn feng- 18 i'inveitingaleyfi, en á hæjjax- xáðsfundi s.l. föstudag var á- kveðið a3 veita bæði veitimga- húsmn RöSli og Sjálfstæðishús- inu leyfið. Um hádegi í dag hófust vín- veitingar. að Röðli, en í Sjálf- stæðishúsinu munu þær hefj- ast á morgun. Hafá þá verið valin fjögur beztu veitingahús- in í bænum, sem heimild hafa til þess að hafa vínveitingar. þjóð- leikhússkjallarinn mun fá leyfi, er þar hefst. starfsemi í haust. Fnllkomið veitingahús. Veitingáhúsið Röðull, sem lief- ur vínveitingar í dag, mun vera á borð við beztu veitingahús, enda hafn verið gerðar á því yoiklar breytingat; eftiri að nýir eigendur tóku við. þar hefur vérið sett ný loftræsting fyrir veitingasalina, muri fullkomn- ari en gerist hér. ðll þjónusta er þar með fullkomnastá sniði og ber því að fagna að slíkt veit- ingahús hafi risið upp í austur- bænum. Stefnt í rétta átt. það, dylst engum að stefnt er í rétta átt með því að leyfa fleir- uin en einu veitingahúsi héi1 í bæ fið selja vín með mat: Með því móti dreifist mannfjöldirin milli veitingahúsana og verður síður áberandi. En gera verður strangar kröfur um allan þrifn- að og framreiðslu á þessum veitingahúsum, því það er skil- vrði þess að það frjálsræði geti þrifist, sem nú er stefnt að. Norrænu fiskimálaráðstefn- unni, sem haldin hefur verið hér undanfarna daga, var slit- ið í gær. Síðasta fundinum stjórnaði Ólafur Thors forsæt- isráðherra og sleit hann ráð- stefnimni. Klukkan 9 í gærmorgun fóru fulltrúarnir í heimsókn í fisk- verkunarstöð Bæjarútgerðar Reykjavíkur. Tóku þar á móti þeim framkvæmdastjórarnir Hafsteinn Bergþórsson og Jón Albanir biðjast afsökunar. Einkaskeyti frá AP. — Tirana í morgun. Albanska ríkisstjórnin heíur sent ríkisstjórn Júgóslavíu a£- sökunarbeiðni, vegna þess, að albanskir landamæraverðir skutu til bana júgóslavneskan hermann í fyrri viku. Segir í orðsendingunni. að verðirnir hafi skotið á tvo menn sem voru að flýja land, og hafi hermaðurinn orðið fyrir skoti. Lofð er skaðabótum. Þá er sagt, að stjórnin vonist til þess, að atburðurinn verði þess ekki valdandi, að samstarf rofm um að merkja lndamærin; Axel Pétursson. Gaf hinn síðar- nefndi hinum erlendu gestum yfirlit um starfsemi fiskverk- unarstöðvarinnar. Síðan skoð- uðu fulltrúarnir, undir leiðsögn framkvæmdastjóranna, fisk- verkunarstöðina, en þar vann fjöldi manns, karlar og konur, að saltfiskverkun og skreiðar- pökkun. Klukkn hálf ellefu var fund- ur-settur í 1. kennsludeild há- skólans undir forsæti D. A. L. Wikström, skrifstofustjóra frá Finnlandi. Á fundinilm flutti Árni Friðriksson, framkvæmda- stjóri aiþjóða hafrannsóknar- ráðsins, fyrirlestur um fiski- rannsóknir og fiskveiðar. Sagði hann fyrst frá þróun fiskiveið- anna, en vék síðan máli sínu að fiskirannsóknum og viðfangs efnum fiskifræðinga. Því næst var gengið í hátíða- sal háskólans, en þar sleit for- sætisráðherra, Ólafur Thors, ráðstefnunni, .sem er fjórða nor ræna fiskimálaráðstefnan í röð- inni. í lok ræðu sinnar þakltaði hann fundarmönnum komuna. Þá tóku til máls formenn sendinefnda hinna Norðurlanda þjóðanna og þökkuðu móttök- urriar hér. Fundir fiskimálaráðherra Norðurlanda hófst síðan í dag. Kdpuriifn gerði strokutilraun. í gær var sjaldséður vegfar- andi á ferli suður á þvervegi í Skerjafirði. Var iögreglan kvödd tU og ijarlægði hún gestinn, enda þótt hann væri „bláedrú“ ocj gerði engum mein. Var þarna um að ræða Tivoli- selinn, sem hafður hefur verið- þar í tjöminrii. Mun enginn gæzlumáður hafa verið í garð- inum, og Selurinn notað tæki- færið og skriðið út úr garðinum, og af eðlisávísun einni stefnt til sjávar. Fólk á þvervegi 14 sá- til selsins og gerði lögreglunni aðvart, og flutti hún selinn aftur- í Tivoligarðinn. < | Dregið I happ* drætti SÍBS. í gær var dregið í vöruhapp- drætti SÍBS, og féllu hæstu vinn- ingarnir á þessi númer: 50 þús. kr.í 44.767. — Tveir 10 þús. kr. vinningar féllu á núm- in 14.549 og 31.246. — Fimm þús. kr.vinningar féllu á númerin 16.337, 23.986, 32.564, 45.851 og 47.953. — (Birt án ábyrgðar). Sundrann á næturþeli Klukkan að ganga eitt í fyrrx- nótt tók lögreglari drukkinn mann vestur á Ægisgarði. Hafði sá fengið sér bað í höfninni, og þreytt þar sund. Mun honum ekki hafa orðið meint af. volkinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.