Vísir - 06.08.1954, Blaðsíða 5
Föstudaginn 6. ágúst 1954
VlS IR
Im*
Ríó er fegursta borg í
en Sao Paulo sú, er örast vex,
Ýwnisk&nar fróðleikur uwn
pessnr hetstu hargir
Vafalaust er Rio de Janeiro
sinhver fegursta borg í heimi.
París á fegurri götur og torg og
New York er sfórkostlegri og bet-
ur skipuiögð, en þegar ailt kem-
ur til alls mætti segja mér aö
Rio fengi feguröarverðlaunin.
Umhverfið er svo fallegt,
skógivaxin fjöll, eins og sykur-
toppar á þrjár hliðar, en hafiS
með slétta, hvíta sandfjöru gef-
ur borginni margra kílómetra
langan baðstað árið um kring.
Baðströndin í Rio — Copacabana
eru í húsnæðisvandræðum? Af
því að hvorki féklcst vatn né
rafmagn í húsin. Hér er yfirleitt
mikill skortur á vatni og raf-
magni og það sem mest vantar
af öllu eru betri samgöngur. þeg-
ar klukkan er orðin sex á kvöld-
in fyllast götumar í miðbænum
af endalausum halarófum af
fólki, sem raðar sér upp tif að
komast í strætisvagnana. það
eru engar ýkjur að þessar raðir
eru oft kílómetralangar, og eru
þó tvöfaldar jafnan. Menn verða
— er heimsfræg, og það að verð- um þetta levti dags að bíða að
leikum. þótt um vetur sé get-
ur maður farið upp úr rúminu
sínu í sundbol og beint út í sjó
að synda í vatni sem er 20—25
stiga lieitt að vetrarlagi og miklu
heitara á sumrin.
Alla daga ársins er mann-
margt á Copacabana. Sumir eru
að synda, aðrir liggja og sóla sig,
meðan margir eru í leikjum í
sundbolum sínum í fjörunni. A.ð
■gangur að þessum baðstað kost-
:ar ekkert. Menn koma heiman
að frá sér í sundbol og öllum er
frjáls fjaran svo lengi sem þeir
vilja. Sólskin er hér næstum alla
• daga frá morgni til kvölds, svo
-að fólkið er vel brúnleitt. Hér er
heldur ekki mikið um beinkröm.
Maður getur gengið hér heilu
dagana án þess að'sjá nokkurn
xnann lijólbeinóttan, karl eða
konu.
Sao Paulo uppi á eyjunni.
Um þetta leyti árs, í júlí og
fram eftir ágúst, er viðunandi
heitt, venjulega um 25 stiga hiti,
en þegar kemur fram í septem-
ber og október fer hitinn að auk-
ast. og í des.—febrúar er ekkert
: sjaldgæft að hitinn fari upp í
40 stig. þá vill mörgum Evrópu-
manninum verða of heitt í Rio.
Mörgum, sem aldir eru upp i
Norður-Evrópu, finnst Rio vera
óþolandi lieit borg.
Sao Paulo er betri að því
leyti. Hún er um 800 metra yfir
sjávarmál, eða álíka. og hún
stæði uppi á Esjunni, og það gei’-
ir bæjnn miklu svalari. Ilér er
'hitinn um þetta leyti ekki nemá
um 10 stig á næturnar, svo að
manni getur vel orðið kalt. Hit-
inn getur farið. niður. í 1—2 stig
á veturna, en frost þokkist
naumast.. Rétt, að fyrir kemur
;að hitinn fer 1—2 st-ig riiður fyr-
ir 0, en slíkt kernur ekki fvrir
nema einu sinni á möi-gum 'ár-
um.
Sao Paulo liefur, vaxið: hraðar
•enMiokkur önnur borg í hoirúi.
Frá því að vera smábær vim
aldamótin er1 íbúatalán riú að
nálgast 3 milljónir og fer hi’að-
vaxandi ár frá ári. þótt margir
og stói’ir skýjakljúfar séu í mið-
bofginni, eru mestmegnis reist
minni hús i úthverfunum, og
með þvf móti þenst, bprgin svo
ört út, að til stórvandræða horf-
ir.
Skortur á vatni og raímagni.
.1 gær var mér sýnt hverfi af
nýbyggðum húsum utaiv við hæ-
ínn, sem enginn vildi flytja í.
Hvers vegna ekki, þar sem aliir
minnsta kosti í klukkutíma áður
en þeir geta náð i strætisvagn.
Hvergi í heiminum sér maður
eins á sporvagnana lxlaðið og
hér um þetta leyti. Ekki nóg með
það að í vagninn er troðið eins
og unnt er. Utan á honum hanga
mirinst tvær raðir af fólld og er
það skrítin sjón.að sjá spox’vagn-
ana þjóta þannig áfram, tví-
breiðá, svo að ekki sér i þá fyrir
þeim sem utan á lianga.
Til þess að leysa þennan
varida þarf hraðskreiðar neðari-
jarðarjárnbrautir, eins og í New
York, en þær er naumast unnt
að gi-afa hér, því að eitt sam-
fellt bjarg er undir alli’i borg-
inni. Stækkun boi’gai’innar hefði
því þurft að fara fram með því
móti, að reist hefði verið sem
einu nafni ganga hér undir nafn-
inu Tyrkir og þykja miklir
kaupsýslumenn. Úr þessu öllu
hefir oi’ðið ein geysimikil
blanda, sem ekki hefir jafnað
sig nálægt því til fulls enri. Ekki
má gleyma því, að ofan í þetta
allt hefir komið mikið af Asíu-
mönnum, einkum Japönum, sem
hér hafa reynzt ágætir borgarar
og yfirleitt efnast vel. þjóðverjar
eru hér um 50.000, aðeins í Sao
Paulo, og það er ekkert sjald-
gæft að heyra þýzku talaða á
götunni, eða vera uppvartaðar af
þjóni sem talar þýzku. Norð-
menn eru um 200, Danir um 500,
en eitthvað færra af Svíum. Sú
var tíðin að Bretar réðu hér
miklu í fjármálum, en nú eru
Bandai’íkjamenn að gei-ast fyrir-
ferðanneii’i á f jármálasviðinu og
hafa lagt mikla peninga í mörg
fyi’irtæki.
Kaífiviðskiptin
og iðnaður,
Sao Paulo-menn, eða Paulistas
eins og þeir kalla sjálfa sig, eru
tvímælalaust driffjöði’in í við-
skiptalífi Brasilíu. í Ríó býr fína
fólkið, sendiheri’ai’nir og ýmsir
æðstu embættismenn ríkjasam-
bandsins. Brasilía er bandai’íki,
i’étt eins og Bandaríki Norðui’-
Ameríku, og stjórn ríkjasam-
bandsins situr í Rio, sem hefir
því sömu aðstöðu og Washing-
ton D. C. En ef Rio svarar til
mest af skýjakljúfum, í stað þess w^ington, þá er óhætt að segja
i. 1-. /-. n i , t l-» t~\ * . rv í n « . t , , «-v-\ r, 1 I í- w, n
að þenja borgina út um allt með
litlum íbúðai’húsum,
Stórhýsi rifin —
önnur reist.
Hér er alls staðar vei’ið að
byggja. í miðri borginni eru rif-
in niður stórhýsi og önnur stór-
kostlegri reist í staðinn. Hér er
ekkert nýtt nema það sem byggt
yar á þessu eða síðasta ári. Hótel
sem byggt var fyrir fimm árum
síðan, er kallað gamalt og gam-
áldags.
Húsagerðax’list stefnir öll í átt
hinnar nýju tízku, með miklum
gluggum og jafnvel glei’veggjum,
en hreinn stíll er yfir mörgum
þessum húsum og þó með ýms-
um gerðum, svo að þau eru ekki
eins tilbreytingalaus eins og í
New York. Samt finnst manni
eins og eitthvað ófullgert sé við
þetta allt saman, og það er það í
raun og vei’u, því að bæx’inn lít-
ur vii’kilega út eins og ekkei’t
megi í friði yei’a, ávallt þurfi að
vera að rífa helminginn af hon-
um íiiður og byggja upp aftur.
í stói’hýsinu, þar sem kraiiba-
P . ,
meinsþingið var haldið, er varla
iriður fyriir haúiarsliögguin, því
aðyþað hös ér ekkií Txásrri full-
gexT, og .þaiinig er þ.áð víðár. Fyr-
ir þrem iriánuðum var hér ó-
byggð lóð.
Borgarbúar eru blanda.
Fólkið er hér geysilega bland-
að. Öllu ægir saman. Portúgalar,
Indíánar og negrar eru uppi-
staðari í þessum blandaða lýð.
En svo hefir hingað flutzt sæg-
ur af Evrópumönnum, einkum
þó ítalir, þjóðverjar og állar
þjóðir frá botni Miðjarðarhafs-
ins, sérstaklega Sýrlendingar,
Gyðingar og I.íbanonsmenn, sem
að Sao Paulo svai’ar til New
York. Héðan er öllum kaffi-við-
skiptum landsins stjórnað og hér
er mesti iðnaðai’bær landsins. Ef
kaffi-burgeisamir hér koma sér
saman um að hækka verðið á
kaffinu, þá hækkar kaffið, hvað
sem allir aðrir segja. Og Sao
Paulo er fyrst og fremst kaffi-
borg. Fyrir Brasilíu er kaffi
sama og fiskurinn er fyrir ís-
land. þó að önnur lönd fi’amleiði
mikið af kaffi, eins og Colombia,
sem sagt er að hafi betra kaffi,
eða Guetamala og Costa Rica, þá
er framleiðslan svo langsamlega
mest í Brasilíu. Kaffinu er aðal-
lega skipað út í Santos, sem er
hafnarborg Sao Paulo, en er þó
rúmlega klukkutíma fei’ð héðan
í bíl.
Aðeins einn íslendingur er hér
búsettur svo vitað sé, Ingvar
Emilsson, sem vinnur við haf-
rannsóknarstöð háskólans hér.
Ekki er liðið nema rúmlega hálft
ár síðan hann kom liingað, svo
að hann hefir ekki liaft tækifæri
til að gei’a mikið, en ég heyi’ði á
pi’ófessornum, sem veitir stofn-
unfnni forstöðu, að honum lízt
vel á“ manninn og þykir hann
efnilegui’. Forstöðumaðui’inn er
fi’anskur. Fransmaður af beztu
tegund, og hefir reynzt Ingvari
mjög vel.
Moldin er allsstaðar rauð.
i Landið er að því leyti ein-
kennilegt, að hvar sem mold
sést, er hún alls staðar rauð.
Ekki aðeins hér, heldur einnig í
kringum Rio, og ég held víðast
í Brasilíu. Liturinn er rauðgul-
ur, og þó meira af rauðu en gulu.
Yfirleitt er moldin hér frjósöm,
en víðast þarf að í’yðja skóga áð-
ur en nokkuð er hægt að rækta.
Kaffið er rælctað meira en
nokkuð annað. Kaffirunnarnir
eru ekki nema um það bil mann-
hæðar háir, en sjö ár þurfa að
líða fi’á því að plönturnar eru
settar í jöi’ðina þangað til þær
fara að bei’a ávöxt. Bei’in eru á
stærð við kii’suber, rauð, með
tveim fi’æjum í, sem eru kaffi-
baunirnar. þær eru þurrkaðar
og himnaxx fægð af þeim áður eni
þær géta oi’ðið ■ markaðsvara.
þeir sem eiga kaffiekrur hafa
yfirleitt mjög góðar tekjur aí
þeim. Mér var sagt frá marini,
sem fyrir tveim árum síðan
hafði fé afgangs, svo að vinux-
hans ráðlagði honum að kaupa
kaffieki’ur í sunnanverðri Brasi-
líu. Hann keypti landið fyrir 200
þúsund cruzeii’os (1 cruzeiros =
30 aurar) og eyddi öðru eins í
tæki og útbúnað. Strax á fyrsta
áiú fékk hann 500.000 cruzeiros í
tekjur af landinu, sem hann eij
ekki eim farinn að sjá.
Peningar renta sig vel.
En þannig græða margir á'
landakaupum hér. Skrifstofu-
piltur keypti fyrir 3 árum land-
skika utan við Sao Paulo fyrir
1500 cruzeiros. Nýlega þurfti rík-
ið á þessu landi að halda og pilt-
urinn seldi það fyrir 200.000
cruzeiros, án þess að hafa nokk-
um tíma séð það. Mér er sagt að
Sao Paulo-menn vilji hafa nokk-
uð fyrir snúð sinn, þegar þeir
kaupa og selja, svo að þeim þyki
lítið ef þeir hafa ekki 100% ,og
vilja helzt hafa 250%. Borginí
hefir þanizt svo öi’t út, að segjá
má að hver einasti maður, sem
lceypt hefir land utan við bæinn,
hafi stórgrætt á því. Eins og víð-
ar þarf lítið annað en peninga
til að geta grætt peninga.
það er sjaldgæft að íslending-
ur komi til Sao Paulo. En þegar
svo ber við, er honum mjög vel
tekið af íslenzka konsúlnum þar,
Finn Amesen og konu hans.
Bæði hjónin eru sérstaklega’
gestrisin og leggja sig fram til'
að gera manni lxvem þann
gi-eiða sem þau geta. Amesen fór
með mig um allt í bíl sínum og
heilan sunnudag var hann að
aka mér og amei’ískum hjónum,
sem voru kunningjar míxiir,, a
vvvvwvuwvwvvvvvvwmm/wwwswuw r
UTSALA
0
1
dag
Kápur
MÞragtit*
Hattar
MAMMiunmiv
Laugavegi 100.
vvwww%n<vwvvwwvvw*vvvwvsA.vvtfw vwvwyvwwvwvwvwvvffAivvws .