Vísir - 06.08.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 06.08.1954, Blaðsíða 6
VÍSIR Föstudaginn 6. ágúst 1954 « milli ýmsra staða, sem okkur Jangaðr að sjá. Slöngubúskapur skoSaður. Flestir læknar kannast við Butantan í Sao Paulo. J)uð er rsérstök stofnun utan við bæinn, J>ar sem allar tegundir af eitur- slöngum eru aldar, til þess að ■vinna móteitur gegn þeim. Arne- •sen fór þangað með mig að skoða filöngubúskapinn. Fyrir utan stofnunina eru tveir afgirtir .garðar, þar sem allir geta séð inn gefi tiiefni tii, en erfitt er að komast að því hvað satt er, þeg- ar enginn héfir aðsttöður til að gagnrýna. E'ft'ir 10 daga dvöl i Sao Paulo hélt ég, ásaint þremur Ameríku- mönnunt a.f krabbameinsþing- inu, fljúgandi af stað til Lima í Perú. KAUPHÖLLIÍM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. Níels Dungal. ATHS.: þegar grein þessi var komin inn í blaðið, barzt ann- áð bréf, sem póst.lagt var a und- an, en verð þó síðbúnari. Verð- ur það birt á mánudag. SÍÐASTL. fimmtudag tap- aðist gömul skjalataska, sem í voru skiptilyklai* o. fl. — Vinsamlegast skilist til lög- reglunnar. (93 TIL LEIGU- 2 herbergi og eldunaiipláss í kjallara fyrir miðaldra hjón eða 2 stúlkur. Aðeins gegn húshjálp. Til- boð, merkt: „Reglusemi — 336“ sendist Vísi fyrir 10. ágúst (86 PIAN OSTILLIN G AR og viðgerðir. Pantið í síma 2394. Snorri Helgason. (83 REGLUSÖM kona óskar eftir herbergi í Austurbæn- um. Sími 80914. (89 BARNAVAGN til sölu. — Kerra óskast til kaups sama stað. Uppl. í síma 9656. (78 Dregið verður á þriðjudag. Munið að endurnýja Muppúrm»tti HáshóMa íslunds Víðimel 1 HERBERGI óskast, fyr- ir eldri konu, í Vogahverfi. maður 6813. :a eftir eldhúsi. ’ næst- Ritstj. Kvenbomsur, karl- mannabomsur, barna- bomsur, gúmmístísjvéi, strigaskór. REGNHLÍF héfur Uppl. í síma 80074. tapazt. (82 BLEIKT seðlaveski, með peningum, tapaðist í mið- bænum í fyrradag. Fundar- laun. Uppl. í síma 1358. (85 Heimilistæki Straujárn RAFTÆKJAEIGENDUR. Trýggjum yður lang ódýr ’ ast a viðhaldskostnaðini. varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja- tryggingar h.f. Simi 7601. K.R'. — Kaffisamsæti. Frjálsíþróttamenn K. R. - Mætið aliir í samsætinU kvöld kl. 9. K.R. — KNATT- SPYRNUMENN. Meistara-, 1. og 2. fl. - Æfing í kvöld kl. 8.30. Stjórnin. HJALPARVELHJÓL til sölu. Vei>ð 3000 kr. — Uppl. Bræðraparti, Engjaveg. (80 TELPUKJÓLAR á 1—5 ára; einnig nokkrar túpur af Reeves silkimálningu. Selst mjög ódýrt í dag og í næstu viku á Egilsgötu 22. (81 RGÐRARBEILÐ ÁRMANNS. Æfing í kvöld kl. 8. Stjórnin. ÖCIU UCtOV UUtllUlW v '—fcj uppl. í síma 6089. ( Hraðsuðukönnur Hraðsuðukatlar W«S. A \ Brauðristar Vöfflujárn Hifingbakaraofnar Suðuplötur Ofnar Hitapúðar -'rí ' Cory-kaffikönnur Hárþurrkur Eldhúsklukkur Steikatrpönnur Heittvatnsgeymar Kæliskápar Hrærivélar Strauvélar Straubretti Uppþvottavélar Grænmetiskvarnir Ryksugur Infra-Grill Kartöfluskrælarar Kaffikvarnir VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN Bankastræti — Sími 2852. MAÐUR I FASTRI at- vinnu á flugvellinum óskar eftir herbergi í austurbæn- um. Tilboð óskast send afgr. Vísis merkt: „Öruggt 333“. ÍBÚÐ — kennari óskar eftir tveim herbergjum með eða án eldhúss. Tvennt í heimili. Tilboð merkt: „Reglusemi — 332“, afgr. blaðsins fyrir mánu- dagskvöld. UNG HJON óska einu herbergi og Tilboð óskast fyrir komandi fimmtudag merkt: „Ung hjón — 334“. ( STÚLKA getur fengið at- vinnu í buffet. — Uppl. á staðnum. — Samkomuhúsið RöðulL (77 OKU SKIRTEINISHULST - UR fást í Tóbakssölunni, (75 Laugavegi 12. TIL SÖLU góð og vel með farin bárnakerra. Verð kr. 250. Á sama stað er til sölu nýuppgeft hjálparmótor- hjól, ódýrt. Urðarstíg 14. — Sími 80029. (91 BÆKUR teknar í band á 51. Sími 4043. (76 VANUR hreingerninga- óskast. Uppl. í síma (92 STÚLKUR óskast til veit- ingastarfa. Vaktaskipti. — Uppl. á Vita-Bar, Bergþóm- (88 TELPA óskast til að gæta barns. Upplýsingar á Suð- urgötu 15, sími 7694. (65 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. LITIÐ HERBERGI leig- ist stúlku. Smávegis stiga- hreinsun. Ýmis þægindi. Upplýsingar á Hringbraut STÚLKA í fastri vinnu óskar eftir litlu herbergi frá 1. okt. Æskilegt sem næst miðbænum. — Uppl. í síma 80045. (79 MJÖG góð íbúðarhæð til leigu. — Fyrirframgreiðsla áskilin. — Tilboð„ merkt: „Þægilega staðsett — 335“ sendist afgr. Vísis. (74 HERBERGI. Ung stúlka óskar eftir herbergi, innan Hringbrautar. Uppl. í síma 7183, eftir kl. 5. (84 DUGLEG kona eða stúlka óskast á gott sveitaheimili 1 Borgarfirði. Aðallega innan- hússtörf . Engar mjaltir. Upplýsingar hjá auglýsinga- stjóra Vísis. (22 RAFMAGNSRAKVÉL, Remington (De Luxe) til sölu. Sími 3323. (90 BARNAKERRA til sölu verð 300 krónur. Upplýsing- ar í Úthlíð 4, rishæð eftir NÝ dönsk innskotsborð til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis frá kl. 7—9 e.h. á Njálsgötu 86 III. (68 slöngurn ar. Maður í livitum slopp og vaðstígvélum gekk um garðinn með prik og tók upp eina og eina slöngu með prikinu. ];a:r reyndu margar að bíta ‘hann, en ég furðaði mig á hve illa þeim gekk að hitía, virtust fara ótrúlega klaúfalega að því. Maðurinn tók þær uþp og greip urn hverja fyrir sig rétt aftan við hausinn og kom til okkar og sýndi okkur eiturtennurnar, sem eru krókmyndaðar. Svo þfýsti hann á múnnvatnskii-Uana og út •draup frekar þyklc leðja, sem hann lét Ieka í dálítið staupl Dá- laglegur cocktail þetta, hugsaði -ég. Maðurinn lék sér að slöng- unum, rétt eins og þær væru meinlaúsir ánamaðkar. Eítrið úr slöngunum er þynnt og því síðan dælt í lresta til að framleiða hlóðvaln, sem notað er sem mót- eitur, ef éinhver er bitinn af slöngu. Hættúlégásta slahgan er Jaf- aragua, sem er tæpir tveir metr- ar á lengd. En yfirleitt gera þess- ar slöngur ekki mikinn usla. pær bíta svo vitað sá eitthvað um 3000 manns á ári, sem er ekki mikið méðal 40 milljóna. Menn eru ekki hræddir við þær, því að slöngur eru alveg eins hræddar við menn og þeir við þær. Hvar sem þter verða varar við ménn flýja þær. Á daginn :Sofa þær í sólinni og hreyfa sig ekki til að bíta, en fara á kreik þegar rökkrar til að ná sér í hráð, aðaliega rottur, froska og •önnur smádýr. Kr abb ameinsþing iS var fjölsótt mjög, alls um 1000 læknar sem sóttu það. Eg flutti •erindi þar og tók nokkrum sinn- um þátt í umræðum, en um það mun ég ræða annars staðar seinna. Ýmisiegt merkilegt kom þar fram, sem erindi á til allra. Rússneska. stjórnin sendi 6 full- trúa, sem ekki var tilkynnt fyrt ■«n rétt áður en þingið hófst. Aldrei þessu vant fóru þeir •sinna ferða án þess að nokkur væri til að gæta þeirra, og er það nýlunda á slíkum þingum. Ekki komu þeir með neinar merkileg- ar nýjungar í krabbameinslækn- ingum, en sumt sem þeir sögðu um varnir og lækningar á krabbameini fannst flestum öðr- um algerlega ótrúlegt, t. d. að þeim tækist að lækna 30% af krabbameinum í maga. Var al- rnennt taiið áð tölur þeirra sýni betri útkomu en raunveruleik- VWVWIWW'WWW/WWWWWWWWWWi lUVUUVVUVVUWUVVUVUWUWVUWMVWU'MIAVkVVVVVWVnAnAAMMWUVIMMAnnANWi'AAMMV 1 TIL SOLU ódýrt sundur- dregið barnarúm. Upplýs- ingar í dag kl. 5—8 í Skála 17 við Háteigsveg. (67 FYRSTA flokks gasvél til sölu á Njálsgötu 31. (66 URVALS KARTÖFLUR til sölu. Sanngjarnt verð. Lágmark 10 kg. Heimsenc ókeypis. Sími 2137. (28 Viðgerðir á tækjum og raf- lögnum, Fluorlampar fyrú verzlanir, fluorsténgur of ljósaperur. Raftækjaverzlumi) LJÓS & HITI h.t. Laugavegi 79. — Sími #184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raíiagn- ir og breytingar rafiagna. Véla- og raftækjaverxluniu, Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, simi 81279. VerkstæðiS Bræðraborgar- stíg 13. Í46- BOLTAtt, Skrúfur, Rær, V-reimar, Reimaskífur Allskonar verkfæri o. fj Verz. Vald. Poulsen h.f, Klapparst. 29. Sími 3024. TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 KAUPUM vel með faria karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Rími 3562 (179 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vára. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjaUara). — Simi 612«

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.