Vísir - 10.08.1954, Page 2
3
VfSIR
Þriðjudaginn 10. ágúsf 19 5Í,
wiiwwi#wiiuwu,iiwir'"-’w
Minnisblsð
almnnnings.
Þriðjudagur,
10. ágúst, — 222. dagur árs-
ins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
15.59.
Ljósalími
bifreiða og annarra ökutækja
er frá kl. 22.50—4.15.
Næturlæknir
er í Læknavarðstofunni. —
Sími 5030.
Næturvörður
er í Reykjavíkur Apóteki. -
Sími 1760. — Ennfremur eru
Holtsapótek og .Apóktek Aust-
urbæjar opin alla virka daga
til kl. 8 e. h., nema laugardaga
til kl. 4 e. h. Þá er Holtsapótek
opið alla sunnudaga kl. 1—4.
Lögregluvarðstofan
hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: Efes 6, 10—
17. Alvæpni guðs.
Slökkviliðið
var í gær narrað upp á Háteigs
veg. Hafði þar verið briotinn
brunaboði við Háteigsveg 20,
en ekki hefur hafst upp á þeim,
sem brunaboðann braut.
Söfnln:
Þjóðminjasafnið er opið kl
23.00—16.00 á sunnudögum og
StL 13.00—15.00 á þriðjudögum
cg fimmtudögum.
Lanðsbókasafnið er opið kl.
lö—12, 13.30—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
Utugardaga kl. 10—12 og 13.00
t—19.00.
NáttúrugripasafníS er opið
■unnudaga kl. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fmimtudög-
um kl. 11.00—15.00.
Listasafn Einars Jónssonar
verður fyrst um sinn opið frá
HL 13.30—15.30 daglega. —
Gengið inn frá SkólavörðutorgL
Krossgáta nr. 2272. ,. .. ,..
UVWWWWWVWVVWWUWWWVWWWWWtfWWWWWW
t^wwWwwwwuvwwwwwwwwuvywwwwwtx
SWvWSi VUWUVWWUi
ÍVWWU _ AVWWUWW
’UWÚWU wuwwuvw
jLM. I £\ W& w JL wwwJvw--
www AJB JL3LJ %P JT% 1%. fj awwuwuv^
vwwwi SI #
ÍWUWU rV'GLllP WUWtfWWW
jwvwú B ■wvwwvftuw
WWWfc " IWWVWWVWi
uwuvw uwuwwuvw
UyVWWtfWWWVWW^WUWWtfVWVWyWV”UVWW"AW
UWWVVWWVVWUWVVWVVWWVPVW tfWW
Lárétt: 1 Bókarhluti, 6 sáld,
8 fisk (þf.), 10 lítill, 12 enda,
14 málmur, 15 sannana, 17
sendihefya, 18 af sauðum, 20
fer aftur.
Lóðrétt: 2 Fangamark, 3
samtök símamanna, 4 ungviði,
5 drolla, 7 hvetur, 9 fiskur, 11
fisks, 13 ræktarland, 16 fæða,
19 fangamark.
Lausn á krossgátu nr. 2271:
Lárétt: 1 slark, 6 óra, 8 vá,
10 gnýr, 12 ats, 14 ill, 15 raka,
17 IY, 18 oft, 20 útlend.
Lóði*étt: 2 16, 3 arg, 4 rani,
S svart, 7 örlynd, 9 áta, .11 ýli,
13 skot, 16 áfl, 19 te.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 20.00 Féttir. — 20.30 Er-
indi: Madvig, latínumaðurinn
og stjórnmálamaðurinn; — 150
ára minning. (Brynleifur Tob-
íasson yfirkennari). — 21.05
Undir ljúfum lögum: Maria
Lagarde syngur dæguriög; Carl
Billich o. fl. leika undir. —
21.35 íþróttir. (Sigurður Sig-
urðsson). — 21.50 Tónleikar
(plötur). — 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 „Á ferð
og flugi“, frönsk skemmtisaga;
XXI. (Sveinn Skorri Höskulds-
son les). — 22.25 Dans- og dæg-
urlög (plötui') til kl. 23.00.
Veðrið í morgun:
Kl. 9 var NA 3 og 11 stiga
hiti í Reykjavík. — Stykkis-
hólmur NA 1, 6. Galtarviti NA
5, 5. Blönduósi N 4, 6. Akur-
eyri NV 3, 8. Grímsstaðir NNA
2, 6. Raufarhöfn NA 4, 6. Dala-
tangi logn og 9. Horn í Horna-
firði NA 3, 11. Stórhöfði í
Vestmannaeyjum logn og 9.
Þingvellir N 1, 10. Keflavíkur-
flugvöllur NA 5, 8. — VeðuiU
horfur, Faxaflói: Norðan kaldi.
Sumstaðar allhvass síðdegis.
Skýjað í dag, en léttir til í nótt.
Á karfaveiðar
við Grænland eru farnir aftur
Skúli Magnússon og Kaldbak-
ur. í dag verður lokið við að
landa úr Uranusi.
Kátla
fór í gærkvöldi frá Finnlandi
áleiðis til Reykjavíku^.
Áheit á Str'lindarkirkju,
afh. Vísi: Kr. 100 frá ferðafé-
lögum.
Til bóndans á Fremri-Kotum,
afh. Vísi: Kr. 100 frá S. J. 100
frá E. og Þ.
Tveir amerískir golfspilarar
ætla að sýna á-golfvellinum hér
kl. 5—6 á morgun, á vegum
Golfklúbbs Reykjavíkur. Ættu
golfunnendur að 'athuga þetta.
Enska stúlkan,
ungfrú Margaret Leake, sem
Vísir skýrði frá í gær, að hefði
misst bakpokann sinn, er búin
að fá hann aftur. Var pokanum
skilað til sýslumannsins á Sel-
fóssi, sem sendi hann pleiðis
hingað, og var ungfrú Leake til
kynnt um ferðir hans skömmu
efir að Vísiil var kominn út í
gær. Hefir hún beðið blaðið
fyrir þakkir til lögreglustjórans
hér, sýslumannsins á Selfossi
og fjögurra ungra manna, sem
tóku hana upp í bíl sinn, þegar
hún stóð slypp og snauð á veg-
inum fyrir austan.
Hvar éru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Rvk. 7. ág. til Newcastle, Hull,
Rotterdam, Bremen og Ham-
borgar. Dettifoss kom til Rvk.
í gærkvöldi frá Hull. Fjallfoss
fór frfá Hamborg 7. ág. til Rot-
terdam. Goðafoss fór frá Len-
ingrad 6. ág. til Flekkefjord.
Gullfoss fór frá Rvk. 7. ág. til
Leith og K.hafnar. Lagarfoss
er í Vestm.eyjum. Fer þaðan
til Akraness og Rvk. Reykja-
foss og Selfoss eru í Rvk.
Tröllafoss fór frá Rvk. 4. ág.
til Wismar. Tungufoss fóxt frá
Aberdeen 3. ág. til Hamina,
Kotka og Gdynia. Drangajök-
ull kom til Rvk. 8. ág. Vatna-
jökull fór frá New York 6. ág.
til Rvk.
Skip S.Í.S.: Hvassafell er
væntanlegt til Seyðisfjarðar á
morgun frá Hamina. Arnarfell
fór frá Álaborg 7. þ. m. til
Keflavíkur. Jökulfell er í New
Yohk. Dísarfell losar í Aðalvík.
Bláfell er í Istad. Litlafell er í
olíuflutningum við Norðurland.
Sine Boye losar á Norðurlands-
höfnum. Wilhelm Núbel losar
sement í Keflavík. Jan fór frá
Rostock 5. þ. m. áleiðis til Rvk.
og Keflavíkur. Skanseodde er á
Reyðarfirði. Egbert Wagenborg
fór frá Amste^dam 5. þ. m. á-
leiðis til Aðalvíkur.
Lögbirtingablaðið
skýrir frá því, að hinn 28;
júlí síðastliðinn hafði Eiríkur
Benediktsson verið skipaður
sendiráðunautur við sendiráð
íslands í London.
Einkaleyfi.
Þann 30. júlí síðastl. var Jó-
hanni Áónasyni, bankafulltrúa
hér í bænum, veitt einkaleyfi
nr. 291 á miðstöðvarkatli.
Sendiráð.
Lögbirtingablaðið skýrir frá
því samkvæmt tilkynningu frá
þýzka sendiráðinu, að dr. Her-
bert Kuhle hafi tekið við störf-
um sem sendiráðsritari og ræð-
ismaður við sendiráðið.
Menntamálaráðuneytið
hefir fyrir skemmstu gefið
út leyfisbréf fyrir sex bæja-
nöfnum á nýbýlum í ýmsum
sýslum landsins.
Skólastjórastaðan
við barnaskóla Hafnaskóla-
hverfis er laus til umsóknar og
er frestur til að skila umsókn-
um til 20. þ. m.
Færeyingur
nokkur, Thomas Esbern Al-
fred Jacobsen að nafni, sem
búsettur er í Þórshöfn í Færeyj-
um, hefir sótt um einkaleyfi á
vél til hausskurðar og hiieins-
unar á fiski, sérstaklega síld.
Umsóknin, nr. .852, er til sýnis
í samgöngumálaráðuneytinu.
Gengisskráning.
(Söluverð) Kr.
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.70
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.70
100 danskar kr......... 236.30
100 norskar kr........ 228 R0
100 sænskar kr.......... 315.50
100 finnsk mörk....... 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.50
100 gyllini.....430.35
1000 lírur ............ 26.12
GuUgildi krónunnar:
100 gullkrónur == 738.95
(pappírskrónúr).
NýslátruS hænsiii,
lundi og alisk. nýtt
grænmeti. Daglega nýr
sikngur.
Kjötverzlun
Hjalía LýBsssnar
Grettisgötu 64, sími 2667.
Reynið kaílið í Ind-
riðabúð. Malað meðan
þér bíðið.
Indriðabúð
Þingholtsstræti 15,
sími 7287.
Vestfirzka tólgin er
komin aftur. Enníremur
léttsaltað hrossakjöt og
trippagullash og trippa-
huff.
Verzlunin Krónan
Mávahlíð 25.
Sími 80733.
Nýlagað kjötfars og
hvítkál.
BÞu$$i<>fjea sssjíí;
ALIKÁLFAKJÖT
í súpu og steik.
TRSPPAKJÖT
í buff, gullach, saltað
og reykt.
Nýlöguð BJOGU úr
trippakjöti.
^JJiötbú&ln Uc
v°
Laugaveg 78, sími 1636.
GRÆNMETI:
Blómkál,
hvítkál,
gulrætur,
salathöfuð
kemur í búðina nýskorið
á hverjum morgni.
Kjötbúðin BORG
Laugaveg 78. Sími 1636.
Bergstaðastræti 37, sími 4240
*WW<WMWWWWWIWM<WWJMWIWMUWWWWMW'HIWMW|!'
GOÐUR 4RA TONNA
vörubíll til sýnis og sölu við
Leifsstyttuna frá kl. 8—10 í
kvöld. Verð kr. 22.000.
IAUGAVEG 10 - SIMI 33Í7
Skjólabuar.
það er drjúgur spölur inn
í Miðbæ, en til að koma
smáauglýsingu í Vísi
þarf ekki að íara lengra
en í
]\esbúð9
Nesvegi 39.
Sparið fé með jiví að
setja smáauglýsingu í
Vísi.
Isgerðar-
maður
Maður eða kona em
kunna til framleiðslu á
rjómaís ’ geta íengið atvinnu
nú -> þegar. Gott kaup. Upp-
lýsingar í síma 6305.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við
andlát og útför mannsins míns
Einars G. Einarssonar
kaupmanns,
Garðhúsum, Grindavik. Fyrir nuna hönd, barna
okkar, tengdabarna og annarra aðstandenda.
Ölalía Ásbjarnardóttir.
Jarðarfor konu minnar
Gunnhildar Friðfinnsdóttur,
fer fram frá heímili hennar Gunnarsbraut 34,
iniðvikudaginn 11. ágúst og hefst með hús-
kveðju kl. 1,15 e.h.
Blóm aíi eðin, en Jmim sem vildu mlnnast
hennar er hent á líknarstofnáhir.
Athöfimmi írá Fossvogskírkju verður út-
Stefáá,-Runólfssón,
Gunnarshraut 34.
—niiiii i
immm
wmismm