Vísir


Vísir - 10.08.1954, Qupperneq 5

Vísir - 10.08.1954, Qupperneq 5
Þriðjudaginn 10. ágúst 1&54. VÍSIB Efelgi VaHýsson Sagnfræði, grúsk og draumar Fohls gagnfrædaskólakeiinara í New York. Einkennileg tilviljun má telja - það, að- tvö af dagblöðum vor- v um birtu nýskeð all-langar rit- . gerðir um Vínlandsferðirnar l fornu Qg rannsóknir á þeim vett vangi.. Hefur þó verið harla : hljótt á þeim slóðum hér heima fyrir um langan aldur, eins og slíkt grúsk kæmi oss lítið við, íslendingum. Óneitanlega hefði þó verið skemmtilegra, að hér hefðu ungir íslenzkir fræði- menn verið á ferðinni með ein- hver nýmæli á þessum vett- ' vangi. — En því virðist ekki vera til að dreifa. Báðar voru ritgerðir þessar . þýðingar á ummælum erlendra höfunda. Grein sú er Tíminn flutti 20. þ. m. var þýðing á grein eftir frú Ellu Anker í norska blaðinu „Nasjonen“ fyr- ir skömmu. Er þungamiðja greinar þessarar frásögn um rannsóknir og rit M. M. Mjelde ritstjóra, sem birtist 1927 og vakti mikla athygli og umræð- . ur um all-langa hríð. Hafa nið- urstöður rannsókna þesara hlotið fylgi ýmissa merkra fræðimanna. Eftir „eyktarmörk um“ sögunnar að dæma taldi Mjelde, að strandsvæði það, þar sem Leifur tók land, hafi verið í Virginíu-fylki um 37° norð- lægrar breiddar ... En „Leifs- búðir“ voru þar með ekki fundnar. — Ég man ekki betur, en að gamli bréfavinur minn, Ella Anker, hafi skrifað um þessar rannsóknir Mjelde ritstjóra all- rækilega fyrir langa-löngu. En sennilega er hún sama eldsálin enn, sem ekki getur unnt sér hvíldar, meðan hugur hennar er fleygur. — endursögn á frásögn Flateyj ar- bókari — Enda var Mr. Pohl þá ekki orðinn „víðfrægur“. Og nú ei’ hann kominn austur yfir Atlantsála í leit að enn fleiri holum í „festarklettum", og var hann þó búinn að finna allmargar áður hinum megin hafsins.----- Pohl kunnari og frægð hans.* Greinin í Morgunblaðinu 22. þ. m. fjallar um viðtal, sem blaðamaður í „Aftenposten“ í Osló hefur átt við „amerískan fornfræðing" Pohl að nafni. Var mér það óvænt skemmtun að sjá Mr. Frederick Pohl stinga upp kollinum hérna meg'in At- lantshafsins og vera meira að segja orðinn „víðfrægur maður fyrir athuganir sínar og niður- stöður um Vínlandsferðirnar.“ Og frægð þessa á hann að hafa hlotið fyrir „að hafa opinber- lega skýrt frá niðurstöðum rann sókna sinna, og hefði tímaritið . Reader’s Digest birt aðalinntak þeirra.“ Mér kom nafnið Mr. Pohl svo kunnuglega fyrir sjónir, að ég fór að rifja upp fyrir mér, hvort hér myndi ekki á ferð- inni austan Atlantshafs sami maðurinn og gagnfræðaskóla- kennarinn ameríski, sem hefði skemmt mér svo eftirminnilega með frásögn sinni og bollalegg- ingurn í Reader’s Digest fyrir nokkrum árum. Fann ég brátt í bókahillu minni októberlieftið af R. D. 1951 meðj Saga orLeif the Lucky and Mr Pohl. — • Og nú las ég söguna á ný og skemmti mér jafnvel enn betur .en. .áður _við þessa frumjegu Það, sem gerði hann frægan. Til frekari skýringar á því fyrirbrigði, hvernig fræðimenn verða stundum frægir við það aff „hia#æða“ heimildum og efni ,,ofurlítið“ í hendi sér, skal hér drepið á nokkur rannsókn- aratriði, sem gert hafa Mr. Pohl „víðfrægan". Mr. Frederick Pohl hafði um áratugi verið enskukennari í gagnfræðaskóla í Brooklyn. Er, hann var að tína saman efni í ævisögu ítalska landkönnuðsins Amerígó Vespucci (1451—■ 1512), sem talið er, að Ameríka dragi nafn af, rakst hann ein- hvern veginn á tvennar fornar frásagnir um fund Vínlands, og tók hann þá að grúska í þeim. Mest fann hann í Flateyjarbók. Þar kynnist hann Bjarna Herj- úlfssyni og síðan Leifi Eiríks- syni og slóst í för með þeim. Tókst Mr. Pohl fremur auðveld- lega að rekja slóðir þeirra fram og aftur milli Vínlands og Græn lands, er honum hafði áskotnast nauðsynlegur lykill að réttum skilningi hinna sögulegu heim- ilda. En þann töfragrip hafði enginn hinna 45 (seinna 49) fyrirrennara hans áður fundið, og hafa því „gert ýmsar skiss- ur um það, hvernig rétt sé að skilja sögu heimildirnar.“ Og að því loknu var þetta svo sem ekki vandratað. Ekki var ann að en að þræða leiðina, sem Leifur fór. Og á þann „einfalda hátt“ fann hann staðinn, svo að ekki var um að villast. Hvort Mr. Pohl hefur fleygt Amerígó útbyrðis á leiðinni, er mér ekki kunnugt. Skal nú sag't frá nokkrum athugunum hans, sem hann lýsir mjög skemmti- lega í áðurnefndri frásögn í Reader’s Digest 1951. Eru þetta í stuttu máli helztu undirstöðu- atriði þessarar stói’merkilegu landkönnunar Mr. Pohl’s. Enda varðar mest til allra orða ... o. s. frv. lánds. Á þann hátt er hægt að þræða leiðirnar eftir leiðarvís- un fornsagnanna!“ Hann dreymdi staðinn. Þennan fræðilega rétta skiln ing á söguheimildum skorti hina 49 fyi’irrennara mr. Pohl's og því hafa þeir „gert ýmsar skissur“ á þessum vettvangi, m. a. aðeins fundið 5 af þeim 10 „landfræð(ilegu staðreyndum“, „er þurfa að koma heim við vei-uleikann, ef rétt er til get- ið“ í samræmi við lýsing sög- unnar! ... Nú bi’aut mr. Pohl heilann um þetta langt frameftir nóttu, þaulskoðaði landabréfin og reiknaði upp aftur og aftur. Og loks skrifaði hann hjá sér: „Þá verða eftir 568 mílur í hafi, án þess sjáist til landa — og nægi- lega minna en 600 mílur á þeii’ri 4 daga siglingu, er sögurnar gi’eina!“ ,Var nú aðeins eftir að finna búðarstæði Leifs, og mr. Pohl grannskoðaði landabréf og sér- uppdrætti af Cape Cod til að íinna þann stað, sem samsvar- aði lýsingu sögunnar, en þar segir: „Er þeir nálguðust þetta land, komu þeir að eyju, sem lá norðan við Iandið.“ Nú sat mr. Pohl heila viku i landabréfadeild Alþýðubóka- safnsins í New Yoi’k, en fann engan hentugan stað fyrir Leifs búðir. En svo eina nóttina dreýmdi hann það, sem hann hafði leitað að í marga daga! Það var hin stóra eyja Nantuck- et fyrir sunnan Cape Cod! En norðan á eynni var örgi’annt sandi’if í áttina til Cape Cod með dálitla hæð eða hnaus yzt á enda í’ifsins, sem svo nefnd- ist Great Point. Leifur hefði komið siglandi í norðaustan vindi norðan frá Nova Scotía. Og hafi sandrif þetta vei’ið til fyrir tíu öldum, gat það vel vei'- ið í kafi á háflæði eða stinnum álandsvindi, þegar Leifur sigldi framhjá! Einfalt reikningsdæmi? Fyrst Leifur gat í’akið slóð Bjarna, — og síðan Þorfinnur karlsefni slóð Leifs, þá hlaut Friðrik" einnig að geta rakið slóð Leifs og komist á leiðar- enda eftir leiðsögn sögúnhar. Settist hann þá niður með blý- ant og blað og tók að setja upp dæmið: Taldi hann saman sigl- ingai’daga Bjarna í norðaustur, níu alls og margfaldaði síðan með áætluðum siglingahraða vjkingaskipsj 150 sjómílur á sólai’hrmg: 150 milesX9=L350 miles. Komst mr. Pohl þá með Leif til Nova Scotia. En það að vera hið annað land, sem Cape Cod, skagi og höfði á 42° n. br. í Massachusetts fylki, skammt fyrir sunnan Boston. „passaði ekki við lýsingu sög- unnar“, því að N. Scotía hlaut Bjai-ni hafði haft veður af.. En þá hlaut Vínland að vera næsta meginland, sem skagaði úi í Atlantshaf suðvestur af Nova Scotia! En þetta gat aðeins verið Cape Cod! Og hefði það verið fyrsta landsýn Bjarna Hei’júlfs- sonar, er hann sigldi í norðaust ur, þá hlaut Nova Scotía að vera hið annað land. og Nýfundna- land hið þriðja, og síðan Græn- land. Ný kenning verður til. En nú gekk dæmið ekki upp. Leiðin frá Nýfundnalandi til Grænlands reyndist 730 sjómíl- ur, en mátti ekki vera meira en 600, svo að Bjarni gæti siglt hana á 4 sólarhringum! Þetta var alvarlegur skellur í stærð- fræði mr. Pohl. — En þá tók slembilukkan í taumana. Mr. Pohl var að skýra rann- sóknir sínar fyrir siglingafélög- j urn sínum í Brokklyn siglinga- klúbb, og' drap þá á þessi vand- ræði sín. Þá gall við einn hinna ungu gæja: „Nei, bíðið þér nú við! Þér hafið reiknað með fjar- lægð landa milli, frá strönd til sti’andar. En farmenn telja landtöku er þeir koma í land- sýn. Þeir sjá fjallatindana löngu áður en þeir sjá til strandar!“ „Já, og ofan úr siglutoppi sjá þeir auðvitað miklu lengra!“ flýtti mr. Pohl sér hréykinn að bæta við. — Og þar með var sú þraut unnin! Þarna var fundinn hinn gullni sesamlykill að hverri torráðinni gátu. Nú gat maður ,,hagrætt“ heimildum og j fýrradag birtist grein í danska blaðinu „Nationaltidende“, efni eftir þörfum. Þetta varð eftir sirít Finn Hasselager sóknarprest, sem hér var í fyrra- því hir\ grunntx-austa undirstaða sumar. Greinin, sem nefnist „Spiritismen og dens Problemer" allrar fræðimennsku hans, og áj (Spíritisminn ög vandamál hans), fer hér á eftir í lauslegi'i þeim grunni stendur hann enn þýðingu og lítið eitt stytt. Greinin er að mörgu leyti athjrgli- föstum fótum hérna megin At- verð fyrir okkur íslendinga. lantshafs. Og nýskeð segir hann við blaðamann Aftenposten’s (sbr. Mgbl. 22/7.): Og nú stökk mr. Pohl upp úr rúminu og tilkynnti skelkaðri konu sinni hárri röddu: „Ég hef' fundið það! Great Point hlýtur að hafa vei’ið lítil eyja um morguninn, þegar víkingarnir sáu hann fyrst! Og í morgun- skímunni gátu þeir auðveldlega villst á Nantucket og haldið að'- eyjan væi’i meginlandið!“ Og mr. Pohl hnipraði sig niður á dagstofugólfið í næi’fötunum og' „leitaði að höfðanum, sem gekk. norður af landinu.“ Það átti auðvitað við oddann á Cape Cod! Og hvar var þá „suridicS rnili eyjarinnar og höfðans“? Nantucket sund passaði ágæt- lega‘... Haldið til Cape Cod. Og nú féll allt í Íjúfa löð. Mi’. Pohl fann á og vatn, sæmi- lega tjörn, — og allt kom al- veg heim við. söguriiar! Og svo skreiddist 'liir. Pohi hamingjusamur og hreykhini aftur upp í bólið til konunnar. — Seinna fóru hjónin bæði í sumarleyfi sínu til Cape Cod sumarið 1947 og rannsökuðU sjálfan staðinn, og fundu allt, sem þau leituðu að etc. etc. etc. Fi’á öllu þessu er sagt í grein- inni í Reader’s Digest, og segir svo að lokum: „Ekki eru nú. samt allir samþykkir honum.'* (þ. e. mr. Pohl). „Sumir sér- fræðingar vísa algerlega á bug fullyrðingum hans og telja hanrs. yfirspenntan nýgi-æðing. Ejh sumir aðrir telja þær allmikil- vægar.------ „.... Mr. Pohl þykist þess fullviss, að görnul víkingasverð, hjálmar og aðrar fornmenjar muni finnast þarna í nágrenn- inu, en hann má hvorki vera að> því né hefur fjárráð til að grafa. eftir því fyrst um sinn.“ Þetta var 1951, — og virðist hanm ekki hafa gert það síðan. „Hanm hefur sannfærst um að Folliris Pond sé staðurinn Vínland.“ — Og lýkur hér þessai'i Vínlands- sögu. Sslendinpr skilja ekki um umræður Dana eilíft lif. Fróðleg grein um íslenzk kirkjumál í dönsku blaði. Orðið spíi'itismi lælur ekki vel' gei'ir í'áð fyrir andaheimi scm í eyrum í Darimöi'ku, livoiki „Þegar hinir foimu víkingar meðal vísindamanna né irinan tala um, hve „margra daga kirkjunnar. Á þessu sviði vill sigling“ sé á milli tiltekinna' svo til, að hin ríkjandi trúmála- landa, til dæmis frá Noregi, þájstefna er á sama máli og mikill reikna þeir, að brottförin byrji,' meiri lduti almennings. Oiðið þegar .þéir eru komnir í hvarf spíritísmi er orðið lmeykslunar- þáðán, eða þegar þéir sjá ekki yi'ði, erida þótt þcssi fagra lýs- lengur hæstu tinda fjalla. .Og þeii’ telja, 'að þeir komi til laridsins,: þ'eg'ar þeir verða fyrst varir. viðkomandi. norskra andi orðmynd sé svo prúð og fi’iðsamleg, svo óhluti'æn og heimspekileg, og tákni raunvei'u- lega ekki annað en skoðun, sem veruleika. þessi skilningur hefur haldizt á íslandi. Spíritisminn eða anda- vísindi eru áhangendum sínumi. á Sögueynni livorki tj'ú né opin- berun. Menn líta á spíi'itismann, sem sálarrannsókn, sem leitist. við að varpa visindalégu ljóst yfir hinn yfirskilvitlega heim, sem rnenn fyrir fram eru vissir • urn, að sé til. Framhald á 7. sí'ðlf.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.