Vísir - 17.08.1954, Side 1

Vísir - 17.08.1954, Side 1
44. árg. Þiiðjudaginn 17. ágúst 1954. 134. tbl. Björgunarleiðangur á Mýr- dalsjökul um naestu helgi. FlugbjÖrgunarsveitin Seitar að fíkum amer- ísku flugmannanna, sem förust á jöklfmsm í fyrra. Um næstu helgi björgunarsveitin í Reykjavik gera tilraun til þess að bjarga líkunum úr amerisku herflug- vélinni sem fórst á Mýrdalsjökli í fyrra. pessi tOraun verður þó því aðeins gerð að veður leyfL Ameríski liei’inn fór þess á leit við strax og fært reyndist. 1 fyrra unarstörf úr flugvélarflakinu strax og fært heyndist. í fyrra gekk björgunarstafið, svo sem kunnugt er, mjög erfiðlega og náðist þá aðeins eitt líkanna, en 5 manna áhöfn var í vélinni þeg- ar hún fórst. Leggur ameríski herinn mikið kapp á að ná öllum likunum af jökiinum ef þess er nokkur kostur. Búast má við miklum erfiðleik- um við björgunina eins og sak- ir standa, því að enn örlar ekk- ert á flugvélarflakinu á jöklin- um. Fyrir á að gizka einum mán- uði reyndist snjóþykktin frá síð- asta vetri vera 6—8 metrar á Vatnajökli í svipaðri hæð _ og flúgvélin er í á Mýrdalsjökli. En ekki er talið tilhlýðilegt, að bíða ölju lengur með að freista bjórg- unarstarfa, þar sem nú er orðið áliðið sumars og vænta má ný- snæva á jökulinn hváð úr hvérju. Að því _er formaður Flugbjörg- unarsveitarinnar, Bjöm Br. Björnsson tannlæknir, hefur tjáð Vísi, er ráðgert að fára héðan úr bænum n. k. föstudagskvöld ef mun Flwn- veður leyfir og koma aftur á sunnudagskvöldið. Sennilega verða um 20 manns í leiðangr- inum og meðal þeirra einn ame- rískur maður. Áður en lagt verður af stað, verður flogið austur yfir Mýr- dalsjökul til þess að kanna leið- Flugbjörgunarsveitina h> sem húgsanlegar væru til þess að komast upp að flakinu. En leiðin er torveld og verður að fara upp gilskorninga sunn- an við jökulröndina og suður af Kötlugjá. Er talið að það' muni vera 6—7 klst. ferð upp að l'lak- inu frá b.vggð ef allt gengur að óskum. Til mála hefur komið að not- ást við þyrilvængju í sambandi við hjörgunarstarfið, en ekki hef- ur það verið að fullu ákveðið1 ennþá. Foi-maður Flugbjörgunarsveit- arinnar kvaðst ekkert þora að segja úm væntanlegan áraugur af þéssu björgunarstarfi, því erf- iðieikárnii' væru miklir, ekki sizt vegna þess hve nýi snjórinn á jöklinum ei’þykkur. Ryskingar. Um miðjan dag í gær var lög- reglan kvödd til þess að skakka leik tveggja manna, sem lent höfðu í ryskingum á húsatröpp- um við Hverfisgötu og flugust hatramlega á. Vélmni ur Laxfossi bjargaé upp í Vatnagarða. Var tekin upp af 30 m. dýpi og dregin af togara til lands. Tekizt hefur aS bjarga vélinni úr Laxfossi, og er hún nú kom- in npp í íjöru inni í Vatnagörö- um. það voru þremenningarnir Grímur Eysterö kafari, Guðm. Kolka og Magnús Magnússon, sem tóku að sér björgun vélarinn ar um síðustu helgi, og hafa þeir unnið við það síðan, en í gær- gera tilraun með að ná vélinni Hurð skall nærri hælum. Rugvélar rákust á b 7000 feta hæ5. Tvær stórar farþegaflug- vélar lentu næstum í alvar- legum árekstri yfir Le Bourget-flugvelli við París í vikunni sem leið — og skemmdust báðar. Va.j önn- ur flugvélin ensk en liin frönsk, og voru þær á flugi í skýjum í 7000 feta hæð, begar þetta kom fyrir. Sá hvor flugmaður vél hins svo seint, að ekki gafst tóm til að sveigja til hliðar, svo að vængbroddarnir skullu saman. Beyglaðist væng- broddurinn á ensku vélinni, en 17 sentimetra bútur fór af vængbróddi þeirrar frönsku Rétt á eftir talaði franski flugmaðurinn við þann enska í talstöð vélar- innar og sagði: „Þarna mun- aði litlu. Við verðum að fá pkkur bjór saman við tæki- færi.“ Báðar flugvéiamar lentu heilu og höldnu, og urðu farþegamir einskis var- ií, ' Frakkar staðráðnir í að stöðva ógnirnar í Marokkó. Hiörg hundruð Araba hand- feknir s nakkruím borgum. Einkaskeyti frá AP. — Rabat, Marokkó í morgun. Mörg hnndrnð Arabar voru handteknir í Marokkó i gær, er franskir lögreglumenn, hermenn og innbomir löggæzlumenn,, komizt undan og í borgunum Petitjean, Rabat og Meknes. í Fez voi'u uni 400 manns hand teknir, en talið er, að suniir helztu ®æsingamenniiiiir hafi í gær. upp og komu henni til lands, og hafa þeir unuið við það síðan svo að segja dag og nótt. Notuðu þeir togarann Hafborg við björg- unina og létu hann fleyta vól- inni og draga hana, en hún mun vera. um 30—40 lestir að þyngd, með öllum þeitn víraflækjum og belgjum, sem fastir voru við kvöldi komu þeir með hana upp haiia eftir fyrri björgunartil- I gær urðu nokkur slys hér i bænum, m. a. kjálkabrotnaði niaðui' við uppskipun úr m.s. Fjallfossi hér við höfnina og annar. maður marðist á hand- legg, er hann féll niður af sem- entsstafía í geymsluhúsi við Efstasund. Báðir þessir menn voru fluttir í sjúkrahús. Eftir hádegið í gær varð 4 ára gömul telpa fyrir bíl á Sundlaug- arvegi. Telpan hlaut heilahristing og nokkrar skrámur. Hún var flutt á sjúkrahús en síðan heim að aðgerð og athugun lokinni. í sambandl við þetta síðast- nefnda slys má benda á það, að eins og Vísir hefur áður skýrt frá hefur Umferðarnefndin gert ákveðnar og ítrekaðar till. um lagfæringar á Sundlaugarvegi. Þar er um að ræða fjölfarna um- ferðargötu, ekki sízt af börnum, sem leggja leið sína í Sundlaug- arnar. Hins vegar er ekki nein gangbraut við götuna og fótgang- andi vegfarendur því í meiri eða minni hættu fyrir bifreiðaum- ferðinni. gerðu skyndiárás á ýmis hveríi Araba. Einkutn voru handteknir marg.r í Dain Loi-m-héraði, skammt frá borginni Meknes, sem er við þjóðveginn til Rabat. Frakkar segjast vera orðnir langþreyttii' á hryðjuverkum og launsátrum Artjia eða flugu1 rnanna þeirra, sem síðan 1. ág- úst hafa drepið 364 manns. Frakkar tefla fram lýðveldis- vörðum sínum, búnum stál- hjálmum og innfæddum her- mönnum. Setttu þeir upp götu- tálmanir og lieimtuðu skilríki af öllum, sem fóru um. Hugð- ust þeir með þessu móti hafa hendur í hári þeirra, er staðið hafa fyrir uppþotunum undan- farið. í gær geystust hei-menn úr út- lendingahersveitinni írönsku inn í Féz, hina helgú borg Mar- okkó-manna, Voru þeir með brugðna hyssustingi og hófu þegai' handtökur. Er þetta einn liður í þeim áfonnum Frakka að „hreinsa til“ í einni borg Mar- okkó af annarri og binda endi á ógnaröld þá, er ríkt liefur Marokkó undanfarið, þá hafa Frakkar farið eins að farið huldu höfði'. Frakkar gættu þess; að raska ekki helgi hverfisins við bænahús Moulay Idriss, og höfðu áður málað græna krossa á hús þau, sem eru við mörk hins helga hverfis. í Vatnagarða. Eins og kunnugt. eí’ keypti vél- smiðjan Keilir vélina í Laxfossi, þar sem hún lá í flakinu uppi við Kjalarnes, og fyrir um það bil tveim árum var gerð tilraun til þess að fleyta henni til Reykjavíkur. ])á komst björgun- arleiðangurinn með hana hér inn á Sund, en missti hana þar niður, og hefur hún legið þar síðan á 30 metra dýpi. Fyrir rúmri viku tóku þeir fé- lagar, sem áður getur, að sér að raunina. Fleyttu þeir félagar vél- inni fyrst upp undir Viðey, en síðan út að Engey, en á báðum stöðum kom í ljós, að botninn þar var svo lcirborinn, að erfitt var að athafna sig við vélina. Var því farið með liana inn í Vatnagarða, og þar var henni fleytt up.p í fjörumálið í gær- kvöldi. Vei'ða nú rannsakaðar skemmdir á véiinni, en því næst mun hún væntanlega verða gerð upp að nýju. Brezkum þingmönnum boöiö til Rússlands. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. Rússneska blaðið „Pravda“ greinir frá því, að æðsta ráð Sovétríkjanna (eins konar „þing“) hafi boðið hópi brezkra þingmanna til Rússlandsdvalar. Brezka þingið hefur þekkzt boðið, en ekki er vitað, hvenær þingmannanefnd þessi leggur af stað. Bjart og gott veður, en hvergi sést síld. Síldarskipin eru nú nær öll lögð af stað heimleiðis frá Norð- urlandi. Á Siglufirði voru engin skip í höín í morgun ,enda hafa þau verið að leggja af stað hvert af öðru síðan um helgi. Aðeins örfáii' bátar hafa þar reýnt fyrir sér með reknet, en litinn afla fengið, 1 morgun var bezta veðui’, sólskin og birta á öllu norðurlandi, en hvergi var síldar vart. Höfðu fréttir borizt bæði frá Ægi og síldarleitarftug- vélinni, að hvergi væri síld að sjá. Frá Raufarhöfn var sömu sögú að segja. þaðan éru skipih öll farin, íienia Hélgi Helgíson frá Vestmannaeyjum, Marz úr Rvík og Sæfari frá Keflavík, sem enn- þá liggja þ.ar. Fékk áhuga á íslandi af lestri á bókum Nonna. Stnit viíltal við dr. Ma.v Adenaner borgarstjóra i Köln. Dr. Máx Adenauer, sonur Kon- rads Adenauer, kanzlara Vestur- Þýzkalands, kom hingað í nótt frá Harnborg með flugvél frá Loftfeiðum og ætlar að vera hér i nokkra daga í sumarleyfi. Dr. Max er lögfræðingur að menrtt, 42 ára gamall og borgarstjóri í Köln, en þar var faðir hans eitt sinn borgarstjóri. Tíðindamaður Vísis átti stutt tal við hann í morgun á Hótel Borg. — Eg kom í nótt frá Hamborg með flugvél frá Loftleiðum og býst við að vera hér í um tiu daga í sumarleyfi mínu. Eg verð fyrst í nokkra daga hér í Reykja- vik, en hef svo í hyggju að ferð- ast dálítið um landið. — Hvernig stóð á því, að yður datt í hug að ferðast til Islands? — Mér hefur alltaf geðjast vel að íslandi vegria bóka pater Jóns Sveinssonar (Nonna), sem ég las, þegar ég var ungur. Auk þess hef ég komið hér áður. Árið 1930 kom ég á skipi til Reykja- víkur og fór þaðan til Akureyrar. Nú hef ég í hyggju að skoða landið betur. — Viljið þér segja nokkuð um ástandið í Þýzkalandi um þessar mundir? — Eg get ekkert um það sagt, annað en þ&ð, sem þið vitið af daglegum fréttum. Doktor Max Adenauer er ekki einn á ferð hér. Með honum er kona hans, Gisela. Hellismenn settu met. Einkaskeyti frá AP. — Verona í gær. ítalir hafa sennilega sett met í hellisgöngu, þegar þeir fóru ofan í Preda-hellinn, eins og get- ið hefur verið í fyrri fréttum. Komust ítalir niður fyrir 2100 fet, og segja þeir, að það sé heimsmet, þar sem metið, cr Frakkar þóttust setja 1952, hafi ekki verið að marka, því að þar hafi síðast verið hægt að ganga niður aflíðandi halla, en ítalski hellirinn sé lóðréttur alla leið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.