Vísir - 17.08.1954, Blaðsíða 7
!ÞrIðjudaginn 17. ágúst 1954.
VlSIR
f
Afhiúpnn Sknla-
^vííiniiiar kl. 2
á morgun.
Á morgun kl. 2 eftir hádegi
verður afhjúpað minnismerki um
Skúla Magnússon landfógeta í
bæjarfógetagarðinum við Kirkju-
Stræti og Aðalstræti.
Við það tækifæri leikur Lúðra-
sveit Reykjavíkur lag eftir Jón
Laxdal, við kvæði eftir Hannes
Elöndal „Ung er stétt vor“. Þá
flytur Vilhjálmur Þ. Gíslason út-
varpsstjóri ræðu, Guðjón Einars-
son formaður Verzlunarmanna-
Jélags Reykjavíkur flytur ávarp
og afhendir borgarstjóra mynda-
styttuna sem gjöf til Reykja-
víkurbæjar, en Erlendur O Pét-
ursson afhjúpar styttuna. Þá
syngur tvöfaldur kvartett úr
Fóstbræðrum minningarljóð eftir
Tómas Guðmundsson skáld, en
Gunnar Thoroddsen borgarstjóri
veitir styttunni viðtöku fyrir
hönd Reykjavíkurbæjar. Á eftir
leikur lúðrasveitin lag Sigvalda
Kaldalóns við kvæðið Reykjavík
eftir Einar Benediktsson. Að end-
ingu flytur formaður Skúla-
nefndar VR, Egill Guttormsson
lokaorð.
í tilefni þe,ssa atburðar verða
verzlanir og skrifstofur lokaðar
á morgun milli kl. 1—4 og er
þess óskað að islenzki fáninn
verði almennt dreginn að hún í
bænum.
Rússar aðvara
AusturrikL
Einkaskeyti frá AP. —
Vín í gær.
Málgagn rússneska hersins,
Österreichische Zeitung, segir
Bandaríkin vilja innlima Aust-
urriki í varnakerfi V.-Evrópu.
Varar blaðið Austurríkismenn
við því að ganga í bandalag með
V.-Evrópuþjóðunum, því að þá
mundi mikil stríðshætta vofa yf-
ir Evrópu. þá mundi þýzkur
hernaðarandi einnig ná sér á
strik.
Norska björgunarfélagið
100 ára.
Um þessar mundir eru 100 ár
liðin síðan norska björgunar-
íélagið Norsk Selskap til Skib
brudnes Redning var stofnað.
í tilefni af því efnir félagið til
hátíðafundar þ. 22. þ. m. og hef-
ur boðið stjórnendum frá öðr-
um norrænum björgunarfélögum
að sitja fundinn. Af hálfu Slysa-
varnafélags íslands múnu þau
Borðsfo/u og svefnherbergis-
húsgögn
í fjölbreyttu úrvali.
Komið og skoðiS húsgögnin hjá okkur áður en þér
kaupið annar Staðar.
Trásmiðjan Víðir h.f.
Laugaveg 166.
Guðbjartur Olafsson forseti
S.V.F.Í. og frú Rannveig Vigfús-
dóttir form. kvennadeildarinnar
í Hafnarfirði og stjórnarmeðlim-
ur S.V.F.Í. sækja hátíðarfund
þenna.
M.s. Dronning
Alexandrme
fer til Færeyja og Kaupmanna-
hafnar þann 26. ágúst. Pantað-
ir farseðlar óskast sóttir í dag
og á morgun.
Frá Kaupmannahöfn fer
skipið þann 20. apríl áleiðis tii
Færeyja og Reykjavíkur.
Flutningur óskast tilkynntur
sem fyrst til skrifstofu Samein-
aða í Kaupmannahöfn.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen
Erlendur Pétursson.
L/andsmálafélagi& VörSur
SKEMMTIFERÐ
Landsmálafélagið Vörður efnir til hópferðar fyrir félagsmenn og annað Sjálfstæðisfólk austur í Rangárvalla-
sýslu næstkomandi sunnudag 22. ágúst. — Skoðaðir verða markverðustu og söguríkustu staðir héráðsins undir
leiðsögn fróðra manna.
Lagt 'verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu stundvíslega klukkan 9 fyrir hádegi og komið aftur í bæinn um klukk-
an 10 um kvöldið.
Farseðlar eru seldir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í dag — verð kr. 100.00 — (matur innifalmn í fargjaldinu).
Sjúið
síðusta stórleik sumarsins
úrslitaleik íslandsmótsins
ómo,
IV5U vann N.K.
1951 vann Akranes
1952 vann K.R.
1953 vann Akranes
Akranesingar hafa ver-
ið mjög sigursælir á vellin
um undanfarið. —
En oft hefur K.R. komið
á óvænt með sigrum sín-
zwrður anriað kvötd (Mið vikudag) kl. S
Mtver vinnur
1954»
Sjáiðleikinn!
Mótanefndiri
C. fc Buntmqkir — TARZAN
1622
Svo os’kfaði hánn npp yfir sig, að
hún hafi fallio í freistni og yrðd að
deyja.
énn verri
fleygja honum til
hákarla-guðsins.
Oozu og samsærismenn hans höfðu
piðzt inn til drottningar og Tarzans.
Oozu kastaði spjóti sínu í drottn-
íiigil og hláiit hún þegar bána.