Vísir - 17.08.1954, Blaðsíða 6
•ast bæði í Skálholti og mörgum
öðrum merkisstöðum.
Hesturinn er þarfasti þjónn
þjóðarinnar og hefur verið það
í meira en þúsund ár. En á síð-
ustu árum hefur þjóðin van-
rækt hestinn, eiginlega af sömu
óstæðu eins og Skálholt. það
hefur skort á virðingu fyrir
gömlum og nýjum verðmætum.
það eru til fyrirmyndar sauðliú
og kúabú en hestinum hefur að
mestu leyti verið gleymt í óða
önn hálfhugsaðrar vélamenning-
ar. í fjallalandi með miklu dreif-
býli, eins og á íslandi hljóta
hestar, bæði reið- og dráttarhest-
ar, jafnan að fylgja bygðinni,
ekki sízt hestar sem eru jafnnota-
gildir landinu og eiginleikum
þess eins og íslenzki liesturinn.
Gunnar Bjarnason ráðunauiur í
hrossarækt hefur fyrir mörgurn
árum bent á heppilegasta fyrir-
komulag á fyrirmyndarhestabúi.
það yrði að velja því heimili á
landmikilli og frjórri beitijöi’ð.
þangað yrði að safna úrv'als-
hestum hvaðanæva af landinu.
Síðan yrði hverjum stofni í reið-
hestum og dráttarhestum haldið
vandlega aðgreindum og leitast
við með heppilegri meðferð og
kynbótum að fá til handa þjóð-
inni úrvalshesta bæði af dráttar-
og reiðhestum. þegar Bessastað-
ir voru gerðir að forsetaheimili
var mikið rætt um þessa tillögu
Gunnars Bjarnasonar við Svein
Björnsson. Hann tók málinu vel
enda var honum eins og öðrum
skynsömum mönnum fullkunn-
ugt hvílíka virðung helztu menn
stærri þjóða leggja á fyrirmynd-
ar hestabú. En þá komu til skjal-
anna fávísar hispurskonur í
Reykjavík og mynduðu mótöldu
gegn þessari framkvæmd. Rann
hún þá út í sandinn. En af sögu-
legum ástæðum varð að hafa
myndarlegt bú á forsetaheimil-
inu. þá var komið upp lcúabúi
sem ekki var landsþörf fyrir
nema til að forða hinni sögu-
frægu jörð frá að vera býli tómt-
húsmanns. Sömu rök gilda um
Skálholt. þar verður að vera
stórbúskapur en engin nauðsyn
að auka kúastofninn í Biskups-
tungum á þessari jörð. En með
fyrirmyndar hestabúi er hægt að
bæta úr tilfinnalegri vöntun í
búfjárrækt Iandsmanna. Skál-
holt er alveg óvenjulega heppi-
leg jörð fyrir þvílíkt fyrirmynd-
arbú. Landrými er auk þess
meir en nóg til að hafa samhliða
hestabúinu nægilegan stofn ann-
arra húsdýra fyrir biskup og
aðra eign sem eiga heima á
staðnum.
Aðrar byggingar staðarins.
•En peningshúsin og heimili
f.ýrir starf.sfólk við búið eiga
ekki .að yéraá heimatúninu lield-
ur undir hæðinni norðaustan-
vert við kirkjugarðinn. þar getur
farið vel um búsmalann og þar
má koma við votheysturnum og
þurrkunarhlöðum ón þess að
þessi mannvirki farí í einskonar
keppni við væntanlegt biskups-
setur og dómkirkju um allt út-
lit og virðuleika. í þeim efnum
fer allt vel sem er byggt á skyn-
samri og hleypidómlausri at-
hugun.
Skálholtstún þarf með tíð og
tíma að ná riorður undir Hvítá.
það þarf að græða skóg á kletta-
hæðunum vestan við þetta rækt-
arland. En framar öllu öðru þarf
Að rækta skóga á hinum ófrjóu
VlSIB
Þriðjudaginn 17. ágúst 1954.
TILKYHNiNG
um greiðslur örorkubóta og fæðingarstyrkja til danskra,
finnskra, norskra og sænskra ríkisborgara.
Hinn 1. september n. k. koma til framkvæmda tveir milli-
ríkjasamningar Norðurlandanna fitrim, annar um gagnkvæmi
varðandi greiðslur vegna skertrar starfshæfni og hinn um
gangkvæma mæðralijálp.
Samkvæmt fyrri samningnum eiga ríkisborgarar hinna
samriírigsláhdanna, sem busettir eru hér á landi, sama rétt til
örorkubóta og íslenzkir ríkisborgarar, ef þeir hafa dvalið hér
á landi samfleytt fimm næstu árin áður en bótakrafa er borin
fram, eða dvalið hérlendis a. m. k. síðasta árið áður en bóta
er leitað og hafa verið a. m. k. 12 mánuði af dvalartímanum
færir um, líkamlega og andlega, að inna af höndum venju-
leg störf.
Samkvæmt síðari samningnum eiga danskar, finnskar,
norskar og sænskar konur, sem dvelja hér á landi og ala hér
börn, sama rétt til óendurkrœfs fie'ðingarstyrks frá Trygg-
ingastofnun ríkisins og íslenzkar konur hafa samkvæmt lögum
um almannatryggingar. Ennfremur eiga konur þessar jafnan
rétt til styrks frá sjúkrasamlagi dvalarstaðarins vegna fæð-
ingar í heimahúsuin eða dvalar á fæðingarstofnun og íslenzkar
konur hafá samkv. sjúkratryggingakafla alþýðutryggingalag-
anna.
Samningarnir taka ekki til erlends starfsfólks sendiráða
samningsríkjanna og heldur ekki til öryrkja, sem rétt eiga til
bóta fyrir slys við tryggingaskyld störf.
Þeir ríkisborgarar Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sví-
þjóðar, sem samningar þessir taka til og telja sig öðlast rétt
til örorkubóta eða fæðingarstyrkja 1. september n. k. eða síðar,
eru hérmeð ánnnntir um að snúa sér til Tryggingastofnunar
rikisins eða hlutaðeignndi umboðsmanns hennar og (ef um
fæðingarstyrk er að ræða) til sjúkrasamlags dvalarstaðarins.
Þeir íslenzkir ríkisborgarar, sem dveljast í Danmörku, Finn-
landi, Noregi eða Svíþjóð og uppfylla skilyrði samninganna,
hafa sama rétt til greiðslna vegna skertrar starfshæfni og til
fæðingarstyrkja í dvalarlandi síriu og þarlendir ríkisborgarar.
Reykjavík, 15. ágúst 1953.
/rf/r/f/itsffusíofnun ríkisins
♦ BEZT AÐ AEGLÝSA í VÍSI ♦
^TITKYJVJVING
frá Ilo K. /.
Börn á vegum R.K.Í., sem eru á Silungapolli, koma
í bæinn þann 21. þ.m. kl. 10.
Þau, sein eru í Laugarási, koma sama dag kl. 12.
Börn, sem eru á Reykjum koma þann 30. þ.m. kl. 5.
Aðstandendur komi á planið á móti Varðarhúsinu til
þess að taka á móti börnunum og farangri þeirra.
og órómantísku hæðum og sund-
um norðanvert við Skálholt.stún
báðum megin við þjóðveginn
heim að bænum. Mundi það verða
hin mesta staðarprýði og hjálpa
til að setja að nýju þann svip á
biskupssetrið’ sem hæfir hinum
sögulégu minnirigum. Sigurður
Sigurðsson búnaðarmálastjóri
ræktaði, þegar harin var Hóla-
bóndi, fagurt skógai’belti norðan-
vert við túnið á skólaheimilinu
og er það hin bezta fyrii-mynd
í þessu efni.
Ég vona að Skálholtsnefnd og
aðrir valdamenn staðarins telji
það ekki óviðeigandi þó að marg-
ir menn verði til að bera fram
tillögur um endurreisn þessa
merkilega helgistaðar. það hefur
heldur^seint veríð hafist handa
um viðreisn Skálholts og tíminn
heldur lítill þar til hin mikla af-
mælishátíð færir þjóðinni vanda
að höndum.
Jónas Jónsson
frá Hriílu.
laugardagskvöldið í eða við
Tivoli. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 1760. (250
LYKLAR töpuðust á Vest-
urgötu í gær. Vinsamlegast
skilist á Ránargötu 22. Sími
6594. (252
LÍTIL ferðataska var skil-
in eftirj í leigubíl frá Hreyfli
á föstudagskvöldið. Þeir, sem
hafa orðið hennar varir, eru
vinsamlegast beðnir að skila
henni á Lögreglustöðina. —-
____________________ (253
GRÁBRÖNDÓTTUR kött-
ur er í óskilum á Elliheim-
ilinu Grund síðustu daga. —
____________________ (251
KARLMANNSÚR, Midó,
tapaðist í Tívólí sl. laugar-
dag. Skilist gegn fundar-
launum í Mávahiíð 25, efstu
hæð. (267
MAÐUR í fastri atvinnu
óskar eftir góðri stofu. Til-
boð, merkt: „Austurbær —
370“ sendist afgr. Vísis fyrir
fimmtudagskvöld. (258
GOTT forstofuherbergi
óskast. —• Tilboð, merkt:
„Reglusamur — 371“ send-
ist afgr. Vísis fyrir fimmtu-
dagskvöld. (259
VERKSTÆÐISPLÁSS,
ca. 80 fermetra fyrir hrein-
legan iðnað óskast til leigu.
Uppl. í síma 7902. (261
ÍBÚÐ, 2—3 herbergi ósk-
ast til leigu frá 1. okt. eða
fyrr, helzt í Vesturbænum.
Þi'ennt í heimili. Sími 1811.
(260
REGLUSAMUR, ungur,
maður óskar eftir herbergi í
austurbænum. Uppl. í síma
2448. (248
GÓÐ 2ja—4ra herbergja
íbúð, helzt á hitaveitusvæði
óskast nú þegar eða 1. okt.
Fyrirframgreiðsla eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 5094.
____________________ (225
GEYMSLUPLÁSS, sér-
stakt eða með öðrum, undir
smá-bókalager óskast nú
þegar. — Uppl. í síma 4951.
. (265
UNGUR maður óskar eftir
herbergi, helzt með þjónustu,
í vestur- eða miðbæ. Tilboð
sendist afgr. Vísis fyrir
föstudag, merkt: „Þjónusta
— 372 “ (269
BEZT A8 AUGLtSA IVISI
• -
HREINGERNIN GAR. —
Vanir.menri. — Fljót af-
greiðsla. Hólmbræður. Sím-
ar 80372 og 80286. (246
KONA eða stúlka óskast
til hreingerninga nokkra
tíma í viku. Heba Brauta-
holti 22. (268
STÚLKA getur fengið
vinnu nú þegar. Gufupress-
an Stjarnan h.f., Laugavegi
73. —________________(274
PIAN OSTILLIN G AR og
viðgerðir. Pantið í síma 2394.
Snorri Helgason. (83
PÍANÓSTILLINGAR og
viðgerðir. Pantið í síma
2394. Snorri Helgason. (83
Viðgerðir á tækjum og raf
lögnum, Fluorlampar fyrii
verzlanir, fluorstengur og
ljósaperur.
Raftækjaverziunin
LJÓS & HITI h.í.
Laugavegi 79. — Sími 5184.
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Haflagn-
ir og breytingau' raflagna.
Véla- Óg raftækjaverxlunin,
Bankastræti 10. Síim 2852.
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
ntig 13. . ' (4ðj
RAFTÆKJAEIGENDUR.
Tryggjum yður lang ódýr»
ctóta viðhaldskostnaðim^
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækj&„
tryggingar h.f. Simi 7601.
KANARIFUGLAR í búri
til sölu. Uppl. fr^ kl. 1—5
á Njálsgötu 33 B. (256
PRJ.ÓNAVÉL óskast til
kaups. Stærð og verð til-
greinist. Tilboð leggist inn
á afgr. blaðsins fyrir
fimmtudagskvöld, merkt:
„Prjónavél — 369“. (255
LÍTILL miðstöðvarkola-
ketill óskast. Uppí. í síma
7485 eða 4663.______(257
ÁNAMAÐKAR til sölu á
Þjórsárgötu 11, Símj 80310.
TIL SÖLU barnakojur,
ennfremur skúffur og dýn-
ur og fefjmingarkjóll. Uppl.
á Gunnarsbraut 32, kjallara.
BARNAVAGN á háum
hjólum til sölu. Uppl. í síma
2818,_______________(255
DRENGJAHJÓL til sölu.
Uppl. í síma 4294 eftir kl. 6.
NÝTT dilkakjöt daglega,
nýslátrað trippakjöt í buff,
gullach, steik, reykt og létt-
saltað. Mikil verðlækkun á
öllu. Nýr rabarbari á 3 kr.
kg. daglega. Ný-uppteknar
kartqflur á kr. 2.50 kg. —•
Von. Sími 4448._____(263
GÓLFTEPPI. Vil kaupa
gólfteppi. Má vera notað. —
Uppl. í síma 80932, eftir
kl. 4.(264
BAÐKER og blöndunar-
kranar í góðu lagi til sölu.
Uppl. Njálsgötu 7. (266
SILVER CROSS barna-
kerra, með skermi, óskast.
Uppl. í síma 81493. (243
BARNAVAGN til sölu á
400 kr. Vantar barnakerru
með skermi og rimla-barna-
rúm. Framnesvegur 1, uppi.
________________________(270
GÓÐIR trékassar til sölu
í dag og næstu daga í verk-
smiðjunni Fönix, Suðurgötu
10. — (271
TVÍBURAKERRA, með
skermi, vel með farin, ósk-
ast til kaups. Uppl. í síma
3296, milli kl, 5—7. (273
GÍRKASSI í Moris 12,
model 1937, eða notaðir
hlutar úr honúm, óskast til
kaups. — Uppl. í síma 4388.
ELNÁ eða Pfaff töskuvél,
með zig-zaggi, óskast til
kaups. Tilboð sendist Vísi,
merkt „Saumavél — 373.“
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnfélags íslánds kaupa
flestir. Fæst hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
4897._______________(364
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. ÚppL á Rauðarársti*
26 (kjallara). — Sími 61%