Vísir - 17.08.1954, Blaðsíða 5

Vísir - 17.08.1954, Blaðsíða 5
í>riðjudaginn 17. ágúst 1954. VISIR Endnrrei§n §kálholts§taðar. Hvemig á að byggja og búa að staðnum svo að honum sé sémi sýndur. Fyrir nokkrum árum ílutti ég öldum saman. Fá tákn um sýni- á þingi tillögu uu að veitt yrði lega íorna írægS eru á staðn- nokkurt íé til að reisa í Skál- um nema hestasteinn á hlaSinu holti, ör varanlegu efni, minn- og nokkrir legsteinar í kirkju- ismerki Einars Jónssonar um garðinum. En það er mikill á- Hólafeðga, Jón Arason og sonu vinningur, ef Skálholtsfélaginu hans. j tekst á nokkrum misserum að Tiilagan kom fram undir þing- ]júka við fornfræðilegar rann lok og utan við ályktanir fjár- sóknir á staðnum þannig að þær veitingarnefndar. Mátti því bú- standa ekki í vegi fyrir óhjá ast við, að hún yrði stráfelld.1 kvæmilegum aðgerðum við ný En það fór á annan veg. Hún byggingu, sem ekki verður lijá var samþykkt með eim’óma komizt. fylgi alþingis. Kom þar í ljós, að þrátt fyrir vanrækslu þjóðfélags-1 Peningshús fjcer ins mundi alþingi eftir Skálholti,1 biskupssetri. að það er helgistaður íslendinga Skálholtsnefndin neydd- og að endurreisn þessa höfuð-1 jgt til vegna húsbruna á útiliús seturs er metnaðarmál íslend- um £ skálholti s.l. haust að láta inga. Síðan þetta var samþykkt gera bráðabirgðahús fyrir búié hefur ýmislegt verið gert sem ijóndans á stað, sem ekki verður bendii- á vaxandi áhuga fyrir hægt að nota í þessu skyni til Skálholtsmálinu. Má þar fyrst frambúðar. það verður að byggja telja stofnun Skálholtsfélagsins, peningshús og hlöður á öðrum sem vinnur að endurreisn stað- stað nokkru fjær biskupssetrinu, arins. Alþingi hefur veitt félag- og Verður síðai- að því vikið. þá inu nokkum fjárstyrk til rann- hefur nefndin ákvcðið að breyta sóknar á fornmenjum í Skálholti. heimreiðinni á staðnum þamiig pá hefur alþingi heimilað fé til ag hún keinur austanvert við endurreisnar Skálholts og skip- kirkjugarðinn. Með því móti að þriggja manna nefnd til að iCOma Skáiholtsgestir upp að standa fyrir þeim framkvæmd-! heimili biskups og dómkirkj- um. pú nefnd skipa Hilmar j „nni í stað þess að þeir koma Stefánsson bankastjóri, Magnús ný niður að þessum rústum og Már prófessor og síra Sveinbjöm fer það ekki vcl. Hefur vegavalið Högnason á Bröiðabólsstáð. Enn-J tekizt ágætlcga hjá nefndinni, fremur hefur félag Árnesinga í clKia er það þýð.ingarmikíð at- Reykjavík ákveðið að gera sér-J^gj. Að því er snertir húsabygg- stakar framkvæmdir til viðreisn- ar Skálholtsstaðar. Má því segja ingar, hafa komið fram tillögur einkum hjá mönnum, sem liafa að allvcl horfir um framga'ng áhuga á fornfræði um að færa þessara mála. hæði kirkjuna og Jhskupssetrið Fyrsta fjárveitirig Alþingis í, frá hinurn fornl stöðum og í þessu máli, til minningar um Jón Arason og sonu hans er 30 þús. krónur. Er liún geýmd í vörzlum hinnar nýju Skálholts- túnbrekku vostan við núver'andi heimreið að staðnum. í þessuni tillögum gætir mik- illar fljótliyggju. Nógu mikið hef- nefndar. Vafalaust þarf meira fé ur Verið brotið á móti Skálliolts- til þessa framkvæmda en þingið hefur sýnt vilja sinn í þessu máli og mun áreiðanlega lialda áfram á sömu braut, þegar þörf er meiri fjárfrámlaga. Engín listrænn arfur. Einar Jónsson myndhöggvari hefur unnið í kyrþei að teikn- ingum af þessu minnismerki. það verður mjög■ listrænt verk, cinfalt, tíguiegt og innhiásið, en þó ekki mjög fyrirfei’ðarmikið eða kostnaðársamt' Flefur lista- maðurinn valið því stað, þ.egar til framkvæmda kennir, á hæstu hæðinni í Skálholtstúni. Kring- um minnismerkið verður upp- hlaðinn; stallur iíkt og kringum Jngóifsstyttuna í Reykjavík. paðan muhú Skáilioltsgestir failegast þar sem gamli b'ærinn hafa. góða útsýn yfir lieigistað- ^ stóti.' þar et nú héimili hins minningum þó að því verði ekki bætt ofan á, að fiytja biskups- setrið og kirkjuna þaðan sem þessi andlegu heimili liafa verið staðsett öldum saman á blóma- tíma Skálholts. pó að lítið sé um ’* varanlegar fornmenjar í Skálholti hafa forfeðurnir skilið eftir merkilega og heppilega á- kvörðum um stað fyrir lieigisetr- ið. Friðun Jjingvalla. Mega menn nú á dögum vel minnast þess, að fornmenn völdu bæjarstæði og bæjarlieiti moð frábærum smekk um hollustu- hætti, útsýni og málfegurð. A Laugarvátni eru mörg góð hús- stæði A 'túninu, en langsamlega inn og byggðina alla. í Skálhoiti or enginn iistrænn arfui', nema fegui'ð riáttúrunriar og söguminn- ingar. það er þess vegna mjög mikils virði. ef _þaö tekst að hefja viðreisn Skálholts með listaverki eftir brautryðjanda is- ienzkrar nútímalistar. Má þá vænta að fleiri höpp fylgi eftir. Skáilioltsféiagið er líu með stuðningi" erlendra og innlendra fræðimanna að grafa eftir forn- menjum í lústir í kirkjugarðin- um og bæjai'Staðinn, þar sem ' biskupsheimilið hefur staðið sunnlenzka menntaskóla. Bjarni Bjarnason og Guðjón Samúelsson réðu því, að þar var byggt, en þess vegna varð að færa bú- peningshúsin úr stað út fyrir gamia túnið. Var mikili aðsúg- ur gerður að skólastjóra og húsa- meistára fyrir þessar tillögur en síðar mun þeim vei-ða öldum saman þökkuð franiganga þeirra í þessú niáli. þcir viðurkenndu að gömlu bæjai'stæðin í sveitun- um væri að öllum jafnaði bezti staðurjnn til húsagerðar í aiiri lándáreigninni. þannig var á Laugarvatni og þannig er líka ] ástatt í Skálholti. þar er engirin vegur opinn, ef ekki á að gera helgispjöll nema að reisa bisk- upshúsið þar sem sem hiskups- j lieimilið var áður og kirkjuna í núverandi kirkjugarði. En þá kemur til málá annað atriði, og það er gerð og. útlit, kirkju og biskupshúss. í þeitn efnum er hyggilegt for- dæmi frá fiiðun þingvalla. þeirj aldamótamenn, sem beittu sér fyrir viðreisn þingvalla um og eftir 1930, ákváðu að í þinghelg- inni fornu yrði ekki reist nema1 tvö hús: Kirjan og prestssetrið.1 þannig hafði þingvöllur litið út frá því að fyrsta kirkjan vai' reist tii kristihalds í landinu. Prestssetrið var endurbyggt úr steinsteypu í sveitabæjarstíi. Stór trjágarður er við tvær lilið-1 ar hússins. Núverandi þingvalla- nefnd heldur áfram viðreisn staðarins í sama anda og htefur, nú ákveðið að byggja þingvalla- kirkju í þjóðlegum einföldum stíl. pað sem á að gera i Skálholti. Sama virðing á minningu fortíðarinnar verður að koma fram í endurreisn Skállioltsstað-1 ar. Kirkjan nýja verður að rísa í miðjum gamla kirkjugarðinum og biskupssetrið á lrinum fagra og sögufræga stað þar sem ís-, leifur, Gissur og fjöldi annarra snillinga hafa átt heimili öld cft- ir öld. Listræn erlend kona, sem karin glögg skil á sögu Skálholts, sagði um þetta efni. „þar sem bó'ndiun hýi: riúria, fer bezt um hiskuþssétlfð og á görrilu bæjar-1 rústunum cr auk þess hæfilegur staður fyrir fagran trjágárð, scm horfir móti suðri.“ þetta mun líka verða bezta lausnin í þessu máli. það þarf að umgirða bisk- upssetrið Skálholt með fögrum garði. ]Jað þarf að endurreisa á listrænan hátt girðinguna kring-j um Skálholtskirkju. þar er bezt fordæmi frá listamanna-kirkju- garðinum á þingvöllum. Sjálf- sagt verðui' að kortleggja kirkju-( garðinn, slétta hann síðan en vernda með einföldum táknum þær graíir sem hafa sögulega' þýðingu. Guðjón Samúelsson mælti fyrir um öll vinnuhrögð við lístamannákirkjugárðinn á þingvöllum, og þykir sú hygg- ing hera at' öðrum samskonar mannvirkjum uin smekk, fegurð og einfaldleika. Lndirstaða um frægustu kirkju frá fyrri ölduin. Skálholts Hve mikið á að byggja? Enn er nokkur skoð- anamunur um liversu liaga skuli kirkjugerð í Skáiholti. Hættir sumum enri til að gleyma því hvað Skálholt var og hvað Skálholt á að vera. Sumum dett- ur jafnvel í hug að þar eigi að vera lítið prestseturshús með líl- illi kapellu, hæfilega rúmmikilli fyrir söfnuðinn. þetta mæíti. kalla músarholuhyggju í kirkju- málum. Ef stefna þvílíkra manna verður ráðandi í framkvæmdun- um í svokallaðri endurreisn Skálhoits hefði verið betra að byrja aldrei á þvilíkri viðleitni heldur leyfa staðnum að lialdast í því ástandi, sem Danir skildu við jörðina um 1800, en þá ætti jafnvel að breyta nafni staðar- ins og kalla bæinn Hákot. En þetta mun þó ekki verða gert. Heilbrigður þjóðarinétnað- ur er ekki músarholukyggja mun ráða aðgerðum í Skálholti. þó myndi hezt eiga við að end- urreisa biskupssetrið í fórnum sveitastíi, ineð bröttu þaki og há- um burstum. það liús ætti að vera nokkru stærra eu þingvalla- bærinn en minna ón liéraðsskóia- liúsið á Laugarvatni, en með svipmóti þessarra iiúsa. Ég geri í'áð íyrir, að þcgar kemur til fi'amkvæmda muni vcrða lnillast að því að hafa í Skálholti dónikirkju, scm ekki verði óveglegri heidur cn ka- þólska kirkjan á Landakotslia'ð. Kostnaðurinn við slíka kirkju er smáræði, cnda eiga Isleifui' og Gissur meira fé lijá ríkinu vegna biskupssetursins heldur en svar- ar þcim tilkostriaði. Varidinn í þessu cfni er mestur að fá iist- rænt form á nýju kirkjuna. At' nokkurri grunnhygní var teikn-' ing að Hallgi'ímskirkju í Iicykja Vík IiocMn út tveiin sinnuin' 'en j Akurcyi'ar- og Sáurbæjarkii'kja einu sinni iivor þéii'ia en allar samkeppnisteikningai'nai' reynd- ust ónothæfar. Var þá um ailar þcssar kirkjur leitað til Guðjóng Samúelssonar og leysti liarin vandann fyrir allar þcssar sókn- arncíndi;'. Dæmið frá Neskirkju. Eftir að þetta gerðist var Neskirkja í Beykjavík hoðin út. Jh'átt fyrir mikla cánægju í söfnuðinum er riú verið að reisa þessa kirkju og er hún höfuð- staðarbúum og gcstum, sem í bæinn koma, svo kunn, að ekki. þarf henni að lýsa. Reynsla þjóð- arinnar í kirkjubyggingarmál- inu er sú, að tveir húsameistar- ar, Rögnvaldur Ólafsson og Guð- jón Samúelsson, liafa reist kirkj- ur sem eru listaverk og í sam- ræmi við trúartilfinningu fólks- ins í landinu. Ef Skálholtsnefndt býður út teikningu af væntan- legri Skálholtskirkju má af feng- inni reynslu búast við að húrit fái Neskirkju í lítið endurbættu. formi. En nú vill svo til að í erðaskrá Guðjóns Samúels- sonar er mér falið að ráða, með- an til vinnst, meðferð á listaverk. um hans. í fórum mínuni ei- glæsileg kirkjuteikning, sem. mundi eiga vel við í Skálholti. Mun ég innan tíðar bjóða Skál- holtsnefnd þessa teikningu áii endurgjalds. Skálholtsnefnd mun nú liafak byrjað athuganir á því livort- ekki muni henta að koma upþ á staðnum geymslu fyrir dýr- gripi landsins þegar þeir eru i mikilli hættu i Reykjavík á- Styrjaldartímum. Sunium liefuir jafnvel komið til hugar að Árna- Safn fengi þar varanlegt heimili ef því verður einhverntima skil- að réttum eigendum. En þó að- þar sé um óvissar ákvarðaniir að ræðá þá er hitt víst að þjóð- in á nú marga dýrmæta gi'ipi, handrit, fornminjar, bækur, mál- vei'k og liöggmyndir sem sjálf- sagt er að geyma á öruggum stað- í sveit á óróa og ófriðartímum. þess háttar örvggisgeymsliu- mundu vera úr steinsteypu og gluggafáar. Má þá fljóllega breyta hinum nýreistu penings- iiúsurn i Skálliolti i nauðsynlega. dýrgripageymslu. jiannig var farið að í Reykholti þegar lilöðit var breytt í úrvals sundhöll og- fjósi í íbúð með nútímaþægind- um. Virðíng fyrir verðmætum. í Skálliolti þarf að vera stórbit cn enginn segir að þar þurfi að vera tekjuhallakúabú eins og á. Béssastöðum. það íná sennilega liafa í Skálholti kúabú eins og á Hvanneyri, en það' er engin þjóð- arnauðsyn. Sú aukning bústofns, vegna mjólkurframleiðslu, senx auðvelt er að konia þar við, má. eins vel gerast á hundrað öðruná. býlum móð góðu ræktarlandi. En stórbú verður þar að vera og niikil ræktun en þó svo stiit til að búsmalinn sé ekki stöðuglegá. á beit kringum biskupsSeti'ið éða. i kirkjugarðinum cinsoghú tíðk— kirkjugarðsms er hvarvetna á klöpp, hleðslan, múruð að innan en ysta lagið er úr iiraungrjóti og iiallast hleðslan inná við. Hver stcinn í ytra liorði garðs- ins er íestur með lími við undir- stöðuna, cn að utari sér enginn maður að annari en garðurimi sé éirigöngu úr óliöggnu grjóti af forrium sið. Á þingvöllum cr garðurinn úr hrauni,*en í Skál- holti mun verða að nota móberg, sem verið hefur venjulégasta byggiiigarcfiii á staðnuin og nnl svo vei'a erin. Milli óliöggnu steinanna kemur gras og mosi og fylla í eyðurnar. það hæfir gömluni kirkjúgarði. þar sem Brynjólfskii'kja verður sennilega ekki endurbyggð 1 Skálholti færi vel á að hafa smámynd af gruiini Jiennar úi- lágri -steinhieðslu <í kiúkjugai'ðinum til ‘nrinningar Daglcgn kcmui' til átaka og blóðsúthe’Iinga í Marokkó. í Port Lýautcy sló í bardaga nýlega, þegar nokkrir Marokkómenni jBeðust á lögregluna og drápu nokkra Frakka. Þessi mynd er af nokkrrini árásarmamta, sem hafa verið teknir til fanga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.