Vísir - 18.08.1954, Síða 2

Vísir - 18.08.1954, Síða 2
> VlSIB ‘“•SWBRSiSÍJ'íi r*nv,'-fyrpri' Miðvikudaginn 18. ágúst 195Í, HrcAtyátaHr. 2279 BÆJAR bVWWV NýsÍátraS dilkakjöt, ný sviS, hvítkál, guiróf- ur, gulrætur, appelsínur og sitrónur. Nýsoðið slátur: Blóð- mör og lifrapylsa og sviÖ. Kjötverzlun l j Hjalta Lýðssonar Grettisgötu 64. Sími 2667, Brezkur námsstyrkur. Eins og undanfarin ár býður brezka menningarstofnunin, British Council, eins árs náms- styrk í Bretlandi. Umsækjandi skal vera 25—35 ára, með há- skólaprófi eða svipaða mennt- un. Læknakandídatar verða að hafa tveggja áifa spítalavinnu að auki. Umsækjeridur verða að hafa góða kunnáttu til að bera í ensku. Umsóknareyðu- blöð fást í brezka sendiráðinu, og þau ber að senda fyrir 15. nóv. 1954. Lárétt: 2 þrír fyrstu, 5 fanga- mark, 7 úr hári. 8 símnefni, 9 félagsteg., 10 menntastofnun, 11 á jakka, 13 manntegund, 15 um rödd, 16 önd. Lóðrétt: 1 kveðja, 3 vopnið, 4 hreinsar, 6 fornt kvennefn, 7 t.d. fót, 11 fugl (þf.), 12 fram- koma, 13 svefn, 14 á skipi. Lausn á krossgátu nr. 2278: Lárétt: 2 agi, 5 ás, 7 BÍ, 8 skrefin 9 kó, 10 la, 11 æta, 13 skila, 15 Búi, 16 sel. Lóðrétt: 1 háski, 3 Gretti, 4 fínar, 6 skó, 7 bil, 11 æki, 12 als, 13 sú, 14 AE. KAPLASKJÓU S • SfM 1 8224$ Lifur, hjörtu og svið, nýr blóðmör og lifra- pylsa í kvöld. 1 Kjötfars, fiskfars og hvítkál. Daglega glænýr silungur. Axel Sigurgelrsson Barmahlið 8, sími 7709. Háteigsvegi 20, sími 6817. Þrjár Bókmenntafélagsbækur hafa borizt Vísi: Tímaritið Skírnir, 127. árg., ritstjóri próf. Einar Ól. Sveinsson. Þá er Safn til sögu íslands og íslenzkra bókmennta, og loks Prestatal og prófasta á íslandi. 2. útg., eftir Svein Níelsson. Björn Magnússon sá um útgáfuna. Hvar eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Rvk. Arnarfell fór frá Keflavík í gærkvöldi áleiðis til Raufar- hafnar. Jökulfell fór 13. þ. m. frá New York áleiðis til Rvk. Dísapfell fór 16. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Bremen, Hamborgar og Rotterdam. Bláfell er í flutningum milli Þýzkalands og Danmerkur. Litlafell fór frá Norðfirði í gær áleiðis til Faxa- flóa. Jan er í Reykavík. Nico lestar sement í Álaborg. Flugvél frá Pan-American kom í morg- un kl. 9,30 frá New York til Keflavíkur og hélt áfram eftir skamma viðdvöl til Osló, Stokk hólms og Helsinki. Féll í sjóinn. Sjómaður, sem var að fara út í bát hér í Reykjavíkurhöfn í nótt, en nokkuð valtur á fótun- um, varð fyrir því óhappi að verða fótaskortur og falla i sjó- inn. Mannínum varð bjargað, en var þá nokkuð velktur orðinn. Var hannfluttur á lögreglustöð- ina og hjúkrað þar unz hann hresstist og náði sér að fullu. Horni Baldursgölu og Þórsgötu. Síiiii 3828. BEZT AÐ AUGLYSA í VlSi Kleppsholt! Rúmgóður, enskur 5 manna Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu í Vísi, er tekið við henni í Verzlun Guðmundar H Albertssonar, Langholisvegi 42. Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Togaramir, ísólfur landaði hér í dag ca. 280—290 tonnum af karfa. Júní kom frá Gænlandi í dag með ca. 300 tonn af kafa. Hallveig Fróðadóttir fór á Krfaveiðar í gær. Kaffihækkuninni mótmælt. Á fundi, sem haldinn var í verkamannáfélaginu Hlíf í Hafnarfirði var samþykkt til- laga sem mótmælir harðlega hinni nýju kaffihækkun og tel- ur að með henni sé svikið sam- komulag það, sem gert var við ríkisstjórnina 1952. Einnig krafðist fundurinn að tekið yrði tilíit til verðhækkunar á kaup- gjaldsvísitölu þierri, sem koma á til framkvæmda um næstu mánaðamót. Veðrið. Klukkan 9 í morgun var veðrið á ýmsum stöðum á land- inu sem hér segir: Reykjavík, logn, 12 stiga hiti. Stykkis- hólmur SA 1, 13. GaltarViti SSA 1, 10. Blönduós SA 2, 12. Akureyri S 2, 13. Raufarhöfn, logn, 13. Dalatangi, logn, 12. Hólar í Hornafirði, logn, 12. Vestm.eyjar SSA 4, 10 st. Þing- vellir SSA 5, 11. Keflavíkur- flugvöllur S 3, 12. — Veður- horfur: Sunnan gola; sumstað- ar smáskúrir. smíðaár 1937 er til sölu nú þegar. Bíllinn verður til sýnis á Bergstaða- stræti 41, sími 82327, í dag. Hagkvæmt verð. Minnisblað almennings. Miðvikudagur. 18. ágúst —• 230. dagur árS' Flóð verður næst í Reykjavík kl. 21.02. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er frá kl. 22.25—4.40. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni. — Sími 5030. Næturvörður er í Iðunnar Apóteki: Sími 7911. Ennfriemur eru Holts- apótek og Apótek Austurbæjar opin alla virka daga til kl. 8 e. h., nema laugardaga til kl. Karl eða koria óskast til skrifstofustarfa nú þegar. Eiginhandar umsóknir með upplýsingum um menntun og íyrri störf sendist oss fyrir 25. þ.m. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Reykjavík, 17. ágúst 1954. FISKIFÉLAG ÍSLANDS. Þjórfé leifar auðvaldsins. HRINGUNUM FRÁ Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Moskva (AP). — Nýjasta herferðin í Rússlandi er gegn þjórfé. Hefur Izvestija rit- að um þetta og sagt, að það væri ósæmilegt fyrir menn að þiggja þjórfé, og þeir værn heldur ekki betri, sem gæfu það. petta væri „leifar auð- valiisskipulagsins". . Skýrði blaðið svo frá, að siður þessi væri mjög útbraiddur, og ekki aðeins í veitingastöðum, held- ur og í leikhúsum, baðhúsum og víðar. Er þess krafizt, að þjónusta á slíkum stöðum verði endurbætt, án þess að menn þurfi að greiða þjórfé fyrir. HAFNARSTR A uiwa ;kl. 13.00:—3Í5.00 á þriðjudögum og fimmtudögum. Landsbókasafnið er opið kl. 10—12, 13.30—19.00 og 20.00— 22.00 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13.00 —19.00. Náttúrugripasafnið er opið sunnudaga kl. 13.00—15.00 og á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 11.00—15.00. Listasafn Einars Jónssonar weriður fyrst um sinn opið frá kl. 13.30—13.30 daglega. — Gengið inn frá Skólavörðutorgi. Breyting á útvarpsdagskrá. Kl. 20.55 Útvarp frá íþrótta- vellinum í Reykjavík. (Niður falla tveir liðir fram að kvöld- fréttum í staðinn). m.s. FJALLF0SS 1 kom frá slátuiímsum Verzlunarfélags Borgaríja Sar, Borgarnesi í morgim. ., Væntanlegt frá Sláturhúsi Sigúrðar Pálmasonar Hvammstanga á morgnn. fer héðan fimmtudaginn 19. þ. Vestmannaeyja, Sigluf jaröar, Akureyrar, Húsavíkur. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. . Kjöthúðin MiORG Laugaveg 78. —- Sísrs.i 1636. LAOGAVEC 10 - S4M1 3307 ~ C iurmarfi í son SKÓVERZLUH • AUSTURS1 r*«TI 11»

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.