Vísir - 18.08.1954, Blaðsíða 6
VfSIB
Miðvikudaginn 18. ágúst 1954.
að fara inn í eyrun á sér með
vernd en þurrt gegn gerlum og
sýkingu.
MARGT A SAMA STAÐ
einhverjum ófullkomnum tækj-
um. Eyrnagangurinn er mjög,
viðkvæmur og lítil rispa getur
dregið dilk á eftir sér og orð-
ið afdrifarík. ígerð í eyrna-
gángi er taæði sársaukafull og
hættuleg. Bezt er að fara til
eyrnalæknis og komast að raun
um, hvað heyrnardeyfðinni
veldur. Það getur verið að hún
stafi aðeins af því, að eyrna-
mergur stíflar eyrnaganginn.
Læknirinn ræður bót á því og
heyrnin er þar með búin að
ná sér.
3 SMEKKLÁSLYKLAB
töpuðust á Bergþórugötu á
laugardag. Skilist á Káras. 1.
(291
Mergur í
eyrum.
í eyrnaganginum eru líka
fitukirtlar en það, sem frá þeim
fer, es. dálítið út af fyrir sig.
Það er eyrnamergurinn — og
er eðlilegt að hann geri vart við
sig. Honum má ná burt með
handklæðinu, þegar fólk þvær
sér á morgnana, eða á annan
hátt. En þó að „eyrun sé hrein“,
sem svo er kallað, er ekki hægt
að hreinsa þau nema aðeins yzt
í eyrnaganginum. Það er þá
hætt við, að innar í eyrnagang-
inum safnist fyrir nokkuð af
eyrnaganginum safnist fyrir
nokkuð af eyrnamerg. Þá kann
það að vilja til, að einn góðan
veðurdag sé heyrnin allslæm á
öðru eyranu og jafnvel að hún
virðist engin vera. Það kann
líka vera að hún hafi farið smá
dofnandi um tíma án þess að
því væri verulegur gaumur gef
inn.
En þegar það er vitað, að
eyrnamergur getur sezt í eyr-
un og lokað þeim, þá er sjálf-
sagt að reyna að ná honum út.
Kvenþjóðinni hefur oft verið
brugðið um það, að hún hreins-
aði eyrun á sér með hárnálum.
Og karlmönnum hefur víst ekki
verið eyrnaskefillinn ókunnur.
En það er varasamt að vera
LAUGAVEG 10
S!M1 33S?
allir sverleikar.
Dragnótatóg, 214”.
Netabelgir, nr. 0 og 00,
nýkominn.
KABLMANNSÚR með
stálkeðju tapaðist í Tivoli s.
1. laugardagskvöld. Skilist
gegn fundarlaunum á Vita-
stíg 11, (Skóvinnustofan).
(285
RAFTÆKJAEIGENDUK.
Tryggjum yður lang ódýr ’
wsra viðhaldskostnaðint.
varanlegt viðhald og tor-
fengna varahluti. Raftækja.
tryggingar h.f. Sirni T60l.
Veiðarfæradeildin,
BRÚN hornspangagler-
augu týndust í miðbænum,
Skilvís finnandi geri vin-
samlega aðvárt í síma 1144,
hvítur — hreinn og ryklaus,
mjög vandaður.
nýkominn.
FERÐAFELAG ISLANDS
fer tværi 1 % dags skemmti-
ferðir um næstu helgi. —
í Þórsmörk, að Hagavatni
og Langjökli. — Lagt af
stað í báðar ferðirnar kl. 2
á laugardag frá Austurvelli.
Farmiðar seldir á skrifstof-
unni. (000
Veiðarfæradeildin.
ENSKT barnarúm, með
gormabotni, og barnagrind
með botni, lítið notað, til
sölu. í Hátúni 15. Sími 2635
(288
KRISTNIBOÐSHUSIÐ
Betanía, Laufásvegi 13. —
Almenn samkoma í kvöld kl.
8.30. Jóhnnes Sigurðsson
talar. Allir velkomnir.
KARLMANNA- eða kven-
reiðhól til kaups (lítið). —
Uppl. í síma 81054 eða Rán-
argötu 51. (29(
HERBERGI. Tvær stúlk-
ur óska eftir herbergi nú
þegar eða sem fyrst. Uppl.
í síma 4977. (000
Ki R. Knattspyrnumenn,
I. og II. flokkur. Æfing í
kvöld kl. 6 .á félagssvæðinu.
BARNAKERRA, með
skermi, óskast til kaups. —
Sími 6079. (229
1—2 HERBERGI til leigu
fyrir reglusama konu gegn
húshjálp. Tilboð sendist
blaðinu fyrir 21. þ. m.,
mefkt: „Reglusemi — 377.“
(289
Kannske einhverjum finnist
þetta „smart“ hattur, en varla
eru margir þeirra skoðunar.
NYLEGUR, grár Silver-
Cross barnavagn til sölu. —
Uppl. á Nesvegi 52 kjallara.
(294
STÚLKA óskast á gott
heimili í Borgarfirði. Uppl.
í síma 7669 og Tjarnargötu
40, uppi. (293
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman karlmann. Sól-
vallagötu 27, II. hæð. til
vinstri. (278
Prófessorinn ól son sinn
og simpansann upp eins.
Apiiin varft ffyrr til. en sv» fór
sveinninn fram úr.
GÓÐUR Silver Cr'pss
barnavagn til sölu. Verð kr.
950. Uppl. á Grettisgötu 46,
II. hæð, eftir kl. 6. (276
RÆSTINGARKONA ósk-
ast. Uppl. í Miðtúni 16, eftir
kl. 8. — (284
EITT EÐA TVO herbergi
óskast með eldunarplássi. —
Húshjálp kemur til greina.
Tvennt í heimili. — Uppl. í
síma 80264 eftir kl. 6 í dag.
(279
KONA, með 5 ára barn,
óskar eftir ráðskonustöðu
eða húshjálp hjá eldri hjón-
um. Uppl. í dag, sími 81032,
eða tilboð, merkt: „Ráðs-
konustaða — 376“, sendist
Vísi fyrir laugardag. (286
VANDAÐ þríhjól óskast;
einnig góð barnakerra til
sölu á sama stað. — Uppl. í
síma 80549. (287
Einn þekktasti sálfiþeðingur
Breta gerði nýlega tilraunir á
barni sínu og chimpanza-unga
til samanburðar.
HERBERGI til leigu gegn
smávegis húshjálp. Aðeins
fyrir einhleypa stúlku. —
Bergstaðastræti 82. (280
SELSKAPS páfagaukar
og búr til sölu í Lönguhlíð
17, II. hæð. (299
ELDHÚSSTÚLKA óskast.
Vinnutími kl. 11.30 f. h. til
kl. 8.30 e. h. 6 daga í viku.
Veitingahúsið, Laugavegi
28B. (301
Maður þessi, Sir Cyril Burt,
sem hef.ir verið prófessor í sál- ”
fræði við háskólann í London,
birti grein um niðurstöður
rannsókna sinna í ensku lækna-
tímai*iti. Hafði hann alið ,
chimpanzna-ungann uppi í her-
bergi með ungum syni sínum,
er borinn var í heiminn um líkt “
leyti, til að fá úr því skorið,
hvort erfðir eða umhverfi
hefðu meiri áhrif á einstklinga. -
Sveinninn og apinn fengu
sama viðurværi, þeir lágu í
samskonar vöggum í sama I
herbergi, samskonar rýjur’ I
voru notaðar á þá, þeir voru j
alveg eins klæddir, og væri J
öðrum launað, falaut hinn j
sömu laun, en einnig sömu
refsingu, ef því var að skipta.
Sir Cyril komst að þeirri '
niðurstöðu, að apanum — sem
kallaður var Gua — fór miklu
hraðar fram andlega í byrjun. i
Hann lærði að nota bolla og
skeið mörgum vikum fyrr en
drengurinn. Tólf mánaða gam-
all gat Gua gengið uppréttur
og hann hlýddi þá um það bil
tveim tugum orða, eða kann-
aðist við þau — svo sem að
rétta fram höndina, opna hurð-
ina og þar fram eftir götun-
um. Drengurinn kánnaðist að-
eins við þrjú orð. \\
En þegar komið vatl á annað
árið náði drengurinn sér á
strik, enda þótt hann væri ekki
SKEMMTILEG íbúð til
leigu á hitaveitusvæðinu. —
Fyrirframgreiðsla. Tilboð,
merkt: „Strax — 375“ send-
ist Vísi. (281
BARNAYAGNj vel með
farinn, þýzk rafmagnselda-
vél og eldhúsborð, til sölu
á Óðinsgötu 14. (298
SVEFNHERBERGIS hús-
gögn, notuð og vel með farin,
óskast til kaups. Sími 6009.
(297
REGLUSOM stúlka í
atvinnu óskar eftir herbergi,
helzt í Austurbænum. Uppl.
í síma 3665. (282
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og sel-
ur notuð húsgögn, herra-
fatna, gólfteppi, útvarps-
tæki o. fl. Sími 81570. (215
SAUMAVÉLA-viðgerðir.
Fljót afgreiðsla. — Syjgja,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
Heimasími 82035.
TVÆR reglusamar stúlkur
óska eftir 2 herbergjum með
eldunarplássi 15. sept. eða 1.
okt. Húshjálp kemur til
greina. Tilboðum sé skilað á
afgr. Vísis fyrir 21. þ. m. —
merkt: „Rólegar — 374“. —
(277
KAUPUM vel með farin
karlmannaföt, útvarpstæki,
eaumavélar, húsgögn 0. .fL —
Fomsalan Grettisgötu 31, —
Sími 3562, (179
PÍANÓSTILLINGAR og
viðgerðir. Pantið í síma
2394, Snorri Helgason. (83
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, ljósmyndir, mynda
rammar. Innrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir.— Setjum upp vegg-
teppi. Ásbrú. Sími 82108,
Grettisgötu 54. 000
STULKA óskar eftir her-
bergi sem næst miðbænum.
Lítilsháttar húshjálp kemur
til gréína. Uppl. í síma 5708.
(383
Viðgerðir á tækjum og raí
lögnum, Fluorlampar fyrh
verzlanir, fluorstengur og
Ijósaperur.
Raftækjaverzluni®
LJÓS & HITI h.i.
Laugavegi 79. — Sími 6184.
HERBERGI í miðbænum
getur stúlka fengið. Einhver
húshjálp eftir samkomulagi.
Túngata 16. (300
NYTT dilkakjöt daglega,
nýslátrað trippakjöt í buff,
gullach, steik, reykt og létt-
saltað. Mikil verðlækkun á
öllu. Nýr rabarbari á 3 kr.
kg. daglega. Ný-uppteknar
kartöflur á kr. 2.50 kg. —
Von. Sími 4448. (263
FORSTOFUHERBERGI til
leigu í Laugarfneshverfi. Að-
eins reglusöm stúlka kemur
til greina. Barnagæzla tvö
kvöld í viku. — Uppl. í síma
VIÐGERÐIR á heimilis-
vélum og mótorum. Raflagn-
ir og breytingar raflagna.
Véla- og raftækjaveralunin,
Bankastræti 1U, Sírrn 2852,
Tryggvagata 23, simi 81279.
Verkstæðið Bræðraborgar-
gtíg 13. (461
gaberdine, satin, perlon
PLÖTUR á grafreiti Út-
vegum áletraðar plötur é
grafreiti með stuttum fyTÍr-
vara. Uppl. á Rauðaráretag
20 (kjallara). — Sími 6128,
LITIÐ herbergi til geymslu
á gömlum bókalager óskast.
Uppl. x síma 4951. (295