Vísir - 18.08.1954, Page 7
mCopr> 1950. Slci ,Foi*ou0ií,If;r —Tm.Hn.O.í P«».Ofl.í *
-Py Uxntv.d .i vt-.ture Syndlcatc, Inc.|tí?r
Miðvikudaginn 18. ágúst 1954.
1USIB
^w!«*1(w«Trj»ra<s 'r=i.'j^'sporv«
«F*SglFWQ waw«T7rN*5£»s7«.*.tjf..^^i
Eg fór svo aftur til fangelsins og hitti fangavörðinn enn skelk-
aðri en áður. Þegar eg kom inn og fór að telja fangana, reynd-
ust þeir 18, einmitt eins og þeir áttu að vera.
Þetta varð alltaf Óskiljanlegra! Allt virtist í bezta lagi, en eg
fann á mér, að eitthvað var að. Eg ákvað að reyna að na út úr
honum með hrögðum, ef ekki tækist á annan hátt, hvað væri
„athugavert“ við fangelsið, ef nokkuð væri.
„Hvar er Harper?“ spurði eg höstuglega.
„Harper?“ át hann eftir mér, vætti varirnar og leit undan.
„Já, Harper. Eg var einmitt að síma til lögregluskrifstofunn-
ar, og þeir sögðu mérl að hann ætti að vera hérna. Hvar er hann?“
„Hann — hann — slapp.“
„Slapp!“ hrópaði eg. „Hvers vegna tilkynntuð þér lögreglu-
skrifstofunni það ekki? Þér vitið, að þér eigið að gera það.“
Eg hætti allt í einu, því það datt ofan yfir mig. „Hvernig
stendur þá á því,“ sagði eg stranglega, „að þér eruð hér| með
18 fanga, réttu töluna, en samt vantar einn ríkisfangann?"
Fangavörðurinn var nú orðinn náfölur og titrandi. Hann var
lengi að ákveða svar sitt. Hann átti sýnilega í miklu hugarstraði,
hvort hann ætti að sega allt af létta eða ekki. Að síðustu tók
hann kjark í sig og skýrði frá málavötxum.
„Einhver kom — kom x stað Harpers."
Eg fór að efast um að maðurinn væri með öllum mjalla. Var
það hugsanlegt, að maðurinn leyfði fanga að kaupa sér stað-
gengil, á líkan hátt ög menn gerðu, er boðaðir vohu í herinn
endur fyrir löngu?“
„Eg skil yður ekki?“ sagði eg að síðustu. „Hver kom í stað-
inn?“
„Catfish Marvin,“ svaraði hann.
„Og hver er Catfish Marvin?“ spurði eg.
„Hann er drykkjuræfill hér í borginni, og hefur oft setið hér
í fangelsinu. Eg held það sé bezt að þér hafði tal af honum,“
sagði fangavörðurinn örvæntingarfullur. „Komdu hingað Cat-
fish!“
Catfish kom. Hann bar öll einkenni siðspillingar og auðnu-
leysis utan á sér, svo að eg hef hvergi fyrírhitt verra — órak-
aður, ótótlegur og angandi af laukþef. Hann rýndi á okkur pír-
eýgður og voteygður.
„Catfish," sagði fangavörðurinn, „eg held, að ráðlegast sé,
að þú segir umsjónarmanninum söguna af því, þegar þú komst
síðast hingað inn.“
„Alla söguna?“ spurði Catfish aumingjalega.
„Já, alla söguna.“
„Eg hefi veriið hérna mörgum sinnum,“ hóf hinn bíldótti fangi
frásögn sína, „og einu sinni fékk eg lykilinn og fór í sendiferðir
og ýmislegt þess háttar, og .... “
„Þér eigið við, að þér hafið verið trúnaðarmaður?“
„Jam, — og eg smíðaði- mér annan lykil úr harðviði, og eg
hélt honum, og ... . “
„Til hvers þá?“ tók eg aftur frarn í. „Þér ætluðuð ekki að
réyna að brjótast út,------er það?“
„Nei, eg kærði mig ekkert um að fara. Eg hugsaði bara
sjálfum mér, að hann gæti komið sér vel einhvem tíma. T
eftir að mér var sleppt úr fangelsinu, átti eg engan
Á kvoldvökunni.
- TARZAIM
Nú átti Tax-zan að fá fyrir ferðina
dagixm eftir. Það átti að henda hon-
um til hákarlsins.
Tarzan var fluttur í fangaklefa til
Shermans, og þeir ræddust við um
vandann.
Tarzan var harður á svip, þvi að
honum var ljóst, að þeir yrðu að láta
hendur standa fram úr ermum
Eyrarsundsferjan hafði lagzt
að bryggju, og um leið og far-
þegarnir gengu á land var þeim
skipt í tvær fylkingar eftir
því hvorri lestinni þeir ætluðu
með, sem vo^u númeraðar 1
og 2. Háseti stóð við landgang-
inn og spurði hvern farþega,
sem í land gekk: „Fyrsta eða
önnur,“
Loks kom ung lagleg stúlka
niður landganginn með litla
telpu á handleggnum. „Fyrsta
eða önnur?“ spurði hásetinn,
— Stúlkan roðnaði og svaraði
þóttalega: „Eg á ekki barnið —
þetta er systir mín.“
•
Hinn ungi og duglegi verjandi
var að útskýra fyrir dómaran-
um, hvers vegna Pétur hefði
stolið þessum 50 krónum.
— Skjólstæðingur minn,
sagði hann — hefur í raun-
inni verið mjög óeigingjarn.
Hann stal ekki þessum pening-
um handa sjálfum sér, heldur
til að gefa þær vini sínum Hans,
sem gaf þæij vini sínum Mar-
teini, sem gaf þær vini sínum
Stefáni.
— En hvað með vininn Stef-
án? spurði dómarinn brosandi.
— Ja, það var nú einmitt
það, sagði verjandinn. — Hann
skuldaði skjólstæðingi mínum
25 krónur og gat ekki með neinu
móti borgað þær.
vísan, svo að eg kom bara hingað, eftir að Sweeters (fanga-
vörðurinn) var farinn á kvöldin og opnaði fyrr mér með lykl-
inum og komst í góðan og hlýjan svefnstað. Svo flýtti eg mér í
burt á morgnana, áður en Sweeters kom.“
„Þér eigið við,“ sagði eg steini lostinn, „að þér brutust inn í
fangelsið á hvexri nóttu til þess að sofa?“
„Jamm,“ svai’aði hann rólega, og virtist hissa, að eg skyldi
undrast þetta. „Það var það sem eg gerði. En svo lék skálkurinn
hann Harper á mig, hundinginn sá arna!“
Eg var nú við öllu búinn og sagði: „Nú, hvað gerði hann?“
„Hann sveikst að mér, meðan eg blundaði, dró lykilinn upp
úr vasa mínum og notfærði sér hann á sviksamlegan hátt.“
Þarna var sagan loksins komin, — sú furðulegasta og hlægi-
legasta, sem eg hef nokkurn tíma heyrt, í 25 ára embættistíð
minni. Eg starði á Catfish, svo á fangavörðinn, í’jóðan og
skömmustulegan og svo á Catfish aftur.
„Hvað eruð þér að gera hérna núna?“ spurði eg raunamæddan
ræfilinn.
„Eg held honum,“ sagði fangavörðurinn gremjulega, „fyrir
að brjótast og stelast inn.“
„Og eg vonast bara til, að eg verði hérna, þegar þeir koma
aftur með þennan bölvaðan Harper,“ sagði Catfish ofsareiður*
en fangavörðurinn fylgdi mér skömmustulegur aftur fram í
skrifstofu sína, að líkindum samt léttari í huga yfir því, að það
versta af afstaðið.
En þótt aðstaða Sweetsers fangavarðaxj í þessu máli væri auð-
mýkjandi og hlægileg, var hún smávægileg móti því'sem kom
fyrir sendifulltrúa ríkislögreglu Bandaríkjanna í einu af mið-
vesturfylkjunum.
Eg hafði verið að lesa yfir fangelsisskýrslur í viðkomandi
skrifstofu og rekist hvað eftirt annað á nafn einhvers, sem
nefndur var „Pajamas“ (náttföt). Eg varð forvitinn og spurði:
„Hver er „Pajamas“?“
„Það er lögreglufulltrúinn í.......“, svaraði einn fullti’ú-
inn á skrifstofunni og nefndi eina stórborg fylkisins.
„Hvernig hefur hann fengið slíkt viðurnefni?“ spurði eg aftur.
„Hann vann til þess,“ sagði upplýsingamaður minn, en aðrir
viðstaddur hlóu.
Eg beið þolinmóður. Smátt og smátt kom sagan. Fulltrúi
þessi, sem -við getum nefnt Graves, var falið það starf, að fara
með dæmdan fanga til fangelsis Bandaríkjanna í Leavenworth.
Þetta var næturferðalag og fulltrúinn tók sér far með svefn-
vagni, ásamt fanga sínum. Þegar gengið var til svefns, gerði
hann hinar venjulegu varúðariráðstafanir til að tryggja það að
fanginn slyppi ekki, meðan hann svæfi værum svefni. Hann
setti fanga sinn í rekkju þá, er hann hafði fengið handa honum,
afklæddi hann og setti á hann fótajárn. Svo fór hann með föt
fangans í sitt eigið svefnhólf. Þetta er ágæt varúðarráðstöfun
Ljúffengt
og
hressandi
Einu sinni var....
Þessár fréttiri búrti Vísir m.
a. |þ. 13. ágúst 1919:
Hátíðajhöld
voru fádæmamikil á Eng-
19. f. m., vegna friðar-
samninganna, og hefir þeirra
áður verið minnst hér í blaðinu.
fóru víðast fram með
mestu reglu, nema í bænuni
í Bedfordshire. Þar
urðu mjög miklar ’ rtóstur, sem
svo, að lýðurinn réðst inn
í ráðhúsið og braut þar allt
og lagði síðan eld I
og brann það til kaldra
kola. Brunalið og lögregla
reyndi að slökkva eldinn, en
allur fjöldinn var sem alger-
lega vitstola, braut glugga í
! næstu búðum og tók þaðan
i flöskur og allt lauslegt sem
hönd á festi og grýtti lögreglu-
lið og brunalið og særBi fjölda
manna.
C. &uwcugks
Oozu var himinliianöi ýfir því að
txafa ráðið drottninguna af ögum.
JWVWVWWWtfWWWVVffWWW'WWWtftfWtfWWVWW
£krinyiAi>(fui‘
IJR AIUERÍSBÍUHI FAMGELSIJIVI
eftir J/oíepk dduKiny man
tj^inuníjónamiann ríkijanqelia Ídandaríljanna