Vísir - 23.08.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 23.08.1954, Blaðsíða 6
VlSIK Mánudaginn 23. ágúst 1954, búgarð, þar sem hann hefur plantað öllum mögulegum trjám og fengið þau víðsvegar að úr heiminum. Þetta'á vafalaust eft ir að verða víðfræg tilrauna- stöð. Þarna vinna nokkrir Indí- -ánar. Ég spyr Dr. Acosta hvað hann borgi þeim. „Þeir fá 5 sucres á dag og það þykir vel borgað. Svo vel, að margir ná- grannar mínir eru reiðir við mig, því að þeir borga ekki nem 2—3 sucres á dag“. Einn .sucre er hér um bil sama og ís- lenzk króna, því að fyrir einn dollar fær maður 17.40 sucres. Fólkið á að lifa fyrir 2—3 krón- ur á dag. Maður getur ekki .skilið, hvernig nokkrum manni dettur í hug að bjóða nokkrum manni upp á slíkt, en hér þyk- ir þetta sjálfsagt. Þeir sem borga 10 sucres á dag þykja gera höfðinglega við verkafólk- ið. Sumir borga þó enn meira, allt upp í 20 sucres, en það eru undantekningarnar. fátækt og örbirgð. Þetta er það sem fjöldinn af lólkinu hefur sér til framfæris. Þegar maður heyrir þetta hætt- Ráðskona óskast til að sjá um lítið heimili. Upplýsingar í Drápuhlíð 25, kjallaran- um kl. 6—8 í dag. ir maður að undrast þótt fólkið líti ekki vel út. -Indíánarnir eru eins og óhrein örverpi með sjal. Á konunum sér maður varla hvort þær eru ungar eða gamlar. Margar, að ég segi ekki flestar þeirra hafa barn á bak- inu, sem gægist upp úr sjalinu. Allar ganga þær með karlmanns hatta. Til hvers þær þurfa endi- lega að eyða peningum sínum í þá skil ég ekki. Margar þeirra bera þungar byrðar á bakinu, en síður t;ð mennirnir sjáist púla. I Quito er mikið af þessu fólki betlarar og því er legið á hálsi fyrir það, að það vilji heldur betla sér inn 2 sucres heldur en vinna sér inn 10. En skyldi ekki vera fljótteknari fyrir það pen- ingarnir með betlinu heldur en með vinnunni, þegar hún er borguð eins og hér? Þetta land á langt í land til þess að ná almennri velmegun eins og hún hefur tíðkast í ýms- um löndum Evrópu. Mótsetn- ingin er óskapleg. Annars veg- ar eitthvert bezta og auðugasta land heimsins, þar sem allt vex eða getur vaxið. Hins vegar alls staðar blásnautt fólk, sem dreg- ur fram lífið af því að það út- heimtir svo lítið þar sem föt og hús er munaður, en 10 bananar fást’fyrir krónu, svo að unnt er að nærast fyrir 5 aura á dag og jafnvel minna. KAUPHOLLIIM er miðstöð verðbréfaskipt- anna. — Sími 1710. ALLT Á SAMA STÁÐ WILLYS STATIONVAGN — Sameinar kosti hinna þægilegustu fólksbifreiða og nytsemi sendiferðabifreiða. Fæst með 4 strokka „Hurricane“-vél 72 hestöfl, eða 0 strokka „Hurricane“-vél, 90 hestöfl. Bæði tveggja og fjögurra hjóla drif. WILLYS SENDIFERÐABIFREIÐ — IVIeð drifi á öllum hjólum, eða án framhjóladrifs. Yfirbygging öll úr stáli. Ný kraftmikil 4 strokka „Willys Hurricane“-vél 72 hestöfl. — Fæst einnig 6 strokka, með 90 hestöflum. Þetta er bifreið fyrir íslenzka staðhætti. Einkaumboð á íslandi fyrir WILLYS-OVERLAND verksmiðjurnar. H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 81812. — Laugavegi 118. Nokkrir verkamenn óskast í byggingavinnu. 2 tímar í eftirvinnu. — Upplýsingar í sima 82976, eftir kl. 7 á kvöldin. //a/md/umí/é KVENARMBANÐSÚR tapaðist sl. laugardag. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 1513. Fundarlaun. (393 GRÁAR drengjabuxur töpuðust á Njálsgötunni síð- astliðinn laugardag. Vinsam- legast hringið í síma 2456. (377 í GÆRKVÖLDI töpuðust gleraugu á veginum frá Mýr- arhúsaskóla að Ægissíðu. — Finnandi vinsamlega beðinn að hringa í síma 3119. (384 HÚSHJÁLP. — HÚS- NÆÐI. — Miðaldra jhjón óska eftir lítilli íbúð. Hús- hjálp kemur til greina. — Úppl. í síma 80812. LÍTÍÐ herbergi óskast 1. sept. fyrir 2 reglusamar stúlkur. Uppl. í síma 1471 frá kl. 16—19 í kvöld og annað kvöld. (369 HVER GETUR leigt stúlku 1—2 herbergi og eldhús í haust. Tilboð sendist blað- inu fyrir fimmtudag, merkt: „Rólegt — 391“. (370 IIÚSNÆÐI. — Óska eftir herbergi á neðstu hæð, helzt nálægt Klapparstíg. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 81673 fyrir kl. 6 mánudags- eða þriðjudagskvöld. (375 HERBERGI til leigu við Eskihlíð. Sími 81909, eftir kl. 5. (373 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast 1. október fyrir algerlega reglusöm, barn- laus hjón. Góð leiga í boði og mikil fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 26. þ. m., merkt: „Alger reglusemi — 395“. (392 UNG STÚLKA óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi og baði. Gæti set- ið hjá börnum eða látið í té húshjálp. — Tilboð, merkt: „Reglusöm — 394“ sendist blaðinu fyrir 1. sep. n. k. — (389 TVÆR fullorðnar konur óska éftir herbergi méð eld- unarplássi gegn barnagæzlu. Sími 3329. (394 LÍTIÐ skrifstófuherbergi í miðbænum óskast nú þeg- ar. Tilboð séndist Vísi fyrir fimmtudagskvöld — merkt: „Skrifstófa — 393“. (385 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. Tvennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 80510. (387 RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr wsta viðhaldskostnaðim. varanlegt viðhald og tor- féngna varahluti. Raftækja. tryggingar h.f. Simi 7601. k:r. knatt- SPYRNUMENN. Meistara-, 1. og 2. fl. — Æfing í kvöld kl. 6 á félags- svæðinu. FRAM. 3. flökkur kl. 7.30 á þriðjudag. — Þjálfarinn. BEZT AÐ AUGLÝSAI VlSI • /mf-na • STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. á staðnum frá kl. 1—3. Veitingahúsið, Laugavegi 28. (345 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Heimasími 82035. HREINGERNINGA- STÖÐIN. Sími 2173. Ávallt vanir og liðlegir menn til hreingerninga. (395 STARFSSTÚLKUR óskast nú þegar á veitingastofu: — Uppl. Vita-Bar. Bergþóru- götu 21 í dag. (388 STÚLKA óskast. Gilda- skálinn, Aðalstræti 9. (391 SLÆ BLETTI, ef óskað er. Sími 80849. (386 STÚLKA óskast. Bern- höftsbakarí. (380 RÖSK stúlka óskast strax til afgreiðslu á kaffistofu. — Uppl. eftir kl. 5 á Framnes- veg 62. Sími 5454 og 82437. (381 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast sem fyrst. 10— 20 þús. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 5613. (379 Viðgerðir á tækjum og raf lögnum, Fluorlampar fyri- verzlanir, fluorstengur of ljósaperur. RaftækjaverzluniB LJÓS & HITI h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. ÓSKA eftir að kaupa gott, stórt þríhjól. — Uppl. í síma 80928. (376 NÝLEGUR barnavagn til sölu á Sóleyjárgötu 15, uppi, til sýnis eftir kl. 7 síðd. (371 ERUM kaupéndur að mið- stöðvarkatli eða elimentum, merkt: Britannia N 25 K. —■ Uppl. í síma 81909, eftir kl. 5. — (373 GÓÐAR kojur með dýn- um til sölu. Uppl. í síma 8059L (372 BARNAVAGN óskast til kaups. Hjördís Benedikts- dóttir, sími 3869. (390 TIL SÖLÚ, sem nýr tvö- faldur, danskur rykfrakki á telpu 12—13 ára. —Uppl. í síma 7409. (378 ÁNAMAÐKAR til sölu á Laugarnesvegi 40. — Sími 1274. (382 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og sel- ur notuð húsgögn, herra- fatna, gólfteppi, útvarps- tæki o. fl. Sími 81570. (215 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, eaumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — 3RR2 (179 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir.— Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. 000 BOLTAl*, Skrfliur, Rær, V-reimar, Reimaskifur. AUskonar verkfæri o. ff Verz. Vald. Poulsen h.t Klapparst. 29. Sími 3024. BEZT AÐAUGLÍSAIVISI BOSCH kerti í alla bíla. PÍANÓSTILLINGAR og viðgerðir. Pantið í síma 2394. Snorri Helgason. (83 HERBERGI. Skólapiltúr utan af landi óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 81180. (383 VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- og raftækjaverxlunin, Bankastræti 1(1, Sírm 2852. Tryggvágata 23, sími 81279. VerkstæfÍÖÆ Bræðraborgar- stíg 13, N~- (46 / DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. Minningar- spjöld fást hjá: Veiðarfæra- verzl. Verðandi. Sími 3786. Sjómannafél. R.víkur. Sími 1915. Tóbaksverzl. Boston, Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Sími 2037. Verzl. Lauga- teigur, Laugateig 24, Sími 31666 Ólafi Jóliannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nesbúð, Nesvegl 3S. Hafnar- firði: Bókaverzl V. Long. Sími 9288. Guðmundur Andrésson, Laugaveg 50. sími 3769. (203 NÝTT dilkakjöt daglega, nýslátrað trippakjöt í buff, gullach, steik, reykt og létt- saltað. Mikil verðlækkun á öllu. Nýr rabarbari á 3 kr. kg. daglega. Ný-uppteknar kartöflur á kr. 2.50 kg. — Von. Sími 4448, (263 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur 4 grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarársti* 26 (kjallara). — Sími 612«.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.