Vísir - 25.08.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 25.08.1954, Blaðsíða 1
44. árg. Miðtvikudaginn 25. ágúst 1954. ■ . 191. tbl. W1 Oeirðir víða í Braziliu. Kommúnistar æsa menn upp gegn Banda- ríkjamönnum. Einkaskeyti frá AP. — New York í morgun. Til óeirða kom í Brazilíu í gær I nokkrum borgum, eftir að birt ara veriS deilt um menn en mál. Manchester Gúardian birtir m. a. grein i þessum dúr, og telur að Vargas hafi að mörgu verið gagn- V egabréf aáritunum sjómanna mótmælt Stokkhólmi. SIP. Svíar hafa enn mótmælt hin- um nýju, bandarísltu ákvæðum um vegab réf a - áritun sjó- manna. Ákvæði þessi sem ganga eiga í gildi 1. júlí 1955 mæla svo Ríkarður Jónsson bezti maðurinn í Kalmar í gær. Svíar sigruöu með naumindum á síösutu mínútunni, — afhragðs leikur Islendinga. hafði verið bréf, sem Vargas for-jlegur leiðtogi, en verstu mistök fýrír, að hver einstakur sjó- seti hafði skrifað, en áður hafði ^ hans hafi ýerið á sviði efnahags-1 maðúr, sem sigli til Bandaríkj- bprizt fregn-um, að hann hefði og atvinnumála. Honum liáfi mis anna, skuli hafa sérstaka árit- un. Áður var látin nægja sam- , §ott horf. Atburðirnir í Braz- j eiginleg áritun fyrir alla skips- ; í bréfi þéssu harmaði hann, áð, ilíu og sjálfsmorð dr, Vargas, er*. höfnina. Áður höfðu Bretar, framið sjálfsmorð í skrifstofu tekizt að konia efnahag landsins1 i liann hefði ekki getað unnið meir til umbóta fyrir alþýðu manna, og kenndi um andstæðingum sín um innánlands og aðstöðu er- lendra, auðugra stórfyrirtækja, sem liefðu notað sér hana óspart til að raka saman fé. Kommún- istar voru ekki lengi að nota sér þetta og reyndu þeir að telja al- menningi trú um, að Vargas hefði átt við bandaríska auðhringa og andstæðingar hans leppar þeirra. Er jekizt liafði að æsa menn upp hélt múgurinn til bandariska sendiráðsins og var liafið grjót- kast mikið og rúður brotnar. — Herlið yar kvatt á vettvaiig og skaut það yfir höfuð mánna og var mannfjöldanum dreift. í óeirðum í heimafylki Varg- as heitins biðu 2 _ menn bana í •óeirðum. Vargas syrgður. Lík Vargas forseta liggur á viðhafnarbörum í forsetahöllinni, en verður -flutt í einni flugvél 'hlughersins til fæðingarbæjar hans til greftrunar. — Mik- ill mannfjöldi safnaðist saman fyrir utan forsetahöllina i gær. Kom glöggt fram, að margir syrgja hann innilega. Hann sagði í bréfi sinu, auk þess, sem getið íhefur verið, að hann vildi held- iur Iáta lífið en lifa það að sjá andstæðinga sína sigra. Fær góða dóma. Vargas forseti fær yfirleitt góða dóma, þótt hann væri ein- ræðisherra. Hann er talinn liafa verið umbótamaður og komið ýmsu góðu til leiðar. 1 brezkum hlöðum er talið, að stefnan í Braz ilíu verði óbreytt. Hér hafi frek- höfuðefni heimsblaða í morgnu. Vargás var rúmlega sjötúgur og kom fyrst til valda 1930. Til að þóknast herleiðtogum. Varaforsetinn, sem við hefur tekið, hefur gert þá einu breyt- ingu á stjórninni, að skipa Gom- ez liershöfðingja í flughernum flugmálaráðherra, og er talið að þa°J hafi verið gert til þess að þóknast herleiðtogum. Bao Dai heldur heim með drottningu sinni. Rjúpnamergð nyrðra. Frá fréttaritara Vísis. - Akureyri í morgun. Úr Þingeyjarsýslu berast fregn ir um óvenjulega rjúpnamergð þar í vor og sumar. Telja þingeyingar að óvenju- mikil mergð rjúpna hafi verið iar í héraðinu í sumar, en eink- um telja Tjörnnesingár að því- lika rjúpnafjölda hafi þeir naum- ats eða ekki séð að sumarlagi áð- ur. Sem dæmi um þetta má geta þess, að snemma í sumar taldi maður þar 70 rjúpu'r í einum hóp, en fátítt er að sjúpur hópi sig saman á þeim tíma árs. Sýníng á listaverkum á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í morgun. Þorgeir Pálsson, ungur lista- maður, hefur opnað sýningu á olíumálverkum og vatnslitamynd um á Akureyri. Er þarna um að ræða fyrstu sjálfstæðu sýningu Þorgeirs, en áður liefur hann sýnt noklairar myndir á sanisýningum bæði á Akureyri og Reykjavík og lilot- ið vinsamlega dóma. Á sýningunni á Akúreyri, sem opnuð var s.I. laugardag, eru 60 —70 málverk og vatnslitamyndir. Sýningin verður opin í 12—14 daga. A.P. Einkaskeyti frá Saigon, í gær. Því er almennT fagnað hér, að Nam Phuang („angan suð' ursins“) drottning sé væntan leg hingað með manni sínum, Bao dai keisara. Drottningin er afar vinsæl meðal almennings. Hún er ka- þólskrar trúar. Einn af leið- togum þjóðernissinna sagði í gær, að henni mundi verða sér- staklega fagnað, og hennar vegna kunni fólk að sætta sig við. keisarastjórnina áfram, ef Bao Dai, sem er óvinsæll, reyni ekki að lifa á vinsældum henn- ar. — Frakkar og hinar Norðurlanda- þjóðirnar borið fram svipuð mótmæli. Hópferð til Gríms- eyjar. Frá fréttaritara Vísis. —- Akureyri í morgun. Næstkomandi sunnudag verður efnt til skemmtiferðar frá Akur- eyri til Grímseyjar með m.s. Esju. Lagt verður af stað kl. 8 ár- degis qg komið til baka áftur um kvöldið. Á skipinu verður fjölmargt til skemmtunar báðar leiðir, en í Grimsey verður þátttakendum farárínnar sýnt bjargsig, auk þess sem farið verður um eyna og hún skoðuð. Er búizt við miklu fjölmenni í þessari ferð ef veður leyfir. I útvarpi frá Moskvu var þess getið í fregnum frá Wladiwostock, að rússnesk- ur fiskimaður hefði veitt lúðu, sem óg 660 pund. Frá fréttaritarla Vísis. Stokkhólmi í gær. Svíar stóðu sig laklega í dag og sigruðu íslendinga með naumindum og mátti ekki tæp- ara standa, 3:2, en síðasta mark Svía var skorað, er 1—2 mín- útur voru eftir af leik. Þeir Eiriksson og Sandberg skoruðu sitt markið hvor í fyrra hálfleik, en eftir hléð komu Islendingar tvímagnaðir inn á völlinn, og skoruðu þeir Þórður Þórðarson og Ríkharður Jónsson glæsileg mörk, en einkum var mark Ríkharðs óvenju fallegt (sállsynt vackert). Ríkharður Jónsson var eld- fljótur og sennilega bezti mað- ur á vellinum í dag. Þá þóttu þeir Þórður, Pétur, Georgsson og Sveinn Teitsson sýna ágæt- an leik. Veður var hið bezta meðan á leiknum stóð, enda mikill fjöldi áhorfenda, sem ó- spart hvöttu íslendinga til dáða. Sænska úrtökunefndin horfði á leikinn til þess að hafa hlið- sjón af honum við val í lands- liðs Svía, sem á að leika við Rússa á næstunni. Talið er, að miklar breytingar verði gerðar á liðinu eftir þenna leik við ís- lendinga. Brunnsjö. Við þessa fregn má bæta því, að bersýnilegt er, að Akurnes- ingar hafa borið hita og þungá dagsins og staðið sig með mikl- um ágætum, eins og við var að búast, án þess að rýrð sé kástað á aðra leikmenn. í skeytinu er aðeins minnzt á þá Ríkharð, Þórð, Georgsson og Teitsson, en þeir eru allir af Akranesi. Frammistaða íslendinga hef- ir verið með þeirn hætti, að land og þjóð hefir sóma að, því að kunnáttumenn telja Svía um' þessar mundir fræknustu knatt spyrnumenn Norðurlanda og þótt víðar væri leitað, enda hafa þeir nýlega „burstað“ Finna og Norðmenn, eins og sagt hefir verið frá í fréttum. í skeyti til Vísis í gær var frá því skýrt, að flest sænsku blöð- in hefðu spáð sigri Svía, 7:1, og verður ekki annað sagt en að Ríkharður & Co. hafi komið^ þeim skemmtilega á óvart. ; Zardi Leander skemmtir hér á vegum S.I.B.S. í kvöld er væntanleg hingað sænska leik- og dægurlaga- söngkonan Zarah Leander og mun hún skemmta hér nokkur næstu kvöld í Austurbæjarbíó á vegum Sambands íslenzkra berklasjúklinga. Stór flyira ¥eiSiste Frá fréttaritara Vísis. ■ Akureyri í riiorgun. Nýlega veiddist á handfæri við Eyjafjörð stærsta flyðra, sem þar hefur veiðzt í manna minnum. Skepna þessi vó á þriðja hundr uð pund, eða nánar tiltekið 110 kg. Kom hún á handfæri báts frá Hauganesi víð Eyjafjörð. — Gekk erfiðlega að draga hana og fengu bátsverjar ekki innbyrt hana fyrr en þeir höfðu skotið á hana úr haglabyssu. Zarah Leander. Það var fyrir tilviljun, að forráðamenn SÍBS fengu Zarah Leander til að koma hingað, en síðan 4947 hefur hún verið á stöðugu ferðalagi um heiminn óg hefur haldið skemmtanir í flestum löndum Evrópu, Asíu, Ameríku og Ástralíu. Hingað kemur hún frá Finnlandi um Svíþjóð og héðan fer hún aft- ur heim til sín, til Svíþjóðar. Til marks um vinsældir hennar má geta þess, að í Aþenu, höfuðborg Grikklands, ar hún ráðin til þriggja daga, en þeir þrír dagar , urðu að sextíu og tveimur dögum. Þekktust er Zarah Leander fyrir leik sinn í Þýzkum kvik- myndum og er hún nú ráðin hjá Gloria-film. Zarah Leander er fædd í Karlsstad í Svíþjóð. Sex ára gömul var hún farin að leika á píanó, en 17 ára gömul lék hún í fyrstu kikmynd sinni hjá Max Reinhardt. Verðlaun fékk hún fýrir leik sinn í kikmynd- irini „Ave Mariá‘“ hjá Gloria film. Með henni koma hingað tveir Svíar, Arne Húlphers hljóm- sveitarstjóri, sem leikur undir á i'.L :ió, og ungur, söngvari Lars Rcsen, sem er þekktur fyrir söng sinn í útvarp og á plötur. Fyrsta skemmtunin verður í Austurbæjarbíó næstkomandi fimmtudagskvöld og tekur prcgrammið 1 Vá klukkutíma. Vaxandi notkun þyrilvængja Erlend flugfélög taka nú æ meir þyrilvængjuú í þjónustu sína. Eru þær að sjálfsögðu notað- ar þar sem skammt er á milli staða, svo sem frá aðalborginni til flugvallarins o. s. frv., en einnig milli borga. Belgíska félagið Sabena hóf slíka flutn- inga 1. september fyrra milli þyrilvængjavallarins við Allée Verte hjá Brussel og Antwerp- en og RotteJdam. Þá notar' brezka flugfélagið B.E.A. þyrilvængjur milli Lon- don og Birmingham, og tekur flugið 1 klst. og 10 mín., en 2 klst. 30 mín. með hraðlest. Bandaríkjamenn nota þyril- vængjur til þess að flytja far- þega og flutning milli Idle- wild-vallarins í New York og Newark, og tekur flugið 18 mínútur. Með vörubifreiðum tæki 4 klst. að komast þessa leið vegna þess, hve umferðin er gífuijeg. Rússar ræna fólki /> i ríki. Einkaskeyti frá AP. —< Vínarborg í gær. Rússneskir hemienn rændu tveimur mönnum í gær nálægt Wiener Neustadt, á mörkum hernámssvæðis Rússa. Hermennii'nir stöðvuðu bif- reiö og neyddu þá, sem í henni voru, karl og konu, til þess að stíga út úr henni. Því næst voru þau flutt í rússneskri bif- reið til höfuðstöðvar Rússa í Baden. gj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.