Vísir - 25.08.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 25.08.1954, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. ágúst 1954. VtSIB Í GAMLA BIO UU Simi 1475 — tenn í vesturvegi; the Wide Missouri) Stórfengleg og spennandi! amerísk kvikmynd í litum. Clark Gable, Ricdrdo Montalban, Jehn Hodiak, María Elena Marqués. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá ekki; Sgang. BEZT AÐ AUGLYSAI VlSl v'isso Spaar brosandi töframaðurinn. Ný töfrabrögð. Lifandi hænu- ungar í öUum regnbogans lit- um. Erla Þorsteinsdóttir syngur. Aðgöngumiðar í Bókabúð Æskunnar. XX TJARNARBIO XX Siml I48Í Óvenjuspennandi og snilldar vel leikin brezk mynd A FLÖTTA (Hunted) Mynd þessi hefur allstaðar fengið mikla aðsókn og góða dóma. Aðalhlutverk: Ðirk Bogarde, John Whiteley, Elizabeth Sellars. Þetta er mynd hinna vandlátu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. einbýtishús óskast til kaups. Tilboð, er greini aldur, ásigkomulag, staðsetningu og útborgun og annað, er máli skiptir — sendist Vísi — auðkennt „Lítið einbýlishús“, leggist inn á afgreiðslu Vísis. Síðasti leikur erlends liðs hér í ár I kvöld klukkan 7*45 keppa Tórshavn — (llrval) iVií pr pað tvísýnt — fívor siyrar*? Komið og sjáið jafnan og spennandi leik. Fjölmennið til síðasta leiks Færeyinganna hér aS sinni! Forðist biSröð við aðgöngumiðasöluna. — Komið tímanlega. Til skemmtunar Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Jón Laxdal. Hjálmar Gíslason, nýjar gamanvisur. Aðrir aðalleikarar: Inga Landgré, Hjördis Petterson, Dagmar Ebbesen, Bibi Andersson. Sýnd kL 5, 7 og 9. MWWWWWUWWWWWW UU HAFNARBIÖ UU Maðurinn með jánrgrímuna (Man in the Iron Mask) Geysispennandi amerísk ævintýramynd, eftir skáld- sögu A. Drumas um hinn dularfulla og óþekkta fanga í Bastillunni, og síðasta af- rek skyttuliðanna. Louis Hayward, Joan Bennett, Warren WiIIiam, Alan Hale. nýkomnir. Pantana óskast vitjað strax. fíelffi 3Magnússon d f o. Hafnarstræti 19. — Sími 3184. Innflytjendur Bæjarskrifstofurnar, Austurstræti 16, verða lokaðar frá kl. 3\-> i dag, vegna bálfarar Jóhanns Ásmundssonar. Steypustyrktarjárn fyrirliggjandi. Egitt Árnason Klapparstíg 26. — Sími 4310. I HRINGUNUM ■ FRÁ HAFNARSTR 4 TRIPOLIBlO UU Stúlkan með bláu grímuna (Maske in Blau) Bráðskemmtileg og stór- glæsileg, ný þýzk músik- mynd í AGFALITUM, gerð eftir hinni víðfrægu óper- ettu „Maske in Blau“ eftir Fred Raymond. Þetta er tal- in bezta myndin, sem hin víðfræga revíu-stjarna Mar- ika Rökk hefur leikið í. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Paul Hubschmid, Walter Miiller. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Vetrargarðurinn — Sími 1544 — Stóri vinningurínn (The Jackpot) Bráðfyndin og skemmti- leg ný amerísk mynd, um allskonar mótlæti er hent getur þann er hlýtur stóra vinninginn í happdrætti eða getraun. Aðalhlutverk: James Stewart, Barbara Hale. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLTSA1VISI Vetrargarðurúm Borgarstjórínn og fíflið (Dum Bom) Ákaflega skemmtileg og sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd með hinum vin- sæla Nils Poppe. Sjaldan hefur honum tek- izt betur að vekja hlátur á- horfenda en í þessari mynd, enda tvöfaldur í roðinu. í Vetrargarðinum í kvöld kL 9. Hljémsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 milli klukkan 3—4. Sími 671«. V.CL Bönuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SEZT AÐ AUGLYSA (VlSI Kristján úuolauesion, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 H 1—5. Austurstræti 1, Simi 340«. Vegna væntanlegra innkaupa á hverskonar efni, vörum og tækjum til bygginga, óska íslenzkir aðalverktakar að skrásetja þau fyrirtæki, er hafa á boðstólum slíkar vörur. Þeir sem hafa hug á þessum viðskiptum, sendi skrif- stofu vorri lista yfir þær vörur, sem þeir óska að selja og þau erlend fyrirtæki, sem þeir eru umboðsmenn fyrir. íslenzkir aðalverktakar s.f. Keflavíkurflugvelli. Sjö dauðasyndir (Les sept péchés capitaux) Meistaralega vel gerð og óvenjuleg, ný, frönsk-ítölsk kvikmynd, sem alls staðar hefur vakið mjög mikla at- hygli og verið sýnd við gíf- urlega aðsókn. Aðalhlutverk: Michéle Morgan, Noel-Noel, Viviane Romance, Gérard Philipe, Isa Miranda. Bönuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ■^VVVVVft^VVVVWNrVVSrWVWVVVw

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.