Vísir - 25.08.1954, Blaðsíða 5
MiSvikudaginn 25. ágúst 1954.
TlSIR
JF’ftrtt tt sfíknint ftr í Skálhoiti:
SkálhoEt ber svip ittenniitgar
menntaseturs á ný.
Þar tengja víslndamenn saman for-
tíð og nútíð.
og
..Sú var tíðin, að á Skálholts-
stað voru samankomnir margir
af fremstu menningarfrömuðum
síns tíma á fslandi. Þá var Skál-
holt eitt reisulegasta setur hér
á landi. Niðurlægingu staðarins
þekkja allir, Nú virðist aftur
vera að hefjast öld sem bjartar
og miklar framtíðarvonir eru
tengdar við.
Reisn staðarins er að vísu svip
uð því og hún hefur verið á síð-
ari tímum, þó örlar þar fyrir
framkvæmdum og sér hilla undir
aðrar. En á þessu sumri .rála
margir af fremstu vísindamönn-
um, fræðimönnum og menning-
arfrömuðum þjóðarinnar ratað
heim í Skálholt á ný.
þann stáð er prófessorinn stóð
á er hann máelti þessi orð og er
búist við að það sé einn merk-
asti fornleifafundur á íslandi
fram á þennan dag. Svo nátengd-
ur er dr. Einar ÓJ. Sveinsson
sinni fornöld.
Tengdur endurreisn.
Það má segja, að fornleifagröft
urinn í Skálliolti sé nátengdur
endurreisn þeirri sem þar er nú
að hefjast. J.itla kirkjuhróið þar,
sem nú er yfir Jiundrað ára göm-
ul, Iiefur þegar vérið færð af
grunni sínum og í ráði mun vera
að hefja smíði nyrrar kirkju þeg
ar á næsta ári. Allar likur benda
nú til þess, segja vísindamennirn
Kínverjar smíða
risabrú.
N¥ Tinies segir, að Kínverjar
ætli að srníða mikla járnbraut-
arbrú yfir Yangtse-fljót hjá
Wuhan.
Aðalhafið verður 3760 fet á
lengd eða um 1250 m. og hæðin
svo mikil, að stór skip geti siglt
undir hana. Með aðkeyrslum og
öllu á brúin að verða, um 13
km. á lengd,' eða ein hin lengsta
í heimi. Þess er getið, að Rússar
ir, að hinar gömlu Skálholtskirkj
Eins og alþjóð er kunnugt hef- ur hafi aS mestu staðið á sallla
grunni. Mun hin nýja kirkja að
1 sjálfsögðu rísa á þeim grunni, en
eins og fornminjavörður sagði,
væri óverjandi að læsa þeim
grunni um aldur og æfi án þess a að
ur farið fram allumfangsmikill
fornleifagröftur í Skálholti
sumar. Yfirumsjón með þessu
verki hefur að sjálfsögðu haft
Kristján Eldjárn fornminjavörð-
ur, en auk hans ber fyrst og
fremst að telja liinn risavaxna1 nii er kosfur.
norska fornminjafræðing, dr.
Hákon Christie arkitekt frá Osló,
sem lagt hefur þarna á borð
með sér ómetanlega þelítingu og
reynslu eins og einn fræðimaður
inn þarna komst að orði. Þá er
þarna dr. Björn Sigfússon há-
skólabókavörður, sem með eld- ... ...
, .. ... ..... , kistan nnkla, allt stuðlar þetta
leguni ahuga og miklum atokum! oJt
annars vegar og vísindalegri ná
Glæpamannafarald-
ur á Sardiníu.
Nýlega var boðið út sterku
lögregluliði í Cagliari á Sardiníu
Loks möluðu þeir höfuðkúp-
una á Serafina Ibba, þar sem.
hún lá í rúmi sínu og æpti á
hjálp, meðan ræningjar voru að>
leita árangurslaust að 100,000»
lírum í húsinu.
1698—1720. Gröi' hans er einnig
hlaðin. í henni voru 2 kistur.
.4 kislu Jóns var eirskjöldur úl-
flúraður og áletrun greinileg:
„Ionas Thorkeli Widalinus epis- hafYte‘iknað hana.
copus Skalholtensis Anno 1720“.
Við hlið hans hvilir biskupsfrúin
Sigriður Jónsdóttir og hefur ver-
ið sams konar skjöldur á hennar
kistu. Nærri gröfinni eru 2 barna
kistur. (Þau eignuðust aðeins 2
börn, annað andvana, hitt Sol-
veig, andaðist i bólunni miklu).
Er önnur kistan með forkunnar-
fögrum silfurskildi og er greipt 51 Þess að reyna að handsama
á hann silfurmeirki þeirra hjóna ’ glæpamenn, sem á þrem dög-
beggja en auk þess stafirnir „S. ul« höfðu drepið tvo karlmenn,
J. D.“ (þ. e. Solveig Jónsdóttir) eina kouu °S ógnað hundruðum
i^iitaóalc
a
gaberdine, satin, perlon.
VERZLC;
og „20 sept 1707“.
Við hlið llannesar biskups
Finnssonar, síðasta biskups í
Skálholti (d. 1796), livílir fyrri
kona hans Þórunn biskupsfrú
manna.
Fyrst skutu þeir skattheimtu
manninn Antonio Puligheddu,
til bana, þar sem hann ók í bíl
sínum í nágrenni Orgosolo. —
Ólafsdóttir stiftamtmanns Stefáns Þar næst skutu þeir fjárhirðinn
sonar (d. 1786) og' hefur barn
hennar nýfætt verið lagt í kistu
með henni.
Kista Ólafs biskups Gíslason-
ar, sem biskup var 1748—1753 og'
Salvatore Corda, þar sem hann
stóð yfir fé sínu í högunum hjá
Sas Costanzas.
J(a
aupi puii oej iilj'ur
að rannsaka hann áður, eins vel
Margt kemur i ljós.
Eins og sagt var frá í Visi í
gær hefur fornleifagröfturinn
þegar leitt margt stórmerkilegt
i ljós. Útlínur kirknanna gömlu,
biskupagrafirnar og jafnvel stein
vera grafinn i Brynjólfs-
kvæmni hins vegar vinnur að
uppgreftrinum i Skállioltskirkju-
garði, i nánum tengslum við þús-
wnd ára sögu íslendinga.
kirkju, hefur enn ekki fundizt
svo vist sé.
Minningarhellur biskupanna
sem margir liafa séð undir kirkju
gólfi í Skálholti voru að sjálf-
sögðu ekki á sínum stað, enda
stendur sú kirkja aðeins á litlum
hluta kirkjugrunnsins.
Hófust fyrir 2 árum.
Fornleifarannsóknirnar hér í
Skálholti hófust raunverulega fyr
ir tveimur árum síðan, að frum-
kvæði Skálholtsfélagsins og þá
fyrst og fremst formanns þess,
Sigurbjörns Einarssonar prófess-
ors. Dr. Björn vann þá litillega
að frumrannsóknum, sem eink-
um voru byggðar á heimildar-
rannsóknum Magnúsar Már Lár-
ussonar prófessors uni hinar
fornu Skálholtskirkjur.
Auk þeirra. manna sem taldir
hafa verið vinna að uppgreftrin-
um Gisli Gestsson safnvörður og
nokkrir af hinum yngri og upp-
rennandi fræði- og vísindamönn-
um þjóðarinnar og er Skálholts-
kirkjugarðurinn þeim án efa góð
ur og lærdómsríkur skóli. Síðustu
dagana hefur dr. Jón Steffensen
prófessor unnið hér að sinni vís-
indagrein þvi nokkuð er hér
um mannabein þótt fornminja-
vörður telji, að líkamsleifarnar
hafi varðveitzt ákaflega illa hér
i garðinum.
Margur lærðitr maður hefúr
lagt leið sina i Skálholt upp á
síðkastið siðan gráfir liinna
gömlu biskupa fóru að opnast.
Á sunnudaginn var mátti sjá þar
hinn vinsæla fræðaþul, dr. Ein-
ar ÓI. Sveinsson prófessor reika
um hinn forna kirkjugrunn. Ilér
var hann a. m. k. staddur á helg-
um stað, i fornaldarkirkjunni
gömlu. Og andinn kom yfir dr.
Einar Ólaf, því ég heyrði hann
segja við Svcin son sinn, sem
vinnur hér að uppgreflrinum, að
hann treysti þéim til þess að
muna nú eftir honum gamla vini
sínum Páli biskupi Jónssyni, seni
gralinn yar i Skálholti á þvi herr
ans ári 1211. En daginn eftir er
svo komlð niður á hlna miklu
steinkirkju Páls, einmitt rétt við
að því að auka þekkingu nú-
tímamanna á stærð og fyrirkomu
lagi kirknanna og jafnveí helgi-
siðuin og háttum hinna gömlu
kynslóða. — Vitað er t. d. um
hina 5 biskupa, sem þegar hafa
verið grafnir upp, að allir voru
þeir grafnir í kirkju þeirri, sem 1 attt rólega
Brynjólfur biskuþ Svéilisson lét
hyggja þar um 1(550. Enn fremur
er vitað um a. m. k. suma þeirra
hvar í kirkjunni þeir voru grafn
ir. Svo segir t. d. um Finn bisk-
up Jónsson og konu hans í bisk-
upasögum: „eru þau nú bæði graf
in undir skírnarvirkinu, sem er
norðan til í miðri Skálholts-
kirkju“. Og þar segir enn fremur
Sá sem þetta ritar hefur lieim-
sótt vísindamennina í Skálholti
að degi til, þegar þeir hafa verið
önnum kafnir að störfum i liin-
um mikla kirkjugrunni. Brynj-
ólfskirkjan nmn hafa verið um
26 m. að lengd, en fornaldai’kirkj-
an miklum mun lengri. Hér fer
fram hvort heldur
menn vinna með skóflum eða
„matskeiðum", nákvæmnin er fyr
ir öllu. Og þeir þjóðminjavörður
og dr. Christie vinna með mönn-
um á víxl og mæla stoðarsteina'
og bil milli þeirra, hleðslugarða
og steinstéttir, rannsaka moldar-
lög og það sem kann að finnast
í brunarústum, nagla, litað glcr,
máhna og annað því um líkt.
um Þórð biskup Þorláksson: „þá j Alltaf annað slagið kemur cilt-'
hann fann alvarlega sinn heilsu- hvað upp í dagsins ljós, sem vek-
brest, lét hann um 6 árum fyrir f ur athygli allra og ekki sizt sið-
sitt andlát smíða líkkistur sér an „grafirnar. fóru að opnast“.
og konu sinni og byggja þeirra i xig hef einnig heinisött þá i
gröf fyrir innan norður stúku j skála þeirra að loknu dagsverki
og það er dálítið táknrænt, þeir
m
íwmwmmm j
ill wn UUMT 1
E=|
Íte® Eza IRttl
ES5 IIUUUS
JHr 1
dyrnar í Skálholti". Gröf þessi
hel'ur verið mjög vandlega hlað-
in og helluíögð í botninn og voru
þar 4 líkkistur. hlið við lilið, kist-
ur þeirra hjóna og tveggja barna
þeirra. í cinni af þessum kistum,
sein sennilega er kista biskups,
fannst silfurfesti ein væn og i
henni liékk silfurbiblia. Á ann-
ari hlið bibliunnar er mynd af
syndaflóðinu, en lúnni al' Adam
og Evu i Paradis. í annari kist-
unni fannst forkimnarfagur, þre-
faldur eða þríbrotinn gullhring-
ur og er þetta talin kista Guð-
ríðar Gísládóttur (Vísa-Gísla
sýslumanns að Hlíðarenda) konu
Þórðar biskujis, en hún var talin
„rikust kona af kyensilfri hér á
landi á sinni tíð“.
Eir- og silfurskildir voru á
loki allra þeirra kistna, sem upp
hafa verið gral'nir. Engin áletrun
er á þeim 4, sem hér hafa verið
nefndar en greinileg á kistum
hinna biskupanna fjögra, sem all
ir hafa yerið grafnir i aðalshýsi
kirkjunnar.
Jón Vídalín.
Jón Vídalin var eftirmaður
Þórðar biskups. Hann var biskup
hafa ekki útvarpstæki. Þeir eru
sem sagt enn með hugann við
störf sín. Próf. Jón Steffensen
færir lölur og athugásemdir inn
á skýrslur og ég er að velta þvi
fyrir mér, hvort liann muni vera
búinn að ákveða hæð Jóns Vida-
lins. Kristján Eldjárn færir „dag-
bókina“.
Og yfir kvöldkaffinu nokkru
síðar er umræðuefnið eitt og að-
eiiis eittl Hváð hefur líkkista Páls!
þiskups Jónssonar inni að halda j
sem geymst hefur óskemmd í
jörðu í 747 ár.
Því fæst svarað er liin mikla
steinkista verður opnuð að nokkr
um dögum liðnum.
Störa-Fljóti 24. ágúst,
Stefán Þorsteinsson.
180 litir — 48000 litasamstæður
SPRED SATIN 100% gúmmímálning
Þetta fullkomna litakort gefur
yður tækifæri til að fá þá liti er þér
óskið. SPRED SATIN, þessi undra-
málning er svo auðveld í notkun að
hver og einn getur málað með henni.
SpariS tíma, spariS peninga, málið meS
SPREÐ SATIN.
Símar 1496 og 1498.
THRICHLOR-HREINSUM
BJ(|)RG
Sólvall&götu 74. Sími 3237.
KarmahliA 6.