Vísir


Vísir - 26.08.1954, Qupperneq 1

Vísir - 26.08.1954, Qupperneq 1
WI sf. 44. árg. Fimmtudaginn 26. ágúst 1954 192. tbl. EM í Bern hófst í gær. Evrópumeistaramótið í frjáls- um íþróttum hófst í Bern í Sviss í gær. í Maraþonhlaupi sigraði Finn- inn Karvonen, en Rússar áttu annan og þriðja mahn. Rússinn Firin, Sem varð þriðji, niun Jiafa hlaupi'ð skákkt inn á leikvanginn, og voru menn í vafa um, hvort Frábærir blafctiómar um Islend- nga eftír Kalmar-leikfnn. En óánægja mikil vegna frammi- stöðu Svía. „Yið borð lá, að knattspyrnu- j. Svíar fóru að því að tapa fyrir kappleikurinn við íslendinga íslendingum þá. yrði skráður með háðulegustu ó-. Bláðið „Expressen“ segir m. a„ sigrum sænskra knattspyrnu- að Ríkharður Jónsson hafi verið manna, svo sem ósigrinum fyrir „stjarnan“ í'liði íslendinga, og holms-Tidningen“ inn í grein í gær. Umsvifamiklar eru brottflutningarnir frá norðurhluta Vietnam, :sem kommúnistarnir eiga að fá á sitt vald. Við höfnina í Haifong er nú fjöldi bíla, sem eiga að flytja eignir flótta- mannanna, en Frakkar leggja til skip til flutninganna suður á bóginn. Mendes-Frence ræðir horfurnar. Þýzkalandi verður ekki haldið í viðj- um til lengdar. Einkaskeyti frá AP. — París í gær. Mendes-France flutti ræðu í :gær á sameiginlegum fundi þriggja þingnefnda um horfurnar að lokinni ráðstefnu í Briissel. Hann kvaðst þeirrar skoðunar, :að ef sáttmálinn næði ekki stað- festingu, ætti að liefjast handa ;um að koma á varnarsamkomu- iagi á víðtækari grundvelli. Þá lýsti hann yfir þeirri 750.000 menn í sjóher Riíssa. Einkaskeyti frá AP. — London I morgun. í London hafa verið birtar upp- lýsingar, sem sýna mikla aukn- ingu herskipaflota Ráðstjórnar- ríkjanna. Rússar geta nú smíðað U beitiskip og 60 kafbáta árlega. í sjóliðinu eru samtals 750.000 menn, þar af 270.000 á herskip- .nm, 85.000 í flugliði flotans, sem ræður yfir 4000 flugvélum. Eftir .2—3 ár mnnu verða í flotanum 30 beitiskip, 150 tundurspillar, 500 kafbátar og 500 mótor-tor- pedobátar og 1000 tundurdufla- slæðar o. s. frv. Rússar stefna nú hratt að því að verða svo öflugir á sjó, að engir standi þeim þar framar. skoðun sinni, að ekki þýddi að reyna að halda Þýzkalandi í viðjum um alla framtíð. Enn ágreiningur. Dulles utanríkisráðherra aBnda ríkjanna virðist enn halda í þá von, að fulltrúadeildin staðfesti sáttmálann, að lokinni umræð- unni, sem hefst á laugardag, en ágreiningur er mikill meðal Frakka sjáifra, og vill t. d. Pinay, að sáttmálinn verði staðfestur á þeim grundvelli, að liann verði reyndur um 18 mánaða skeið, og er það eins konar málamiðlunaf- tillaga. Pieck otar fram tillögum Rússa. Pieck forseti Austur-Þýzkalands hefur skrifað Coty Frakklands- forseta og látið í ljós von um, að Frakkar veiti Þýzkalandi ekki rétt til endurvígbúnaðar (Rússar hafa leyft Austur-Þýzkalandi víg- búnað sem kunnugt er, og vilja hafa V.-Þ. óvígbúið), heldur styðja tillögur Rússa um örygg- ismála fyrir Evrópu. dæma bæri hlaup lians- gilt. | Japönum 1936“ morgun var tilkynnt, að öruggt þætti, að liann hefði orðið þriðji, ef hann hefði farið rétt inn á brautina, og var hann særndur sérstökum heiðurspeningi. Zatopek sigraði í 10 km. hlaupi, eins og almennt var búizt við, á 28 mín. 58 sek. Kovacs (Ungv.) varð annar. í spjótkasti kvenna sigraði Zat- opkova (kona Zatopeks), kastaði 52.01 m. í 100 m. hlaupi komust tveir Þjóðvei'jar í undanúrslit, þeir Fútterer og Polil, og hefur sá fyrrnefndi bezta tíma dagsins, 10.7. Ásmundur Bjarnason komst einnig í undanúrslit á 11.1 sek. 1 800 m. hlaupi komst Audun Boysen frá Noregi í iirslit, á 1.50,3 o ger það næstbezti tími dagsins. Geiser frá Þýzkalandi náði beztum tíma, 47.5 sek. 1 110 m. grindahjaupi hefur Júgóslavinn Lorger beztan tíma, 14.5 sek. Á Evrópumeistaramótinu í dag fer fram undan- og millikeppni í tveimur greinum sem íslend- ingar taka þátt í. Annað er milli keppni í 100 metra hlaupinu, sem Ásmundur Bjarnason keppir í, en hitt er undankeppni í kúlu- varpi og þar keppir Skúli Thor- arensen af hálfu íslendinga. Úrslitakeppnin í kúluvarpi er á morgun, en í stangarstökkinu á laugardaginn kemur. Vísir hafa borizt nokkur sænsk blöð frá i gær, þar sem lýst er ítarlega keppninni í Kalniar í fyrradag, og fer ekki milli mála, að íslendingar hafa staðið sig framúrskarandi vel. Biaðið segir m. a„ að lið ís- lendinga hafi verið geðfellt, fjör- ugt og úthaldsgott, og að það hafi unnið frábært íþróttaafrek í þess um leik („en sportsprestation av första ordningen“). Hins vegar hafi Svíar fengið 14 liornspyrn- ur en íslendingar ekki nema 1, og sýni það styrkleika varnarinn- ar hjá Islendingum. „Stockliolins-Tidningen“ hrós- ar einkum miðframherja (Þórði Þórðarsyni), miðframverði og markverði, svo og Ríkharði Jóns- syni, sem blaðið segir að eigi skilið það orð, sem af honum fari sem hættulegum, „teknisk- um“ leikmanni. Blaðið getur þess, að áhorfendur hafi nær allir ver- ið á bandi íslendinga og hvatt þá með hrópum og fagnaðarlát- um. Loks segir blaðið, að Svíar hafi „bjargað andlitinu“, en ís- lendingar tryggt sér heiðurinn. Thure Claesson, fararstjóri Sví- anna, sem hingað komu 1951, sagði eftir leikinn, að nú gætu menn kannske skilið, hvernig segir „Stock^ hafi enguin komið það á óvart. um landsleik-1 Segir þar að enginn vafi leiki á, I að Ríkharður myndi verða mikið aðdráttarafl fyrir sænska knatt- spyrnu, ef liann fengi að leika með sænskum félögum. Blaðið lýkur og miklu lofsorði á Þórð Þórðarson, markvörðinn, sem blaðið telur ofurhuga („dödsfor- aktande“) og framvarðalínuna, sem blaðið kallar óbilandi („berg saker). Bæði blöðin eru samdóma um framúrskarandi leik Islendinga, en eru óánægð með frammistöðu sinna eigin manna. Verður ekki annað sagt, en að íslendingar megi vel við una að fá slíka dóma, og víst er um það, að enda þótt þeir lvafi ekki Sigr- að, var leikurinn samt siðferða- legur sigur, sein vafalaust verð- ur íslenzkum knattspyrnumönn- um mikil lyftistöng. Oboðinn næturgestur veld- ur íkveikju í bát. Haföi sofnað í batnum og var kominn a5 köfnun. Hestaferð til Geysis. Ferðaskrifstofan efnir til skemmtiferðar á hestum um helg ina. Krishna Menon, sem stund- um er kallaður hinn „fljúg- andi sendiherra indverslcu síjóinarinr.aÁ', fer í næstu viku í stutta licimsókn til Suður-Ameríku, en þar hef- ir stefna Indlands í alþjóða- málum sætt mikilli gagn- rýni í seinni tíð. Þaðan fer Krishna Menon til þátttöku í störfum allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í næsta mánuði. verður á sunnudags- Farið morgun Laugavatni, en síðan farið á hest- um inn Laugadal og austur með hlíðum í Biskupstungur að Geysi, ,og loks þaðan með áætlunarbíi til Reykjavikur kl. 19 úm kvöldið. Með liestana verður kunnugur maður, sem getur frætt þátttalc- endur um það sem fyrir augu ber. Fólk er vinsamlega beðið að láta Ferðaskrifstofuna vita sem fyrst um þátttöku í þessan ferð, svo liægt sé að tryggja næga hesta í ferðina. Á sunnudagsmorgun verður iar ið að Geysi, Gullfossi og um Hreppa svo sem venja er til, og stuðlað að gosi. í morgun kviknaði í vélbátn- um „Ásdísi RE 60“, þar sem bát- urinn lá við Grandagarð. Var slökkviliðið kvatt á vett- vang kl. rúml. 7 og var töluverð- ur eldur í lúkarnum og í þilinu milli lians og lestarinnar, en slökkviliðinu tókst brátt að ráða niðurlögum eldsins og urðu skemmdir ekki miklar. Kviknað með áætlunarbíl að! hafði í út frá olíukynntri elda- vél, en óboðinn gestur hafði far- ið um borð i bátinn í nótt og fengið sér þar gistingu. Hafði hann kveikt upp í oliuvélinni til þess að orna sér, en sofnað út frá öllu saman, og þegar menn sáu reyk leggja upþ úr bátnum í morgun og fóru að athuga það nánar, heyrðu þeir korra i inanni niðri í lúkarnum, og filndu næt- urgestinn að köfnun koininn. Var hann dreginn upp úr bátnum og jafnaði hann sig þá fljótt, en var þó allilasaður. í nótt var slökkviliðið kvatt að Faxaskjóli 4, en þar var eldur í legubekk og mun neisti úr sígar- ettu hafa fallið i legubekkinn. Var legubekkurinn borinn út og slökkt i honum, en veggurinn, sem hann stóð við, hafði sviðnað nokkuð. í gær brunnu tveir skúrar inn við Bjarmaland, og var hey í öðr um og eyðilagðist það. Talið cr, að börn, sem þarna voru að leik, hafi farið óvarlega með eld við skúrana og valdið íkvikniminni. Var hér um að ræða hesthússkúr og geymsluskúr, er voru som- byggSir, og eyðilagÍSist geymslu- skúrinn með öllu, og hinn skemmdist einnig mikið. Heybruni á Snæfellsnesi. Frá fréttaritara Vísis. —< Grafarnesi í morgun. Um klukkan 4 síðdegis í gær kom upp eldur í hlöðu Gunnars Stefánssonar, annars bóndans að Eiði í Eyrarsveit. Brunnu þar til ösku um 150 liestar af heyi, eða um lielmingur þess, sem var í hlöðunni. Mik- ill mannfjöldi frá Grafarnesi koin á vettvang með slökkvitæki og aðstoðaði Gunnar bónda við slökkvistarfið. Rífa varð allmik- ið af hlöðunni til þess að komast að eldinum, og er tjón bóndá tal- ið tilfinnanlegt. Liklegt er talið, að hitnað hafi í heyinu og eldur kviknað af þeim sökum. Unnið hefur verið að hafnar- gerð í Grafarnesi í sumar, aðal- lega að endurbótum á bátabryggj unni. Verkið er unnið á vegum vitamálaskrifstofunnar en verk- stjóri var Guðm. Lárusson. Fjórir bátar stunda rekneta- veiðar héðan, en afli hefur verið tregur. Síldarsöltun er hafin, en síldin er smá. í Moskvuútvarpinu er því haidiS fram, að þa'ð sé áróð- r sbragð eitt af Bandaríkja- i anna hálfu, er þeir íil- kynntu í vikiínni, að þeir ætluðu að fiytja 4 herfylki frá Kóreu. Þau verði höfð til taks til þess að berjast í Kóreu. Ný bók um ís- lenzku handritin. Nýlega er komin út bók um íslenzku hándriíin eftir Bjarna M. Gíslason rithöfund í Dan- mörku. Heitir bókin De islandske hánd skrifter stadig aktuelle og er ell- efta bók þessa liöfundar, sem lief- ur nú dvalizt um 20 ára skeið L Danmörku og skrifað allar bæk- ur sínar á dönslm, nema þá fyrstu, „Eg ýti úr vör“, ljóðabókj sem kom út 1933.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.