Vísir - 26.08.1954, Side 5
Fimmtudaginn 26. ágúst 1954
VÍSIR
s-
Dmbúðaverksmiðjan í Lundi.
Framleiðir hverskonar umbúðir um
matvæli, m.a. mjólk og fleiri vörur.
„Skemmtilegar umbuðir er
bezti seljarinn“, er kjör-
orð umbúðafyrirtækis nokkurs.
Og vissulega er mikið rétt í
þessu; smekklegar umbúðir
gera vöruna útgengilegri, stuðla
að auknu hreinlæti í meðferð
hennar og auka bægindi fyrir
afgreiðslufólk búðanna og
neytendurna.
Síðari árin hafa kröfur neyt-
enda aukist mjög um bætt
hreinlæti og vöruvöndun, og
hafa vöruumbúðirnar ekki
sízt stuðlað að auknu hreinlæti
í meðferð varanna. Víða er-
lendis er nú svo komið, að
hægt er að fá svo að segja allar
vörur, sém nöfnum tjáir að
nefna, í smekklegum umbúð-
um, bæði matvæli og aðrar
vörur, og í flestum tilfellum
auka umbúðirnar geymslu-
hæfni varanna til muna og
verja þær skemmdum og
margskonar óhollustu og ó-
hreinindum.
Á Norðurlöndum skara Svíar
fram úr að þessu leyti, og er
þar hægt að fá margvísleg mat-
væli í verzlununum tilbúin á
diskana eða pönnuna í hent-
ugum loftþéttum plSst, eða
cellofanumbúðum, t. d. fisk,
kjöt og þess háttar, Byggist
þessi þróun þar ekki hvað sízt
á hinu svonefnda sjálfssölu-
búða fyrirkomulagi, sem þar
tíðkast mikið, — það er að
segja verzlanir, þar sem við>-
skiptafólkið afgreiðir sig sjálft.
En til þess að hægt sé að koma
þessu við, þurfa helzt allar
vörur verzlananna að vera inn-
pakkaðar í hentugar umbúðir.
Um rúmlega tuttugu ára
skeið hefur verið starfandi í
Svíþjóð stórt fyrirtæki, ,sem
framleiðir hverskonar vöruum-
búðir úr pappír, málmum,
sellofan og plasti. Er þarna
ekki aðeins um að ræða umbúð-
ir fyrir matvæli, heldur einnig
hreinlætis- og snyrtivörur
margskonar, og fleiri vörur.
Umbúðaverksmiðja þessi er
kennd við stofnendur fyrir-
tækisins og nefnist Ákerlund
og Rausing. Vinna þarna um
1100 manns að framleiðslu um-
búðanna, sem bæði eru fram-
leiddar fyrir innanlands- og
utanlandsmarkað.
Ákerlund og Rausing var
stófnað 1930 og var verksmiðj-
an fyrst í Málmey, en fluttist
upp að Lundi 1939 og þar hef-
ur hún þróast og fært út kví-
arnar ár frá ári síðan og er nú
orðin stærsta umbúðaverk-
smiðja á Norðurlöndum, og eru
húsakynni verksmiðjunnar
40.0002 m.
í verksmiðjunni er meðal
annars stór efnarannsóknar-
stofa, sem stöðugt vinnur að
rannsóknum á hinum mismun-
andi vörutegundum, athugar
geymsluhæfileika, og jafnframt
eru þar gerðar tilraunir með
nýjar gerðir umbúða, og at-
huganir á því hverjar hæfa
bezt hverri vörutegund um sig,
og loks heldur fyrirtækið uppi
1 íræðslustarfsemi um yöru-
vöndun og geymsluaðferðir, m.
a. með kvikmyndasýningum
fyrir neytendur, framleiðend-
ur og þá sem dreyfa vörunum.
Mestur hluti umbúðanna,
sem framleiddur er hjá Áker-
lund og Rausing eru úr pappír
af mismunandi gerð, og notar
fyrirtækið árlega tugir þúsunda
smálesta af paþpír í umbúðir
sem það framleiðcr fyrir inn-
anlands- og utanlandsmarkað,
en það hefur umboðsmenn og
sölusambönd víða um heim.
Auk pappaumbúðanna eru svo
framleiddar margvíslegar um-
búðir úr pla«t, cellofan og öðr-
um efnum.
Eins og áður getur hefur það
verzlunarfyrirkomulag mjög
rutt sér til rúms í Svíþjóð, að
viðskiptafólkið afgreiði sig
sjálft í búðunum, en greiði
vöruna um leið og það gengur
út. En til þess að þetta sé:j
framkvæmanlegt, þurfa helzt
allar vörur verzlunarinnar að
vera í hentugum og öruggum'
umbúðum, þannig að hægt sé
að taka hvern hlut á sínum |
stað, og að viðskiptavinurinn
geti valið um mismunandi j
magn af hverri vöru, og verða t
pakkningarnar því að vera af.
ýmsum stærðum. Á þessu (
verzlunarfyrirkomulagi hefur
vöxtur og þróun umbúðaverk- '
smiðjunnar í Lundi ekki hvað (
sizt byggst, enda fer þessum
sj álfsafgreiðsluverzlunum stöð-
ugt fjölgandi, og skipta nú
hundruðum í Svíþjóð. í kjöt-
búðum er t. d. hægt að fá
kjötið tilbúið á pönnuna í mis-
munandi stórum pökkum allt
eftir því hvað hentar hverri
fjölskyldu og eru umbúðirnar |
loftþéttir og glærir plast- eða
cellofanpokar. Sama er að segja
Sif»íftft.s.s(»tt:
Listir í Feneyjum.
Þannig er síldin afgreidd í
fiskbúðunum
plastpokum.
loft'þéttum
í fullkomnustu fiskbúðunum,
þar er síldin og annar fiskur í i
loftþéttum umbúðum, þannig
að fisksáiinn þarf aldrei að
fára um fiskinn höndum, eo (
réttir hann viðskiptamanninum
í hinum hreinlegu og smekk-
legu umbúðum.
Til vinstri: Papparæma rennur gegnum áfyllingarvélina; vélin
mótar mjólkurstaukana og fyllir þá af mjólk um leið. — Til
hægri: Og litla stúlkan er brosleit þegar hún bergir mjólkina
úr hinum nýju umbúðum.
Mjólkurumbúðir.
Nýjasta framleiðslan hjá
Ákerlund og Rausing eru
mjólkur- og rjómaumbúðir.
Eru það þrístrendir pappa-
staukar húðaðir innan með
plast, og eru stærstu rjómaum-
búðirnar fyrir desilítra, en
mjólkurumbúðirnar fyrir Vz (
lítra. Hafa rjómaumbúðirnar j
þegar unnið töluverðan markað
innanlands, en mjólkurumbúð-
irnar eru enn nýjar af nálinni,
og hafa þær náð lítilli út-
breiðslu ennþá. Þó var í sumar
farið að selja mjólk í þessum |
umbúðum í Lundi, og eru for- >
ystumenn fyrirtækisins von-
góðir um að þessar mjólkur-
umbúðir muni sigra þegar á
líður og útrýma mjólkurflösk- |
unum, en það er eins með
þetta og annað, að almenning'ur 1
er stundum dálítið seinn að,
venja sig við nýjungarnar og
tileinka sér þær. — |
Áfyllingarvélarnar, sem í
senn móta staukana og líma þá
um leið og mjólkin rennur
í þá, eru uppfundnar og smíð-
aðar í fyrirtækinu sjálfu, og'
eru þær ekki seldar heldur
leigðar mjólkurstöðvunum,
enda hefur fyrirtækið einka-
rétt á þeim. — Rannsóknir
hafa leitt í Ijós að mjólkin
geymist betur í þessum um-
búðum en á flöskum, og tapar
minna næringargildi, enda
kemst engin birta að mjólkinni
í pappastaukunum, en birtan
er talin spilla mjólkinni, jafn-
vel þótt í luktum flöskum sé.
Þá er og sá kostur við pappa'-
umbúðirnar, að þær eru mun
léttari en flöskurnar og því
hentugri í flutningi og síðast en
ekki sízt er hér um mikinn
tímasparnað að ræða, þar sem
meí notkun pappaumbúðanna
hverfur flöskuþvotturinn úr
sögunni, því að sjálfsögðu er
pappastaukunum fleykt um leið
og mjólkin hefur verið tærnt
úr þeim. Vonir standa til að
framleiðsla þessara mjólkur-
umbúða verði það ódýr, að hún
muni ekki hækka mjólkur-
verðið til neinna muna.
Að sjálfsögðu er vélakostur
umbúðaverksmiðjunnar í
Lundi géysi mikill og marg-
breytilegur. Margar af vélum
og tækjum verksmiðjunnar eru
uppfundin og smíðuð í fyrir-
Það hefir sjaldan verið eins
mikið um að vei^a í listum og í
Feneyjum og eins vel til þeirra
vandað og nú £ ár.
Hér eru symfóníuhljómleik-
ar í fegurstu höllum Feneyja
og stjórna þeim heimsþekktir
hljómleikastjórar. — Og svo er
mikil kínversk listsýning, sem
mjög er rómuð, til minningar
um Marco Polo á 700. fæðing-
arári hans. — Einnig er alþjóða
nútíma tónlist og svo náttúr-
lega alþjóðlegar kvikmynda-
sýningar, sem byrja hér 22.
ágúst og loks mikil málverka-
sýning, alþjóðleg í orðsins
fyllstu merkingu, því að í
henni taka þátt þrjátíu og tvær
þjóðir. Eru allar heimsálfur
mættar og á sýningunni eru
3000 myndir.------Það er svo-
nefnd „Biennale“ í Feneyjum.
En eg sé í dagbók minni, að
það er ofurlítill „bobbi í bátn-
um“, sem ekki hefir verið reikn-
að með.
Nú víkur sögunni til Feneyja
aftur. Þessarar perlu Adríahafs-
ins, sem þó ekki skín í ár, sök-
um daglegrar úrkomu, illviðra,
regns og dimmra skýja. Það
drýpur af höllunum við „Can-
al grande“; það er eins og tár
streymi niðuiJ eftir veggjum
þeirra, niður í Canalinn, sem
tekur við öllu, og það er eins
og höllunum finnist þær svikn-
ar af sólinni, sem nær aldrei
sezt.
En þetta er líka borg sælu
og sorgar, ástríðna og ástar,
og því öllu vön. Sólin er, í sum-
ar, eins og ástmey, sem ekki
kom á stefnumótið í Feneyjum
— og Feneyjar þekkja þetta
allt-----—
En inni fyirr í Feneyjum er
birta og sól, fáar borgir geyma
svo mikla fegurð og snilld, ein-
hvern geðþokka er geymist í
lífi hennar, töfrum og list, eitt-
hvað af því, er lyftir mönnum
upp í eitthvert sæluástand, er
varir og geymist hjá öllum
þeim er heyra og sjá-------—
„Biennalen“ í Feneyjum eru
málverkasýningar, sem haldn-
ar hafa verið annað hvort ár,
nú í síðustu 54 árin. Það hafa
sjaldan sýnt jafn margar þjóð-
ir og einmitt núna, og fæst
þarna ágætt tækifæri til að
kynnast því, sem hinar ýmsu
þjóðir í heiminum hafast að í
listum á þessari atom-öld.
Maður sér þar afstöðu lista-
mannanna til verkefnisins,/að-
’ferðir þeirra við útfærslu
þeirra, hæfileika þeirra og
getu, og getur kynnzt hinum
fjarlægustu þjóðum ekki !ein-
ungis í Evrópu heldur einni'g
tækinu sjálfu, og er þar sér-
stök járnsmiða- og véladeild,
sem vinnur að vélsmíði og við-
haldi í verksmiðjunni. í sam-
bandi við verksmiðjuna er
mjög stór prentsmiðja, sem
prentar áletranir, vörumerki
og þess ko'nar á hinar ýmsu
umbúðir, sem framleiddar eru.
Þar er t. d. mjög fullkomin
litprentunarvél, sem prentar
fimm liti í einni umferð, enda
eru margar áletranir umbúð-
anna hinar skrautlegustu.
Ing. Kristjánsson.
í öllum hinum heimsálfunum.
— við að skoða þessa sýningu..
Þar kennir líka margra grasa.
í hinum fagra stað, um-
kringdum skógi, utarlega vi’5>
Kanal grande, standa snilldar-
lega byggðarl, smáhallir, senx
eru sýningarskálar listamann—
anna. Hver þjóð hefir sína sýn-
ingarhöll. Þarna eru svo inn á
milli trjánna myndastyttur-
sýningarinnar á víð og dreif í
smá-skógarrjóðrum, og allur
aðbúnaður þannig frá hendi
Feneyja, að unaður er að koma
á staðinn. Einnig er einn sýn-
ingarskálinn helgaður „Arte-
Decorativa“ — frá Feneyjum.
t Heiðurs-yfirlitssýning er þarna
(einnig yfir verk franska málar-
^ ans Gustave Corubet, og segir
bezti gagnrýnandi ftala, að ein-
ungis hans vegna borgi sig að
fara til Feneyja og sjá sýning-
una og svo hina glæsilegu sýn-
| ingu á vei'kum Edvards Munch,
sem vakið hefir bæði hrifningu
og aðdáun og er mikið umtöl-
uð meðal hinna mörgu sýning-
argesta. Sýning hans er ekki á
svæði Biennalens úti í listi—
garði borgarinnar, heldur hefir
I henni verið komið fyrir í höil
|Napoleons við Markúsartorgið,
: og er henni þar vel fyrfr komið.
l Er það verðug umgerð um verlc
u
þessa norska snillings og and-
lega aðalsmanns. Hafa Norð-
menn unnið þar glæsilegan list-
sigur einu sinni enn á alþjóða..
vettvangi.
■—v—■
Þetta er nú smá lýsing á
hinu ytra formi þessarar heims-
sýningar í Feneyjum. Inni í
sýningarskálunum kennir svo-
margra giiasa. Sýningin er
mótuð af því sem kallað er hin
nýja list. Nefnd sýningarinnar
hefir verið mjög greiðug við-
málara hinna nýju stefna, ekki
einnar heldur allra. Og sýning—
arhöll ítalanna er full af verk-
um þeirra, svo hér gefst tæki-
færi til að kynnast þeim öllum.
Það er óhætt að fullyrða, að>
hér á Ítalíu eru menn hundleið-
ir á að láta bjóða sér upp á
þessar nýju stefnur. Það er
flissað og hlegið að þessu, ekkl
sízt að hinni miklu skrif—
finnsku, sem þarf að fylgja
þeim til að reyna að skýra eitt-
hvað sem aldrei skilst og aldrei
er nauðsynlegt að skilja.
ftalskur blaðamaður við eitt
stærsta blað ítala kom á sýn-
inguna og skrifaði um hana og
eí fyrirsögnin „Ánægja ljót—
leikans“. Segir svo í greininni:
„Það vantar ekki að á sýning-
unni sé þvættingslegt og brjái-
æðislegt hugmyndaflug,. og
maður syndir í einkennilegix
hafróti lista og einhverjum.
gátustíl reikningslegra forma.‘£
Svo heldur hann áfram: „Ung—
ur maður, sem eg þekki ekki,.
kemur til mín og kynnir sig..
Hann er í blárri úlpu með ljós-
blá augu, salileysisleg, og spyr
mig, hvort hann megi sýna mér
myndir sínar? Eg hafði séð>
þær á göngu minni um salina
og litið á þær sem óvanalega
þvættingslega leiðinlegar. En,
eg gat þó ekki neitað góðu.
boði og fór með honum. Og:
hann kynnti mér myndirnar:
„Hér eru mínar myndir, eg er
einn af „Chiaúistunum“ urt