Vísir


Vísir - 30.08.1954, Qupperneq 1

Vísir - 30.08.1954, Qupperneq 1
44. árg. !* j Mánudaginn 30. ágúst 1954 I $$ j J#{n =sssssr 195. tbl. WF íshella hindrar björgun lík- anna á Mýrdalsjökli. Mteynt ati f/reafti t htsaass ttiai faeStf- itttt — en esrtantfssi'.sltiiist. Flugbjörgunarsveitin í Reykja-1 metra djúpum snjó, svo engin vík gerði út mikinn björgunar- j leið var að átta sig neitt eftir leiðangur um helgina til þess að tækinu. Vaxandi horfur^ á, að Evropu- sátfmáSinn verði felldur í París. freista þess að grafa eftir líkum áhafnar bandarísku herflugvél- arinnar, sem fórst á Mýrdals- jökli í fyrra. Ferðin bar því miður ekki árangur, enda hefur myndazt samfelld ishella umhverfis flug- vélarflakið og dýptin er á að gizka 2—4 metrar. Leiðangursfarar voru samtals 24 héðan að sunnan, en af þeim voru 6 Bandaríkjamenn og með- al þeirra faðir eins piltsins sem fórst. Eystra bættist svo einn maður i hópinn, Sigurjón Böðv- arsson frá Bólstað, sem er þaul- kunnugur öllum leiðum og löndum þar austur frá og reynd- ist hinn öruggasti fylgdarmað- ur. Fararstjóri var Árni Stefáns- son bifvélavirki úr Reykjavík. Leiðangurinn lagði af stað úr Reykjavík síðdegis á föstudaginn og hélt þá austur að Heiði, þar sem tjaldað var. Ætlunin var að halda þaðan beinustu leið i Koltungur þar sem gengið er upp á jökulinn. En þá kom í Ijós að þessi leið var orðin. ó- fær bílum, svo að árla morguns á laugardaginn var haldið niður i Vík og siðan inn úr Kerlingar- dal og.alla leið upp að Koltung- um, þaðan sem gangan hófst. Voru 5 menn skildir eftir við bílana en 20 héldu til fjalls. Ferð in gekk að óskum og var slegið upp tjöldum á efstu skerjum við jökulröndina, en þaðan er stutt- ur gangur að flakinu. Flakið er að verulegu leyti undir djúpum snjó, eða réttara sagt undir ishellu, þvi flakið liggur það nálægt jökulröndinni að snjólagið, sem lagzt liefur að flakinu og fært það i kaf hefur breytzt í ís. Leiddu strax fyrstu tilraunir til þess að grafa i ljós að allar tilraunir í þá átt myndu verða árangurslausar, enda var liætt við gröftinn eftir skamma hrið. Leiðangursfarar höfðu með sér sérstakt hlustunaráhald, sem gefur til kynna livar málmur er undir, en í þessu tilfelli kom tækið ekki að notum enda ligg- ur farangur og alls konar brak úr vélinni dreift víðsvegar í kringum hana og undir 2—4 Manntal fellt niiur til að spara? Ovíst er, hvort efnt verður tii manntals í haust eins og venjulega. Eins og menn vita er starf- andi á vegum bæjarins svo- nefnd sparnaðarnefnd, og hefur hún lagt til við bæjarráð, að manntal verði ekki látið fram fara. Bæjarráð hefur ekki enn tekið afstöðu til tillögunnar. Þarna á jöklinum mætti flokk- urinn Brandi Stefánssyni bíl- stjóra úr Vík, sem farið hafði alla leið upp á jökul í snjóbíl. Lét liann illa af leiðinni upp að jökli og taldi hana illfæra fyrir bíla. Um kvöldið, eftir að fyrirsjá- anlegt var að allar frekari björg- unartilraunir myndu árangurs- lausar, var lialdið til tjalda og var þá komin rigning. Þar var gist um nóttina, en lialdið niður af fjallinu snemma í gærmorg- un í aúsandi regni og hvassviðri. Urðu þeir, sem ekki höfðu þeim mun betri hlífðarföt holdvotir frá hvirfli til ilja. Heimferðin gekk að óskum og var komið til Reykjavíkur síðdegis í gær. Hótun Chou En-lais um Formósu Einkaskeyti frá AP. New York í morgun. Henry Cabot Lodge, aðalfull- trúi Bandaríkjamanna hjá Sam- einuðu þjóðunum, segir það blekkingartilraun hjá Chou En- Lai ,að kommúnistar ætli að her- taka Formósu. Fullyrðir Lodge, að kínversk- ir kommúnistar hafi ekki bol- magn tit þess, og það sé mjög fjarri því, að þeir hafi nokkrar likur til að ná eynni. Lodge sagði þetta i ræðu, sem'hanri flutti á ársþingi liermanna, sem börðust í síðari lieimsstyrjöld. Hann kvað ekki geta komið til málá að veita kínverskum kommúnistum aðild að Sameinuðu þjóðunum, meðan ekki væri búið að sam- eina Ivóreu á lýðræðisgrund- velli. Tugþiísundir manna skyldaðar til uppskeruvinnu í A-Þýzkalandi. Neyð fyrirsjáanleg, ef ekki tekst að bjarga nppskerunni. Einkaskeyti frá AP. Berlín í morgun. Þúsundir austurþýzkra verka- manna eru þessa dagana teknir frá störfum sínum og skyldaðir til þess að vinna að uppskeru- störfum. Paul Scholz landbúnaðarráð- herra gaf út fyrirskipun um vinnukvaðningu þessa siðastlið- inn fimmtudag, og héraðsstjórn- ir birtu þegar tilkynningar til verkamanna um framkvæmd hennar. Scholz sagði, að kveðja yrði til tugþúsundir verkamanna til þess að bjarga uppskeru, sem hefði orðið fyrir tjóni af völdum kulda, úrkomu og flóða. Meðal þeirra, sem kvaddir voru til þesara skyldustarfa eru menn úr alþýðulögreglunni svonefndu eða austurþýzka hernum. Kommúnistablaðið Neue Deutschland segir, að mikill fjöldi austurþýzkra ungmenna starfi nú á öllum sveitabýlum landsins. Þá segir blaðið, að margir sjálfboðaliðar vinni að uppskerunni, fólk, sem starfar t þtjórnarskrifstofum, sölubúðum og jafnvel húsfreyjur. Öllum fregnum ber saman um, að því að eins að meiri hluta uppskerunnar verði bjargað verði komist hjá alvar legum matvælaskorti í landinu og vandséð hversu vandræð- um verði afstýrt, nema hjálp berist. Þegar er farið að bera á matarskorti og vestræn Rauðakrossnefnd er að kynna sér ástandið. Nefnd þessari var leyft að koma eftir að stjórn AÞ. félst á tilboð Eisenhoxvers forseta um aðstoð. Melan Rússar og Kínverjar vígbúast er graf- ið undan elnfngu frjálsu þjó&anna snel töfinn og málþóli. Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. í fulltrúadeild franska þingsins í gær komu fram 3 tillögur til þingsályktunar sem allar voru þess efnis, að fresta atkvæða- greiðslu, en þær voru teknar aftur eftir áð stjórnin hafði komið saman á skyndifund og utanríkisnefnd á annan. Rikir sama óvissa og áður um horfurnar. Tillögurnar voru teknar aftur með samkomulagi milli ríkis- stjórnarinnar, utanríkisnefndar og flytjenda tillagnanna, en fréttariturum ber saman um, að þær kunni að skjóta upp kollin- um áður en fjögurra daga um- ræðunni um sáttmálann lýkur annað kvöld. Athyglisvert er, að eina tillöguna báru frarn þiag- menn, sem eru samþykkir slað- festingu. Þeir vildu fresiun, af því að þeir óttast, að ef géngið verður til atkvæða nú, verði sáttmálinn felldur. Stundin komin. Mendes France sagði í ræðu í gær, að sú stund væri komin, að Frakkland yrði að taka ákvörð- un. — Fyrr hafði hann sagt í út- varþsræðu til þjóðarinnar, að óþolinmæði j^irra þjóða, sem vildu staðfestingu, væri skiljan- leg og réttmæt. Óhæfilegur drátt- ur hefði orðið á að taka ákvörð- un. Hann sagði, að sér hefði ver- ið ráðlagt að biðjast lausnar, en það ætlaði hann sér ekki að gera, því að hann teldi sér skylt að vera áfram við völd eins og horfði. Stjórnarkreppa gæti haft hin háskalegustu áhrif nú. Frakk land verður nú að afgreiða það svar, Sem svo lengi hefur verið beðið eftir, sagði hann. Hollandsfarar töpuðu óvænt Hlutu 2Vz vinning af sex. Brezk þrýstilofts orrustu- flugvél af gerðinni Super- marine Swift hrapaði í sjó niður við Bretland í vik- unni. Flugmaðurinn bjarg- aðist í fallhlíf. Þetta er nýj- asta og hraðfleygasta þrýstiloftsflugvél Breta. Hollandsfaramir, sem fara eiga utan til skákkeppni nú í vikunni, biðu óvæntán ósigur i gær í keppni, sem þeir háðu við nokkra skákmenn úr Taflfélagi Reykjavikur. þessi ósigur var þeim mun meiri og óvæntari að þrír þeirra seni valdir höfðu verið til þess að keppa við Hollandsfarana og einna líklegastir voru taldir til þess að standast þeim snúning mættu ekki til keppni. það voru þeir Snævarr, Ásmundur Ás- geirsson og Sveinn Kristinsson, allt landskunnir skákmenn. Varð að taka varamenn í þeirra stað, en það voru þeir þórir Ól- afsson, Jón rEinarsson og Óli Valdimarsson. Teflt var á sex borðum og varð jafntefli á fimm þeirra hvar- vetna eftir harða keppni og spennandi leik. Sjötta skákin féll í hluta „heimavarnarliðs- ins“, en þar sigraði Lárus John- sen Islandsmeistarann Guð- mund S. Guðmundsson. TÍrslit urðu annars sem hér segir: 1. varð Friðrik Ólafsson — Guðjón M. Sigurðsson V2—Vz- 2. varð Guðm. S. Guðmunds- son — Lárus Pálsson 0—1. 3. varð Guðmundur Pálsson — Jón Pálsson Y2— 4. varð Guðm. Ágústsson — Jón Einarsson y2—V2. 5. varð Ingi R. Jóhannsson — Jón Pálsson %—V2. 6. varð Guðmundur Árnlaugs- son — Óli Valdimarsson. Höfðu Hollandsfararnir hvítt á stöku tölunni. Teflt var í Tjarnarcafé og var húsfyllir. Munu færri hafa kom- izt að en vildu og var geysimikill áhu i og spenningur ríkjandi nieðal áhorfenda frá upphafi til loka. Hollandsfarar munu fara utan á miðvikudaginn kemur, en keppnin hefst í Hollandi n. k. laugardag. René-Mayer með staðfestingu. Hann flutti aðalræðuna meS staðfestingu í gær, en aðalræð- una gegn staðfestingu flutti jafn- aðarmaðurinn Jules Mosh fyrir helgi, en þá töluðu formenn hinna ýmsu nefnda og gerðu grein fyr- ir áliti þeirra, en i gær var röðin komin að öðrum þingmönnum, um 60, sem á mælendaskrá eru. René-Mayer livatti eindregið til staðfestingar sáttmálans. MeS honum væri komið á þeirri skip- an málanna, að aðrar þjóðir und- irgengjust skuldbindingu, sem Frakklandi væri hið mesta öryggi að, en ef staðfesting fengist ekki1 nú væri engin vissa fyrir, að jafn' greiðlega fengist að fá slíkar ör- yggisskuldbindingar síðar. Enn’ fremur spurði liann hvernig, menn hyggðust leysa Saar-vandæ málið, ef sáttmálinn yrði ekkí staðfestur. j Enn höfuðefni / blaða um heim allan. Evrópusáttmálinn og afstaða' Frakka er enn það mál, sem mest er rætt um í heimsblöðunum. Kemur yfirleitt fram í blöðum frjálsu þjóðanna, að menn óttast að sáttmálinn nái ekki staðfest- ingu. Brezka blaðið Manchester Guardian telur vafasamt, að í- talir staðfesti sáttmálann, verðl hann felldur í fulltrúadeild. franska þingsins. Er blaðiS kviðafullt um viðhorf ítala, ef sáttmálinn fellur, þvi að komm- únistar séu þar enn áhrifa- miklir, og afleiðing falls sáttmál- ans gæti orðið, að ítalir vissu ekki i hvorn fótinn þeir ættu að stíga, og kysu að bíða átekta. —• Væri því alger óvissa hvoru meg- in þeir lentu, ef til styrjaldar kæmi. — Daily Mail er gripið ó- þolinmæði og er harðort í garð Frakka, sem ekkert hafi gert nema tala. Bendir blaðið á hinn mikla vígbunað Rússa og sam- vinnu þeirra og Kínverja, fjöl- mennustu þjóða heims. Samtök þeirra þyrfti því ekki að óttast, ef eining væri fyrir hendi lijá frjálsu þjóðunum, en hana væri verið að drepa með töfum og málþófi. Hvirfilvindur í Hongkong. Einkaskeyti frá AP. —* Hongkong í morgun. Hvirfilvindur hefur valdið hér miklu tjóni, einkum á skipum. Mörg slitu festar og rak upp. Meginrás hvirfilvindsins vari 120 km., suðvestur af borginni,.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.