Vísir - 30.08.1954, Page 2

Vísir - 30.08.1954, Page 2
 VfSIB Mánudaginn 30. ágúst 195Í V~" HrcMýáta Hf. 22&9 BÆJAR Glænýr !ax og silungur, nýtt og léttsaltað dilka- kjöt. Soðin svið, blóðmör og lyfrarpylsa. Allsk. nýtt grænmeti. KJÖTVERZL. Hjalta Lýðssonar Hofsvallagötu 16. Sími 2373. HeiIbrigðismálaráSueytið setti nýlega Skúla Helgason, cand. med. & chir., tli þess að gegna héraðslæknisembætti í Árneshéraði frá 1. semptember þessa árs þar til öðruvísi verð- ur ákveðið. Þórður Eyjólfsson, hæstaréttardómari, hefir ver- ið kjörinn forseti Hæstaréttar fyrir tímabilið frá 1. september n. k. til jafnlengdar á næsta ári. AðalræðismaSur. Forseti íslands skipaði hinn 3. ágúst dr. Lorenzo La Rocca til þess að vera aðalræðismann íslands í Rómaborg. Gamla-bíó sýnir þessi kvöldin kvik- myndina „Mademoiselle Gigi“, franska mynd, gerð sam- kvæmt skáldsögu eftir skáld- konuna Colette, sem nýlega lézt. Leikstjóri er Jacqueline Audrey. Þessi mynd er með þeim léttleikans og kímninnar blæ, sem skapast af lífsvið- horfi hinnar suðrænu, glað- lyndu og gamansömu frönsku þjóðar, en alvara jafnan á næsta leiti, ef vel er að gáð. Sálarlífs- lýsing hinnar ungu stúlku er aðall myndarinnar, er frábær- lea vel gerð, og Daniele Delor- me fer með hlutverk hennar með ágætum. — Með önnur hlutverk er svo vel farið, að vart verður betra kosið. — 1. Hvar eí(u skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Þorlákshöfn 25. þ. m. áleið- is til Rostock. Arnarfell er í Hamina. Jökulfell lestar og losar á Norðurlandshöfnum. Dísarfell fór frá Rotterdam 26. þ. m. áleiðis til Rvk. Bláfell er í flutningum milli Þýzka- lands og Danmerkur. Litlafell og Jan eru í Rvk. Nyco og To- velil eru £ Keflavík. Bestum fói^ frá Stettin 27. þ. m. áleiðis til íslands. Innritun í kvöldskóla K.F.U.M. 1. okt. n. k. hefst 34. skóla- ár þessa vinsæla kvöldskóla, sem ætlaður er fyrst og fpemst fólki, sem stunda vill gagnlegt nám samhliða atvinnu sinni. Einskis inntökuprófs er kraf- izt, en væntanlegir nemendur skulu hafa lokið lögboðinni barnafræðslu eða útvega sér sjálfir undanþágu frá slíku, ef þurfa þykir. — Kvöldskólinn starfar’" í byrjenda- og fram- haldsdeiíd. Hafa eldri nemend- ur hans for’gangsrétt að fram- haldsdeildinni/ ef þeir sækja um hana í tækik: ..tíð. Þessar námsgreinar eru kenndar: ís- lenzka, danska, enska, kristin frlæði, reikningur, bókfærsla og handavinna (námsmeyjum) í yngri deild, en auk þess upp- lestur og íslenzk bókmennta- saga í framheldsdeild. Skólinn hefir ágætum kennurum á :að skipa og notar mjög hagkvæm- ar kennslubækur, sem mið- aðar eru við námsáætl- un hans, sérstaklega og mikið má læra af á skömm- um tíma. Skólann hafa, á þeim:' 33 árum sem hann hefir starf- að, sótt þúsundir nemenda á ýmsum aldri. Leita margir þangað utan af landi til að stunda þar nám samhliða at- vinnu sinni eða námi í sérskól- um. — Umsóknum um skóla- vist er veitt móttaka í nýlendu- vöruverzluninni Vísi, Lauga- vegi 1. Verða nemendur teknir Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Útvarpshljómsveitin. Þórarinn :Guðmundsson stjórnar. — 20.40 Um daginn og veginn. (Helgi Hallgrímsson fulltrúi). — 21.00 Einsöngup Sigurður Ólafsson syngur Fritz Weisshappel leik- úr undir á píanó. — 21.20 Frá- saga: Litazt um í Þingeyjar- þingi. (Axel Benediktsson skólastjóri frá Húsavík). — 21.40 Búnaðarþáttur: Búnaðar- fræðsla og héraðsskólar. (Júlí- us J. Daníelsson kennari). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. *— 22.10 „Hún og hann“, saga eftir Jean Duché; VI. (Gestur Þorgrímsson les). — 22.25 Létt lög (plötur) til kl. 23.00. Ásgrími Jónssyni sýndur virðingarvottur í Danmörku.— í tilefni af að 200 ár eru liðin frá stofnun hinnar konunglegu akademíu fyrir fagrar listir hefir Friðrik IX. Danakonungur sæmt lista- manninn Ásgrím Jónsson kommandörkrossi Dannebrogs- orðunnar af 1. gráðu. — Þ. 28. þ. m. afhenti danski sendiherr- ann, frú Bodil Begtrup, hinum heiðurskrýnda listamanni heið- ursmerkið á heimili hans að, viðstöddum nokkrum vinum hans. Mjög góður rabarbari, blómkál, hvítkál Sent heim, Lárétt: 2 stúlka, 5 stórveldi, 7 gras, 8 skórinn, 9 leit, 10 ó- samstæðir, 11 skemmtifélag, 13 skordýra, 15 grænmeti, 16 mælitækis. Lóðrétt: 1 höfuðfat, 3 þjálf- un, 4 happið, 6 skakkt, 7 stendur út, 11 herbergi, 12 sannfæring, 13 leyfist, 14 ryk- agnir. Sínt i S0071 Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Ráðning á krossgátu nr. 2288. Lárétt: 2 fræ, 5 ýr, 7 UP, 8 sigginu, 9 AS, 10 ar, 11 kal, 13 sonar, 15 sút, 16 ger. Lóðrétt: 1 lýsan, 3 reglan, 4 spurt, 6 ris, 7 Una, 11 kot, 12 lag, 13 sú, 16 ger. Smábarnafatnaðui hentugur til sængurgjafa. Mikið úrval. Verzlunin SIMÓT í skólann í þeirri röð, sem þeir sækja. Vegna takmarkaðs hús- rúms verða deildir skólans að- eins tvær, eins og áður segir, og er því vafalítið, að miklu færri geta fengið skólavist en vilja. Væntanlegir umsækj- endur eru beðnir að koma til skólasetningar í húsi K. F. U. M. og K. við Amtmannsstíg 1. okt. kl. 8.30 um kvöldið eða senda annan fyrir sig, ef þeir geta ekki komið sjálfir. Ella má búast við, að þeir missi af skólavist og fólk af biðlista verði tekið í þeirra stað. — Kennsla mun hefjast samkvæmt stundaskrá mánudaginn 4. okt. VeSrið í morgun. Kl. 9 í morgun var ANA 4 og 8 hiti. Stykkishólmur ASA 3, 7, Galtarviti logn, 7, Blöndu- ós SA 2, 6, Akureyri SA 1, 5, Grímstaðir ASA 2, 5, Raufar- höfn SA 2, 5, Dalatangi logn, 6, Horn í Hornafirði A 1, 5, Stór- höfði í Vestmannaeyjum S 2, 9, Þingvellir logn, 6, Keflavík ASA 2, 9. — Veðurhorfur, Faxaflói: Hægviðri, dálítil rigning. Úrkomulítið í ,nótt. Neptunus. Laust eftir hádegi í gær var byrjað að landa úr Neptunusi sem kom á laugardagskvöld af karfaveiðum. Vesturgötu 17. Minnisblað alm&nninfgs. SKÓVERZLUN . AUSTURSTRÆTI IZi Mánudagur 30. ágúst — 242. dagur árs Bikum þök Xýkomíð og' málum, gerum við þök Flóð verður næst í Reykjavík kl. 19.37. amerískt khaki, 5 litir. og jámklæðum. Uppl. í Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja fer frá kl. 21.25—5.20. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Ennfremur eru Holts Apó tek og Apótek Austurbæjar opin alla irka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga, þá frá kl. 1—4. Lögregluvarðstófan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. síma 6114 milli kl. 7—9. LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 MAGNÚS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málf lu tningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka þriðjudaginn 31. ágúst n. k. kl. 1Ö—12 f. h. í síma 2781. Bólu- sett verður í Kirkjustræti 12. Gengisskráning. (Söluverð) ‘ Kr. 1 bandariskur dollar .. 16.32 1 kanadískur dollar .. 16.90 100 r.mark V Þýzkal. 390.63 1 enskt pund .......... 45.70 100 danskar kr....... 236.30 100 norskar kr....... 228.50 100 sænskar kr...... 315.50 00 fir nskmörk....... 7.09 100 beig. frankar .... 32.67 ,1000 ranskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 '100 gyllini.... 430.35 1000 iírur ............ 26.12 Guligildi krónunnar: 100 gullkrónur a 738.95 fpappírskrónur ). Krist jáiu Gublaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 »8 1—5. Austurstræil 1, Sím! 3400. HAFNARSTQjETI.-" Samband ísl. sam¥liiiiiváfe§a Véladeila s 8 9

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.