Vísir - 03.09.1954, Blaðsíða 1

Vísir - 03.09.1954, Blaðsíða 1
WI 44. árg. FSsiudaglnn 3. september 1954 199. tbl. 15 ár Siðin frá upphafi síðari heimsstyrjaldar. Hættuleg öfl hafa fengið byr í seglin og blikur eru á lofti. Einkaskeyti frá AP. London í morgun. í dag eru 15 ár liðin frá því, er Bretar og Frakkar sögðu Þjóð-' verjum stríð á hendur. Brezku blöðin ræða horfurn- ar á þessum degi og telja þær einkum iskyggilegar sökum þess, að vegna sundrungarinnar í Frakklandi hefur einingu vest- rænu þjóðanna, sem framtíð álf- unnar byggist á, verið teflt i hina mestu hættu. Daily Mail segir, að vegna tor- tryggni Frakka sé svo komið, að öll hin hættulegu þjóðernislegu öfl, sem fen^ið höfðu æ meiri byr í seglin fyrir seinustu heims- styrjöld, og léku nú lausum hala, og alit væri undir þvi komið að hemja þau. Ógerlegt sé, að spá hvað gerist. Frakkland kunni að hætta á að treysta bandalag við Rússa. Frakkland kynni að hafa hrundið af stað einmit því, sem það vildi forðast, ótakmarkaðri hervæðingu Þýzkalands, — og málin gætu snúizt þannig, að Bandarikin létu Evrópu eiga sig. Times skrifar að sumu leyti í svipuðum dúr og minnir á, áð reynslan sýni, að það sé ei hægt að sniðganga miklar þjóðir eins og Þjóðverja — annað leiði til stórvandræða. Ef tíminn sé kom- inn fyrir Breta tii að taka fory.st- una, sé einnig kominn tirni fyrir forsætisráðherra Frakklands að marka skýrt sefnu þjóðar sinnar. Blaðið segir, að ef ekki verði varðveitt eining frjálsu þjóðanna, muni svo verða á litið að næstuin eins dimmt hafi verið yflr i á- gúst 1954 og í ágúst 1914 (er fyrri heimsstyrjöldin brauzt út). Að öðru leyti gera blöðin sér enn vonir um samkomulag um viðurkenningu á sjálfstæði V.-Þ. og endurvígbúnaði þess. reiiubúin ai leggja Y.-Þýzkalandi til vopnabirgiir. Falfbyssiiir ©g skriðdreka er hægt að afhenda á nokkr- tim döguim. ,319 gegn 264' London (AP). — Rúmenska fréttastofan skýrir frá því, að verkamenn i Vsepel-stálsmiðj- unum þar í landi hafi gefið einum stálbræðsluofninum nýtt nafn. Heitir hann fram- vegis „319 gegn 264“, og segir fréttastofan að nafngiftin sé vottur gleði verkamannanna yfir því, hver úrslitin urðu í akvæðagreiðslu franska þings- ins um Evrópusáttmálann. .. Glæpum fækk- ar í Lomkm. Einkaskeyti frá AP. — London í morgxm. Á síðasta ári var lögréglu Lundúnaborgar alls tilkynnt um 99,454 refsiverð atvik. Þótt talan sé há, var samt um 9 % færri glæpi að ræða á árinu en 1952, og þeir hafa aldrei verið færri síðan á striðsártm- uro. Á sama tímabili fækkaði lögregluþjónunum 126 þrátt fyrir sókn til að ráða nýja. Reknetaveíðm sunn&n- lands 6212 tn. Reknetaveiði báta hér við Suðuiiland hefur gengið særni- lega síðastl. hálfan mánuð. Þann 30. ágúst var búið að salta í 6212 tunnur á söltunar- stöðvum frá Snæfellsnesi til Grindavíkur, og hefir þessi veiði aðallega verið frá miðj- um ágústmánuði, enda þótt nokkrir bátar hafi hafið veiðar í byrjun mánaðarins. Síldin er yfirleitt frá 30—32 sm. og er það mun betri síld en á sama. tíma í fyrra. Engar stórbrýr byggðar í sumar. 'iitt þciwn rnuri meira bmnniö 01$ stnábrúnt otj brúaviðgerðuwm. í snmar hefur ekki verið unnið við neinar meiri háttar brúarframkvæmdir hér á landi, en aftur á móti þeim mun meir við smábrýr víðsvegar um land. Stærsta brúarsmíðin sem unnið hefur verið að í sumar er við brúna yfir Reykjadalsá í Dalasýslu. Kemur sú brú í stað gamallar trébrúar sem var orðdn úr sér gengin og talið að þyldi ekki lengur þungaflutn- inga. Nýja brúin er 34 metra löng og lang lengsta brúin sem unnið hefur verið að i sumar. Næst stærstu brýrnar er brú- in yfir Skarðsá á Fjöllum og nýja brúin yfir Valagilsá í Skagafirði, en þær eru hvor um sig 20 metra langar. Aðrar brýr eru styttri. Auk þess hefur verið unnið að óumflýjanlegum breikkun- um á brúm og öðrum viðgerS- um og endurbótum, sem að- kallandi voru orðnar. Enda þótt ekki hafi verið unnið að stórframkvæmdum á sviði brúargerða í sumar hefur þrátt fyrir allt verið unnið mikið í heild og sá mannafli, sem undanfarin sumur hefur unnið að brúagerðum, hefur því enganveginn þurft að vera aðgerðarlaust í ár. Þa® er þessi maður, sem á að framkvæma hina nýju stjórn- arskrá í Tunis. Heitir hann Tahar ben Hamar, og er for- sætisráðherra Iandsins. Snjokoma róan lands. í gær og nótt hefur snjóað í fjöll nyrSra og voru þau hvít nið- ur fyrir iniðjar hlíðar í morgun. Feikna niikii úrkoma var á Ak- ureyri í allan gærdag og nótt og enn rigndi þar í morgun. Hæg norðanstan átt var, en kalt til fjalla, sem sést bezt á þvi að snjóað hafði í þau niður fyrir miðjar hlíðar. Byrjað er sums staðar að taka upp úr görðum í Eyjafirðinum og virðist uppskeran vera í góðu meðallagi. Bændur eru nú ým- ist hæltir heyskap eða í þann veginn - að hætta. Virðist hann þrátt fyrir óhagstætt tíðarfar um miðbik sumarsins, hafa gengið allvel og bændur aflað mikilla heyja. Einkaskeyti frá AP. — Washington í morcjun. Samkvæmt upplýsingnm frá landvamarráSuneytinu skýra fréhastofur svo frá, að Banda- ríkin séu viðbúin aS senda Vest- ur-JJýzkalanúi hergögn fyrir 500 milljónir dollara, undir eins og samkomulag hafi náSst um end- urvopnun landsins. þá hefur verið skýrt. frá því, að það taki ekki nema nokkra daga að fá Vestur-þjóðverjum í hendur skriðdreka og fallbyssur af birgðum Bandaríkjanna i Vestur-þýzkalandi sjálfu. ÁkvörSuninni um 8 þjóSa fund er vel tekiS. Ákvörðun brezku stjórnarinn- ar um 8 þjóða fund í London bráðlega til þess að ræða sjálf- stæði Vestur-þýzkalands og end- urvopnun hefur verið vel tekið í höfuðborgum lýðræðisþjóðanna. Almennt er gert ráð fyrir, að þar verði fyrst rætt um að veita Vestur-þýzkalandi fullt sjálf- stæði og þar næst endurvígbún- aðinn. ‘ ■ «S r; •' - Franska sfjómin kemur samaxt á íund í dag, en það er afstaða Frakka sem er óvissust sem fyrr. Sir Gladwyn Jebb sendiherra Breta í París, sem brá sér til London að fyrirmælum Churchills, ræddi við Mendes France í gærkvöldi og gerði honum grein fyrir af- stöðu brezku stjórnarinnar eftir hið breytta viðhorf. Stjórnarfull- trúi Breta í þýzkalandi, sem fór til London, til þess að ræða við Churchill og Eden, hefur gert Adenauer grein fyrir afstöðu brezku stjórnárinnar. þá er þess getið, að ítalski landvarnaráðherrann er nú væntanlegui- fil London sem for- máður neíridar til þess að skoða brezkai' hergagnaverksmiðjur o. fl. og til viðræðna, og er kunn- ugt, að hann mun x-æða við bresku stjómina eða fulltrúa, hennar afstöðu Ítalíu eftir hið bi'eytta viðhorf. Viðræöur í Svartaskógi þar sem Adenauer er í sumar- leyfi liafa einnig vei'ið tíðai'. Auk þess sem áður vai' getið, að hann hefur rætt við stjórnai'fulltrúa Bi-eta og Bandai'íkjamanna, hef- ur hann tvívegis rætt við Wiley, formann ntanríkisnefndai’ þjóð- þings Bandaríkjanna, sem sagði eftir síðari fundinn, sem stóð langa stund, að hann væri þessí fullviss, að Bandax'íkin múndií véita V.þ. fullt og óskoi'að sjálf-> stæði. þá hefur það vakið nokki’a at- hygli, að aðalráð brezka vei-ka- lýðsfélagasambandsins hefur samþykkt með 27 atkvæðum gegn 3 að breyta ekki stefnuyf- irlýsingu sinni vai'ðandi endur-j vígbúnaði V.þ. Taismaður Bonnstjómarinnar' hefui' ki’afizt fulls sjálfstæðis; V.þ. Hann sagði til skýx’iixgar á gi'einax’gei’ð þeirri, sem birt var eftir fund Bonnstjómarinnar £ Svai’taskógi, að oi'sök þess að ekki hefði veiið á Fi’akkland. minnst væri, að þar sem það hefði fellt Evi’ópusáttmálann,, væi’i það ekki lagalega bundið lengur við n'einar gerðir þeirra. þjóða sem staðið hefðu að Év- í’ópusáttmálanum, en á hinn bóg- inn væi’i afstaða vestui’-þýzku. stjórnarinnár óbi’eytt um það„ að ekki væi’i liægt að hafa vamir- V.-Evrópu í lagi nema með þátt- töku Frakka. ágúst í París. Vélahús F.í. á MeSgerhisfhig- vetli hrann í gærkveSdi. Tvœr Ijwsavélar ónýttust. París (AP). — Agústmánuður varð Isaldari í París að þessu sinni en sá mámxður hefur nokkm sinni verið frá aldamót- um. VeSuralhuganir voru byrjaðar árið 1873, og frá þeim tima hefur aldrei komið eins kaldur ágúst- dagur og hinn 25. að þessu sinni. Komst hitinn þá niður í tæp 13 stig. Um líkt leyti varð hitinn i Nizza rúm 11 stig. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri i morgun. í gærkveldi kom upp eldur í vélahúsi sem Flugfélag fslands á við Melgerðismelaflugvöll í Eyja- firði. Þarna var um braggabyggingu að ræða sem stóð sunnan eða vestan vxð flugskýlið, skanxnit! nýtar. frá veginum. I bragganum voru j Bæði hús tvær rafmagns Ijósavélar, sem tryggt, ekki er vitað með hvaða hættf. það hefur orðið. Læsti eldurinn sig strax í braggann og er hanix. ónýtur að talið er enda þ.ótt ann- ar endi hans standi enn uppi. — Skemmdir á vélunum eru ekki. að fullu rannsakaðar, en líldegt: þykir að þær muni vera gjöró- og vélar var vá- notaðar voru í sambandi víð starfrækslu flugvallarins, var ann-’ ð dieselvél en hitt benzín- vél. Eitthvað smávegis fleira var geymt í bragganum, en aðalverð- mætin voru samt í báðunx Ijósa- vélunum. Á áttunda tímanum í gærkyeldi kom upp eldur í bragganum, en Þessi bruni er til mikilla ó- þæginda fyrir flugrekstur á Mel- gerðisflugvelli, því í bili er völl- ui-inn rafmagnslaus með öllu. Úr þessu verður þó bætt eins fljótt og kostur er og þess vænzt aS það taki ekki langan tíma. Ekkf. er heldur búizt við að þetta hefti flugsamgöngur við Eyjafjörð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.