Vísir - 03.09.1954, Blaðsíða 2
VlSKB
Föstudaginn 3. september 1954
BÆJAR
Úrvals dilkakjöt
súpukjöt,
læri,
kotiíettur,
létt saltað.
Daglega nýíagað
slátur,
lifrarpylsa og
blóðmör..
Nýslátrað diíkakjöt í
súpu, steik, kótilettur.
Svið og hangikjöt. Alls-
konar grænmeti. Appel-
sínur, melónur, sítrónur,
bananar.
Útvarpið í kvöld:
20.20 Útvarpssagan: Þættir
úr „Ofurefli“ eftir Einar H.
Kvaran; V. (Helgi Hjörvar). —
20.50 Einsöngur: Frida Leider
syngur (plötur). 21.10 Úr
ýmsum áttum. — Ævar Kvaran
leikari velur efnið og flytur. —
21.30 Tónleikar (plötur). 21.45
Frá útlöndum (Jón Magnússon
fréttastjóri). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 „Hún og
hann“, saga eftir Jean Duché;
X. (Gestur Þorgrímsson les).
22.25 Dans- og dægurlög (plöt-
nr) til kl. 23.00.
Yfirlýsing.
Að gefnu tUcfni lýsi eg því
hér með yfir að eg er ekki með-
limur Filadelfiusafnaðarins í
Reykjavík af þeirri einföldu á-
stæðu að prestinum, hr. Ás-
mundi Eiríkssyni, líkaði svo illa
við mig að hann safnaði saman
vinum sínum og lýsti innræti
mínu með svo bróðurlegum orð-
um að þeir töldu heppilegt að
losna sig við mig, og var eg
rekinn að afstaðinni atkvæða-
greiðslu með velflestum at-
kvæðum vinanna samhljóða. —
Reykjavík, 1. september 1954,
Stefán Runólfsson, Litla-Holti.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss kom til
Reykjavíkur um hádegi í gær
frá.Hull. Dettifoss fer frá Len-
ingrad í dag til Kotka, Helsing-
fors og Gautaborgar. Fjallfoss
fór frá Lysekil á þriðjudaginn
til Gravarna, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Goðafoss
fór frá Yestmannaeyjum í gær-
kvöld til Keflavíkur og Reykja-
víkur. Gullfoss kom til Reykja-
víkur í gær frá Kaupmannahöfn
og Leith. Lagarfoss fór frá
New York í fyrradag til Reykja
víkur. Reykjafoss fer frá Ham-
borg á morgun til Antwerpen,
Rotterdam, Hull og Reykjavík-
ur. Selfoss kom til Hull í fyrra-
dag, fer þaðan til Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavíkur
s.l. þriðjudag frá Vestmanna-
eyjum og Hamborg. Tungufoss
fór frá Vestmannaeyjum í
fyrradag, vestur og norður um
land til útlanda.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fer
væntanlega frá Rostock á
morgun. Arnarfell lestar í
Hamina. Jökulfell fer frá Kefla
vík í dag til Patreksfjarðar.
Dísarfell lestar og losar á Vest-
urlandshöfnum. Litlafell og Jan
eru í Rvk. Nyco og Tevelil eru í
Keflavík. Bestum fór frá Stett-
in 27. þ. m.' áleiðis til íslands.
M.s. Kalta er í Finnlandi.
Útsölutímabil
vefnaðarvörukaupmanna líkur
n.k. laugardag. Það hefir staðið
yfir síðan 20. júlí.
Sker við Engey.
Skerið Suður-Hnúður, sem er
við NV enda Engeyjar, hefur
verið staðarákvarðað. Staður1
þess er 64° 10/4 n. br., 21°55/8
v. lg. Skerið er þurrt um fjöru.
(Heimild: Vita og hafnarmála-
skrifstofan. Sjókort: Nr. 31, 40,
43 og 45).
_________„Edda“, __
millilandaflugvél Loftleiða, er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
21.30 í kvöld frá Hamborg,
Kaupmannahöfn, Osló og Staf-
angri. Flugvélin fer til New
York kl. 23.30.
Heimilisritið,
septemberheftið er komið út
og flytur að vanda margt til
skemmtunar og fróðleiks. Má
þar fyrst nefna smásögu eftir
rjóh sem nefnist „Allt á sama
hátt“, „Illir andar, lyf og lækn-
ingar“, um þróun læknavís-
indanna (framhald), „Árás há-
hyrninga á bláhveli“ eftir
Georges Blond, „Eru taugarnar
í lagi?“ grein ásamt 10 próf-
raunum á taugakerfið. Þá er
kvæði eftir Baldur Öskarsson
er nefnist „Vorið“, danslága-
textar, heilræði fyrir húsmæð-
ur, spurningar og svör, margar
þýddar sögur og frásagnir,
smælki, dægradvöl, bridgeþátt-
ur eftir Árna Þorvaldsson o. m.
Lárétt: 2 dýr, 5 um tíma, 7
ósamstæðir, 8 kokhljóðinu, 9
fangelsiseyja, 10 lagarmál, 11
bær nærri Gróttu, 13 úr hálsi,
15 flík, 16 gælunafns.
Lóðrétt: 1 eftirlifan.di, 3
Pehsakonungur, 4 kýrnafn, 6
hól, 7 fugl, 11 veiðarfæri, 12
fyrir eld, 13 spui'ning, 14 á fæti.
Lausn á krossgátu nr. 2292:
Lárétt: 2 kóf, 5 td, 7 ly, 8
hrossin, 9 AÓ, 10 NN, 11 hik,
13 fugls, 15 lag, 16 ótt.
Lóðrétt: 1 úthaf, 3 ólseig, 4
þynna, 6 dró, 7 lin, 11 hug, 12
kló, 13 fa, 14 st.
KAPLASKJÓU S • SÍMI S2243
Kjötbúðin BORG
Nýreykt dilkakjöt, nýtt
og léttsaltað diikakjöt,
dilkasvið og lifur. Blóm-
kál, gulrætur, gulrófur.
hvítkál. Soðin svið, blóð-
mör og lyfrarpylsa.
KJÖTVERZLUN
Hjalta Lýðssonar
HofsvaUagötu 16. Sími 2373.
Nýtt, reykt og léttsaltað
dilkakjöt. Hamborgar-
hryggur og allsk. úrvals
grænmeti.
-JJjöt (J (jrœnmeti
Snorrabraut 56, Sími 2853
og 80253. — Nesveg 33,
Sími 82652. — Melhaga 2,
Sími 82936.
Lambalifur, lambasvið.
og soðin svið.
Dilkakjöt af nýslátruðu,
hangikjöt og sjóbirt-
ingur.
Kjötverzhmin
Búrfell
Skjaldborg, Lindargötu
Sími 82750.
Verzlunin Kriónan
Mávahlíð 25. Sími 80733.
Nýtt dilkakjöt, svið og
aDskonar grænmeti.
Sítrónur, Melónur.
Nýslátrað dilkakjöt, salt-
kjöt og reykt kjöt. Dag-
lega heitur blóðmör.
Matarbúðin
Laugaveg 42. Sími 3812.
Minnisblað
almnnnings.
Axel Sigurgeirsson
Barmahlíð 8. Sími 7709.
Háteigsveg 20. Sími 6817.
Föstudagur,
3. sept. — 246. dagur ársins.
Flóð
verður næst í Reykjavík kl.
21.43.
KJSOJV
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
<er frá kl. 21.10—5.40.
Vesturgötu 15. Sími 4769.
Nýtt dilkakjöt, hangikjöt, svið, lifur og
hjörtu. Blóðmör. — Fjölbreytt úrval af
áleggi. — AUar tegundir af grænmeti.
Við sendum heim.
Naeturvörður
er í Slysavarðstofunni. Sími
Næturlæknir
er í Laugavegs Apóteki. Simi
1618. Ennfremur er Holtsapó-
tek og Apótek Austurbæjar op-
in alla virka daga til kl. 8 e. h.
nema laugardaga, þá frá kl.
1—4. : • J ;
Lögregluvarðstofan
j hefir síma 1166. , !P !
Slökkvistöðin
hefir síma 1100. i 1
Dimma tekur óðum
Höfum nú allar stærðir af venjulegum
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: 3. Sálm. 22,
23—32. Allar þjóðir tigni hann,
Gengísskráning.
(Söluverð) Kr,
1 bandarískur dollar .. 16.32
1 kanadiskur dollar .. 16.9C
100 r.mark V.-Þýzkal. 390.65
1 enskt pund ........... 45.7C
100 danskar kr......... 236.3C
100 norskar kr......... 228.5C
100 sænskar kr..........315.60
100 finnsk mörk........ 7.09
100 belg. frankar .... 32.67
1000 franskir frankar .. 46.63
100 svissn. frankar .... 374.5C
100 gyllini....... 430.35
1000 lirur ............ 26.12
Gullgildi krónunnar:
100' gullkrónur =■ 738.95
'(pappírskrónur).
/ ljósaperum
|| og fluorent-pípiim. | j i j ,
VÉLA- 06 RAFTÆKJAVERZLUNIN
Hjónaband.
Nýlega vorú gefin saman í
hjónaband af síra Bjarna Jóns-
syni ungfrú Hildur Ólafsdóttir,
Tjarnargötu 11, og Pétur M.
Gestsson, Mávahlíð 45. Heimili
ungu hjónanna verður að Tjarn
argötu 11.
Togararnir;.
Jón forseti hefir landað hér
284 tonnum af karfa; mun fara
á veiðar í dag. Karlsefni kemur
af veiðum í dag með ca. 200
tonn af karfa. Gylfi landar á
Patreksfirði í dag; hefir ca. 200
tonn af karfa. Ólafur Jóhannes-
son er væntanlegur þangað í
dag með fullfermi eftir viku
útivist.
Bankastræti 10. Sími 2852.
Tryggvagötu 23. Sími 81279,
MARGT A SAMA STAÐ
Kristján Guoíaugsson,
hæstaréttarlögmaður.
Skrifstoíutíml 10—12 9g
1—5. Austurstrætl 1,
Siml 340«.
er miðstöð verðbrófaskipt-
anna. — Sími 1710..
LAUGAv