Vísir - 07.09.1954, Blaðsíða 1
W1
44, érg.
** ‘! Þiiðjudag!nBi 7S sepiemTber 1954$
I
202. tbl.
Stöðugt rætt um sjáifstæði
og vígbúnaö Þjóðverja.
Churchill, Eden og Wiley ræðast
við í dag.
Einkaskeyti frá AP.
London í morgun.
Brezka ríkisstjórnin kemur
saman til fundar á morgun og
verður þessi fundur aðallega til
undirbúnings Lundúnafundinum
im sjálfstæði Vestur-Þýzkalands
og endurvígbúnað, en búist er við
að hann komi saman þegar í
raæstu viku.
Stjórnmálafréttaritarar í Lon-
don virðast leggja talsvert upp
úr því, að þeir Sir Winston Churc
hiil forsætisráðherra og Eden
utanrikisráðherra, fái í dag tæki-
færi til að ræða við Wiley, for-
mann utanríkisnefndar þjóðþings
Bandaríkjanna, en hann er ný-
kominn til London að afstöðnu
ferðalagi til ýmissa höfuðborga
á meginlandinu, og ræddi hann
m. a. við Adenauer kanzlara V.-Þ.
eftir að fulltrúadeild franska
þingsins felldi Evrópusáttmálann.
Ekki er það talið neinum vafa
undirorpið, að Bretar og Banda-
ríkjamenn efni loforð sitt um
fullt og óskorað sjálfstæði V.-Þ.
til handa, og að jafnframt verði
reynt að varðveita einingu álf-
unnar og að V.-Þ. verði þátttak-
andi í samvinnu vestrænu þjóð-
anna jafnt á sviði landvarna sem
öðrum sviðum.
Allt bendir í þá átt, að Norður-
Atlantshafsráðið fái málin næst
til meðferðar, og Lundúnafund-
urinn verði eins konar undir-
búningsfimdur. Hitt er svo enn
eigi á dagskrá hvað gert verður,
ef ekki tekst að ráða fram úr
varnamálinu af Nato-ráðinu, en
þar gætu Frakkar beitt neitunar-
valdi.
Viðræðufundir í dag.
Miklir viðræðufundir verða í
dag i London og fleiri höfuð-
borgun. M. a. er kunnugt, að
Adenauer kanzlari Vestur-Þýzka-
lands, ræðir enn i dag við stjórn
arfulltrúa Breta, Sir Frederick
Hoyer-Miller.
Mynd bessa tók áhugaljós-
myndari í Boston í vikunni sem
leið, begar turninn á Old
North-kirkjunni þar í borg
hrumdi, en frá þessu var sagt
í blaðinu í gær.
Laxamerkmgar náHu hámarki
Úlfarsá
i
i samar.
llugisaiilegt, að laxínit leiti þaðan
vegna vatn,%|inrrðar.
Fyrirgreiösla Ægis við ót-
gerðina er ómetanleg.
Ægir fann stóra síldargöngu út af
Geirfugladrang í nótt.
I morgun bárust fregnir um
það að varðskipið Ægir hefði
fundið mikla síld suður af Geir-
fuglsdrang
Undanfarið hafa bátar ekki
lagt þangað suður eftir, enda
þótt síldin sé yfirleitt talin betri
þar, og ástæðan fyrir þvi er sú
að suður i hafi hafa hvassviðri
geysað og hafa þau náð norður
undir dranginn.
Agæt veiði hefur verið í reknet
undanfarna daga og liafa Faxa-
flóabátarnir lagt þau djúpt i Mið-
nessjó.
Sandgerðisbátarnir fengu i
morgun frá 50 og allt upp i 150
tunnur á bát, sem telst ágætt.
Alþjóðantát:
ísland sigraði
Auslurríki.
ísland sigraði Austurríki á
skákmótinu í Amsterdam í gær komu 8 . leitirnar £ sumar sem
með þrem vinnmgum gegn em- leig gga
En metár í laxamerkingum
Um þrjú síðastliðin ár het'ur
veiði gönguseiða í Ulfarsá ver-
ið einkar hagstæð og miklu
meira veiðzt af ’þeim ea árin
þar á undan.
Þór Guðjónsson veiðimála-
stjóri hefur tjáð Vísi að af 582
laxaseiðum, sem merkt vorU í
Úlfarsá árið 1952 hafi endur-
heimzt í fyrra 11 laxar eða
1.9 %. í sumar komu svo 8 laxar1
til viðbótar í leitirnar af laxa-
merkingunum frá því í hitt. eð
fyrra eða 1.4%. Þannig hafa
3.3% endurheimzt á þessu
tveggja ára bili og er það mest-
ur árangur sem fengizt hefur
af merkingum í Úlfarsá að und-
anteknum merkingunum frá
1947. Frá þeim árgangri endur-
heimtust 9.5% á þrem næstu
árum á eftir.
f fyrra voru 593 laxaseiði
merkt í Úlfarsá og af þeim
Friðrik gerði jafntefli við Szit.
Guðm. S. Guðmundsson vann
Prameshuber. Guðm. Ágústsson
tefldi flokkaskák við Lovena,
stóð sig betur í lokin, en tók
jafntefli. Ingi vann Kovacs.
Rússar unnu Grikki í gær og
fengu fjóra vinninga, Holland
vann Finnland með þrem vinn-
ingum. ísland á fri í næstu um-
ferð.
var í sumar því þá voru merkt
799 iaxaseiði í Úlfarsá og hef-
ur þvílíkur fjöldi laxaseiða
aldrei verið merktur þar á eínu
ári áður.
Veiðimálastjóri skýrði Vísi
frá því að nú hefðu þrír þeirra
laxa, sem merktir hafa verið í
Úlfarsá í fyrra og hitt eð fyrra,
komið fi'am í Elliðaánum og
Grafarvogi og er ekki vitað til
að slíkt hafi komið fyrir áður.
Ekki kvað veiðimálastjóri
það óhugsandi, að þetta fyrir-
bæri stæði í sambandi við
þverrandi vatnsmagn í Úlfarsá,
því að nú er mikill hluti þess
notaður til áburðarverksmiðj-
unnar í Gufunesi, svo sem
kunnugt er. Væri ekki óhugs-
andi að laxinn leitaði til nýrra
stöðva af þessum sökum en of
snemmt kvað hann þó að full-
yrða nokkuð um þetta. Hér
væri aðeins um ágizkun að
ræða, sem ekki fengizt úr skor-
ið fyrr en síðar.
Svalbakur seldi fyrir
81 þús. mörk.
Svalbakur frá Akureyri
seldi ísfiskafla í Cuxhaven í
gær.
Er það 2. ísfisksala íslenzkra
togara í Þýzkalandi á sumrinu.
Togarinn var með 235 lestir
af ágætis fiski og seldist hann
fyrir 81.063 mörk.
Júlí frá Hafnarfirði selur í
Þýzkalandi á morgun, en svo
verða ekki fleiri sölur fyrr en
í næstu viku. _ j.&i
Kært fyrir Öryggbráiinu vegna
amerísku fiugvélarinnar.
Hún var skotín niður yfir alþjóða-
Bandaríkjastjórn hefur farið
fram á, að Öryggisráð Samein-
uðu þjóðanna taki þegar fyrir
ákæru hennar á Rússa fyrir
árás þá, sem 2 MIG-orrustu-
flugvélar frá bækistöðvum í
Síberíu gerðu á bandaríska
eftirlitsflugvél yfir Japanshafi
s.l. laugardag.
Flugvélin var skotin niður,
sem fyrr hefur greint verið, og
beið einn maður bana, en 9
var bjargað. — Henry Cabot
Lodge, aðalfuiltrúi Banda.ríkja-
stjórnar á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna, bar seint í gær-
kvöldi fram kröfuna um, að
Öryggisráðið fjallað.i um málið.
Lodge endurtók, að staðhæf-
ingar Rússa um að flugvélin
hefði verið yfir Síbirisku landi
hefðu ekki við neitt að styðj-
ast. Hún hefði verið skojin nið-
ur yfir alþjóðasiglingaleið, um
70 km. frá Síbiríuströndum, og
árásin verið tilefnislaus með
öllu.
Bandarísk blöð ræða mikið
árás orrustuflugvélanna á
eftirlitsflugvélina og minna á
hliðstæða atburði, er Rússar
fyrr skutu niður flugvélar fyr-
ir Bandaríkjamönnum, og geti'
Bandaríkin ekki sætt sig við
það til lengdar, að Rússar hafi
slíkt-ofbeldi í frammi. Horfurn-
Héraðslæfuiísembættr
Eaus til umsóknar.
Þrjú héraðslæknisembætti eru
nú laus til umsóknar.
Héraðslæknisembættið i Sel-
fosshéraði er laust til umsókn-
ar. Veitist það frá 1. okt. næst-
komandi og er umsóknarfrestur
til 25. sept.
Þá er héraðslæknisembættið i
Hofsóshéraði laust til umsóknar.
Veitist það frá 15. okt. næstk. og
er umsóknarfrestur til 1. okt.
Loks er héraðslæknisembættið
í Árneshéraði laust til umsókn-
ar. Umsóknarfrestur er til 1. okt.
næstkomandi.
Reynéi að setja
nýtt hraðamet —
em léi lífíð.
Einkaskeyti frá AP.' —
New York í gær.
Kunnur bandarískur flug-
maður, Armstrong að nafni,
beið bana í gær, er han var að
reyna að hrinda eigin meti
Það setti hann fyrir 2 dögum,
er hann flaug 1044 km. á klst.
í svonefndri F-88-H flugvél.
Setti hann það í Dayton, Ohio,
og þar reyndi hann að hrinda
því, með þeim afleiðingum, er
að ofan greindi. Hann var ný-
búinn að fá viðurkenningu á
metinu, er hann gerði tilraun-
ina til að gera enn betur.
Ga£ Tito arabistka
gæðbtga.
Einkaskevti frá AP. —
Belgrad í gær.
Bayar Tyrklandsforseti er í
opitiberri heimsókn hér í landi.
Mikil hersýning hefir verið
hald: í honum til heiðurs. —
Bayar hefir fært Tito að gjöf
arabiska gæðinga.
Mest harst þar á lánd á sunnu-
doginn eða 2500 tunnúr samtals.
Er aflinn bæði saltaður og fryst-
ur og svo mikil atvinna að all-
ir eru í sildinni sem vetllingi
geta valdið.-
l:já Akranesbátum var heldur
tregari afli heldur en undan-
farna daga, og einstöku bátar
urðu ekki varir, en aðrir fengu
allt upp í 100 tunnur. í gær og
fyrradag öfluðu bátarnir yfirleitt
frá 40 og upp í 200 tunnur á bát.
í viðtali við Sturlaug Böðvars-
son útgerðarmann á Akranesi í
morgun kvaðst hann þakka varð-
skipinu Ægi þessa veiði undan-
farna daga. Hann kvaðst telja að-
stoð Ægis við flotann ómetan-
lega. Ægir hefði fundið síldina
með asdic-tækjum sínum og mjög
tvísýnt að hún hefði fundizt að
öðrurn kosti. Með tækjum sínuni
getur Ægir fylgzt með ferðum
síldarinnar og fundið nýjar göng
ur, en hjá bátunum er slíkt allt
tilviljunum og heppni háð og
kostar oftast bæði mikla fyrir-
höfn, tíma og fé. Taldi Sturlaug-
ur að þjóðarbúskapnum væri ó-
metanlegur gróði ger með fyrir-
greiðslu Ægis og henni yrði aS
halda áfram hvað sem tautaði.
Var það „vængtank-
ur" þrýstllofts-
flugvélar?
Dularfullrar „sendingar“
varð nýlega vart í Fljótsdal
austur og hefur valdið miklu
umtáli óg hugarróti austur
þar. Var það líkast „manns-
handlegg á flugi*, sást fyrst
bera við fellsöxl, fór því næst
með gný miklum yfir bæ einn,
féll niður á sandeyri fyrir
botni Lagarins með gusugangi
og hefur ekki sést síðan. Eru
miklar getgátur uppi um það,
hvort hér hafi verið á ferð
vígahnöttur, atómsprengja eða
geimfar, en til eru þeir, sem
álíta, að þetta hafi verið benz-
ínhylki af vængbroddi á
þrýstiloftsflugvél, og frá téðri
flugvél hafi stafað gnýr sá
hinn mikli, er að ofan barst.
ar verði því alvarlegri, því oft-
ar sem slíkir atburðir endur-
taki sig. ;J|í
Ekið út al rétt hja
Sandskeiði.
S.l. laugardagskvöíd kl. 8 var
Iögreglunni tilkynnt um bifreið,
Sem ekið hafði vgrið út af veg-
inum skammt frá Sandskeiði.
Þetta var fólksbifreiðin G-691
og í henni \tqi;u .4. menn. Þá sak-
aði ekki, neipa. bifreiðarstjórinn.
fékk taugaáfall. Bifreiðiu skemmd.
ist allmikið,
Um helgina tók lögreglan þrjá
menn i sína vörzlu vegna ölvun-
ar við akstur og tvo ölvaða mena,
sem gerðu tilraun til þess að
stela bil. j