Vísir - 07.09.1954, Síða 2

Vísir - 07.09.1954, Síða 2
2 VÍSIR Þriðjudaginn 7. september 1954. BÆJAR Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 2030 Erindi: Algier (Baldur Bjarna- son magister). — 21.00 Undir ljúfum lögum: Erla Þorsteins- dóttir syngur og Carl Billich og hljómsveit leika óperettu- lög. — 21.30 Úr heimi mynd- listarinnar. Björn Th. Björns- son listfræðingur sér um þátt- inn. —■ 22.00 Fréttir og veður- fregnir. — 22.10 „Hún og hann“ saga eftir Jean Duché; XII. (Gestur Þorgrímsson les). — 22.25 Dans- og dægurlög (plöt- ur) til kl. 23.00. ; : Edda, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11.00 á morgun frá New York. Flugvélin fer héðan kl. 12.30 áleiðis til Evrópu. laugardag, en Geir á laugar- dagskvöld. Fyrirlestur. Sænskur hagfræðingur dr. Per Jacobson, efnahagsráðu- nautur Alþjóðagreiðslubankass í Sviss mun halda tvo fyrir- lestra 1 1. kennslustofu Háskól- ans um efnahagsmál. Hann er kominn hingað, á vegum Lands- bankans og Háskóla íslands. í fyrri fyrirlestrinum, sem verð- ur annað kvöld kl. 6 e. h. fjallar dr. Per Jacobson um fjárhags- legt jafnvægi og þátt banka- kerfisins í því. I síðari fyrir- lestrinum, n. k. miðvikudag kl. 6 e. h. ræðir hann um vanda- mál í sambandi við hið aukna frelsi á sviði gjaldeyrismála, sem nú er stefnt að hvarvetna í vestrænum löndum. Millilandaflug. Pan American flugvél er væntanleg til Keflavíkur frá Helsinki um Stokkhólm og Osló í kvöld kl. 19.45 og heldur á- fram til New York. Togaramir. Úranus og Ingólfur Amarson komu af veiðum í gærmorgun með fullfermi af karfa og þorski. Karlsefni landaði hér 206 tonnum af karfa á föstu- dagskvöld og laugardagsmorg- un, fór síðan á veiðar. Vilborg Herjólfsdóttir fór á veiðar á VWIViVVWWWVWVWyVMMW Minnisblað almnnninfis. Þriðjudagur, 7. sept. — 250. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 2.35. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er í lögsagnarumdæmi Reykja- vikur ki. 20.50—6.00. Næturlæknir er í Slysavarðstofunni. Sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Sími 1760. Ennfremur em Apó- tek Austui-bæjar og Holtsapó- tek opin alla virka daga til kl. 8 e. h. nema laugardaga, þá frá kl. 1—4. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvístöðin hefir síma 1100. K.F. U.M. Bibiíúiestrarefni:. I. Pét,r» i, 22—25. Endurfæddir menn. Gengisskráning. (SÖluverð). 1 bandarískur dollar .. 1 kanadiskur dollar ., 100 r.márk V.-Þýzkal 1 enskt pund ... 100 danskar kr. . 100 norskar kr. . 100 sænskar kr. . 100 finnsk mörk . 100 belg. frankar 1000 franskir frankar 100 svissn. frankar .. 100 gyllini ........ 1000 lírur ......... Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = ( pappí rskróriur ). Kr. 16.32 16.90 390.65 45.70 236.30 228.50 315.50 7.09 32.67 46.63 374.50 430.35 . 26.12 738.95 Húsmæðrafélag Reykjavíkur mun hefja vetrarstarfsemi sína með saumanámskeiði, sem hefst á mánudaginn 13. sept. kl. 8 síðdegis að Borgartúni 7. Allar nánari upplýsingar em gefnar í símum 1810 og 80597. Hafnarbíó. Kvikmyndin „Ofríki“ (Un- tamed frontier) er að mörgu efnismikil og góð kvikmynd. Hún gerist. á þeim árum er landnemar í Vesturálfu færðu sig æ lengra vestur á bóginn. Að þessu sinni er efnið ekki árásir rauðskinna, sem reyndu að stöðva þessa framsókn hinna hvítu manna, heldur ofríki hvítra manna, sem höfðu orðið fyrr til og ná heilum lands hlutum á sitt vald, og ætluðu að haída þeim, af ættarmetnaði og gróðaaðstöðu, og vörðu lönd sín með vopnum, ef því var að skipta. Frásögnin í þessari kvikmynd hefir óvæntan endi Hinn gamli ættarhroki er mol- aður, en andi hins nýja tíma fær að ráða, og landnemarnir fá þær lendur óhindrað, sem þeir áttu rétt til. Ekki spillir, að ástin sigrar einnig að lok- um, eins og til þess að kóróna sigur réttlætis og mannúðar. - Kvikmyndin er vel leikin, - aðalhlutverk fer Joseph Cotton með. — Músikmyndin (auka- mynd) er tilkomulítil og auð- fundið, að mönnum finnst hún þreytandi. — 1. 1: Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin hina frægu óperettu Franz Lehar, „Kátu ekkjuna", og fara þau Lana Tumer og Fernando La- mas með aðalhlutverkim Kvik- myndin er í litum og afar skrautleg, gerð af Metro Gold- wyn Mayer. Hér getur að líta gamla kastala og hina fegurstu útsýri, í, mikilli litadýrð — skrautlega: veizlusali og fagur- búna riddara og samkvæmis- gesti, við misþungan nið hinn- ar fögru hljómlistar hins heims- fræga tónskálds. Mynd fyrir auga og eyru, efni ekki höfuð- atriði, en þetta er mynd skarts og tóna, sem vekur ósvikinn unað frá upphafi til enda. — 1. Frá gagnfræðaskólunum í Reykjavík. Væntanlegir nemendur 3. og 4. bekkjár, bæði bóknáms og verknáms, þurfa að sækja um skólavist fyrir næsta vetur í skrifsfofu fræðsiúfulltrúa, Hafnarstræti 20 (Hótel Heklu). Tekið verður á móti umsókn- uiri næstu þrjá daga. Hvan eru skipin? Skip S.Í.S.: Hvassafell fór frá Rostock 3. þ. m. Amarfell fór frá Hamina 4. þ. m. Jökul- fell fór frá Hafnarfirði í gær áleiðis til New York. Dísarfell lestar og losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell er í Rvk. Tovelil er í Keflavík. Bestum fór friá Stettin 27. þ. xn. áleiðis til íslands. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík í kvöld kl. 10 austuri og norður um land. Dettifoss fór væntanlega frá Kotka í gær til Helsingfors og Qauta- borgar. Fjallfoss er í Kaup- mannahöfn. Goðafoss fór frá Reykjavík á laugardag til Dublin, Cork, Antwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Leningrad. Gullfoss fó.r frá Reykjavík á laugardag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá New York fyrir viku til Reykjavíkur. Reykja- foss kom til Antwerpen í gær, fer. þaðan til Rotterdam, Húll og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Hull í gærkvöld til Reykjavík- ur. Tröllafoss kom tíl Reykja- víkur í fyrradag frá Akranesi. Tungufoss fór væntanlega frá Akureyri í gærkvöld til Norð- fjarðar, Eskifjarðar og þaðan til Neapel. Katla lestar timbur í Finnlandi. Ráðist að veitingastúlku. í gærkveldi var kært til lög- reglunnar frá veitingahúsi einu hér i bænum -yfir árás á veit- ingastúlku. Haf'ði maður nokkur, sem var gestkoniandi í húsinu veitzt að stúlkunni.en var allur á bak og burtþegar lögregluna bar að garði. Stúlkan mun þó liafa bprið kennsl á manninn ög gat sagt lögregíuiirii hver hann var. Málið er í rannsókn. Brezka bókasýningin í Þjóðrriinjasafninu opin dag- lega kl. 2—10. Af veiðum komu í morgun MarZ og Pétur Halldórsson. Þeir voru báðir á karfaveiðum og leggja aflann upp hér til vinnslu. Veðrið í morgun: Reykjavík ANA 4 og 12 stiga hiti. Stykkishólmur A 3, 1Ó. Galtarviti ANÁ 4, 9. Blöndu- ósi A 1, 9. Akureyri logn, B. HrvMgáta hf.2296 ; NýslátraS og léttsalt- Kjötfars og hvítkál ;! j að dilkakjöt, dilkasvið, ; Kfur, soðin svið, blóðr ! mör og liírarpylsa, blóm- ; kál, hvítkál gulrætur og gulrófur. ! KJÖTVERZLUN ! Iljalti Lýðsson, [ Hofsvallagötu 16. Sími 2373. ódýrt grænmeti, heitur !; bióðmör og heit lifra- ;í pylsa í kvöld. !; Kjöt & Fiskur ! (Horni Þórsgötu og Baldurs- i J götu). Sími 3828. ; Nýtt dilkakjöt, kjöt- ! kjötfars, hvítkál, nýr ; rabarbari, melónur. Verzlun i Axel Sigurgeirsson ! Barmahlíð 8. Sxmi 7709. ! Háteigsveg 20. Sími 6817. Reyktur Iax, reyktur !; rauðmagi, reyktur sil- ;! ungur, reykt síld og j; reyktur fiskur. ;■ Matarbúðin ;i Laugaveg 42. Sími 3812. WVWWVS/VWSA^WWVWWWM Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi. Sími 6419. £,&£i£$ wpplfjjsimgu Sveinn Björnsson & Ásgeirsson Lárétt: 2 bol, 5 tveir eins, 7 átt, 8 rekaviðar, 9, eftir frost, 10 ot, 11 fyrir blóðrás (ef.), 13 ofþyngja, 15 neyta, 16 skagi. Lóðrétt: 1 eitt nafn Óðins, 3 veiðar, 4 spil í L’hombre, 6 rót, 7 á himni, 11 kasta upp, 12 beita, 13 um afrek t. d., 14 ó- samstæðir. Lausn á krossgátu nr. 2295: Lárétt: 2 dal, 5 ás, 7 dó, 8 stuttur, 9 AÓ, 10 LI, 11 mas, 13 kúrir, 15 nár, 16 gæf. Lóðrétt: 1 masar, 3 aftrar, 4 tórir, 6 stó, 7 dul, 11 múr, 12 sig, 13 ká, 14 ræ. Grímsstaðir A 3, 7. Raufarhöfn Á 6, 8. Dalatangi A 1, 8. Hom í Homafirði A 6, 8. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 9, 10. Þingvellir NA 3, 13. Keflavík ANA 4, 11. . ýeðurhorfur, Faxaflói: Aust- 'an og norðaustan kaldi, sum- staðar stinnings kaldi, en úr- komulaust að mestu. Dvalarheimili aldraðra sjómanna barst kr. 10.000 gjöf til minn- ingar tun hjónin Helgu Haf- liðadóttur og Bergþór Þor- steinsson á 100 ára ártíð hans 4. sept. Gjöfin er frá bömum. þeirra hjóna. — Byggingar- nefndin þakkar þessa höfðing- legu gjöf. Skjala- og skólatöskur fyrirliggjancH. Davíð S. ionsson & Co Þingholtsstræti 1$.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.