Vísir - 07.09.1954, Page 5

Vísir - 07.09.1954, Page 5
Þriðjudaginn 7. septemfaer .1954. Vf SIK Frá EM í Bern: Hagnr Ungverja og Rússa, Asmundur komst í milliriðil — Torfi meiddist. Dagar Ungverjalands og Kússlands. Ásmundur í milli- riðil. Torfi meiddur. Bern 28. ágúst. Veðrið í Bern hefur farið hatnandi frá fyrsta degi móts- tns. Föstpdag.ur og laugardagur hafa verið ógleymanlegir dag- ■ar vegna dásamlegs veðurs og glæsilegra íþróttaafreka. Nek- 2. Hellsten, Finnl. -47,0- sek. 3. Adamik, Ungv., 47,6 sek. 4. Haas,. Þýzkal., 47,6 sek. 5. Hegg, Sviss, 47,8 sek. Spennandi tugþraut. Þegar ég lét heyra frá mér síðast var fyrra degi tugþraut- arinnar ekki enn lokið. Þjóð- verjinn Oberbeck hélt foryst- unni daginn út og náði 39.56 feld völlurinn hefur verið full-stigum annar var þá Rússinn ur til síðasta sætist og hafa tuttugu- þúsund áhorfendur þrengt sér inn. Því miður eru landarnir ■ ekki sigursælir á þessu móti. Ásmundur hefur verið sá eini, sem náð hefur sambærilegum árangri og heima, en í tvö hundruð metra hlaupinu, sem fram fór r logni og góðviðri náði hann bezta ár- angri, sem hann hefur náð. Torfi var eini þátttakandi ís- lands, sem sigurvonir hafði, en hann var svo óheppinn, að hann tognaði í undankeppninni, og var því ekki með í úrslita- keppninni, sem fram fór á laugardag. Einn betri en Huseby. í kúluvarpinu var keppend- um sett að skilyrði að kasta 14.50 m. til þátttöku í aðal- keppninni. Eina keppanda Is- lands í þessari grein Skúla Thorarensen mistókst að ná þessu márangri og lenti meðal þeirra átta útilokuðu. Bezta kast hans var 14,35 m. í aðal- keppnina komust sextán kepp- endur og varð keppni þeirra skemmtileg. Öruggur sigurveg- ari var Tékkinn, Skopla, með 17,20 m. Hann var sá eini sem náði fram úr árangri Huseby frá Bryssel 1950 er hann vann á 16,74 m. Rússarnir Grigalka og Khejnaske náðu 16,65 m. og 16,27 m. Fjórði varð Svíinn Nilson með 16,17 m. og fimmti maður Savidge Bretlandi einnig yfir 16 m. eða 16,10 m. Þrjú met í einu hlaupi. í fjögur hundruð metra hlaupinu var nú komið að úr slitunum. Spurningin var hvort hinn glæsilegi þýzki hlaupari Haas gæti meira en hann hafði sýnt í fyrri hlaup- um sínum. Hann hefur náð 46,3 sek. fyrir mótið, og er það mun betra en allir keppinautar hans hafa náð. Þeir Ignal Rússl. og Finninn Hellsten höfðu hins vegar lang beztu tímana í milliriðli. Þeir hlupu hlið, við hlið Ignatjw og Haas og mátti í byrjun varla á milli sjá. Er komið var út úr síðari beygju var þó sýnt að Ignatjw var sá betri og nú kom Hellsten einnig og náði örugglega öðru sæti. Á síðustu stundu komst einnig Ungverjinn Adamik fram úr Haas og náði þriðja sætinu. Allir þessir þrír verð- launamenn settu landsmet og met Hellstens er einnig Norð- urlandamet. > =>*"> >■ > 1 : Úrslit 400 metra hlaupsins: l.- Ignatjw, Sovét., 46,6 sek. Kuzmcov með 3700 stig. Nú fór sam.t að þyngjast róðurinn fyrir Oberbeck, og' eftir kringlukastið var Rússinn kom- inn fram úr. Tveir aðrir tóku nú að nálgast hann óðum einn- ig, þeir Rússinn Kudenko og Finninn Lassenius. Eftir spjót- kastið, þar sem Finninn kast- aði 64,93 m., var hann kominn í þriðja sæti aðeins 195 stigum á eftir Þjóðverjanum. Sigri Kuznecov, sem hafði 300 stigum betra, en næsti mað- ur, var ekki hægt að bifa. En ef Finninn ynni með nokkru meir en hálfri mínútu síðustu greinina 1500 m. hlaupið, næði hann öðru sæti. Þeir hlupu í sama riðli þrír beztu og Finn- inn lagði fram ýtrustu krafta sína. Það gerði Þjóðverjinn að 50 km. ganga hófst og end- aði á leikvanginum en fór að öðru leyti fsam á þjóðveginum utan við borgina. Úrslit í 50 km. göngu: 1. Ukhov, Sovét, '4:22:11.8. 2. Dolezal, TékkósL, 4:25:07.2. 3. Roka, Urigvérjal., 4:31:32.2. 4. Ljimgren, Svíþjóð. Úrslit tugþrautar: 1. Kuznecov Sovét., 6752 stig. 2. Lassenius. Finnl. 6424 stig. 3. Oberbeck Þýzkl. 6263 stig. Þárður komst ekki í aðalkeppni. í undankeppni sleggjukasti, sem fram fór í morgun komust 21 keppandi í aðalkeppni. Til þess að komast svo langt, þurftu keppendur að kasta 51 m. Þórður náði bezt 48,98 m. hann varð því úr leiknum og lenti í 23. sæti. Beztir voru Czermark Ungverjalandi, Strandh Noregi og Rússinn Koivonosov. Ungverjar sigursælir. í langstökki var keppni hörð og jöfn og er þrjár umferðir voru búnar voru sex beztu með milli 7,38 m. og 7,32 m. Ung- verjinn Földessy var þó ör- uggastur og náði rúmum sjö og hálfum í fimmtu umferð. Næstur varð Pólverjinn Jwanski með fimm sentrimetr- um lakari. Til að komast í úr- j vísu einnig, en þeir voru bara ! sjj(. þurftj nú betri árangur svo ofurlitlir og hann náði að- ■ en Torfa nægði til sigurs í eins að ljúka vegalengdinni á Bryssel. rúmri fimm og hálfri mínútu. úrsiit í langstökki: Það., var nærri heilli mínútu f Földessy, Ungv. 7,51 m. ustu tilraun var Lundberg J Ásmundur hljóp mjög vel, en mátti ekki við ofureflinu og varð fjórði, en þó ails ekki svo langt á eftir sem tímihn segir, og má vænta þess að tími þansi verði leiðréttur. Úrslit 2. milliriðils: ‘ 1. Fútterer, Þýzkal. 21.1. ! 2. Carlsson, Svíþjóð, 21.4. ! 3. Shenon, England 21.4. 4. Ásm. Bjarnason 21.6. Þetta er 5. bezti árangur sem Ásmundur hefir náð í 200 m, hlaupi. Beztir í hinum milli- riðlunum voru Elis, Bretlandi, Ignatjev 21.3 og Tékkinn Jane- cec 21.4 sek. kominn yfir, en ráin kom að lokum á eftir honum. Lund- ström felldi einnig. 1. Lundström Finnl., 4,40 m. 2. Lundberg Svíþj., 4.40 m. 3. -4. Purmln, Finnl. 4.30 m. 3.-4. Elliott, Bretl., 4.30 m. Fjögur met í sama hlaupinu. í 800 m. hlaupin’u var keppni geysihörð. Boyen, Noregi, náði ijorustunni í byrjun og var það von okkar Norðurlanda- búanna, að honum mundi tak- ast að halda henni hlaupið á enda. Fytsta hring hlupu garþ- | arnir á 52,4 sek og var því Kvenfólkið náði viðbúið. að tíminn yrði afburða- einnig góðum ’ ! góður. Er komið var út úr síð- árangri. ustu beygju hafði Boysen enn j f hástökki kyenna gerði sig- gott forskot. Þá juku Belgíu- urvegarinn, enska stúlkan mennirnir tveir enn hraðann og ^ Hopkins, þrjár góðar tilraunir með þeim fylgdist Ungverjinn ' til að setja nýtt heimsmet, en þó Szentgali. Fjörtíu metra frá án árangurs. Hún sigraði á 1.67 marki höfðu þeir náð Boysen m. Bezt allra Norðurlandabúa og þrátt fyrir hetjulega barátu var Larking, Svíþjóð, sem settil varð hann að sleppa tveim j sænskt met, 1.63. í 80 m! grindahlaupi náðist tíminn 11.0 sek., sem er aðeins tími sem náðst hefur á 800.0.1 sek. frá heimsmetinu. Sig- m. hlaupi. Aðeins undramaður- [ urvegari varð, eins og við var inn Harbig hefur gert betur. búizt Golubmckaja, Sovét, en Fjórir fyrstu menn settu lands- hún á heimsmetið ásamt Strik- fram úr sér. Sigurvegarinn var Szentgali og tíminn næst bezti lakafca en tími Finnans og ann- að sætið hélst í höndum Norð- urlaiídabúa. Eins og menn mung var Það Örn Clausen, sem náði öðru sætinu í Bryssel 1950. Árangur sigurvegarans er nokkru lakara en met Arnar sem-han setti 22 ára gamall 1951. Rússneska kvenfólkið sigursælt. Það var keppt til útslita í fjórum kvennagreinum í dag, og í öllum f jórum sigruðu rúss- nesku stúlkurnar. í kringlu- kastinu náðu þær þreföldum sigri. Sem betur fer hafa Sviss- lendingar horfið frá þeirri hefð, sem komin var á við slík stór- mót sem þetta, að við verð- launaafhendinguna að spila þjóðsöng sigurvegarans og draga fána þjóðar hans að hún. Þá hefði manni að líkind- um á degi sem þessum, er ein og sama þjóð sigrar í öllum greiírum nema einni, sem keppt er til úrslita í, orðið þjóðsöng- urinn og fáninn leiðigjarn. Að víSu. missir vérðlaúriaafhend- ingin nokkuð af sínum hátíð- leik, en það er tilvinnandi og að mínum dómi góð ráðstöfun hjá Svisslendingum. Sigurvegarar í kvennagrein- unum: Fimmtaþraut Chudina, Sovét. 4526 stig. 100 m. hlaup Turova, Sovét. 11,8 sek. 800, m. hlaup Olkulenks, SoVét., 2 niírí 8,8 sek. Kringlukast Ponomareva, Sovéh, 48,02 m. .......... 2. Jwansky, Póll., 7,46 m. 3. Wanko, Frakkl., 7,41 m. í 3000 m hindrunarhlaupi var Finnanum Rinkenpáá af flestum spáð sigri. Hann hafði líka örugglega forystuna fram á síðasta hring, er Ungverjinn Rosznyoi kom með óvæntan, endasprett og vann örugglega. Norðmaðurinn Larsen kom mjög á óvænt með að ná þriðja sætinu á milli Finnanna. 1. Rossnyoi, Ungv. 8:49.6 2. Rinkinpáá, Finnl. 8:52.4 3. Larsen, Noregi 8:53.2. 4. Karvonai, Finnl. 8:55.2. ■ Stangarstökk í sjö tíma. í stangarstökki voru 20 keppendur, sem náð höfðu að komast í aðalkeppniha. Því miður gat Torfi ekki verið með vegna meiðsla. Þessi geysilegi fjöldi keppenda gerði keppn- ina langa og þreytandi fyrir keppendur, en spennandi fyrir áhorfendur, sem ekki töldu eft- ir. sér- að sitja og horfa á hið spennandi einvígi, norræna, er Finninn Landström og Evrópu- meistarinn Lundberg, Svíþjóð, háðu sín á milli að endingu. Þeir einir fóru yfir 4,35 m. og nýtt finnskt met 4,40 m. fór Finninn í fyrsta stökki, þótt hann hafði verið miklu óörugg- ari á lægri hæðunum en Lund- berg. Svíinn fór einnig yfir 4,40 m.j en í öðru stökki. Hæð- in var nú nýft Evyópumpt 4,45. Lundberg varð að íara yfir til að vinna, en kæmist hvorugur yfir sigx'aði Lundsti'öm. í síð- met. 1. Szentgali, Ungv., 1.47.1 sek. 2. De Muynik, Belg. 1.47.3 sek. 3. Boysen, Noregur, 1.47.9 sek. 4. Johnson, Engl., 1.47.4 sek. 5. Maons, Belgía 1.41.8 sek. Ásmundur náði 21.6 sek. á 200 m. í 200 m. hlaupi fóru fram undanrásir og milliriðlar í dag. Ásmundur var fyrstur í undan- rás með 21.7 sek. Beztum tíma undanrásum náði Bretinn Ellis og Svíinn Jon Carles 21.3 sek. Það er nýtt sænskt met og jafnt Norðurlandameti Hauks' Clausen. Ásmundur hljóp í síðari milliriðli með sigurveg'- aranum í 100 m. Ftitterer, Carlsson og Evrópumeistaran- um frá 1950 Shenton, Bretlandi land Ástralíu. Úrslit í B hástökki: 1. Hopkins, Bretl., 1.67 m. 2. Blazs, Rúm. 1.65 m. 3. Modrachova, Tékk. 1.63 m. 4. Larking, Svíþj. 1.63 m. Úrslit í 80 m. grindahl.: 1. Golubmckaja, Sov. 11.0 sek. 2. Seonbeechner, Þýzk. 11.2 sek. 3. Seabome, Bretl. 11.3 sek. Köflótt kjólæfni hentugt í skólakjóla. VERZL Nýtízku húsgögn V i N i Eiiigöftigu uuniift a£ lærðum hús- gagnasiuiðuiu. i*ð setjuMn wneö afborwjunuwn. VÆLBJÓRK Laugav. 99

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.