Vísir - 09.09.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 09.09.1954, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9, september 1954. VÍSIR '3. un GAMLA bio m — Sími 1475 — KÁTA EKKJAN (The Merry Widow) Stórfengleg og hrífandi ■ amerísk Metro Goldwyn ■ Mayer-söngvainynd í litum, ■ gerð eftir hinni kunnu sí- gildu óperettu eftir Franz Lehar. Aðalhlutverkin leika: Lana Turner, Fernando Lamas. Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 4. U-Ut UU TJARNARBIÖ Sími 6485 Komdu aftur Sheba litla (Com Back little Sheba) Heimsfræg ný amerísk kvikmynd er farið hefur sigurför um allan heim og hlaut aðalleikkonan Oscar’s verðlaun fyrir frábæran leik. Þetta er mynd er allir þurfa að sjá. Aðálhlutverk: Shirley Booth, Burt Lancaster, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DANSLEIIÍUR í kvöld klukkan 9. KVINTETT GUNNARS ORMSLEV. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. Vetrargarðurinn Vetrargarðnrlna I3MSLEIKUH í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala eftir kl. 8. Sími 6710. V.G. Tilkynning frá F. í. B. Það hefur orðið að samkomulagi mi lli Félags íslenzkra botnvörpuskipaeigenda og Soiumiðstöðv- ar hraðfrystihúsanna, að greiddar veroi kr. 0/90 fyrir hvert kg. af karfa til seljenda miðað við að karfinn sé kominn á bíi á bryggju. Reykjavík, 8. sept. 1954. St/o', •n Sélacjí íit. lotnuörpuilipaeicjencla ‘i Skórýmingarsala Til að rýma fyrir haustvörum, hefst hjá okkur í dag. Stórfelld skyndisala á alls konar skófatnaði: Kvenskór frá kr. 22.50 Kvenskór frá kr. 27.50 Barnaskór frá kr. 14.75 Kvenbomsur frá kr. 67.50 Nýjar birgðir koma í verzlunina á hverjum degi. Notið tækifærið strax. V örumarkaðurinn, Hverfisgötu 74. Kvennafangelsið (Caged) ]] Ahi’ifamikil og átakanleg amerísk kvikmynd er fjall- ar um lífið í kvennafangelsi. Aðalhlutverk: Eleanor Parker, Agnes Moorehead, Ellen Corby, Hope Emerson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala hefst kl. 4. Á grænni grein Bráðskemmtileg og spenn- andi gamanmynd í litum með Bud Abbot og Lou Costello. Sýnd kl. 5. iWWWWVNWVWWMVWVV . Glaðar stundir (Happy Time) Létt og leikandi bráð- skemmtileg ný amerísk gamanmynd sem gerð er eftir leikriti er gekk sam- fleytt í tvö ár í New York. Mynd þessi hefur verið talin ein bezta ameríska gaman- myndin sem sýnd hefur verið á Norðurlöndum. Charles Boyer Louis Jourdan Linda Christian Sýnd kl. 5, 7 g 9. Síðasta sinn. MM HAFNARBKTMM LOUISE (Þegar amma fór að slá sér; upp!) Hin bráðskemmtilega j gamanmynd. Einhver vin- sælasta amerísk skemmti- mynd sem hér hefur verið sýnd. Ronald Regan, Charles Coburn, Spring Byington. Aðeins fáar sýningar! Sýnd kl. 5, 7 og 9. KM TRIPOLIBI0 KM Mýrarkotsstelpan (Husmandstösen) Frábær, ný, dönsk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Selmu Lagerlöf, er komið hefur út á íslenzku. Þess skal getið, að, þettaj! er ekki sama myndin og J gamla sænska útgáfan, er sýnd hefur verið hér á landi. Aðalhlutverk: Grethe Thordal, Poul Reichardt Nina Pens Lily Broberg og Ib Schönberg Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala frá kl. 4. Millí tveggja elda — Sími 1544 — Mjög spennandi ný amer- ísk mynd, byggð á söguleg- ! um heimildum frá dögum i þrælastríðsins í Bandaríkj- 1 unum. Aðalhlutverk: Joseph Cotten, Linda Darnell, Jeff Chandler, Cornel Wilde . Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tftfWVWWWWVWVWWUW. 50 ára afmælis Iðnskólans í Reykjavík verður minnst með samsæti að Hótel Borg laugardaginn 2. okt. n.k. og hefst kl. 8,30 síð- degis. Öllum er heimill aðgangur meðan rúm leyfir. Áskriftalistar liggja frammi í Iðnskólanum við Vonar- stræti, 1 Iðnaðarbankanum, Lækjargötu 2 og í skrifstofu Landssambands Iðnaðarmanna, Laufásvegi 8, til 25. sept- ember. • t Agöngumiðar verða afhentir á sömu stöðum eftir 15. september. MJntl irhúninysnefnd in VWWMW StúEka óskast til aígreiðslustarfa. Vega Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 80292 og 2423. MÍR Menningartengsl íslands og Ráðstjórnarríkjanna KynnmgarmánuSur — Sept. 1954. TÓNLEIKAR sovétlistamanna í Þjóðlexkhúsinu föstudagmn 10. sept. kl. 9 síðdegis. P^stislav Rostropovitsj: einleikur á selló. Abram Makarov aðstoðar. Viðfangseíni eftir Vivaldi, Hándel, Schumann, Grieg, Prokofjev og M. Rostropovitsj. Ótölusettir aðgöngumiðar seldir í bókabúð Máls og menningar, bókabúð Kron og í bókabúð sigfúsar Eymunds- sonar. Verð kr. 25.00. P> .' > 1 iano Gott píanó eða lítið flygel óskast til kaups. Uppl. í síma 3311. STIJLKUR vantar við símaþjónustu á bifreiðastöð félagsins, Um- sækjendur ath.: 1. Lágmarksaldur 25 ár. 2. Umsóknir skulu vera skriflegar með eigin hendi. 3. Tilgreinið í umsókninni fyrri störf. 4. Einhver málakunnátta æskileg, (t.d. enska, eða eitt- hvert norðurlandamálið). Umsóknir séu komnar í skrifstofu félagsins Laugaveg 107 fyrir 14. þ. m. fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sumvimt ufvlafjið MlreyfiH Fred Colting, búktal ásamt fleiru. Alfreð Clausen, dægurlagasöngvari. Ath.: SkemmtiatnSi eru í báðum sölum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.