Vísir - 09.09.1954, Blaðsíða 4

Vísir - 09.09.1954, Blaðsíða 4
VISIB Fimmtudaginn 9. september 1954. WfiSIXS. ■> DAGBLAB Ritstjóri: Hersteinn Pálston. Auglýsingastjóri; Kristján Jbn**osk. Skrifstofur: IagólísstraBti I. Otgefandi: BLAÐAÚTGÁFAIÍ VlSIB 3.1. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (flma llnur). Lausasaia 1 króna, Félagsprentsmiðjan h.í. Ondunartæki slökkvHiðsin s hefír bjargað mörguni bamshfum. Oft gripiö til þess við fæðingar í. heimahtisum. Eins og skýrt var frá á sínum svo. að það kemst fyrir í ferða- í rétta átt. að hefur löngum verið viðkvæðið, síðan kjarnorkan kom ' tíma, fekk Slökkviliðið í Reykjavík afar merkilegt og nauðsynlegt súrefnis-öndunar- J tæki í fyrra, sem bjargað getur mönnum frá köfnun. Blaðið sneri sér til Guðmund- tösku. Tæki þetta kemur að þrenns- konar notum: 1. Ef lungu sjúklingsins hafa lamazt, svo hann getur ekki dregið andann getur tækið and- ar Karlssonar, sem umsjón hef- J að fyrir hann, ef svo má að ir með tæki þessu og innti hann orði komast þar sem það dælir frétta af notkun þess þetta ár, lofti inní lungun og sogar það sem það hefir verið í eigu út aftur. 2. Ef sjúklingur þjáist af and- arfeppu og getur ekki andað að slökkviliðsins. Hann kvað tækið hEifa kom sér nógu reglulega, gefur tækið ' til sögunnar, og menn gerðu sér grein fyrir ógnarmætti | ið að góðum notum þetta ár og honum nóg hreint ’súref ni> sem nnar. að ekki ætti að stefna að því að nota hana emungis þa aðallega í sambandi við han andar svo fra sér sjálfur. bahnsfæðingar í heimahusum, hennar, að eklú ætti að stefna að því a þágu hernaðarins;' ekki til múgmoröa og tortímingar, Tak- markið ætti fyrsl og fremst að vera að hagnýta hana í frið- samlegum tilgangi í’þágu atvinnuveganna og framleiðslunnar : til þess að skapa verðmæti og bæta og auðga mannlífið, en ,ekki til að eyðileggja ávöxtinn af striti kynslóðanna og koma .mönnum í hel. Og ef dæma má af orðum forvígismanha þjóð- .anna, beggja vegna járntjaldsins, virðist ekki vera um neinn ágreining að ræða að þessu leyti. Foringjar austxir r - vesturs segjast og vera sammála um, að ihanna beri notkun igarnorku í hernaði, og hefur verið stungið upp á því, að eftirlit verði haft með þessu, en tilhögunina eru menn ehki á eitt sáttir, og þokar því lítt í áttina, þótt eining ,sé í orði kveðnu um endanlegt markmið. Menn eru eftir sem ,áður látnir fylgjast með því, hvað framleiðslu kjarnorkuvopna líður, enda er slíkt mikilvægt atriði í kalda stríðinu eða tauga- .stríði þessara tíma. Þegar á þetta er litið, var það hressandi og gleðileg fregn, sem barst vestan um haf í byrjun þessarrar viku, er frá því var sagt, að það væri hafizt handa um að reisa kjarnorkuver, .sem framleiða mun næga raforku fyrir borg með hálfri milljón :íbúa. Þó er það jafnvel enn eftirtektarverðara, að það eru marg- .ar þjóðir, sem að þessu standa, og þótt hafizt hafi verið handa í Bandaríkjunum, er samt ætlunin að láta ekki þar staðar numið. heldur er ætlunin að koma upp öðru samskonar raforkuveri í Belgíu, og vafalaust verður svo haldið áfram við að reisa .slíkar orkuveitur í fleiri löndum, er að samtökunum um þetta .standa, en þau eru beggja vegna Atlantshafsins. En í sambandi við þessa fregn vekur það einnig mikla at- 'hygli, að meðal þátttakenda í félagi því, sem þjóðirnar hafa myndað um kjarnorkuverin er ekki ein þeirra þjóða, sem mesta áherzlu hefur lagt á nauðsyn þess, að kjarnorkan sé notuð í þágu friðsamlegra athafna. Rússum var g'efinn kostur á að taka þátt í þessu samstarfi og njóta síðan ávaxtanna af því með hinum þjóðunum, en af einhverjum ástæðum sáu þeir sér ekki fært að taka þátt í því. Stingur slík neitun mjög í stúf við tal Rússa, þegar rætt er um kjarnorkuna á ráðstefnum, sprengjurnar og hætturnar af þeim fyrir mann- kynið annars vegar, og hin friðsamlegu not orkunnar, sem ein ættu að vera leyfð, hinsvegar. , 3. Það getur hreinsað öndun- árgöfigin, barkann, af öllum óhreinindum, svo sem slími, sem sezt hefir þar af einhverj- um ástæðum. Tæki þetta er mjög útbreitt í Ameríku og þykir bráðnauð- synlegt alls staðar. I Reykjavík eru aðeins til tvö slík tæki. Hitt er á Reykja- víkurflugvelli og má.það teljast Guðmundur kvað fólk ekki j allt of lítið fyrir svo stóran bæ. ennþá hafa gert sér fulla grein, Úti um land eru engin slík fyrir notkunarmöguleikum J tæki til að því er vitað er, en þess og fjöldi manns vissi ekki ^ björgunarfélög -og fleiri ættu einu sinni að það væri til hér. ^ að kappkosta a. m. k. að fá eitt Tækið er algerlega sjálfvirkt, slíkt fyrir hvert þorp og kaup- og ekki fyrirferðarmeira en stað. og má fullyrða, að það hafi bjargað mörgum barnslííum. En í sambandi við köfnun eða drukknun hefir það því miður i komið að litlum notum enn, vegna þess að það hefir anast verið fengið það seint við slík tækifæri, að engin von hefir verið tli þess, að það kæmi að liði. j \Margt er shriti6\ Húsamálarínn þóttist vera indverskur fursti. Hann fék á fjölmarga 1 New York \ sf. víku. Allir fulltíða memi kannast Og á miðvikudagsmorgun í s.l. við söguna um skósmiðinn í viku voru öll blöð full af Köpenick í Þýzkalandi, sem myndum og frásögnum af opinberum náði sér í einkennisbúning og furstanum og hinu fríða föru- varð frægur fyrir. 1 neyti. Hann lét efna til hersýn- J En á íimmtudaginn sprakk ingar fyrir sig m. a., því að blaðran, því að þá komust Mönnum hefur löngum hætt til að gruna Rússa um að telja Þjóðveijum nægði að sjá bún- grúskarar að því, að á Indlandi •áróðurinn meira virði en einlægni og heilindi. Þegar þeir higinn, þá töldu þeir þar kom- er ekki til neitt ríki — ekki skorazt nú undan því að taka þátt í samstarfi því um stofnun mn mann. sem sjálfsagt væri einu sinni kotríki — sem heitir er að hefjast, auka þeir mjög þær sð hlýða í-öllu. Barata. Indlandssérfræðingar kjarnorkuvera, sem nú er að hefjast, auka þeir mjög .grunsemdir. En jafnframt undirstrika þeir með aðgerðaleysi .sínu, að lýðræðisþjóðirnar stefna í rétta átt. Aukning bæjarsímans. í síðustu viku kom fyrir atvik sögðu líka, að enginn Hindúi í New York, sem minnir tals- mundi binda vefjarhött sinn vert á þessa sögu. Gerðist það í eins og „furtinn“ hafði gert. Og Bergmáli hefur borizt bréf frá lcsanda, er ræðir um málvöndun og er það á þessa leið: „Mig minn- ir að haft liafi verið orð á því einhverntima í Vísi að læknar væru aular í orðmyndun og mál- vöndun eða að minnsta kosti þeir, sem nú eru að fást við það. Var tekið til dæmis hið voðalega orð „Krabbarneinsfélag", sem gæti verið félag til þess að örva krabbamein) í stað þess að láta það lieita, eins og beint liggur við, krabbavarnarfélag, saman- ber berklávarnarfélag og berkla- vörn. Eh þó að bent sé á slikt virðist það vera eiris og að klappa steininn, sjaldan neitt leiðrétt, svö er þrjóskan mikil og stæri- lætið. Enginn gerir neitt. Og aðrir læknar hafast ekki að þó að hneykslaðir séu. Það er hin alkunna læknasamheldni. Hvern ig þætti mönnum nú að breyta til og kalla berklaveikifélag í stað berklavarnarfélag? Eða myndi mönnum þykja það rétt að kalla t. d. félag kynsjúkdómafélag eða brjálsemisfélag? Það væri jafn- gott. En þetta þrjóska krabba- mein þjáir nú reyndar fleiri er • hér ráða nokkru i landinu, svo að hver og einn hefur því nægi- legan félagsskap. Nýlega var auglýst frá einu sjúkrahúsi eftir starfsstúlku og átti sem sé að vera „matráðskona“ á staðnum, og mun þetta vera nýyrði en er þó bögumæli. Hvað heita aðrar ráðskonur þar? Vita ekki þeir, sem ráða að á íslenzku er gott og gilt lieiti yfir þetta starf. Það er aldargamalt og þó alltaf nýtt sem sé matselja, eða skilja menn ekki lengur livað það þýðir? Hvenær kemur svo t. d. mat- vinnustúlka?" — Bergmál þalck- ar bréfið. Kaffihækkunin. Vegna þess að rætt var í Bergmáli í gær um kaffihækkun- ina hefur veitingásali einn sent BergmAli smápistil. Hann segir, að kaffið liafi liækkað þrisvar áð" ur en veitingasalar hafi hækkað kaffið hjá sér. Þótti honum sjálf- sagt að það kæmi fram, og er ég því sammála. Það koma nefnilega , ekki fram hjá bréfritaranum í J gær. Þó þykir mönnum sjálfsagt 1 mikil liækkun, að molakaffið, : eins og það er kallað slculi hafa hækkað úr kr. 3.75 i kr. 5.00 eftir i síðustu hsekkunina, en á þessu er i þá gefin sú skýring, að hann I liefði átt að liafa liækkað fvrr, ! en verðinu hafi verið lialdið niðri fram til þessa. — Bergmáli lýk- ur svo í dag. — kr. sambandi við frumsýningu, sem efnt var til þar í borginni á myndinni „Egyptinn“ (sagan 20th Century-Foxframleið- andi myndarinnar, sem hafði fengið' blöðin til að skrifa um hefir komið út á íslenzku), en þenna tigna gest, sagði að leik- þar var mikið af „stjörnum“ |Og slíku fólki. Og innan um þanri glæsta skara var maður. j sem var klæddur að sið Hindúa með vefjarhött og hvaðeina. New York Times segir svo frá þessu, að sumir virðist haldnir þeirfi firru, að hVer maður, sem beri vefjarhött, hljóti að vera indverskur ■póst- og símamálastjóri greindi frá því í lok síðustu viku; að í undirbúningi væri að auka bæjarsímakerfið til mikilla muna. Hefur þegar verið: reist stór viðbygging við stórhýsi póst- og símamálastjórnarinnar í miðbænum, þar sem nokkur hluti aukningarinnar verður staðsettur, en að auki verður ný miðstöð sett á laggir austan til í bænum eða Sogamýri, til þess að spara línulagningu um bæinn þveran og endilangan fyrir þá síma, sem eru þar um slóðir. Það er vafalaust góðar fréttir fyrir þær þúsundir, sem nú bíða eftir að fá síma, að þeir geti vænzt að fá þetta gójSa'^tí, og“ ofangTeindur ’ maðuÍ þjonustutæki áður en mjög langt líður - eftir ærna bið. En I var spurður um það- Hann kvað jafnframt má gjarnan spyrja, hvort símanot fari ekki eftirjj£ viS _ hann væri furstinn sama lögmáli og margvísleg viðskipti, að kostnaður lækki með ( af Barata. Þustu þá blaðamenn vaxandi umsetningu. Það virtist eðlilegast. Og eipnig virðist | 0g ljósmyndarar utan um hann, þörf endurskoðunar á gjöldum, sem tekin eru fyrir flutning 0g tóku myndir af honum og .sima o. þ. h. Það er til dæmis fyrir neðan allar hellur að. förunautum hans, sem voru taka mörg hundruð krónur fyrir flutning síma milli herbergja tvær forkunnar fagrar meyjar, í sama húsi. Engu einkafyrirtæki mundi haldast uppi að sem þarna urðu samstundis lirefjast slíkrar greiðslu fyrir handarvik. | ódauðlegar, að sögn N.Y. Times. ið hefði verið á sig. Sá, er það hafði gert, reynd- ist heita Albert Garlo, húsa- málari að atvinnu. Hann hafði af þessu mikla skemmtun, en honum þótti leitt að heyra, að orðið „barata“ væri portúgalska og þýddi kakkarlakki! ALM. FASTEIGNASALAN Lánastarfsemi. Verðbréfa- kaup, Austurstræti 12. Sími 7324. Bifreftasmiftir eða lagtældr menn ósk- ast á verkstæði vort. SSÍSðlSIHÍÍijfðM fo.é’. Skúlatúni 4. BEZT AÐAUGLYSA1 VlSI Beztu úrin Lækjartorgi. hjá Bartels Sími 6419.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.