Vísir - 09.09.1954, Blaðsíða 6

Vísir - 09.09.1954, Blaðsíða 6
7ÍSIR Fimmtudaginn 9. september 1954. € þessa stuttu frásögn um heim- sókn í Hróarskeldu-dómkirkju, að ekki sé sagt frá súlunni frægu, þar sem ýmsir þjóð- höfðingjar hafa mælt sig og rnarkað hæð sína. Þar gnæfir merki Péturs mikla Rússa- ikeisara, en hann hefir sam- kvæmt því verið 208.4 cm. Næsthæstur er Kristján X., 199.4 cm., þá Georg Grikkja- prins 195.6 cm., þá Axel prins, 193.6, en Friðrik IX., núver- andi Danakonungur, hefir reynzt vera- 192.5 cm. Játvarð- ur, her!toginn af Windsor, mældist þar 173.1 cm., en Chulalongkorn Síamskonungur ekki nema 165.4 cm. Miklar annir hjá Loftleiðum. Enda þótt Loftleiðir haldi enn uppi þrem áætlunaríerðum í viku milli mcginlands Evrópu og Ameríku, er eftirspurn flug- fara svo mikil hjá félaginu, að ákveðið hefir verið að efna til fimm aukaferða í september- mánuði. Fyrsta aukaferðin var farin 5. þessa mánaðar. í hinum auka ferðunum verða flugvélar fé- lagsins 12., 5., 18. og 21. þessa • mánaðar í Reykjavík á leið vestur yfir haf, en 14., 17., 20. og 23. á leið til meginlands Ev- rópu. í þessum ferðum er vitað að flugvélarnar munu verða þétt- setnar á vesturleið, þar sem mikill fjöldi bandarískra ferða- langa bíður bíður þess nú í Ev- rópu að fá flugferð heim, en héðan mun verða auðvelt að fá flugför austur yfir hafið í þess- um ferðum þar sem því ferða- fólki fækkar nú óðum, sem leggur leið sína frá Ameríku til Evrópu. Kristján Gufrlatkgsson* hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 mg 1—5. Austurstræti 1, Sírni 340». Mikil hrifning yfir söng Smára- kvartettsins. Smárakvartettinn frá Akur- eyri söng í fyrrakvöld í Gamla Bíó fyrir þéttskipuðu húsi við framúrskarandi undirtektir. Á söngskránni voru 15 lög, þar af fjögur eftir Foster og tvö eftir Bellman. Varð að endurtaka mörg lögin og syngja aukalög. í kvartettinum eru Jóhann og Jóstéinn Konráðssynir, Gústav Jónasson og Magnús Sigurjónsson. Var kvartettinn stofnaður árið 1936, en er nú nýbyrjaður að halda sjálfstæða hljómleika. Jakob Tryggvason annast undirleik fyrir kvart- ettinn og hefur raddsett mörg laganna. Mun þetta vera bezti kvart- ettinn, sem hér hefur komið fram, síðan M.A.-kvartettinn fór sigurför um landið. 1 nnflutningsleyf i fyrir bifreið óskast. Alm. fasteignasalan, Simi 7324. KöfSótt kjóSaefni hentugt í skólakjóla. MAGNtTS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Síini 1875. Haustmót 3. flokks B. fer fram á Háskólavellin- um sem hér segir: Sunnu- daginn 12. sept. kl. 10. Valur, K.R. — Sunnudaginn 19. sept. kl. 10: Valur — Fram. Sunnudaginn 26. sept. kl. 10: K.R. — Fram. FARFUGLAR. Farið verð- ur í Valaból um helgina. — Uppl. á Amtmannsstíg 1 í kvöld kl. 8.30—10. (104 ÁRMENNINGAR! Stúlkur og piltaii, úr öllum flokkum, munið að mæta í vinnu í kvöld kl. 7 á íþrótta- • syæðinu. Nefndin. Stærsta og fjölbreyttasta úrval bæjarins í lömpum og skermum. skermamúðíw9 Laugaveg 15, sími 2635. FERÐAFELAG ISLANDS fer tvær 1 Vz dags skemmti ferðir um næstu helgi. Aðra í Þórsmörk, hina í Hítardal. Lagt af stað í báðar ferðirn- ar kl. 2 á laugardag f rá Aust- urvelli. Farmiðar seldir í skrifstofu félagsins. Göngu- för á Esju á sunnudagsmorg- uninn kl. 9 frá Austurvelli. Farmiðar við bílinn. RAFTÆKJAEIGENDUR. Tryggjum yður lang ódýr asta viðhaldskostnaðirm varanlegt viðhald og tor- fengna varahluti. Raftækja. tryggingar hJF. Siml 7601. FJÓRAR, ungar og kátar stúlkur í æfintýraleit óska eftir að kynnast fjórum ung- um bílaeigendum á aldrin- um 18—25 ára. Tilboð á- samt mynd af bílnum send- ist afgr. Vísis, merkt: „475“ fyrir laugardag. (86 IBÚÐ óskas til leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla 1—2 ár. Tilboð, merkt: „X4X — 435,“ sendist blað- inu. (518 TRESMIÐUR óskar eftir lítilli íbúð. Standsetning eða önnur trésmíðavinna kemur til greina. Uppl. í síma 4603. (530 KJALLARAHERBERGI til leigu gegn barnagæzlu 3 kvöld í viku. Tilboð, merkt: „Austurbær — 474“ sendist Vísi. (85 HERBERGI. Ungan skóla- pilt, sem hvorki neytir tó- baks eða áfengis, vantar her- bergi, fæði, baði og síma á sama stað, helzt sem næst Verzlunarskólanum. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Vísi fyrir 13. sept., merkt: „Rólegt — 467“. (84 MÁLARI, ungur og reglu- samur, óskar eftir herbergi, helzt í Austurbænum. Uppl. í síma 2448. (90 STÚLKA óskar eftir her- bergi, vill líta eftir börnum á kvöldin og einnig hjálpa til við húsverk á laugardög- um. Uppl. í síma 7142.. (93 VANTAR hei-bergi fyrir starfsmann. Otto Michelsen. Sími 81380. (94 LITIL íbúð óskast til leigu fyrir einhleypa konu sem vinnur úti. Æskilegt innan Hringbrautar. Tilboð sendist afgr. Vísi fyrir 10. þ. m., merkt: „Reglusöm — 477“. (95 HERBERGI til leigu í nýju húsi í suð-vestur bæn- um. Uppl. í síma 82926. (97 LÍTIL íbúð óskast fyrir fámenna, reglusama fjöl- skyldu. Fyrirframgreiðsla, eftir samkomulagi. — Sími 1089. (77 STÚLKA óskar eftir her- bergi í vesturbænum. Góð umgengni. Tilboð sendist dagblaðinu Vísi, merkt „Róleg — 472“. (79 TVÆR mæðguij, með 12 ára telpu, óska eftir 2 her- bergj um og eldunarplássi eða eldhúsi, sem næst mið- bænum, nú þegar. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 1244 kl. 10—12 n. k. föstudag eða á Hverfisgötu 87, sama dag eftir kl. 1 e. h. -80 HALLÓ! — HALLÓ! — •Reglusamur sjómaður óskar eftir herbergi sem næst mið- bænum. Uppl. í síma 81047 á milli kl. 5 og 6 í dag og á morgun. (81 KÆRUSTUPAR óskar eft- ir góðri stofu og eldunar- plássi. Húshjálp 3 tímar á dag. Uppl. í síma 4932, eftir kl, 6 í dag.(84 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast til léigu. Uppl. í síma 82118. (70 GOTT herbergi óskast, helzt í Kleppsholti eða mann. Uppl. í síma 82669. (107 STÚLKA í góðri atvinnu óskar eftir góðu herbergi. Eldunarpláss æskilegt. Sími 80595, eftir kl. 5, GÓÐ stofa á Víðimel til leigu strax. -—• Uppl. í síma 82259. (103 GÓÐ STOFA óskast á hitaveitusvæðinu. Símaafnot koma til greina. Uppl. í síma 82044,________________(99 ÚTLENDAN raffræðing vantar 1—2 herbergi, helzt á hæð. Vill gjarnan kaupa fæði og þjónustu á sama stað. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82649. UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast til að gæta 2ja barna til 1. október eða lengur frá kl. 8— 2. Uppl. í síma 80258- í kvöld og næstu kvöld frá kl. 7—8, (82 VINNA. Laghentur maður óskar eftir verkstæðisvinnu. Tilboðum sé skilað á afgr. Vísis fyrir laugardag, merkt: „Laghentur — 476“. (88 STÚLKA, ekki yngri en 17 ára, óskast í vist frá kl. 9— 2. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudagskvöld, merkt: „Vist — 476“. (87 MÚRARI óskast. Þarf ekki að hafa réttindi. Uppl. í síma 4603. (77 Viðgerðir á tækjum og raf lögnum, Fluorlampar fyri; verzlanir, fluorstengur oj ljósaperur. Raftækjaverzluniu LJÓS & HITI h.L Laugavegi 79. — Simi 5184. VIÐGERÐIR á heimilis- vélum og mótorum. Raflagn- ir og breytingar raflagna. Véla- mg raftækjaverslunin, Bankastræti 10. Sími 2852. Tryggvagata 23, simi 81270. Verkstæðið Bræðraborgar- stí« 13. ....________ («/ MAÐUR óskast í bygg- ingarvinnu. Fæði á staðnum. Uppl. í síma 1881. (101 ' J SILVER CROSS barna. vagn til sölu. Verð kr. 600. Uppl. á Brekkustíg 6 A, II. hæð.__________________(109 GÓÐ prjónavél til sölu. — Sími 80962. (106 SKRIFBQRÐ til sölu, ó- dýrt á Baldursgötu 4. (105 KAUPI sögubækur, þýdd- ar og frumsamdar, Ijóða- bækur, þjóðsögur, sagna- þætti, ferðasögur, minn- ingarbækur og leikrit. — Bókaverzlunin Frakkastíg 16. Sími 3664. (100 TIL SÖLU, með tækifær- isverði: Rafha eldavél, sem ný og amerískur svefnsófi. Einnig á sama stað selst með tækifæisverði. 7 hestafla Lister ljósavél og rafmagns- tafla. Uppl. í síma 82960 eftir kl. 6. (83 SOKKAR karla, sokkar kvenna, sportsokkar, nærföt karla, nærföt kvenna. Ýms- ar smávörur. Karlmanna- hattabúðin, Hafnarstræti 18. (87 SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu á Hátúni 31. (98 PEDIGREE barnakerra til sölu. Uppl. Laugaveg 76, efstu hæð. (96 LÍTIL samlagningavél óskast. Sími 3685, eftir ld. 5. (92 NOTAÐUR svefnsófi til sölu á Kaplaskjólsveg 3, ennfremur ný, amerísk vatt- eruð barnakápa nr. 10. Til sýnis eftir kl. 5. (91 PHÍLIPS-útvarpstæki (lítið) til sölu á Ránargötu 7 A, neðstu hæð. Til sýnis eftir kl. 5 til laugardags. (89 GÚMMÍDÍVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksmiðjan, — Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (473 kerti í alla bíla. RÚLLUGARDÍNUR, inn- römmun og myndasala. — Tempó, Laugavegi 17 B.(497 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, útvarpstæki, Baumavélar, húsgögn o. fl. — Fomsalan Grettisgötu 31. — Sími 3562. (179 FRÁ GUNNARSHÓLMA verða seldir végna plássleys- is 300 hvítir ítalir (hænur), 2ja ára, á 25 kr. stykkið. Mjaltavél, Alfa, með fötum og öllu tilheyrandi nema mótor, ný, ekki tekin úr um- búðum, á kr. 2500. Dieselvél, 5—7 ha., notuð fyrir hey- blásara, í góðu lagi, á 2000 kr. Uppl. í Von. Sími 4448. (513 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur i grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjaUara).Simi 612S,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.