Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 2

Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 2
2 VÍSIR Laugardaginn 11. september 1954. HnAAqáta ttr. 2Z0Ó BÆJAR Nýit og léttsaltað dilkakjöt, hangikjöt, svið. Áskurðtir í miklu úrvali, allskonar græn- meti. Appelsínur, melón- ur, sítrónur og bananar. Útvarpið í kvöld. Kl. 12.50 Óskalög sjúklinga. (Ingibjörg Þorbergs). —■ 20.00 Fréttir. •—■ 20.30 Tónleikar (plötur). —• 20.45 Leikrit: „Blátt og rautt í regnboganum“ eftir Walter Bauer, í þýðngu Tómasar Guðmundssonar (áð- ur flutt 20. marz sl.). Leikstj.: Indriði Waage. Leikendur: Steingerður Guðmundsdóttir, Róbert Arnfinnsson, Indriði Waage, Áróra Halldórsdóttir, Klemenz Jónsson, Sigríður Hagalín, Valdimar Lárusson. Anna Stína Þórarfnsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Björn Emilsson og Jón Halldórsson. -—22.00 Fréttir og veðurfregn- ir.. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. 50 ára afmælis Iðnskólans í Reykjavík verður m nnzt með samsæti að Hótel Borg, laugardaginn 2. október kl. 6,30 síðdegis. Áskriftarlistar liggja frammi í Iðnskólanum og í Iðnaðarbankanum. Úthlutun leyfa f gær var úthlutað fyrstu leyfunum fyrir 3ja tonna vöru- bifreiðir og stærri. Mun því inn- an skamms verða hafin úthlut- un á leyfum fyrir fólksbifreiðir, sendifefðabifreðiir og litlar vörubifreiðir. Talið er að þeirri úthlutun verði lokið snemma í næsta mánuði. Folaldakjöt af nýslátr- nðu í buff og gullash, saltað hrossakjöt og hrossabjúgu. Lárétt: 2 Bakaður matur, 5 um of, 7 kall, 8 upphæð (þf.), 9 ósamstæðir, 10 forfeðra 11 skel, 13 bratta, 15 ómarga, 16 kann að lesa. Lóðrétt 1 Greinarmerki, 3 veinaði, 4 sker, 6 til að synda með, 7 ósoðin, 11 fæða, 12 í smiðju, 13 stafur, 14 haf. Lausn á krossgátu nr. 2299: Lárétt: 2 veg, 5 LD, 7 ál, 8 Höskuld, 9 UF, 10 AA, 11 sló, 13 milti, 15 bág, 16 tif. Lóðrétt: 1 alhug, 3 ekkill, 4 eldar, 6 döf, 7 ála, 11 sig, 12 ótt, 13 má, 14 II. Meykhtísið Grettisgötu 50B. Sími 4467, SctU/extÚ’ KAPLASKJ ÓLl 5 • SfMI S224S Hangikjöt, léttsaltað kjöt, svið, lifur, mör. Nýtt dilkakjöt, ný reykt hangikjöt, græn- meti og melónur. Axel Sigurgeirsson Barmahlíð 8. Sími 7709. Háteigsveg 20. Sími 6817. Kjötbúðin Ðra&ðrabo rg Bræðraborgarstíg 16. Sími 2125. Aheit á Strandarkirkju afhent Vísi: Munda 100 kr. Ónefndur 100 Lilla 20 kr. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svavarssyni Katrín Hjaltasted og Þórir Hall framkvstj. Heim- ili þeirra er að Blönduhlíð 6. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Jóni Þorvarðssyni Sigrún El- Snborg Guðjónsdóttir og Einar Geir Lárusson, bifreiðarstjóri. Heimili þeirra er í Mjölnis- holti 6. Matsvéinar. Skrifstofa sambandsins að Laufásvegi 2 (gengið inn frá Bókhlöðustíg) er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 5 e. h. Áheit á Blindravinafélagið í Rvk. afhent Vísi: Kona 50 kr. Boranir eftir heitu vatni Bæjarráð hefih samþykkt fyrir sitt leyti að hefja megi boranir eftir heitu vatni á svæðinu milli Sundlaugavegar og Reykjavegar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Rvk. 7. sept. austur og norður um land. Dettifoss fór frá Hels- ingfors í gær til Gautaborgar, Haugasunds og Flekkefjord. Fjallfoss er í K.höfn. Goðafoss fór frá Dublin 9. sept til Cork, Rotterdam, Hamborgar, Vent- spils og Helsingfors. Gullfoss fer frá K.höfn á hádegi í dag til Leith og Rvk. Lagarfoss kom til Rvk. 9. sept. frá New York. Reykjafoss fór frá Rotterdam 9. sept. til Hull og Rvk. Selfoss fór frá Hull 7. sept. til Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 9. sept. til New York. Tungufoss fór frá Eskifirði 8. sept til Napoli, Savona, Barcelona og Palamos. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Keflavík. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell fór* frá Háfnarfirði 7. þ. m. áleiðis til Portlánd og New York. Dísárfell kémur til Hafnarfjarðar í kvöld. Litláfell er í Reykjavík. Bestiun er á Akureýri. Birknack losar sem- ent í Hamborg. Bjami Ólafsson kom hingað í gær til að taka ís. —• Messur á morgun. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Sigurjón Árnason. Frikirkjan: Messað kl. 2. Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Háteigssókn: Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 5 á morgun. Sira Jón Þorvarðsson. safnaðarins: ! EÍliheimilið: Atlarisganga á morgun kl. 10 árdegis. Austurbæjarbíó sýnir í kvöld kvikmyndina „Herdeildin dansar“ (The West Point Story). Þama koma fram ýmsir kunnir leikarar og vin- sælir, svo sem dægurlagasöng- konan F. Doris Day, Virginia Mayo, James Cagney o. fl. Hér er mikið um söng og dans og Eldur í sorptunnu. Kl. 22.17 í fyrrakvöld var slökkviliðið kallað al Hafnar- hvoli. Eldur var þar nokkur í sorptunnu. Hann var kæfður samstundis svo engar skemmdir hlutust af. skeil það tekið fram að eftirfarandi fyrirtæki fara með umboð fyrir Ford-framleiðslu á Islandi. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða, er væntanleg til Reykjavíkur kl. 11.00 í dag frá New York— Flugvélin fer héðan kl. 12.30 áleiðis til Gautaborgar og Ham- borgar. Matsveinar á fiskiskipum. Athugið áð skrifstofa Sam- bands matreiðslu- og fham- reiðslumanna, Laufásvegi 2, gengið inn frá Bókhiöðustíg, er opin alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. Kvenfélag Óháða fríkirkjusafnaðarins. Kirkjudagurinn er á morgun. Félagskonur eru vinsamleea beðnar um að kóma með kaffi- brauðið í Breiðfirðingabúð um hádegisbilið á morun frá kl. Minnisblað alnumnings. Bílasalan h.f., Akureyri Kr. Kristjánsson h.f., Reykjavík Sveinn Egilsson h.f., Reykjavik Laugardagur, 11. sept. — 254. dagur ársins. Flóð verður næst í Reykjavík kl. 17.28. Næturlæknir er í Slysavarðstofuiini. Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunn. Sími 7911. Ennfremur eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek Ppin fsá kl. 1—4 í dag. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: 1. Pét. 3., 1—7. Eiginkonur og menn. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í berjaferð á morgun, 12. þ. m.. Uppl. í símum 4442 og 4190. JFord Cownpany Æ~$. Werð m útlanda Oheypis aðijanfj- úr iyrir börn Ungur maÖur óskar eítír atvinnu helzt við verzlunar- eSa skrifstofustörf. — Góð Á MORGUN. 65. þúsundasti gesturinn kemur í Tívolí á morgun, og fær að verðlaunum farseoil til Kaupmannahafnar og til baka aftur. Skemmtiatriði verða á leiksviöinu. Gengisskráning. (Söluverð). Kr. 1 bandarískur dollar .. 16.32 1 kanadiskur dollar .. 16.90 100 r.mark V.-Þýzkal, 390.65 1 enskt pund ........ 45.70 Tilhoí'! ser';,>a+ hlaðs merkt: ..Áreiðanleeur — 100 danskar kr......... 236.30 100 norskar kr......... 228.50 100 sænskar kr..........315.50 100 finnsk mörk........ 7.09 100 belg. frankar .... 32.67 1000 franskir frankar .. 46.63 100 svissn. frankar .... 374.50 100 gyllini ........... 430.35 1000 lírur ........... 26.12 Gullgildi krónunnar: 100 gullkrónur = 738.95 (pappírskrónur). mikið fjör a ferðum. Byggingarsamvinnufélag prentara lagði fyrir bæjarráð þ. 6. þ. m. beiðni um leyfi til þess að reisa fjölbýlishús á lóðinni Fjallhaga 13—17 (nú 53—57). Bæjarráð hefir samþykkt að heimila „hitaveitunefnd“ að ráða skrifstofumann. Ford fólksbOI módei 1937 til solu og sýnis við Leifsstytíuna kl. 1 e.h. á laugard&g. Gjafapökkum verður útbýtt til barnanna. Börn fá ókeypis aðgang. Verðlaun veitt fynr beztan árangur í skothæfni. Bílferðir verða frá Búnaðarféiagshúsinu. Nú sfeemrnta alSir sér í Tívolí í dag. vlunið •— ókeypis aðgangur fyrir börn. TÍVOÆtí

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.