Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 3

Vísir - 11.09.1954, Blaðsíða 3
Laugardaginn 11. september 1954. VÍSIR 3 Sími 1544 — Ógnir skógareldanna (Red Skies of Montana) Sérstæð og spennandi ný amerísk litmynd er sýnir með frábærri tækni, baráttu og hetjudáðir slökkviliðs- manna við ægilega skógar- elda í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Richard Widmark Constance Smith Jeffrey Hunter Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fred Colting, búktal ásamt íleiru. Alfreð Clausen, dægurlagasöngvari. Ath.: Skemmtiatriði eru í báðum sölum. í knattspyrnu hefst á fjiróttaveHinum á morgun kl. 2 e.h. Fyrst keppa VALUR og ÞRÓTTUR Dómari: Haraldur Gíslason. — Strax á eftir keppa: F/öfniennfd » *?öitimn Sjáið siðasta h#iattsptfvn uIvik sumarsias VÍKINGUR og K.R. Dómari: Ingi Eyvinds. •■^'^wwwvAíwwwwwwuv"rfwwvrwvww%íww*^WiíW*i^wwwwwww,uwíV%/wwv\íWWiAíw^ ru%jvvvvfvvwwwwww Æwamsi® ásamt skemmtiatriðum Fred Colding og Alfrcd Ciausen. Aðgöngumiðasala frá kl. 7—9. Athugið: Matargestir eru beðnir að koma kl. 8. Húsinu lokað kl. 10. ... HAFNARBIÓ KU ;FaIIega konan bakarans; (La femnie du boulanger) 1 Bráðfyndin frönsk skemmti- í > mynd gerð af Marcel Pagnol, i ium bakarann sem komst að! ! raun um að það getur veriðj Jhættulegt að eiga unga og; 1 fallega konu. Aðalhlutverk: Raimu Ginette Leclerc Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kristján Guolaugsson, hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10—12 1—5. Austurstræti 1, DMSLEIKUR í Vetrargarðiniun í kvöld kl. 9. Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur. Miðapantanir í síma 6710 milli klukkan 3—4. Sími 6710. V.G. XX GAMLA BIÓ — Sími 1475 — KÁTA EKKJAN (The Merry Widow) Stórfengleg og hrífandi I amerísk Metro Goldwyn > Mayer-söngvamynd í litum, ■ gerð eftir hinni kunnu sí- gildu óperettu eftir Franz Lehar. Aðalhlutverkin leika: Lana Turner, Fernando Lamas. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. Sala hefst kl. 4. Alt «WWWWWtfWWWiaMV> XX TJARNARBIÖ XX Sími 648S Komdu aftur Sheba litla (Com Back little Sheba) Heimsfræg ný amerísk kvikmynd er farið hefur sigurför um allan heim og hlaut aðalleikkonan Oscar’s verðlaun fyrir frábæran leik. Þetta er mynd er allir þurfa að sjá. Aðalhlutverk: Shirley Booth, Burt Lancaster, Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ævintýraeyjan (Road to Bali) 'j Hin sprcnghlægilega amer- íska söngva^ og gamanmynd. Herdeildinn dansar (The West Point Story) Bráðskemmtileg og fjörug, ný amerísk dans- og söngva mynd. Aðalhlutverk: James Cagney, Doris Day, Gordon MacRae, Virginia Mayo, Gene Nelson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. MK TRIPOLIBÍO XX Fegurðardísar næturinnar (Les Belles De La Nuit) (Beauties of the Night) Ný, frönsk úrvalsmynd, er hlaut fyrstu verðlaun á al- þjóðakvikmyndahátíðinni í Feneyjum, árið 1953. Þetta er myndin, sem valdið hefur sem mestum deilum við ;1 kvikmyndaeftirlit Ítalíu, '^Bretlands og Bandaríkjanna. Mynd þessi var valin til ! opinþerrar sýningar fyrir Elizabetu Englandsdrottn- ingu árið 1953. Leikstjóri: Rene Clair Aaðalhlutverk: >! Gerard Philipe, Gina Lollobrigida, Martine Carol og Magali Vendueil. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 Bönnuð börnum. Vetrargarðurinn Tvífari konuitgsins !; Afburða spennandi og ;í íburðamikil ný amerísk;! mynd í eðlilegum litum um\ ævintýramann og kvenna-;! gull sem hefur örlög heillar þjóðar í hendi sinni. Aðal- í hlutverk ■ leikur Anthony'! Dexter sem varð frægur fyr- ■! ir að leika Valentínó. í Anthony Dexter, Jody Lafrance, Gale Robbins, Antliony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. MARGT A SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 — SIMl 3387 Vetrargarðurina Aðalhlutverk: Bob Hope Bing Crosby Dorothy Lamour Sýnd kl. 3 og 5. f WVVWV^ASvWV^’VWWWW Beztu úrin hjá Bartels Lækjartorgi. Sími 6419. Norska listsýningin í Listasafni ríkisins opin daglega kl. 1—10. Aðgangur ókeypis. Stúika óskast til afgreiuslustarfa. Vega Skólavörðustíg 3. Uppl. í síma 80292 og 2423.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.